Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Síða 31
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992.
39
Kvikmyndir
HASKÓLABÍÖ
SÍMI22140
Frumsýning á gamanmyndinni
KONA SLÁTRARANS
Stórgóð gamanmynd. Aðaðal-
hlutverk Deml More (Ghost), Jeff
Daniels (Somthing Wild), George
Dzundza.
Hún sér fyrir óorðna hluti, meðal
annars að draumaprinsinn er á
næstaleiti.
Hver er draumaprinsinn?
Stórskemmtileg ástarsaga.
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
frumsýnir
TAUGATRYLLIRINN
REFSKÁK
tj'JÍZc'.: ;; "
Refskák: Háspennutryllir í sér-
flokki.
Sýnd kl. 5,7,9og11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Stórmyndin
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
*★★★ „Meistaraverk" „Frábær
mynd“ Bíólínan.
Sýndkl. 5,7.30 óg 10.
ATH. SÝNINGARTÍMINN.
ÆVINTÝRIÁ NORÐUR-
SLÓÐUM
Sýndkl.5.
Fáarsýnlngareftlr
LITLISNILLINGURINN
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
FRANKIE OG JOHNNY
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
HÁIR HÆLAR
Sýnd kl. 7.05 og11.05.
Siðustu sýningar.
LAUGARAS
ATH. MIÐAVERÐ
KL.5 0G7KR.300.
Frumsýning
fimmtudaginn 14. mai 1992:
NÁTTFAT AP ARTÍ
-.eajer.&wioc sk»
• K3B2K-rtÝ?- RALfOftCr TSMACAMrHBJ. iW ttíPfUff tó
MMiíii&vKirCf wsMimt
■ ”rRiSTíOfHSSr^OSÍtlC!£££?<$ v-:G0æMctí.W.<21B5 jjasttl f
:r .......... — MWUWtfíiM
Eldfjörug músík-gamanmynd
með frábærum leikurum og tón-
listarmönnum eins og Christoph-
er Reid, Christopher Martin og
Tisha Campell (Little Shop of
Horrors)
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
MITT EIGIÐIDAHO
'**★*! fxceptíontl. .. so dellghtfully dlfferent
anri rlftpfng that lt n-- “
MY OWN PRIVATEIDAHO
A FILM BY QU8 VAN SANT
DICBI KT~á UK» eniSUA CORP ALL RI0HT8 RkSllHVItD -—--
„Ekkert býr þig undir þessa óafsak-
anlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd
sem snertir þig.“
★★★★ L.A. Times.
Sýnd i B-sai kt. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VÍGHÖFÐI
Stórmyndin með Robert De Niro
ogNickNolte.
★★*'/: Mbl.
Dolby Stereo.
Sýnd iC-sal kl. 5,8.50 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
ÓÐUR TIL HAFSINS
BA RB RA
Streisand
A stoty about the
memories that haunt us,
and the truth that sets us free.
THE
Prince ofTides
IRIE©INIIBOOHNN
@ 19000
Frumsýning:
Lostæti
Stórmyndin sem beðið hefur ver-
ið eftir.
NickNolte, Barbra Streisand,
Blythe Danner, Kate Nelligan,
Jeroen Krabbe og Melinda Diilon
í stórmyndinni sem tilnefnd var
til sjö óskarsverðlauna.
Myndin er gerð eftir metsölubók
rithöfundarins Pats Conroy (The
Great Santini, The Lords of
Discipline).
The Prince of TÍdes er hágæða-
mynd með afburðaleikurum sem
unnendur góðra kvikmynda ættu
ekki að láta fram hjá sér fara.
Leikstjóri: Barbra Streisand.
Sýndkl.5,9og11.30.
Páskamyndin 1992:
Stórmynd Stevens Spielberg
DUSTIN ROBIN JULIA B0B
HOFFMAN H1LLIAMS R0BERTS H0SK1NS
4*.
MYND SEM ALLIR
VERÐAAÐSJÁ.
Sýnd kl.5og 9.
STRÁKARNIR
í HVERFINU
Sýndkl. 11.30.
Bönnuð Innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd i A-sal kl. 7.30.
„Ekki missa af þessari"
Sýndkl.5, 7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
HR. OG FRÚ BRIDGE
Sýnd kl. 5, 9og 11.15.
FREEJACK
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
LETTLYNDA ROSA
Sýnd kl. 5,7,9og11.
KOLSTAKKUR
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HOMO FABER
Sýnd kl. 5 og 11.
Sviðsljós
Mel Gibson:
Fenog
þumalskrúfur
Mel Gibson var taugaóstyrkur fyrir
framan leiklistarnemendur.
