Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992. Iþróttir ÚrslitíNBAínótt: Knicks jafnaði metin gegn Chicago Bulls Bjöm Leóssan, DV, Bandarikjunum; Patrick Ewing átti stórleik með New York Knicks í nótt er liðið sigraði meistarana í Chicago Bulls, 100-86, á heimavelli sínum í New York. Stað- an er nú jöfn, 3-3, og einn leikur eftir. Knicks leiddi, 24-17, eftir fyrsta fjórðung og 53-A5 í leikhléi. John Starks skoraði 17 stig fyrir Knicks í öðrum leikhluta en staðan eftir þrjá leik- hluta var 68-70 fyrir Chicago. Knicks gerði síðan 13 fyrstu stigin í loka- hlutanum og tryggði sér sigur. Ewing sneri sig á ökkla í síðari hálfleik og lék haltur til leiksloka og skoraði 27 stig og tók 8 fráköst. Starks skor- aði 27 stig einnig og Xavier McDaniel 24. Portland og Utah mætast í úrslitum vesturstrandarinnar. Portland vann Phoenix Suns í.nótt, 118-106, og vann, 4-1. Drexler skoraði 34 stig fyrir Portland. Utah Jazz sigraði Seattle, 111-100, og samanlagt, 4-1. John Stock- ton og Karl Malone voru mennimir á bak við sigur Utah. Cleveland stendur betur en Boston Bjöm Leósson, DV, Bandarikjunum; Cleveland Cavaliers tok foryst- una í viðureign sinni gegn Boston Celtics í fyrrinótt með 114-98 sigri á heimavelli sínum í úrshtakeppni NBA-deildarinnar. Staðan er þá 3-2, Cleveland í vil og liðið þarf nú aðeins að vinna einn leik til viðbót- ar til að tryggja sér rétt til að leika í undanúrslitunum. Maður leiksins var Craig Ehlo í hði Cleveland. Hann skoraði 20 stig, þar af 10 stig í fyrsta fjórðungi (30-27). Ehlo hitti úr 8 af 9 skotum sínum í leiknum og átti að auki 13 stoðsendingar. Cleveland hafði yfir í leikhléi, 56-49, og bætti enn við forskot sitt í þriðja leikhluta en þá skoraöi Mark Price 10 stig í lokin og þegar upp var staðið urðu loka- tölur 114-98. Brad Dougherty var stigahæstur hjá Cleveland með 28 stig. Hjá Bost- on lék Reggie Lewis best og Larry Bird lék vel í fyrri hálfleik og skor- aði þá 11 af 13 stigum sínum í leikn- um, Joe Kline var óvenju atkvæða- mikih og skoraöi 12 stig. Sjötti leik- ur hðanna fer fram í kvöld. ______________________________DV Tíu aðilar fengu 105 milU- í styrki - Knattspymufélagið Víkingur fékk mest eða 64,6 milljónir Tíu íþróttafélög og ungmennafélög í Reykjavík hafa fengið styrki th mannvirkjagerðar á félagssvæði sínu á þessu ári. Borgarráð hefur samþykkt tihögu frá íþrótta- og tóm- stundaráði varðandi styrkveiting- amar. Þar kemur langhæsta upp- hæðin í hlut Víkings eða 64,6 mihjón- ir vegna byggingar íþróttahúss við Stjömugróf, Víkurinnar. Samtals nema styrkveitingamar 105 mihjón- rnn króna. Borgarráð samþykkti tillögur íþrótta- og tómstundaráðs að auki til eftirfarandi aðha; íþróttafélag Reykjavíkurfær 15 milljónir th framkvæmda við bað- og búningsklefa og félagsaðstöðu á svæði félagsins í Suður-Mjódd. Knattspymufélagið Valurfær 7 mihjónir vegna framkvæmda við bað- og búningsklefa á svæði félags- ins við Hhðarenda. íþróttafélagið Leiknirfær 4 mihjón- ir th undirbúnings alútboði á gervi- grasi á svæði félagsins við Austur- berg. Á grundvehi thboða verði gerð- ur samningur viö félagið um fram- kvæmdir og fjármögnun. Knattspyrnufélag Reykjavíkurfær 4 mihjónir til framkvæmda við stúku á svæði félagsins við Frostaskjól. Ungmenna- og iþróttafélagið Fjöln- irfær 3 mihjónir til framkvæmda við malarvöh og byrj unarframkvæmda við grasvöh og fleira á svæði félags- ins í Grafarvogi. Tennis- og