Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Síða 28
36 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992. Háskóli íslands. Námog peningar Hugrakkur námsmaður „En einhvern tímann verðum við að hætta að ganga þessa blindgötu eilífrar skuldasöfnun- ar, dáleidd af goðsögninni um að allir geti lifað á kostnað ann- arra,“ segir Ámi J. Magnús há- skólanemi um lánamálin í Morg- unblaðinu. Það eru engar líkur á því að hann verði tekinn í dýrhn- gatölu meðal stúdenta. Ummæli dagsins Góður námsmaður „Ekki veit ég hvað forsætisráð- herra vor lærði í ísrael en hitt veit ég að mér voru kennd undir- stöðuatriði gjaldeyrisviðskipta á nokkrum mínútum í því landi, standandi fyrir framan virðuleg- an bankastjóra á harðviðar- klæddri skrifstofu hans í útibúi í einu af úthverfum Tel Aviv árið 1973,“ segir Sveinbjöm Jónsson, sjómaður frá Suðureyri við Súg- andafjörð, í Morgunblaðsgrein. Bt£. Atvinnalboðí....................30 Atvinna óskast..................30 Atvinnuhúsnæði..................30 Barnagæsla......................30 Bátar........................27,32 Bflaleíga.......................30 Bílaróskast.....................30 Bilartilsölu.................30,32 Byssur................ ........27 Dýrahald........................27 Einkamál........................30 Fatnaður........................27 Ferðaþjónusta..................31 Fjórhjól........................27 Flutj................... ......27 Fyrirungbörn....................27 Fyrir veiðimenn.................27 Fyrirtseki......................27 Garðyrkja.......................31 Smáauglýsingar Heimilistæki..................27 Hestamennska..................27 Hjot.................—-—..........27 Hjólbarðar....................27 Hljóðfæri.....................27 Hreingerníngar................31 Húsaviðgerðir.................31 Húsgögn.......................27 Húsnæðí í boði................30 Húsnæði óskast................30 Kennsla - námskeið............30 Lyftarar......................29 Málverk.......................27 Nudd..........................31 Oskast keypt..................27 Parket........................31 Sjónvörp......................27 Skemmtanir....................31 Spákonur......................31 Sport.........................32 Sumarbústaöir,.............. 27 Sveit.........................31 Teppaþjónusta.................27 Tilbyggínga...................31 Til söiu...................26,31 Tilkynningar..................31 Tölvur...................... 27 Vagnar- kerrur................27 Varahlutir....................27 Verslun....................27,32 Vetrarvörur...................27 Viðgerðir.....................29 Vinnuvélar....................29 Vldeó.........................27 Vörubllar.................... 29 Ýmislegt...................30,32 Þjónusta......................31 Ökukennsla....................31 Rigning og súld syðra Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir að þykkni upp með suðvestan kalda. Sunnan stinningskaldi og rigning verður þegar líður á daginn og suðvestan stinningskaldi eða all- hvasst og súld í kvöld og nótt. Hiti verður 4 til 8 stig í dag. Ef litið er á landið allt mun þykkna upp með suðvestan kalda vestan- lands en hægviðri og léttskýjað verð- ur um allt norðan og austanvert landið fram eftir degi. Undir kvöld fer að rigna vestanlands en þykknar þá upp um landið austanvert. Suð- vestan strekkingur og rigning eða súld verður víða um land í kvöld og nótt. Veður fer hlýnandi. Veðrið í dag í morgun var hæg breytileg átt á landinu. Léttskýjað var um mestallt land en farið að þykkna upp við vest- urströndina. Hiti var frá 2ja stiga frosti upp í 3ja stiga hita. Austur af Jan Mayen er 995 mb lægð og önnur álíka vestur af Skot- landi, báðar á hreyfingu norðaustur. Yfir landinu er 1018 mb hæðarhrygg- ur sem þokast austur. Vaxandi 1010 mb lægð yfir vestanverðu Græn- landshafi þokast norðaustur. Veður Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað -2 Egilsstaðir heiðskírt -2 Kefla víkurílugvöllur alskýjað 3 Klrkjubæjarklaustur léttskýjað 3 Raufarhöfn skýjað -2 Reykjavík skýjað 1 Vestmannaeyjar