Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Page 21
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992.
29
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Eg er skipstjóri á þessu skipi í fjarveru Stjána svo að
þú getur ekki framselt mig til arabanna. r
Lísa og
Láki
Muinmi
meinhom
Horföu á boltann!
Sveigðu þig! Og /
svo upp á tærnar!
V
( Heldurðu að þér\
(takist nokkurn tíma
að skjóta til baka?
I Hefur þér nokkurn tímann dottið
í hug að láta tattóvera bringuna Hvernig?
á þér, Flækjufótur.
r Jú, til allrar
óhamingju þá
heppnaðist það.
Flækju-
fótur
Eins og til dæmis
„dauði frekar en
óheiðarleiki"!
Sérpöntum varahiuti og keppnisvélar.
Nýir, notaðir varahlutir í flest farar-
tæki, jeppa, fombíla, fólksbíla og vél-
sleða. Góð greiðslukjör. Uppl. í
Pennzoilversluninni, s. 654440.
Til sölu: dísilvél, 6,21, úr árg. ’89, fram-
byggður Rússajeppi m/innrétt., til nið-
urrifs, Scout ”79 til niðurrifs, varahl.
í Lancia skutlu ’88, dísilvél, 5,7 1,
þarfnast upptekn. S. 667363 og 667731.
Blazer, árg. ’76, 14 bolta hásing, 350
skipting, 44" framhásing og ýmislegt
fleira til sölu. Uppl. í síma 91-45512
eða 9145370 á kvöldin.
Bílapartasalan Keflavik, skemmu
v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not-
uðum varahlutum. Opið alla virka
daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550.
Er að rífa MMC Galant turbo dísil ’87,
vél, sjálfskipting o.fl. o.fl. Einnig til
sölu nýr þráðlaus Panasonic sími.
Uppl. í síma 91-642270.
Er að rífa: Fiat Uno ’85, Regata ’84,
Subaru ’82, Skoda 120 ’86, Lada ’80,
Suzuki Alto ’85. Kaupi bíla til niður-
rifs. S. 96-11132, Akureyri. Opið 13-19.
Erum aö rífa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skodi ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Erum að rifa Toyota Corolla '88, lítið
ekinn, sjálfskiptur, vökvastýri og
Dodge pickup ’82, mikið af góðum
hlutum. Uppl. í s. 91-21887 og 91-73906.
Mjög góð 6 cyl. Bedford dísllvél til sölu,
Dodge gírkassi, Dodge hásingar og
stýrismaskína. Upplýsingar í síma 91-
610702 og 91-674989.__________________
Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740.
Varahlutir í flestar gerðir bifreiða.
Ennfremur hjólná og öxlar fyrir
kerrur og vagna.
Til sölu 2000 Mözdu vél, mjög góð.
Uppl. í símum 91-667280 og 91-672674.
■ Viðgerðir
Er tankurinn lekur? Viðgerðir á bensín-
tönkum, plasthúsum o.fl. Einnig
breytingar og nýsmíði úr trefjaplasti.
T.P. þjónustan, Sigtúni 7, s. 682846.
S. 652065. Bila-púlsinn, Helluhrauni 4,
hf. Mjög ódýrar dísil- og almennar
bílaviðgerðir. Visa/Euro raðgreiðslur.
Traustir menn. Ábyrg þjónusta.
■ Vörubílar
Volvo - varahlutir: Höfum á lager hluti
í flestar gerðir Volvo mótora, einnig
í MAN Benz Scania og Deutz.
ZF-varahlutir. Hraðpantanir og
viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f,
Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Vörubílar og varahlutir í úrvali.
Fastur pallur 7, 3 m., vörulyfta l,5t,
Sörlingpallur 5,2 m., Scania 141 vél.
Hús á Scania 142 og Volvo F 12 IC.
HIAB 2070 AW / jib, BPW vagnöxlar.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46577 og 46590.
Varahlutir í vörubíla, vélar, öku-
mannshús, _ hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
Til sölu mikið af varahl. úr Scania 141
’80, einnig Miller dísilrafstöð og raf-
suða og gömul Nal dráttarvél, 40 ha.,.
dísil, m/ámoksturstækjum. S. 618155.
Til sölu: Scania 112 6x4, árg. '86, véla-
vagn, 3ja öxla, lofitpúða- og gámalyfta,
20 fet (f. sjógáma). Sími 91-688711,
91-678333 og 985-32300.
Til sölu Volvo F7-17, árg. '79. Uppl. í
símum 91-75202 og 985-27733.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu:
•Traktorsgröfur.
Case 580K 4x4 servo ’91. Case 580G
4x4 ’87 og ’86, Case 580F ’81.
Einnig Case 680L 4x4 ’89, JCB 3D-4
turbo ’90.
•Beltavélar.
JCB 820 ’87, nýuppgerð, Cat 225 ’80,
Atlas 1702 DHD ’80.
• Fjölnotalyftarar.
JCB 530-120 turbo servo ’91.
JCB 525-67 turbo ’91.
Globus hf. véladeild, sími 91-681555.
Óska eftir dráttarvél með tækjum, 50-70
ha., eða traktorsgröfu, á góðum kjör-
um. Má þarfnast lagfæringar. Einnig
óskast hringstigi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4709.
Til sölu JCB 3D II traktorsgrafa í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-676425,
91-46619 og bílasíma 985-25999.
■ Lyftarar
Notaðir lyftarar. Nú aftur á lager upp-
gerðir rafmagnslyftarar, lyftigeta
1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Einnig á
lager veltibúnaður. Útvegum fljótt
allar gerðir og stærðir af lyfturum.
Gljá hf., sími 98-75628.