badmintonfélag Reykja- víkurfær 2,6 mihjónir th fram- kvæmda við íþróttahús félagsins. Bifreiðaklúbbur Reykjavíkurfær 2 mihjónir th greiðslu á hluta af eftir- stöðviun vegna kaupa á malbiki. Karatefélagið Þórshamarfær 2 mihjónir th kaupa og endurbóta við íþróttaaðstöðu fyrir félagið. Skotfélag Reykjavíkurfær 700 þús- und th framkvæmda á svæði félags- ins í Leirdal og er þetta lokagreiðsla. Fjögurfélög bíöa þartil á næsta ári Eftir þátttöku Reykjavíkurborgar vegna byggingu íþróttahúss Víkinga við Stjömugróf mun borgin snúa sér næst að framkvæmdum hjá Fram og Fylki en þessi félög eiga ekki eigið íþróttahús í dag. Gerður verður samningur við félögin vegna bygg- ingar íþróttahúsanna við Safamýri og Fylkisveg og fyrsta fjárveiting mun koma th greiðslu á næsta ári. Á næsta ári verður einnig gerður samningur við Ghmufélagið Ármann vegna framkvæmda við bað- og bún- ingsklefa í íþróttahúsi félagsins við Sigtún. Loks verður gerður samning- ur við Knattspymufélagið Þrótt vegna alútboðs á sandgrasvelh við Sæviðarsimd. Á grundvehi thboða verður gerður samningur við félagið um framkvæmdir og fjármögnun. Fyrstu flárveitingar til Armanns og Þróttar koma th greiðslu á næsta ári. -SK Kvennalandsliðið fór utan í morgun Kvennalandsliðið í knattspymu að hann byggist við erfiðum leikjum. óhrædd að beita skyndisóknum. En hélttilEnglandsímorgun. Stúlkum- „í leiknum gegn Englendingum viö fómm samt alls ekki að hggja í ar leika gegn Englendingum á munum viö spha varlega en leika th vöm ef við þurfum þess ekki,“ sagði sunnudag og Skotum á miðvikudag. sigurs. Við stihum liðinu þannig upp Steinn Helgason. Steinn Helgason, annar þjálfari að við leikum vamarleik, 4-5-1. Við -ih landshðsins, sagði í samtali við DV höfum fljóta framheija og verðum Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Mar RE-002, þingl. eig. Lindarskip hf., mánud. 18. maí ’92 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Byggðastofiiun. Súðarvogur 7,1. hæð, þingl. eig. H-101 hf., mánud. 18. maí ’92 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Steingrímur Eiríks- son hdl. Svarthamrar 9,024)3, þingl. eig. Ásrós Biynjólfsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Kristinn Hahgrímsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Tómasarhagi 9, hluti, þingl. eig. Hólm- fríður H. Maríasdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Lagastoð hf. Tryggvagata 18C, byggingarlóð, þingl. eig. Hagur hf„' tal. eig. Sala og Mark- aður hf., mánud. 18. maí ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Tryggvagata, Hamarshús 0407, þingl. eig. Böðvar Sveinbjamarson, mánud. 18. maí ’92 ld. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Elín S. Jónsdóttir hdl. Tunguvegur 54, þingl. eig. Inga Þor- steinsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar- banki fslands. Unufeh 25, hluti, þingl. eig. HaUdór Ingólfeson, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Egils- son hdl. Urðarstekkur 5, þingl. eig. Ásgeir Beck Guðlaugsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Vallarás 2, hluti, tal. eig. Örvar Guð- mundsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guðni Haralds- son hdl. Vallarhús 33, hluti, tal. eig. Sigríður Baldvinsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Vegghamrar 49, hluti, þingl. eig. HaU- dór B. Baldursson, mánud. 