Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Blaðsíða 11
9
Útiönd
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992.
Þýskaland:
Verkf öll yfirvofandi
Faðirmargaritu
dáinn
Carlos Herrera, sem fann upp
kokteilinn margarita, er látinn,
niræður aö aldpi. Herrera, sem
var mexíkanskur, var kráareig-
andi og mun hann fyrst hafa
blandað drykkinn fyrir unga og
fallega sýningarstúlku, Marga-
ritu aö nafni.
Þaö var áriö 1947, á bamum
hans í Tijuana i Mexíkó, sem
honum kom fyrst til hugar aö
blanda saman tequila, sítrónu-
safa og Cointreau en kokteill
þessi varð geysivinsæll um ailan
heim. Reuter
Miklar líkur eru nú taldar á því
aö þýskt atvinnulíf lamist aö nýju
þar sem stáliðnaðarmenn og ríkis-
starfsmenn höfnuðu samningum at-
vinnurekenda og verkalýðsfélag-
anna.
Forsvarsmenn verkalýðsfélaganna
og þýskir fjölmiðlar sögðu í gær að
vaxandi ágreiningur um kaup og
kjör væri sönnun þess hversu
óánægt fólk væri með efnahags-
stefnu Helmut Kohl, kanslara lands-
ins. Verðbólga hefur aukist í Þýska-
landi og vextir hækkað, en nú er að
koma í ljós hversu mikið sameining
þýsku ríkjanna tveggja kostaði i
raun og veru.
Nú er einnig mjög líklegt aö málm-
iðnaðarmenn fari í verkfall eftir aö
flosnaöi upp úr samningaviðræðum
milli atvinnurekenda og verkalýðs-
félagsins IG Metall. Verkfallið myndi
fylgja fast á hæla verkfalls opinberra
starfsmanna sem stóð í 11 daga.
Opinberir starfsmenn höfnuðu
kjarasamningunum í gær, þar sem
aðeins 44,1 prósent voru meðmæltir,
en a.m.k. helming atkvæða þarf til
að samþykkja þá.
Reuter
Lifðuafsex
mánuðiásjó
Tveir fiskimenn frá smáþjóð-
inni Kiribata í Suður-Kyrrahafi
lifðu af sex mánaða veru í smá-
báti. Nærðust þeir á regnvatni og
fiski allan tímann. Þeir fundust
svo er þá rak á land í Vestur-
Samóa eftir aö hafa verið að
velkjast á sjónum i 175 daga.
Enginn annar hefur komist lífs
af úr svo löngu volki á sjó án
þess að hafa annað sér til lífs-
bjargar en þaö sem náttúran bauð
upp á.
Mennimir tveir voru mjög illa
á sig komnir og ekkert nema
skinnogbein. Reuter
V I N N U M
S A M A N
pefymfown Apa/Uað
MERKJASALA 15.-16. IVIAÍ 1992
Líttu í eigin barm og svaraðu þessum spurningum:
Borða ég óholla fæðu? Hreyfi ég mig lítið? Hvílist ég óreglulega?
Starfa ég og lifi undir miklu álagi daglega?
Svarir þú játandi þessum spurningum, áttu á hættu að fá
hjartasjúkdóma og þeir gera sjaldan boð á undan sér.
Landssamtök hjartasjúklinga berjast gegn hjartasjúkdómum, gæta
hagsmuna hjartasjúkra og efla hjartalækningar á íslandi.
Er ekki tími til kominn að við vinnum saman og verndum hjartað.
LANDSSAMTÖK HJARTASfÚKUNGA
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Sími 25744.
Federal Express, flutningafyrirtækið bandariska, hefur lagt niður starfsemi
sína í Evrópu. Flugvél fyrirtækisins lenti á íslandi á dögunum á leiðinni
milli Evrópu og Bandaríkjanna. DV-mynd Brynjar Gauti
Hraðflutningar í kreppu:
Federal Express
hopar f rá Evrópu
Bandaríska hraðílutningafyrir-
tækið Federal Express hefur hætt
nær allri starfsemi sinni í Evrópu.
