Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992.
Nú er knattspyrnuvertíöin að
hefjast og um helgina ráöasl:úr-
slit í Reykjavíkurmótinu þegar
Fram og KR keppa til úrslita. í
kvöld keppa Valur og Fylkir um
þriðja sætiö í mótinu en þessi lið
lentu x öðru sæti í riðlunum.
Knattspyrnulandsliðið, skipað
leikmönnum yngri en 18 ára, er
að keppa á alþjóölegu móti í Pól-
landi og leikur í kvöld við Ung-
verja.
Íþróttiríkvöld
Knattspyrna
Valur-FVlkir á gervigrasinu kl.
20.
Tunnutak
Þegar Candelavia Villaneuva
var bjargað úr sjónum tveimur
dögum eftir feijuslys fyrir utan
Filippseyjar árið 1974 þökkuðu
björgunarmennirnir björgunina
giftusamlegu því að hún náði taki
á stórri olíutunnu.
Um leið og skipverjarnir á
filippeyska herskipinu Kalantiao
drógu frúna upp úr, vota og væl-
andi, hvarf olíutunnan í hafið.
Skildu menn í fyrstu ekkert í
þessu en uppgötvuðu svo að
tunnan var alls ekki tunna held-
ur skjaldbaka.
Blessuð veröldin
Sjóliðsforingi einn, sem þátt
átti í björguninni, lýsti því yfir
að Candelavia hlyti að vera
heppnasta konan í öllum heimin-
um. „Einhver henti björgunar-
belti til hennar og um leið og hún
greip sökk „tunnan".
Margrét Helga Jóhannsdóttir
sem Sigrún Ástrós
SigrúnÁstrós
Margrét Helga Jóhannsdóttir
sá Sigrúnu Ástrós og heillaðist
svo af henni að hún haföi frum-
kvæði að myndun leikhóps til að
sviðsetja verkið hér á landi í sam-
vinnu við Leikfélag Reykjavíkur.
Margrét, eða Sigrún Ástrós,
stendur ein á sviðinu alla sýning-
una en verkið hefur hlotið mikið
lof og fádæma aðsókn.
Höfundur verksins er Willy
Russell frá Liverpool en hann
hefur skrifað fjölda leikrita. Má
þar nefna Educating Rita sem
þekkt kvikmynd var gerð e'ftir og
Þjóðleikhúsið er að setja upp.
Sigrún Ástrós er frumraun leik-
stjórans, Hönnu Maríu Karls-
dóttur.
Leikhúsíkvöld
Elín, Helga, Guðríður, Þjóðleik-
húsið kl. 20.00.
Þrúgur reiðinnar, Borgarleik-
húsið kl. 20.00.
Sigrún Ástrós, Borgarleikhúsið
kl. 20.00.
íslandsklukkan, Leikfélag Akur-
eyrar kl. 20.30.
Færð á vegum
Greiðfært er víðast hvar um land-
ið. Á Vestfjörðum eru þó tvær heiðar
ófærar, Dynjandisheiði og Þorska-
fjarðarheiði. Að öðru leyti er ágætis
færð á Vestfjörðum. Á Vesturlandi
er góð færð og fært um Dali í Gufu-
dalssveit. Færð er góð á Norður-
landi, Norðausturlandi og Austur-
landi en hálka og skafrenningur er á
Holtavörðuheiði og á fjallvegum á
Norður- og Austurlandi. Vegir á Suð-
urlandi eru víðast hvar greiðfærir
Umferðin í dag
en á Mýrdalssandi er hvassviðri og
dálítill sandbylur. Athugið að svæði
innan hringsins þurfa ekki að vera
ófær. Það þýðir að þeim er ekki hald-
ið opnum yfir vetrartímann.
Lokað [[] lllfært
Tafir ® Hálka
==Offl
Svæðunum innan
svörtu línanna er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
Höfn
„Þessi verk, sem við ætlum að
flytja, eru eftir mig. Ég var að prófa
að stiila hvoru upp á móti öðru,
venjulegri djasshljómsveit og hefð-
bundnum strengjakvartett. Fyi'sta
verkið, sem við spilutn þaima, heit-
ir Einvígi um óttu en í því reynir
á þessa samsetningu. Ótta er tima-
bilið frá 3 til 6 á nóttunni. Einvígið
er milli strengjakvart,ettsins og
djasssveítannnar. Síðan syngur
Anna Mjöil, dóttir mín, þrjú lög
eftir mig,“ segir Ólaíur Gaukur en
hann og Anna Mjöll munu leika
ásamt strengjakvartett og hljóm-
sveit í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld
kl. 21.
Kvartetthm skipa Guðrún Árna-
dóttír og Una Sveinbjörnsdóttir,
sem leika á fiðiur, Jónína Auður
Hilmarsdóttir á víólu og Sigurður
Bjarki Gunnarsson á selió. Djass-
hljómsveitina skipa Árni Elfar
píanóleikari, Þorleifur Gíslason
saxófónleikari, Guðmundur Stein-
grímsson trommuleikari og Guxm-
ar Hrafnsson bassaieikari.
Sama kvöld mun koma fram í
Súlnasalnum átta manna hjjóm-
sveit ásamt söngkonunni Jóhönnu
Linnet. Hljómsveitin mun flytja
Minningarsvítu um Guðmund Ing-
ólfsson eftir Gunnar Reyni Sveins-
son sem jafnframt stjórnar flutn-
ingi verksins. Tómas R. Einarsson
leiðir níu manna hljómsveit, sem
Ólaiur Gaukur ásamt þrem með*
spilurum sínum.
flytur verk Tómasar, en einleikar-
ar verða Rúnar Georgsson og Viðar
Alfreðsson. Siðustu flytjendurnir
eru Ötlendingahersveitin ásamt
Árna Scheving en „útlendingarn-
ir“ eru Jón Páll Bjarnason, Árni
Egilson og Pétur Östlund.