18. maí ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru toll- stjórinn í Reykjavík, Sigmundur Böðvarsson hdl., Asgen Thoroddsen hrl., Veðdepd Landsbanka íslands og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Vesturberg 74,1. hæð t.v., þingl. eig. Elín Pétursdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdl.__________________ Vesturberg 82 og bílskúr, þingl. eig. Hafdís Laufdal Jónsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl. og Ólafur Axelsson hrl. Vesturberg 96, hluti, þingl. eig. Sveinn B. Isebam, mánud. 18. maí ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Laga- stoð hf. og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Vesturgata 75, 1. hæð (01-01), þingl. eig. þb. Hólaberg sf., mánud. 18. maí ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Vesturgata 75, hluti, tal. eig. Auður Guðmundsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Krist- inn Hallgrímsson hdl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Völusteinn RE-162, þingl. eig. Björg- vin Sveinsson og Ármann Óskarsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Ámi Pálsson hdl. Völvufell 13, þingl. eig. Breiðholtsbak- arí hf., mánud. 18. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Völvufell 50, 2. hæð t.h., þingl. eig. Amór Þórðarson, mánud. 18. maí ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Tiyggingastofnun ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík, Steingrímur Ei- ríksson hdl. og William Thomas Möll- er hdl. Þórsgata 2, þingl. eig. Ingveldur Páls- dóttir, db., mánud. 18. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálma- son hrl. Þórufell 4, 3. hæð f.m., þingl. eig. Helma Hreinsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl., Steingrímur Eiríksson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Ægisíða 96, neðri hæð, þingl. eig. Guðrún Þorgrímsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Öldugrandi 15,024)2, þingl. eig. Ólafur Már Magnússon, mánud. 18. maí ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Œaf- ur Gústafsson hrl., Ásgeir Þór Áma- son hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. BQRGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Baldursgata 28, hluti, þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Kristján Þorbergsson hdl., Landsbanki íslands, Lögfræðiþjónustan hf. og Borgarsjóð- ur Reykjavíkur. Dalsel 10,3. hæð t.h., þingl. eig. Krist> ín Björg Hákonardóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.30. Uppböðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ath Gíslason hri._________________________ Einarsnes 34, efri hæð t.v., þingl. eig. Tryggvi Ámason, mánud. 18. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Kríuhólar 2, hluti, þingl. eig. Guðrún Björg Davíðsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kí. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. é Lækjarás 17, hluti, þingl. eig. Sigurður Kr. Sigurðsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Rofabær 23, hluti, þingl. eig. Stein- virki hf., mánud. 18. maí ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Samtún 38, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Reynisson og Reynir Reynis- son, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Skógarhlíð 10-12, þingl. eig. Landleiðir hf., mánud. 