Innanlandsflutningar á bréfum og
bögglum í Frakklandi, Bretlandi,
Þýskaiandi og Ítalíu hafa verið lagðir
niður, svo og allir flutningar milli
einstakra Evrópulanda. Það eina
sem stendur eftir eru skrifstofur fyr-
irtækisins í sextán borgum Evrópu,
þar á meðal Amsterdam, London,
Múnchen og París, vegna flutninga
milli Evrópu og annarra heimsálfa.
Mjög hörð samkeppni hefur verið
á þessum markaði í Evrópu og tap
alþjóðadeildar Federal Express, þar
sem Evrópa er uppistaðan, var mik-
ið. Á síðustu átta mánuðum síðasta
árs og til febrúar á þessu ári nam tap
fyrirtækisins á alþjóðaleiðum 125
milljónum dollara, eða sem svarar
rúmum sjö milljörðum íslenskra
króna. Fyrirtækið TNT, sem tekur
yfir starfsemi Federal Express, hefur
einnig tapað miklu fé á Evrópuflutn-
ingum sínum.
Flutningar á bögglum milli Evr-
ópulandanna jukust ekki eins mikið
og búist var við þegar Federal Ex-
press hóf starfsemi sína í álfunni á
miðjum níunda áratugnum. Fyrir-
tækið flutti mest 100 þúsund pakka
á nóttu milli landanna. Það er aðeins
lítið brot af þeim þremur milljónum
böggla sem það flytur milli fylkja
Bandaríkjanna á hverri nóttu.
Kostnaðurinn við endurskipuiagn-
ingu fyrirtækisins vegna þessa kem-
ur til með aö verða um átján milljarð-
ar íslenskra króna og 6600 af 9200
starfsmönnum þess í Evrópu missa
atvinnuna.
Hækkandi sjávarhiti
á suðurhveli jarðar
Ástralskir haffræðingar hafa mælt
aukinn djúpsjávarhita á suðurhveli
jarðar í fyrsta skipti og hefur hann
leitt til hækkandi yfirborðs sjávar.
„Þetta er skref í þá átt að sanna
breytingar á loftslagi og styður þá
almennu kenningu um að gróöur-
húsaáhrifin hiti sjóinn og hækki yfir-
borð hans,“ sagði dr. John Church
sem stjórnaði rannsókninni.
„Það er full ástæða fyrir lönd í
þessum heimshluta að hafa áhyggjur
af hækkandi yfirborði sjávar."
Maumoon Abdul Gayoom, forseti
Maldíveyja, sagöi í viðtali á þriðju-
dag að hækkandi yfirborð sjávar
gæti kaffært um 80 prósent kóraleyj-
anna sem mynda eyjaklasann.
Forsetinn sagði að lítil lönd sem
væru lágt yfir sjávarmáli vonuðust
til þess að á umhverfisráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna í Rio í næsta
mánuði næðist samkomulag um að-
gerðir til verndar umhverfinu.
Maidíveyjar er hópur 1190 lítilla
kóraleyja skammt frá Indlandi og Sri
Lanka og þar kemst land hæst í tvo
metra yfir sjávarmál.
Church sagði að á undanförnum
22 árum hefði hitastigið hækkað um
0,03 til 0,04 gráður á Celsíus á allt að
fimm kílómetra dýpi.
„Viö höföum spáð einhverjum
breytingum á yfirborðshitanum en
ekki á svona miklu dýpi,“ sagði hann
í samtali viö Reuters-fréttastofuna í
gær.
Church sagði að þetta væri í fyrsta
skipti sem staðfesting hefði fengist á
hækkandi yfirborði sjávar á suður-
hvelinu en rannsóknir hefðu þegar
sýnt að yfirborð sjávar á norður-
hveli heföi hækkað.
Rannsóknimar fóru fram á áran-
um 1989 til 1992 á Tasmaníuhafi milli
ÁstralíuogNýja-Sjálands. Reuter
LOKAÚTSALA ALLTÁ KR. 500
ALLT Á AÐ
SELJAST
PRÚTTIÐ MARKAÐSHÚSIÐ
SNORRABRAUT 56
OPIÐ12-18, LAUG.10-14
é
0
LAUGARDAGUR 16. MAI 1992.