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900
Vinsældir leikarans Mel Gibson fara
síst þverrandi. Hann er löngu orðinn
- þekktur fyrir leik sinn í Mad Max-
myndunum og síðar Lethal Weapon og
.Lethal Weapon n. Nú geta aðdáendur
þessara mynda farið að hlakka til því að
síðar í sumar verður frumsýnd í Banda-
ríkjunum Lethal Weapon III, en mótleik-
ari Mels er auðvitað enginn annar en
Danny Glover.
Það hefur þvi ef til vill komið einhverj-
um á óvart þegar Mel var valinn til að
leika Hamlet í samnefndri kvikmynd.
ÍHann hefur þó hlotið mikið lof fyrir leik
sinn og nýlega var hann í Washington
• D.C. til að veita viðtöku verðlaunum frá
leikhúsi þar í bæ fyrir hlutverk sitt í
Hamlet.
Meðan hann var í Washington var hann
fenginn til að koma og tala við krakka á
leiklistamámskeiði. Þetta var snemma
morguns og aumingja maðurinn þjáðist
mikið af flugþreytu og brengluðu tíma-
skyni en þriggja tíma munur er á vestur-
og austurströnd Bandaríkjanna. Hann
gat þó lesið kafla úr Hamlet, stjórnað
upphitunaræfingum og að lokum tók
hann við spurningum frá þátttakendum.
Einn nemandi úr hópnum spurði þá af
hverju hann væri allur á iði og þá svar-
aði Mel að hann væri hræðilega tauga-
óstyrkur því að honum væri þetta óeðli-
legt. Hann vildi miklu frekar vera með
þeim á fenjasvæði þar sem væru þumal-
skrúfur og engin vitni.
SMmiG
í KLÓM ARNARINS
SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýning á spennutryllinum
HÖNDIN SEM VÖGG-
UNNI RUGGAR
HenwidloinjNtht
aithhissttrei
5
IHHIíDS (iimnni
SlllNI.NG
TTIItOl <;il
Sýnd ki. 6.45,9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Frumsýning:
Ný feiknimynd með islensku fali.
The Hand that Rocks the Cradle
í 4 vikur í toppsætinu vestra
The Hand that Rocks the Cradle.
Öll Ameríka stóö á öndinni.
The Hand that Rocks the Cradle
sem þú sérö tvisvar.
The Hand that Rocks the Cradle
núna frumsýnd á íslandi.
MYND SEM ÞÚ TALR UM
MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR.
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
Athugið: Víghöfði
(Cape Fear) er núna
sýnd í Saga-Bíó, B-sal,
íTHXkl.4.40,6.50,9 og
11.15.
Leikraddir: Þórhallur-Laddi-Sig-
urðsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Söngur: Björgvin Halldórsson og
Laddi.
Sýnd kl. 5.
Verð kr. 450.
LÆKNIRINN
Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.15.
SÍÐASTISKÁTINN
Sýnd kl. 7.05 - síðasta slnn.
BMHÖftÍil.
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning: Ný spennumynd
eftir sögu Sthephen King
SKELLUM SKULDINNI
Á VIKAPILTINN
“DA2ZUKG SPaiALffFECfS. A MUST SE£(
m«Ð B10W1KS ACTtOíL WSUAiS ARDTHOOaHIS.'
JEFF BWV FTEœE BTOSNAN
La Wnmover Man - Gerð eftir
spennusögu Stephen King.
La Wnmover Man - Spennuþrill-
er sem kemur á ó vart.
La Wnmover Man - Hljoð og
tæknibrellur eins og best gerist.
Þú stendur á öndinni yfir tölvu-
grafíkinni í þessari!
La Wnmover Man - Mynd sem
þú verður að upplifa í THX!
Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Plerce
Brosnan, Jenny Wrlght og Geoffrey
Lewls.
Framlelóandl: Glmel Everett
Lelkstjórl Brett Leonard.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuöinnan14ára.
Aóalhlutverk: Dudley Moore, Bryan
Brown, Richard Griffiths og Patsy
Kenslt.
Sýndkl.5,7,9og11.
BANVÆN BLEKKING
Sýndkl. 6.55,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Með íslensku tali.
LEITIN MIKLA
Sýndkl.5.
Verðkr.450.
FAÐIR BRÚÐARINNAR
Sýnd kl. 5 og 7.
SVELLKALDA KLÍKAN
Sýnd kl. 9og11.
S4G4-
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Nýja John Candy myndin
ÚT í BLÁINN
Delirious er leikstýrð af Tom
Mankiewich
Delirious er einfaldlega supergóð
grínmynd
„SUPERGRÍNMYND GERÐ AF
SUPERFÓLKIMEÐ SUPER-
LEIKURUM"
Sýndkl.5,7,9og11.
Delirious er nýja grínmyndin
með JoímCandy
Delirious er framleidd af Richard
Donner
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.