Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Síða 24
FD_STU.DAGUR.15. MAÍ1992.
32
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Verslun
BFGoodrich
GÆDI Á GÓÐU VERDI
All-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 685825
Erum flutt í rúmgott og fallegt verslun-
arhúsnæði á Laugavegi 8. Af því til-
efni veitum við viðskiptavinum okkar
15% kynningarafslátt af öllum undir-
fatnaði, kjólum o.fl. til 23. maí.
Kristel, Laugavegi 8, sími 91-28181.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands.
Ásetning á staðnum, ljósatenging á
dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir
af kerrum og vögnum, allir hlutir í
kerrur, kerruhásingar með eða án
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Það er staðreynd að vörumar frá okk-
ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Troðfull búð af alls konar
spennandi hjálpartækjum ástarlífsins,
f/dömur og herra, o.m.fl. Ath. allar
póstkr. dulnefndar. Erum á Grundar-
stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448,
opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard.
Wirus innihurðir á kr. 15.700.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Fiat Tipo ’89.
Til sölu þessi gullfallegi Fiat Tipo,
digital, rafm. í rúðum, centrallæsing-
ar, útvarp, geislaspilari, 5 gíra. Uppl.
í hs. 681445, vs. 620640.
Pontiac Grand Prix, árg. ’81, til sölu.
Ekinn 110 þús. km, rafrúður, centr-
all., fallegur bíll. Aðalbílasalan, símar
91-17171 og 91-15014.
■ Bátar
Til sölu er 314 tonns bátur með 6 tonna-
kvóta. Uppl. í síma 94-1168 og 94-1453.
■ BQar til sölu
Cherokee Pioneer, árg. ’87, til sölu, 4
lítra, ekinn 45 þ. km. Aðal-Bílasalan,
símar 91-17171 og 91-15014.
MMC Canter turbo ’88, með 18 m3
kassa, talstöð, gjaldmæli og síma,
akstursleyfi á SBH. Uppl. í síma
91-50333.
Ford Bronco ’78, gullmolinn, til sölu,
vél 8 cyl., 351 M, upptekin vél og sjálf-
skipting, ekinn ca 10.000, allur yfirfar-
inn fyrir 2 ámm. Upplýsingar gefur
Bílabankinn í síma 673232.
Peugeot 505 GR, árg. ’87, 7 manna,
góður bíll. Uppl. í síma 91-676495 eftir
kl. 17.
Kvatmilubíll til sölu. Camaro SS árg.
’71, 8 cyl, 402 vél, 330 H-4-10 drif, verð
500 þús. staðgreitt. Sjón er sögu rík-
ari. Uppl. í símum 91-671800 og
91-74929.
Cherokee Pioneer ’87, vél 4ra lítra, lit-
ur rauður, ek. 79 þús., 5 gíra, vökva-
stýri, útv./segulband, 30" dekk og
krómf., mjög fallegur bíll, verð 1.590
þús. eða 1.390 þús. stgr. Til sýnis hjá
Brimborg hf., Faxafeni*8, s. 91-685870
eða hs. á kvöldin 91-624205.
■ Ymislegt
.
Æií'tt.
Sandspyrna.
Skráning í sandspyrnu 17. maí fer
fram í félagsheimilinu Bíldshöfða 14,
16 maí kl. 17-19. Ath. ekki skráð á
keppnisd. Kvartmíluklúbburinn, sími
91-674530.
f KAUTTU&U RAUTT \
uos rzZ. UOSf
L Uráð j
EINN BILL A MANUÐI I
ÁSKRIFTARGETRAUN
i
Á FULLRI FERÐ!
... OG SIMINN ER 63 27
Greifatorfæran.
1. torfæran til fslandsmeistarans verð-
ur haldin lau. 23.5. Keppnin verður í
Glerárkrúsum, ofan Akureyri. Kepp-
endur skrá sig í síma 96-24605 og
96-23522 á kvöldin. Síðasti skráning-
ardagur er 15.5. Bílaklúppur Akur-
eyrar.
■ Sport
\fÖEiu:
RALLY
CROSS
DBLDBÍKR
Keppni verður haldin á brautinni við
Krýsuvíkurveg sunnudaginn 24. maí.
Skráning keppenda verður að Bílds-
höfða 14 mánud. 18. maí frá kl. 20-22.
Keppnin gildir til fslandsmeistara.
Þrír af dönsurum „Færeyska ferðatívolísins".
Rótlaus dans
Geta framúrstefnur í listum þriflst án einhvers sem hægt er að fara
fram úr? Maður freistast til aö spyrja sjálfan sig svoddan spuminga þeg-
ar maður horfir á unga dansara reyna á þanþol hstgreinar sinnar með
ýmsum hætti, senda hefðbundinni framvindu langt nef, syngja og traila
í miðjum khðum og viðhafa önnur skemmtilegheit á sviði, aht í nafni
nútímadansins.