Sviðsljós
Michael Douglas lætur bleiu á,
hundinn sinn.
Michael Douglas:
Setur bleiu
á hundinn
Michael Douglas, sem mikið er
í sviðsljósinu þessa dagana, ku
vera mjög örlátur á þjórfé og allt-
af velkominn á ákveöiö hótel,
jafnvel þó aö hann sé með hund-
inn sinn með sér. Hundar eru
með öllu bannaðir á hótelinu en
undantekning er gerð fyrir Mi-
chael þar sem hundur hans getur
haft stjórn á framhvötum sínum.
En svona til vara þá er sett bleia
á greyið og er það sagt að Mi-
chael borgi mönnum 30.000 krón-
ur fyrir að skipta á því.
Nick Nolté safnar upplífgandi
setningum úr Blbfiurml.
Nick Nolte:
Les
Biblíuna
reglulega
Leikarinn Nick Nolte, sem nú
má beija augum í Stjörnubíói i
myndinni Öður til hafsins, er trú-
aður maður. Þessa dagana er
hann að lesa Biblíuna í annað
'skiptið á þremur árum. í hvert
sinn, sem hann kemur auga á
eitthvaö sem honum finnst vera
merkilegt, siær hann það inn í
tölvu. Þegar honum svo fmnst aö
einhver góður vinur þurfi á upp-
lifgandi orðum að halda prentar
hann þetta út og sendir vininum.
ll
ténlista
JAPISS
Enn eykur Japis þjónustu sína. Með því að ganga ITónlistarklúbb
Japis nýtur þú úrvals heimsendlngarþjónustu, auk þess sem
verðið er mun lægra en í verslunum almennt.
flflEINS HR. 1500
✓ Klúbbmeðlimir greiða aðeins kr. 1500,- í árgjald til
klúbbsins. Þú þarft ekki að kaupa þér nema 4 - 6
geisladiska/kass. á ári til að koma út með sparnaði.
✓ Ef þú tekur geislaspilaratilboðinu hér neðar á
síðunni hefur þú þegar sparað þér sem nemur
árgjaldinu og vel það. Reiknaðu daemið til enda og út
kemur plús. Stór plús.
W Heimsent fréttabréf mánaðarlega með fróðleik og
upplýsingum um allrahanda tónlist nýja sem gamla.
W Allar vörur eru sendar heim til viðtakanda eða á
næstu póst- eða flutningastöð án aukakostnaðar.
W Viðerum alltaf við símann tilbúin að sinna þér og
þínum óskum.
✓ 10% - 40% lægra verð en í verslunum.
✓ Mánaðarleg tilboð á sérvaldri góðri tónlist, tilboð
sem þú getur ekki hafnað.
✓ ðll verð eru með inniföldum sendingarkostnaði*
sama hvar á landinu þú býrð, þú borgar alltaf það
sama fyrir tónlistina.
TILBOD TIL KLUDBÍIEDLIÍIfl
C-J UJ 1 ■ ■ UJ NIHVflNfl - NEVERHIND CURE-HISH JON HENDRICHS - FREDDIE PflVHRoni - Tuno ROGER HHITl ÍRHER -ÍG BESTU
Beint í fyrsta sæti USA listans. Frábær rokkplata sem gefur fyrri plötum ekkert eftir. Vinsælasta plata ársins í heiminum enda er hún meiriháttar góð. Splunkuný plata frá Cure eftir 3ja ára bið. Hún er með því besta sem þeir hafa gert. Væntanlegur til íslands, einn besti söngvari ja22sveiflunnar. Háskólabíó 16.05 Frægasti tenor samtímans með allar perlumar á tveimur diskum. þessa ástsæla lagasmiðs á einni [jáðu verðið.