Stjömuhiminninn í kvöld
Einfaldast er að nota stjömukortið
hér til hliðar með því að hvolfa því
yfir höfuð sér. Miðja kortsins er þá
beint fyrir ofan athugandann en
jaðrarnir samsvara sjóndeildar-
hringnum. Athugið að stilla þarf
kortíð þannig að merktar höfuðáttir
snúi rétt eftír að búið er að hvolfa
kortinu. Vegna þess að kortið miðast
við að því sé hvolft yfir athuganda
virðist vestur og austur vera rangt
merkt á kortinu. Svo er þó ekki.
Stjömumar
Stjömukortið snýst einn hring á
sólarhring þannig að suður á mið-
nættí verðxxr norður á hádegi. Fari
því athugandi út klukkan þrjú í nótt
verður Ókumaðurinn í norðri frá
Reykjavík.
Sólarlag í Reykjavík: 22.39.
Sólarupprás á morgun: 4.09.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.40.
Árdegisflóð á morgun: 5.57.
Lágfiara er 6-6 Zi stundu eftir háflóð.
Stjörnuhiminninn á miðnætti
Sólin
sólarl.: 22.39 BIRTUSTIG
O <-1
Vetrarbrautin
=jEE2l=
Hún sefur vært, þessi
stúlka sem kom í heiminn þann 11.
Bamdagsins
þessa mánaðar á Landspítalanum.
Hún vó 2990 grömm og mældist 50
cm. Foreldrar hennar heita Sólveig
Traustadóttir og Antonio Antunes
Fonseca. Stúlkan er kát og hress
en sefur heil ósköp, segir mamman.
Foreldrarair búa í Reykjavík.
37
Nick Nolte.
NickNolte
Nick Nolte var mjög góður
íþróttamaður á sínum yngri
árum en sneri sér síðar að leik-
listinni. í 14 ár kom hann fram í
fjölda sýninga sem fæstar náöu
mikilli athygli. Það var fyrst 1976
að hann varð þekktur eftír leik
sinn í sjónvarpsþáttunum Rich
Man, Poor Man og ári síðar lék
hann í The Deep.
Síðan hefur hann leikið 1 fjölda
kvikmynda og má þar nefna
Who’U Stop the Rain, North Dall-
as Forty, Heart Beat, Cannery
Row, 48 HRS og Under Fire.
Næstu myndir Nick Nolte voru
Teachers, The Ultimate Solution
of Grace Quigley, Down and out
in Beverly Hills, Extreme
Prejudice og Weeds. Síðan kom
Nolte fram í Three Fugitíves,
Farewell to the King, New York
Stories, Life Lessons, Everybody
Wins, Another 48 HRS, Cape Fear
og nú The Prince of Tides.
Bíóíkvöld
Óður til hafsins, Stjörnubíó.
Lostæti, Regnboginn.
Hugarbrellur, Bíóhöllin.
Út í bláinn, Saga-Bíó.
Höndin sem vöggunni ruggar,
Bíóborgin.
Náttfatapartí, Laugarásbíó.
Mitt eigið Idaho, Laugarásbíó.
Refskák, Háskólabíó.
Gengið
Gengisskráning nr. 91.-15. maí 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,120 58,280 59,440
Pund 105,421 105,711 105,230
Kan. dollar 48,075 48.207 49,647
Dönsk kr. 9,2955 9,3211 9,2683
Norsk kr. 9,1926 9,2179 9,1799
Sænskkr. 9,9587 9,9861 9,9287
Fi. mark 13,2091 13,2455 13,1825
Fra. franki 10,6838 10,7132 10,6290
Belg. franki 1,7426 1,7474 1,7415
Sviss. franki 39,0106 39,1180 38,9770
Holl. gyllini 31,8562 31,9439 31,8448
Vþ. mark 35,8622 35,9609 35,8191
It. Ilra 0,04766 0,04779 0,04769
Aust. sch. 5,0960 5,1100 5,0910
Port. escudo 0,4319 0,4331 0,4258
Spá. peseti 0,5740 0,5756 0,5716
Jap. yen 0,44485 0,44608 0,44620
Irskt pund 95,814 96,077 95,678
SDR 80,7438 80,9661 81,4625
ECU 73,7456 73,9486 73,6046
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
H..........2 :3 ~W~\ \S> \b
'■ ! ! 1
tj I ■rV. 11
ft \o ' i i i ?
:}l ' j 12 , j j FH ■:
P u h í i i * i „
j!r> Tw" ^ : ~tg 1 i j i
_t1 j_: 3 p
Lárétt: 1 ráðning, 7 gildra, 9 þarft, 11
deyja, 14 hræðist, 15 án, 16 sársauki, 18
svik, 19 dreifa, 20 hakk.
Lóðrétt: 1 tætta, 2 prófa, 3 farfa, 4 bar-
dagi, 5 alls, 6 gagn, 8 rákir, 10 kinda, 12
tjúk, 13 fónn, 14 mynnis, 17 voði.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 flos, 5 ess, 8 ríkur, 9 át, 10
ókunnur, 12 man, 13 dali, 15 ópal, 17 kák,
18 kaðal, 19 gá, 21 ati, 22 róir.
Lóðrétt: 1 fró, 2 lika, 3 ok, 4 sundlar, 5
ema, 6 sáu, 7 strik, 11 unaði, 12 móka,
14 lági, 16 pat, 17 kló, 20 ár.