skýjað 1 Bergen skýjað 17 Helsinki skýjað 11 Kaupmarmahöfn léttskýjað 13 Ósló þokumóða 9 Stokkhólmur léttskýjaö 14 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam þokumóöa 17 Barcelona þokumóða 12 Berlin heiðskírt 15 Chicago heiðskírt 11 Feneyjar hálfskýjað 19 Frankfurt léttskýjað 18 Glasgow léttskýjað 10 Hamborg heiðskírt 15 London rigning 13 LosAngeles heiðskírt 16 Lúxemborg heiðskirt 20 Madrid léttskýjað 14 Malaga þokumóða 18 MaUorca heiðskirt 16 Montreal léttskýjaö 8 New York skýjað 16 Orlando heiöskírt 21 París heiðskírt 17 Róm léttskýjað 17 Valencia þokumóða 13 Vín léttskýjað 16 Winnipeg skúr 9 „Þetta gekk allt saman mjög vel. Þetta er orðin alveg feikistór og mikil keppni og ánægjulegt að sjá árangurinn af þessu starfi. ís- lensku keppendumir myndu sóma sér vel erlendis og framfarimar era ótrúlegar miðað við hve keppnin er ung. Dómgæslan gekk mjög vel og það er gaman að hafa tekið þátt í þessu,“ sagði Hulda Hafisdóttir sem er fyrsti íslenski dómarinn með réttindi til að dærna á íslands- meistaramóti. íslandsmeistaramót Dansráðs ís- lands var haidiö dagana 1. til 3. maí sl. þar sem um 600 pör kepptu en ásamt Huldu dæmdu Bára Magnúsdóttir og 3 erlendir dómar- Hutda Hallsdóttir danskennari Ásrúnu Kristjánsdóttur. Húnhefur einnig dvahst erlendis viö nám, m.a. sex mánuði á Englandí 1985. þar sem hún náði sér í réttindin. Maki Huldu er Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson viðskiptafræðingur. ar. Hulda er fædd og uppalin í Reykjavik og stundaði nám í Breiöagerðisskóla og Réttarholts- skóla. Hún hóf dansnám árið 1979. 1984 opnaði hún sinn eigin dans- skóla, Danslínuna, sem hún hefur starfrækt síðan með Maður dagsins Fundar- boð frelsisins Aðalfundur útgáfufélags Frelsisins hf. Aðalfundur útgáfufélags Frels- isins hf. verður haldinn í Austur- stræti 18, 6. hæð, í dag kl. 14. Fundir kvöldsins Efnaverkfræðideild Verkfræðinga- félagsins fundar Efnaverkfræðideild Verkfræð- ingafélags íslands gengst fyrir fundi í dag kl. 15. Tilefnið er 80 ára Eifmæli Verkfræðingafélags íslands. Málefni fundarins er Nýjungar í orku og umhverfi. Almennar umræður verða á eftir. Skák Hér er dæmi um skákblindu af versta tagi dr áskorendaeinvígi Timmans og Júsupovs á dögunum. Júsupov hafði svart og átti leik í þessari stöðu sem er úr 4. skákinni: 31. - De4?? og rétt áður en Timman lék 32. Dx£8 mát flýtti Júsupov sér að gefast upp. Það er ekki á hverjum degi sem áskorendaefni leikur svona- af sér! Jón L. Árnason Bridge Nú er lokið butlertvímenningi Bridgefé- lags Reykjavíkur sem hefur staðið yfir á annan mánuð. Sigurvegarar í mótinu urðu Magnús Ólafsson og Bjöm Ey- steinsson með 196 impa í plús en þeir leiddu allan síðari hluta keppninnar. Litlu munaði þó að Símon Símonarson og Sverrir Kristinsson næðu þeim í lokin en þeir skomðu 66 impa á síðasta keppn- isdeginum og 179 impa alls. Fjölmörgum spilurum þykir þetta spilaform mjög skemmtilegt þar sem spilað er upp á impa og spilamennskan því lik því sem gerist í sveitakeppni. Yfirslagimir skipta ekki höfuðmáli en stigamunurinn því meiri. Hér er eitt spil frá síðasta keppnisdegin- um sem er dæmigert fyrir butler. Hinir og þessir samningar vom spfiaðir á spil- in, í mörgum tilfellum hrepptu AV loka- sögnina. Eðlilegast er að spila laufsamn- ing á NS-hendumar en sumum gekk erf- iðlega að rata í réttan lit. Suður gjafari og AV á hættu: ♦ 8 V Á97642 ♦ K7 * 10532 ♦ Á53 V KG103 ♦ 10854 + ÁG ♦ KD64 ¥ -- ♦ ÁG63 + KD964 * tiiuy /2 V D85 ♦ D92 -1. O n Hitt var heldur erfiðara að ná fimm lauf- um á spilin sem er ágætis samningur. Jón Hjaltason og Sigfús Öm Ámason, sem enduðu í 4. sæti keppninnar, náðu 5 lauf- um og unnu þann samning. Við útreikn- ing keppninnar er fundið út meðaltal í salnum og skor paranna miðast við sam- anburð við útreiknað meðaltal. Það gaf 5 impa í plús að standa ftmrn lauf (400) þvi að meðaltahð var 220 stig í AV. Þeir sem stöðvuðu í laufstubb töpuðu þvi 2-3 imp- um á spilinu, eftir því hvort þeir stóðu 4 eða fimm lauf. Útreikningur í venjuleg- mn tvímenningi myndi gefa aUt aðrar forsendur. ísak Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.