1 CD kr. 1.190,-KASS. 990,- CD kr. 1.290,- KASS. 1.090,- CD kr. 1.190,- KASS. 990,- CD kr. 1.190,- 2xCD kr. 1.990,- CD kr. 760 i - KASS. 640,- 1
Paul Young - Gr. hits CD. kr. 1.390,-
Simply Red - Stars CD. kr. 1.436,-
Red hot c.p. - B.S.S.M. CD. kr. 1.436,-
Elton John - Gr. hits 2 x CD. kr. 1.990,-
Police - Gr. hits CD. kr. 1.266,-
Pearl Jam - Ten
Nirvana - Bleach
Pantera - Vulgar...
Soundgarden - Badmotor...
Right said Fred\- Up
CD. kr. 1.436,-
CD. kr. 1.352,-
CD. kr. 1.436,-
CD. kr. 1.190,-
CD. kr. 1.436,-
Queen - Gr. hits.
Queen - Gr. hits. Vol.ll
Mozart - World of
La Boheme - Puccini
Muddy Waters - 26 lög
CD. kr. 1.431,- Getz & Gilberto CD. kr. 1.190,-
CD. kr. 1.431,- Platters - Best of CD. kr. 952,-
CD. kr. 990,- Natalie Cole - Unforgettable CD. kr. 1.436,-
2 x CD. kr. 2.490,- Bach - World of CD. kr. 990,-
CD. kr. "841,- o.s.frv. o.s.frv
Þetta er aðeins brot að úrvalinu. Um leið og þú skráir þig í klúbbinn færð þú 1. tbl. fréttabréfs Tónlistarklúbbs Japis með hundruðum titla til að velja úr.
UPPNRFI Ell GEISLflSPILRRf
Nú er tækifærið að eignast fullkominn gæða
geisiaspilara frá Sony á frábæru verði! 1
Sony CDP-295
1 bita aflestur • 20 laga minni
Síspilun • Random spilun
Fjarstýring o.fl.
VENJULECT VERÐ
19.990,- STCR.
Já 1 € H B F áHÍfiá á J4 © W I S! Jl ffli®
Nafn .Kt. 1
Heimllisfang Síml h/v
Póstnr. staður (
Samkorf! .. J Ctroseðii*
flu fcorts... • Gildíst ■• T .
iTftdjrskrL'ko'rtnafa '. •
Ég n e f mestan á n u g a á :
Popp / Rokk
Pungarokk
Jass / Biues
J Klassík
ténlist^
JAPIS3
BRAUTARHOLTI 2 • BOX 396 • SlMI 625290
Dans/Hip/Rap
- ‘Kántrý
VELKOMINN I KLÚBBINN!
Vinsamlegast sendið þennan seðil til okkar ásamt pöntun (ef vill) og
við sendum þér fréttabréfið og pantanir um hæl. Einnig tekið við
skráningu og pöntun í síma 625290.
* ATH: Kaupandi greiðir kostnað kr. 85 pr. gfróseðil.
#
"Renault Clio er betri en japanskir bílar"
-=-n------------7----—......... , , . , ,,------„. ...segir bílablaðið Bíllinn
Fallegur og rumgoður fjoiskyldubill a finu verði
Bílablaðið Bíllinn ermeð Renault Clio í 100. OOO km langtímaprófun. Blaðið birtir
niðurstöðu eftir 13mánaða 30000 km prófun ímaí tölublaði 1992. Þar ermeðal
annars að finna eftirfarandi umsagnir um Renault Clio:
"Renault Clio er, að okkar dómi, fyrsti evrópski smábíllinn sem er betri en
japanskir bílar á svipuðu verði'1, "Hann er efnismeiri og sterkbyggðari,
skemmtilegri í akstri, hefur mun betri aksturseiginleika, er hljóðlátari en japanskir
og evrópskir bílar í sama verðflokki og rúmbetri en þeir flestir".
Verð frá kr. 767.600,- *
' Verö meö ryövörn og skráningu samkvæmt verðlista í maí
1992 (8 ára ryðvarnarábyrgö og 3 ára verksmiðjuábyrgð)
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1 - Sími 686633
Renault
Fer á kostum
4L