Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Qupperneq 22
30
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bílar til sölu
2 vsk-bílar: Chevrolet Chevy van 20
’79, sjálfsk. í stýri, vökva/veltistýri,
vél V8 305, sílsalistar, heilsársdekk,
white spoke felgur, útv./segulb., vél,
sjálfsk. og drif yfirfarin íyrir 2 árum,
ek. ca 20 þús. á vél, nýjar afturfjaðrir
og demparar, nýir gormar að framan,
2 eigendur frá upphafí, bíllinn er á
númerum og tilbúinn í skoðun, verð
420 þús. Datsun E20 Caravan ’80, stór
sendibíll, beinskiptur í stýri, útv.,
heilsársdekk, H2000 vél, gerð upp fyr-
ir einu ári, ek. 8200 á vél, bíllinn er á
númerum og tilbúinn í skoðun. Annar
sams konar bíll fylgir með í vara-
hluti, verð 200 þús. Sími 98-21830.
Ódýrt. Ford Bronco, árg. ’74, ek. aðeins
125 þús. km, óbreyttur bíll, vél 302,
200 hestöfl, sjálfskiptur, vökvastýri,
driflokur, boddí lélegt. Bifreiðin er
ekki á skrá, fæst fyrir aðeins 45 þús.
staðgreitt. Uppl. í s. 92-27230 e.kl. 19.
Ford Econoline, árg. '78, til sölu, með.
351 Windsor vél, þarfnast útlitslagfær-
inga. Til sýnis og sölu á Bílasölu
Matthíasar, símar 91-24540 og
91-19079.
. Volvo 740 GL, árg. '87, til sölu, vel
með farinn, sjálfsk., ek. 61 þús. km,
verðhugm. 1230 þús., skipti ath., gott
stgr.verð. S. 91-29910 og 91-650093 á kv.
2 góðir. Toyota Camry XLi ’88, 5 g.,
ek. 60 þ., Ford Bronco XLS '84, breytt-
ur, ek. 190 þ., mikið endurnýjaður. S.
91-11914/985-28995.-Ragnar/Hannes.
Chevrolel Monte Carlo ’80, V6, turbo,
góður bíll, Ranger Rover ’78, upptekin
vél, nýir gormar o.fl., skipti mögul. á
ód., stgrafsl. S. 91-651232.
Chevrolet Monza ’87, góður bífl, vel
með farinn, vetrar/sumardekk, grjót-
grind, ekinn 55 þús. km, verð 480 þús.
eða 330 þús. stgr. S. 91-42817.
Daihatsu. Til sölu Daihatsu Charade,
árg. ’86, ekinn 66 þús. km, í góðu
ástandi, verð ca kr. 350.000, skipti á
ódýrari athugandi. Uppl. í s. 91-654782.
Dodge Aries, árg. ’82, til sölu, í góðu
lagi, ekinn aðeins 97 þús. km frá upp-
hafi, verð 220 þús., staðgreitt 170 þús.
Uppl. í síma 91-42993.
Escort RS turbo ’85, ek. 100 þús., verð
700 þús., skipti á ódýrari, má vera bil-
aður, ath. Mopar (Chrysler), árg.
’64-’82, helst 8 cyl. S. 92-13072 e.kl. 20.
Ford Econoline, 4x4, árg. ’81, til sölu.
Á sama stað er til sölu Scout ’74, dís-
il, 36" dekk, ath. skipti. Uppl. í síma
91-43421.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
-- talandi dæmi um þjónustu!
ÍBÚÐIR Á
ATH. NÆSTA SKOÐUNARFERÐ í L0K MAÍ
Ibúðir - raðhús - einbýlishús af öllum stærðum á
verði frá ísl. kr. 1,5 millj.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
iRASA ÁBYRGIR AÐILAR í ÁRATUGI
I N T £ R N A T I O N A L
UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI, SÍMI 91 -44365- FAX91 -46375
I N T E fí N A T I O N A L
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
CASE 580 G1985
AÐEINS 3800 TÍMAR
TILBOÐ ÓSKAST I
ÞESSA VERULEGA
GÓÐU VÉL SEM ER TIL
SÝNIS AÐ SMIÐJUVEGI
44 E. „BÍLVIRKINN"
MARKAÐSÞJÓNUSTAN
Sími 91-26984
■ BQaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru station 4x4,
Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4.
Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks-
bílakerrur og farsíma til leigu. Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og
í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Ðílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
150 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl, vel
með förnum, ekki eldri en árg. ’85.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4717.
Mikil eftirspurn. Vantar allar gerðir
bíla á skrá og á staðinn.
Bílasala Garðars, Brogartúni 1,
símar 91-19615 og 91-18087.
Vil láta Mözdu 929, árg. ’82, sjálfskipta,
í sk. f. Lödu Samara eða Lödu Sport.
Einnig til sölu gírk. úr Ford Escort, 4
gíra. S. 93-11657 milli kl. 18 og 20.
Þar sem bílarnir seljast. Vantar nýlega
bíla á staðinn. Ath. sækjum bíla í
Akraborg. Bílás, Þjóðbrauí 1, Akra-
nesi, sími 93-12622 og 93-11836.
Óska eftir að kaupa ódýra Mazda 323
station, ’79-’82, má þarfnast lagfær-
inga og vera númeralaus. Uppl. í síma
91-39060 og 91-40987.
Óska eftir 4-5 dyra bíl, helst ekki yngri
en ’84, fyrir ca kr. 150.000 stgr. Uppl.
í síma 91-642167.
Óska eftir bil á kr. 200.000 stgr., ekki
austantjaldsbíl pé amerískum. Úppl. í
síma 91-75165.
SUZUKISWIFT
5 DYRA, ÁRGERÐ 1992
* Aflmikil, 58 hestafla vél með beinni innspýtingu.
* Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið.
* Framdrif. $ SUZUKI
* 5 gira, sjálfskipung fáanleg. ___
* Verð kr. 828.000.-á götuna, stgr. suzukibílarhf.
SKEiFUNNI 17 • SlMI 685100
UPUR OG SKEMMTtLEGUR 5 MANNA BÍLL
Góðan daginn! Mazda 323 GTi, ’87 og
Mazda 323 LX, '89, til sölu, ásett verð
hvorrar um sig er innan við kr. 700.000
en góður staðgrafsl. Sími 91-52550.
Lancer GLXi, árg. ’91, til sölu, sjálf-
skiptur, með overdrive, ekinn 29 þús.
km, verð kr. 870.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 92-14535 eftir kl. 20.
Mazda 626 GT, árg. ’88, fallegur bíll,
verð staðgreitt 900 þúsund, skipti
möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma
92-15616,-
Mazda 626 LX2000, árg. ’83, 5 gíra,
ekinn 160.000 km, þarfnast viðgerðar,
ryðlaus bíll, sumar- og vetrardekk á
felgum. UppL í sima 91-687749 á kv.
Tilboð ársins - Bronco II, árg. ’85,
Eddie Bauer, fæst á sannkölluðu gjaf-
verði ef semst fljótt, bíll í toppstandi.
Jóhann, sími 679550 eða 668377.
Toyota Hilux ’82 dísil, yfirb., skoðaður
’93, í mjög góðu lagi, 5 g., vökvast.,
32" naglad., á nýjum spoke f. og mæl-
ir getur fylgt. Skipti á ód. S. 667624.
Tveir ódýrir! Daihatsu Cuore ’87, ek.
84.000 km, 4WD, kr. 260.000 stgr. og
VW Jetta ’82, ek. 130.000 km, verð kr.
80.000 stgr. S. 91-23622
VW Jetta GL ’85, gull-sans., sjálfskipt-
ur, vökvastýri og samlæsingar, ekinn
110 þús. km, fallegur og vel með far-
inn. Verð kr. 450.000. Sími 91-41013.
Ódýrir bílar. Uno 60S ’86, sk. ’92,5 gíra,
5 dyra, sumar/vd., v. aðeins 85 þús.
stgr., Uno 45ES ’84, fallegur og góður
bíll, sk. ’93, v. 100 þús. S. 91-678217.