18. maí ’92 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 2, hluti, þingl. eig. Halldór Sigurðsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavöiðustígur 6B, hluti, þingl. eig. Hilmar Viktorsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurgata 7, 01-02, þingl. eig. B.M. Vallá hf., mánud. 18. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Helgi Sigurðs- son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Veghús 23, hluti, þingl. eig. Hansen hf., mánud. 18. maí ’92 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 7, hluti, þingl. eig. Þórdís Daníelsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturlv. Lambhagal., þingl. eig. Guð- mundur Tómas Gíslason, mánud. 18. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðimelur 27, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Steingrímsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Víðiw/Norðlbr. og landsp. úr Selásl., þingl. eig. Seláslandi, Ólafía Ólafs- dóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki hf., Ásdís J. Rafiiar hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þórufell 4, hluti, tal. eig. Sverrir Sverr- isson,, mánud. 18. maí ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þverás 47, hluti, þmgl. eig. Amór Stef- ánsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Is- lands. Æsufell 2, hluti, þingl. eig. Maigrét Sigurjónsdóttir, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Öldugata 25A, hluti, þingl. eig. Þor- geir Gunnarsson, mánud. 18. maí ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hrísateigm- 13, kjallari, þingl. eig. Kristján Ágúst Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 18. maí ’92 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, íslands- banki hf., Lögmenn Hamraborg 12, Ólafur Axelsson hrl., Jóhannes Albert Sævarsson hdl. og Stefán Bj. Gunn- laugsson hdl. Kleppsvegur 56,3. hæð t.h., þingl. eig. Anna Lára G. Kolbeins, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 18. maí ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Ránargata 11, neðri hæð, þingl. eig. Þór Pétursson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 18. maí ’92 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992. 25 íþróttir umstöðu Framkvæmdasflórn íþróttasambands ardaginn 16. maf, um stöðu íþróttanna á íslandi í dag. Viöfangsefni ráðstefnunnar snertir alla íþróttaáhugamenn. Staða íþróttaima veröur rædd út frá ýmsum sjónarhomum þannig að fram ættu að koma gagnleg atriði. Ráðstefnan hefst kl, 10 í íþróttamiðstöðinni í Laugardag. Ráð- steöiugjald er kr. 600 og er innifaliö súpa og salat í hádegishléi auk kaíliveitinga. Ráðstefnuslit verða kl. 16.00. -SK Karlalið FH í fijálsum íþróttum mun bijóta blað í sögu íslenskra fijálsíþróttafé- laga í karlaflokki um næstu mánaöamót en þá keppir ísleitskt kai'laliö í fyrsta skipti í Evrópukeppni félagsliða. Keppnin fer fram í Bretlandi dagana 28. maí til 2. júní. FH mun keppa í c-riðli en auk þess keppa í riðlinum lið frá Sviss, Svíþjóð, Austurríki, Finnlandi, Lúxem- borg, Kýpur og Litháen. -SK Fijálsíþróttafólk úr FH hefur verið aö gera góða hluti erlendis undanfarið. Einna merkustum árangri hefur hástökkvarinn Einar Krisflánsson náö en hann hefur stokkið hæst 2,11 metra í hástökki og tví- vegis fellt mjög naumlega tilraunir við nýtt íslandsmet, 2,16 metra. Má flóst vera að metið Mi i sumar. Þijú Hafnarflarðarmet hafa fallið. Jón Oddsson stökk 14,62 metra í þrístökki, Finnbogi Gylfason hljóp 800 metra hlaup á 1:51,40 mín. og loks hflóp Hjörtur Gísla- son 60 metra