Án reglulegra uppfærslna á sígildum dansverkum, án dansflokka á
nútímavængnum, eiginiega án nokkurrar samfehdrar örvunar/uppörv-
unar, er nokkur lifandis leið fyrir okkur að þróa danshefð við okkar
hæfi, fyrir okkar tíma, og leggja á hana sæmflega hlutlægt mat?
Tilefni þessa inngangs er auðvitað dansprógramm nokkurra ungra
kvenna sem kalla sig „Færeyska ferðatívólíiö" - prik fyrir skemmtilegt
nafn - og sýna þrjú verk í Tjamarbíói „Home of Light Nights”, fram á
sunnudagskvöld.
Ekki svo að skilja að þama séu á ferðinni dansarar án fortíðar sem
stokkið hafi fuUskapaðir upp úr Tjöminni fyrir framan leikhúsið. Drif-
fjaðrir fyrirtækisins og jafnframt dansahöfundar, Marta Rúnarsdóttir,
Katrín Olafsdóttir og Lilja ívarsdóttir, hafa aUar stundað framhaldsnám
erlendis í mismunandi dansfræðum.
Props
Hins vegar vantar þær íslenska jarðveginn, sem er kannski ein skýring-
Ballett
Aðalsteinn Ingólfsson
in á sundurlausu yfirbragði verkanna þriggja sem þær sýna. Öll eru verk-
in nefnUega eins og laus við, snúast meira og minna um hráskinnsleik í
kringum aUslags „props“ - leikmuni - en alvöru tilfinningar, þá tjáningu
þeirra sem allur góður dans gengur út á.
Þessi „propsítis”, sem ég kaUa svo, er að sönnu ekki alveg upp úr
þurru, þar sem margir frægir evrópskir dansflokkar eru haldnir honum,
en hann snýst mjög auðveldlega upp í samkvæmisleiki á sviði.
Annað merki um rótleysi og óvissu í dansi lýsir sér í langdreginni fram-
vindu, sem er vissulega einnig einkenni á dansverkunum þremur („spec-
iUum“, „ætíð í farsælu o.s.frv.” og „af ferskum ferskjum") sem hér eru
til umræðu. Sumar hugmyndir eru teygðar mjög á langinn uns allur
kraftur er úr þeim. Að vísu á þetta ekki við um öU dansverkin. Það fyrsta,
„speculum”, var sýnu verst að þessu og ýmsu öðru leyti.
Alvöru dans
Hins vegar örlar á aivöru dansi í hinum verkunum tveimur, úrvinnslu
á marktækum hugmyndura, einkum um miðbik þeirra beggja. Þeirra
vegna er alveg óhætt að mæla með kvöldstund með þessu „ferðatívoln".
En aUtof oft gleymist að grípa í taumana, beina hugmyndunum í rétta átt.
Hins vegar ber mjög að lofa þetta framtak dansaranna, vinnu þeirra
og augljósa dansgleði. Þeir þrír dansarar sem hér hafa verið nefndir virð-
ast allir í stakk búnir að halda uppi dansi heUa kvöldstund, bæði hvað
snertir sígUda tækni og nútímalega.
Sjálft húsið er auðvitað ómögulegur vettvangur fyrir alvöru dans, en
hefur þó til að bera vissan þokka sem dansarar ættu að freista að snúa sér
í hag. Ef tíl vfil á viðleitni þessara dansara eftir að festa þessar rætur sem
okkur vantar einmitt þama, á sjálfum Tjarnarbakkanum.
Bridge___________________
VISA bikarkeppnin 1992
Skráning í Visa-bikarkeppnina
1992 er nú hafin og er skráð í síma
Bridgesambands íslands, 91-689360.
Spfiað er um guUstig í hveijum leik
og um það bU mánuöur gefinn tíl
að ljúka hveijum leik. Skráningar-
frestur í keppnina er tU föstudags-
ins 29. maí og verður dregið í 1.
umferð um leið og fresturinn er
útrunninn.
Visa-bikarkeppnin vérður spUuð
með sama sniði og undanfarin ár
en greiðsla þátttökugjalds verður
eftir því hvemig sveitunum gengur
í keppninni. Um leið og sveit skráir
sig tíl keppni greiðir hún 3.000 kr.
þátttökugjald og greiðir síðan 3.000
fyrir hveija umferð sem hún kemst
áfram í keppninni. Á móti kemur
að greiðsla ferðastyrkja leggst nið-
ur.
Reglur bikarkeppninnar em
þannig að sú sveit sem er dregin á
undan á heimaleik og sér um að
koma leiknum á og hann verður
spUaður innan þess tímaramma
sem gefinn er. BSÍ skorar á aUa
bridgespUara að vera með í þessari
skemmtilegu keppni og að hringja
sem fyrst og skrá sig í síma 91-
689360.
-ÍS