Óska eftir bíl í skiptum fyrir Cherokee
’74 eða bein sala, allt kemur til greina.
Er einnig að rífa Chevrolet Malibo ’79
station. Hs. 92-13221 og 985-25798.
Útsala!
Volvo 244 GL, árg. ’80, til sölu á frá-
bæru verði. Bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 91-23745.
40 þúsund staðreitt. Benz 200, árg. ’75,
upplagður í varahluti eða til að gera
upp. Úppl. í síma 91-21128 eftir kl. 19.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Benz 190 E ’84 til sölu, topplúga,
álfelgur, sjálfskiptur o.fl., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 92-14913.
BMW 320, árgerð ’82, til sölu, svartur,
5 gíra, rafmagn í speglum. Upplýsing-
ar í síma 91-17041 eftir klukkan 17.
Chevrolet Blazer S-10, árg. ’83, til sölu,
ýmis skipti koma til greina eða
skuldabréf. Uppl. í síma 92-12627.
Fiat Uno 45S, árg. ’84, til sölu, 4ra gíra,
3ja dyra, skoðaður ’93, góður bíll.
Úppl. í síma 91-44869 eftir kl. 18.
Nissan Sunny sedan ’88 til sölu, góður
bíll, verð 680 þús. Uppl. í síma
91-52651. Óskar.
Pontiac Ventura, árg. ’72, til sölu,
skoðaður ’92, útvarp og segulband.
Uppl. í síma 91-675940.
Til sölu Toyota Corolla 1300 liftback,
árg. ’88, sjálfskipt, ek. 67 þús. km,
stgrverð 650 þús. Uppl. í s. 91-50212.
Til sölu Toyota Corolla 4WD GL, árg.
’90, ekinn 28000 km, verð kr. 1.200.000.
Upplýsingar í síma 91-33647.
Toyota Corolla 1300 XL, árg. ’88, til
sölu, 3 dyra, hvítur. Uppl. í síma
91-79003 eftir kl. 20.
Fiat 127, árg. ’84, til sölu á kr. 70.000
stgr. Uppl. í síma 91-34921.
■ Húsnæði í boði
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Góð 2 herb. ibúð til leigu, með sér-
þvottahúsi, fyrir par, frá miðjum júní.
Vinsamlega sendið tilboð til DV,
merkt „Smáíbúðahverfi 4708“.
Herbergi til leigu með aðgangi að baði,
eldhúsi og öllu tilheyrandi. Skilvísar
greiðslur, reglusemi og góð umgengni.
Úpplýsingar í síma 91-44620 e.kl. 12.
Kópavogur. 3 herb. íbúð, leigist til
langs tíma frá 15. júní. Fyrirfrgr. 3
mán. og tryggingarvíxill. Nánari uppl.
fást í símum 641533 og 625500, Linda.
Óska eftir meðleigjanda að góðri 3
herbergja íbúð. Tilboð sendist DV,
fyrir kl. 19 mánudag. 18. maí. merkt
„Z-4713“.___________________________
3 herbergja góð íbúð í lyftublokk í
Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV,
merkt „Asparfell 4690“.
3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi frá
1. júní til 1. nóvember. Upplýsingar í
síma 97-41463.
Herbergi með húsgögnum til leigu í
miðbæninn, aðgangur að eldunarað-
stöðu ogbaði. Uppl. í sima 91-627235.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
2 herbergja íbúð til leigu í Hraunbænum
frá 1. júní. Uppl. í síma 93-61157.
Til leigu strax 2 herb. íbúð í Árbæ.
Upplýsingar í síma 93-61157.
■ Húsnæðí óskast
Mosfellsbær eða nágrenni. Rúmlega
þrítugan iðnaðarmann vantar litla
íbúð eða herbergi á leigu strax. Er
reglusamur. Skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-4706.
Ung hjón (tónlistar/kórstjóri og nemi
í HÍ) með 2 börn vantar 3 herb. íbúð
á leigu frá 1. júlí. íbúð í Seláshverfi,
Austur- eða vesturbæ, sunnan Hring-
brautar, kemur til greina. Uppl. í síma
91-676893. Guðlaugur og Edda.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð i Rvik frá
og með 1. júní nk., ekki í úthverfum,
erum þrjú í heimili, reglusöm og skil-
vís, mjög góðri umgengni heitið. Uppl.