grindahlaup á 8,2 sekúndum. Pjölmargt annað ftjálsíþróttafólk hefur náð góðum árangri erlendis undanfariö og greinilegt aö FH-ingar mæta sterkir til leiks í ftjálsum í sumar. Smcai Sigurmonasan, DV, Göröurn; Ungmennafélaag Staðarsveitar varö 80 ára í ársbyijun. A hátlðarfundi vegna af- mælisins var ákveðið að halda veglega afmælishátíð 20. júni í sumar, Verður þá m.a. vígöur nýr íþróttavöllur sem verið er að flúka við. ÖUum burtfluttum félög- um er boðið á hátíðina sem veröur haldin í Félagsheimilinu að Lýsuhóli sem er að hluta til í eigu félagsins. Ungmennafélagið hefur verið kraftmik- ið félag, þaö hefur einnig staöiö fýrir bygg- ingu sundlaugarinnar að Lýsuhóli sem það á i félagi við hreppinn. Félagar hafa alltaf tekið þátt í iþróttamótum HSH, oft með ágætum árangri. Formaður Ung- mennafélags Staðarsveitar er Björk Bjömsdóttir, Böðvarsholti. Fyrsta raótið, sem gefur stig í stiga- ur keppt bæði á laugardag og sumtudag. Keppnisfyrirkomulag verður höggleikur með og án forgjafar. Glæsilegir ferðavinn- ingar eru í verðlaun en bakhjarl mótsins er Flugleiðir. í mótinu taka þátt allir bestu kylfingar landsins en flestir þefira hafa æft vel inn- anhúss í vetur og mæta því sterkir til leiks. Skráning í mótið er í síma 53360 til klukkan 21 í kvöld. -JKS Urslit Reykjavíkurmótsins 1 knattspymu: Vinnur KR titilinn f immta árið í röð? KR-ingar eiga möguleika á að vinna Reykjavíkurmeistaratitilinn í knatt- spymu í fimmta skipti í röð er þeir mæta liði Fram í úrslitaleik á gervi- grasvellinum í Laugardal á morgun kl. 14.00. Búast má við hörkuleik þar sem bæði Uð em taplaus í mótinu og einn- ig eiga þau það sameiginlegt að leika grimman sóknarleik og skora mikið af mörkum. KR-ingar meistarar síðustu fjögur árin KR-ingar, sem em Reykjavíkur- meistarar síðustu flögur árin, mæta til leiks með sitt sterkasta lið og hafa eðlilega fullan áhuga á að bæta fimmta titlinum í röð í safnið. Þessir flórir Reykjavíkurmeistaratitlar hafa þó ekki reynst KR-ingum stökk- pallur til frekari afreka á meðan Framarar hafa unnið stóra sigra bæði í deildarkeppninni og bikar- keppninni. Framarar unnu titilinn síðast1986 Langt er síðan Framarar unnu Reykjavíkurmótið, síðast árið 1986, og munu Framarar ömgglega leggja allt í sölumar til að ná titlinum að þessu sinni. Framarar mæta einn- ig til leiksins með sitt sterkasta Uð. Bæði liðin mæta til keppnistíma- bilsins með nýja þjálfara. Pétur Ormslev þjálfar nú lið Fram og Tékk- inn dr. Ivan Sochor er þjálfari KR- Stýrir Rúnar Kristinsson, fyrirliði KR, liði sínu til sigurs á morgun? inga. Borgarsflórinn í Reykjavík, Markús Öm Antonsson verður heið- ursgestur á leiknum og mun hann afhenda verðlaun að leik lokn- um. -SK Litia bikarkeppnin: Úrslitaleikurinn leikinn á grasi Akumesingar og Keflvíkingar leika til úrshta í Utlu bikarkeppninni í knattspymu sem.fram fer á Akra- nesi á morgun og hefst leikurinn klukkan 14. GrasvöUur þeirra Akur- nesinga kemur mjög vel undan vetri og hefur verið ákveðið að úrsUtaleik- urinn fari fram á aðaUeikvanginum. Þessi sömu félög léku einnig til úrsUta í fyrra og þá fóm Keflvíkingar með sigur af hólmi. Akumesingar hafa leikið mjög vel í vor og em margir sem spá Uðinu góðu gengi í sumar. 