í hs. 38441 og vs. 623518.
3-4 herb. ibúð, með eða án húsgagna,
óskast strax. Reglusemi og skilvísum
greiðslum lofað. Uppl. í síma 620380,
Sigurkarl.
Bilskúr óskast á leigu, helst í Heima-
hverfi, Vogum eða nærliggjandi hverf-
um. Mjög góð umgengni. Uppl. í sím-
um 91-653223 og 985-32778.
Einstaklingsíbúð óskast til leigu, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-4674.
Ungt par bráðvantar 2-3 herb. íbúð frá
og með 1. júní. Erum bæði í fastri at-
vinnu, reyklaus og reglusöm, 100%
öruggar gr. S. 688204 e.kl. 17. Anna.
Ungur reglusamur maður óskar eftir
2 herbergja - eða einstaklingsíbúð fyr-
ir 1. júní. Uppl. í síma 91-624980 frá
klukkan 9-18.
íbúð, helst með bílskúr óskast mið-
svæðis í Rvík, traustur og áreiðanleg-
ur leigjandi, meðmæli. Uppl. í síma
91-681893 e.kl. 18 eða símb. 984-53132.
Óskum eftir 3-4 herbergja ibúð frá 1.
júní. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Upplýsingar í síma 92-37731
og 91-620389.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Vantar 2-3 herb. íbúð. Borga vel fyrir
góða íbúð. Uppl. í síma 91-688032.
■ Atvinnuhúsnæöi
Óska eftir 100-150 m2 húsnæði undir
litinn veitingastað í austurborginni,
(helst nálægt Grensásvegi). Hafið
samb. við DV í síma 91-632700. H-4718.
Bilskúr óskast á leigu, helst í Heima-
hverfi, Vogum eða nærliggjandi hverf-
um. Mjög góð umgengni. Uppl. í síma
91-653223 og 985-32778.____________
Iðnaðarhúsnæði óskast undir vinnu-
stofur miðsvæðis í Reykjavík, 100-140
mz. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-4705.
Til leigu húsnæði, hentar verslun, skrif-
stofu, lager eða ýmiss konar rekstri.
Heildarstærð 800-900 m2. Leigist í
minni eða stærri einingum. S. 671848.
■ Atvinna í boói
Sölumenn/konur óskast. Um er að ræða
sölu á vinsælum matreiðslubóka-
flokki. Vinnutími frjáls, reynsla í sölu-
mennsku æskileg, en ekki skilyrði,
selt er í símasölu, með heimsóknum í
fyrirtæki, húsasölu og á hvern þann
máta er þú telur árangursríkan. Góð
laun. Nánari uppl. í síma 91-75444.
Ábyrgur og barngóður starfskraftur
óskast til að gæta 2ja barna á íslands-
hestabúgarði í Austurríki. Um er að
ræða heilsárs vist. Viðkomandi skal
vera eldri en 16 ára. Ferðakostnaður
greiddur aðra leiðina. Sími 92-15163.
Trésmiðir. SH-Verktakar óska eftir að
ráða 3-4 smiði til starfa við Herjólfs-
bryggju í Þorlákshöfn. Mikil vinna.
Upplýsingar gefur Grímur í símum
98-21268 og 985-28232.
Góð sumarvinna. Vantar laghentan
starfsmann til standsetninga og þrifa
á bílum. Hafið samband við auglþj.
DV f síma 91-632700. H-4704._______
Sölumenn. Vantar að ráða harðdug-
lega, vana auglýsingasölumenn sem
geta byrjað strax. Uppl. gefur Sigurð-
ur í síma 91-686919 milli kl. 15 og 18.
Vantar þig vinnu eða aukapening?
Kynntu þér möguleika á sölu í
Kolaportinu. Okeypis upplýsinga-
bæklingur. Sími 91-687063 kl. 16-18.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.______________________
Gott sölufólk vantar í símasölu á kvöld-
in, daginn og um helgar. Góð laun í
boði. Upplýsingar í síma 91-654260.
Nokkrir söiumenn óskast strax. Áhuga-
sEimir hafi samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-4716.
Ráðskona óskast út land. Uppl. í sfma
94-4596 eftir kl. 19.
Óska eftir erlendri húshjálp. Uppl. í
síma 91-616434 eftir kl. 19.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlun námsmanna hefur hafið störf,
úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á
skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa
menntun og fjölhæfa reynslu. Atv-
miðlun er opin milli 9 og 18 virka
daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd-
enta við Hringbraut, s. 621080/621081.
Húshjálp. Eru vorhreingerningarnar
ennþá eftir? Ég get hjálpað. Rösk og
ábyggileg. Upplýsingar í síma
91-623837 milli kl. 18 og 19. Sigrún.
Nemi á 6. öu.. i rafvirkjun óskar eftir
sumarstarfi. Allir staðir á landinu
koma til greina. Upplýsingar í síma
91-689142.
26 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel
launaðri vinnu, hefur bíl til umráða.
Upplýsingar í síma 91-651553.
32 ára maður óskar eftir góðri at-
vinnu, góð tungumálakunnátta., öllu
vanur. Uppl. í síma 91-18628.
36 ára kona óskar eftir góðu og rólegu
starfi frá klukkan 8-16 eða 9-17. Upp-
lýsingar í síma 91-672335.
Harðduglegan 17 ára strák vantar
byggingarvinnu í sumar. Uppl. í síma
91-813236.
Kona vön verslunarstörfum o.fl. leitar
að starfi, margs konar vinna kemur
til greina. Uppl. í síma 91-74110.
Tvitugur maður óskar eftir þrifalegri
vinnu strax. Er reyklaus og reglu-
samur. Uppl. í síma 91-621938.
Ég er 16 ára og vantar vinnu í sumar,
er vön afgreiðslu og bamapössun.
Uppl. í síma 91-43875. Steinunn.
■ Bamagæsla
Foreldrar ath., 14 ára stúlka óskar eft-
ir vinnu við barnagæslu í sumar, hálf-
an, allan daginn eða á kvöldin, frá 1.
júní til 16. júlí og allan ágúst. Hefur
lokið RKl-námskeiði, er vön. S. 39086.
Kópavogur. Óskum eftir barngóðri
manneskju til að passa tvær stelpur,
2 og 7 ára, í sumar, eftir hádegi, verð-
ur að vera orðin 13 ára og þarf helst
að búa í austurbæ. Uppl. í s. 91-642225.
Vantar þig pössun i sumar? Mig langar
að komast út á land eða til Rvíkur
að passa. Er vön, hef farið á RKÍ nám-
skeið, er á 15. ári. S. 92-68353, Eygló.
Ég er 13 ára stelpa og óska eftir að
passa börn í sumar. Hef verið á barn-
fóstrunámskeiði hjá RKl. Bý í Grafar-
vogi. S. 91-675107. Elínborg.
Ég er 15 ára stelpa i Árbæ sem langar
að passa barn eða systkini í sumar.
Er vön og hef farið á RKÍ-námskeið.
Sími 91-671915.
■ Ýmislegt
Er erfitt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Hvítasunnan Borgarfirði 5.-8. júní.
Dansleikir í Logalandi föstudags- og
sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjómin
spila. Sætaferðir. Logaland.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
Reglusamur miðaldra maður, búsettur
á landsbyggðinni, óskar eftir að kynn-
ast myndarlegri og reglusamri konu á
aldrinum 35-45 ára með sambúð í
huga. Fullum trúnaði heitið. Öllum
bréfum svarað. Svör óskast send DV
fyrir 25. maí, merkt „Betra líf 4676“.
Einmana karlmaður óskar að kynnast
konu með félagsskap og sambúð í
huga. 100% trúnaður. Bréf sendist
DV, merkt „B-4587".
■ Kennsla-námskeiö
Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar
og námsaðstoð. Framhaldsskóla-
áfangar til gildra lokaprófa í sumar
og enska, spænska, ítalska, franska,
sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga.
Fullorðinsfræðsían, s. 91-11170.