2. defldar Uð Keflvíkinga hef- ur sömuleiðis komið vel frá vorleUcj- unum og má því búast við hörkuleik á Skaganum á morgun. -JKS Landslið stúlkna og pilta til Grænlands HandknattleUcsdeild FH stend- ur fyrir uppskeruhátíö í Kapla- krika á laugardaginn klukkan 13. Foreldrar era hvattir til aö mæta og taka þátt í léttum leik meö börnunum. Á uppskerahátíðinni verður boðið upp á gos og heitar pylsur. -GH Búlgarir sigruðu Finna íKelsinki Búlgarir hófu forkeppni heims- meistaramótsins í knattspymu af krafti þegar þeir sigruðu Finna í Helsinki í gærkvöldi, 0-3. Ekk- ert mark var skorað í fyrri hálf- leik en í þeim síöari skoraði Ko- stadinov tvö mörk og Balakov eitt. Þetta var fyrsti leikurinn í 6. riðh keppninnar. Finnar gátu þakkað markverði sínum að Búlgarir skomðu ekki fleiri mörk en hann varð nokkr- um sinnum að taka á honum stóra sínum. -JKS Bayern kaupir leik- mann fyrir metupphæð Þýska félagið Bayem Múnchen keypti í gær Mehmet Scholl frá Karlsruhe fyrir metupphæð eða sem samsvarar 240 milflónum ís- lenskra króna. Scholl, sem er 21 árs að aldri, þykir með efnileg- ustu leikmönnum í Þýskalandi um þessar mundir og hefur leikið með 21 árs landsliðinu. Hann mun leysa af hólmi Steffan Effen- berg sem seldur hefur verið til ítalska liðsins Fiorentina. Bayem hefur aö undanfomu keypt leikmenn fyrir 540 milflón- ir sem ætlað er að rífa liöið upp fyrir næsta tímabil en liðinu hefir gengið afleitlega á yfirstandandi keppnistímabili. Auk Sholl hefur Bayem keypt Schupp frá Watt- enscheid og Jorginho frá Bayer Leverkusen. -JKS Parma bikarmeistari Parma varð ítalskur bikar- meistari í knattspymu þegar Uðið sigraði Juventus, 2-0, í síðari leik liðanna í gærkvöldi. Juventus vann fyrri leikinn, 1-0, þannig að Parma vann á betra markahlut- falli. JKS Landshð stúlkna og pflta í hand- knattleik, fæddra 1975 og 1976, fer til Grænlands dagana 19.-26. maí og leikur þar við jafnaldra sína á Græn- landi. Ferðin er styrkt af Grænlands- sjóði. 14 manna hópur hefur verið vaUnn fyrir hvort Uð og Uta þeir þannig út: Piltalandsliðið; Jónas Stefánson.................KR Örvar Rúdolfsson...............Val Ari AUansson...................Val Amar Pétursson.................ÍBV Björn Hólmþórsson...............FH Daði Hafþórsson...............Fram DaðiPálsson....................ÍBV HelgiArason.....................KA Sigurður Guðjónsson...........Fram Benedikt Ófeigsson.............Val Leó Ö. Þorleifsson..............KA Geir Aðalsteinsson.............Þór Sævar Gíslason............Selfossi Níels Carlsson................Fram Þorbergur Aðalsteinsson er lands- Uðsþjálfari og honum til aðstoðar er Heimir Ríkharðsson. StúlknalandsUðið Bryndís Einarsdóttir............KR Inga Rún Káradóttir............Val Thelma Ámadóttir................FH Eyvör Jóhannesdóttir...........Val Krisfiana Jónsdóttir...........Val Brynja Steinsen.................KR Heiöa Karlsdóttir............Haukum Ragna Friðriksdóttir............ÍBV EUsa Sigurðardóttir.............ÍBV Björk Ægisdóttir.................FH Harpa Melsted................Haukum Kristín Konráðsdóttir........Haukum Soifla Jónsdóttir...............Val Hildur ErUngsdóttir..............FH Krisflana Aradóttir er þjálfari og Amdís Aradóttir er aðstoðarþjálfari. -GH íbr Leikur um 3. sæti krr REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA FYLKIR-VALUR í kvöld kl. 20.00 Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL íbr URSLITALEIKUR krr REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA FRAM - KR Á M0RGUN kl. 14 HÆKKAÐ VERÐ: FULL0RÐNIR 600, BÖRN 200 Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.