Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1992. 7 Fréttir Magnús Guðjónsson, kaupfélagsstjóri á Þingeyri: Útilokað að standast 40% skerðingu -145 milljón króna tekjutap fyrir Fáfni hf. Fiskmarkaðimir Gámasötur i Bretfandi 8. iúní sðJdust aits 380,943 ionn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Laegsta Hæsta Þorskur 180,487 113,24 Ýsa 69,592 143,51 Ufsi 9,961 53,20 Karfi 4,311 100,93 Koli 40,839 130,63 Grálúða 11,242 153,16 Blandað 64,516 106,04 Gámasöíur í B 9. júní sárfust aös 312,17£ retiar tonn tdi Þorskur 149,610 113,99 Ýsa 53,271 127,96 Ufsi 5,418 45,94 Karfi 9,432 101,29 Koli 51,043 134,84 Blandað 43,401 108,83 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. iúnt setdust alts 46,463 tonn Langa 0,057 52,00 52,00 52,00 Blandaður 0,029 35,00 35,00 35,00 Smáufsi 0,367 25,00 25,00 25,00 Lúða 2,889 191,75 120,00 290,00 Smáýsa 0,352 79,00 79,00 79,00 Skötuselur 0,958 144,37 135,00 151,00 Ýsa 7,474 106,72 98,00 121.00 Smárþorskur 1,059 75,00 75,00 75,00 Ufsi 0,167 30,49 25,00 32,00 Þorskur, st. 14,313 87,00 86,00 88,00 Þorskur 17,365 35,24 75,00 86,00 Steinbítur 0,262 58,00 58,00 58,00 Keila 0,140 41,00 41,00 41,00 Karfi 0,030 35,00 35,00 35,00 Fiskmarkaður Snæfellsness hf. 10. júnj seldúö aits 42,161 tobrf Þorskur 34,279 79,65 77,00 98,00 Ýsa 3,674 106,20 103,00 107,00 Ufsi 0,801 17,38 15,00 20,00 Langa 0,013 20,00 20,00 20,00 Keila 0,127 20,00 20,00 20,00 Steinbitur 0,036 20,00 20,00 20,00 Undirmáls- 2,748 67,00 67,00 67,00 þorskur Þorskur.ósl. 0,316 79,00 79,00 79,00 Ufsi, ósl. 0,041 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,090 24,87 23,00 35,00 Undirmáls- 0,037 67,00 67,00 67,00 þorskur Fiskmarkaður Þorlákshafnar 10. iúnl seidust alts 24,639 tonn. Karfi 2,804 42,61 36,00 46,00 Keila 0,287 41,00 41,00 41,00 Langa 2,647 73,00 73,00 73,00 Lúða 0,087 159,31 140,00 200,00 Skata 0,116 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 0,403 59,00 59,00 59,00 Skötuselur 1,760 165,43 145,00 375,00 Sólkoli 0,227 59,00 59,00 59,00 Steinbitur 2,220 46,32 45,00 47,00 Þorskur, sl. 4,075 85,43 80,00 95,00 Ufsi 7,000 36,95 30,00 37,00 Undirmálsfiskur 0,077 19,73 19,00 20,00 Ýsa, sl. 2,835 109,38 91,00 118,00 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 10. júní seldust afís 62,386 tonn. Þorskur 42,450 86,49 76,00 105,00 Ýsa 6,408 106,70 94,00 120,00 Ufsi 5,497 33,51 20,00 40,00 Karfi 1,315 39,76 27,00 43,00 Langa 2,889 63,98 63,00 65,00 Keila 0,580 39,00 39,00 39,00 Steinbítur 1,113 55,70 53,00 68,00 Skötuselur 0,483 225,69 115,00 390,00 Skata 0,421 100,00 100,00 1 00,00 Lúða 0,554 259,59 200,00 365,00 Skarkoli 0,035 70,00 70,00 70,00 Undirmáls- 0,398 67.00 67,00 67,00 þorskur Undirmálsýsa 0,094 64,00 64,00 64,00 Sólkoli 0,129 98,00 98,00 98,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 10. iúnl ssldust slls 10.930 tonn. Þorskur 6,936 94,68 78,00 97,00 Undirm. þor. 0,097 35,00 35,00 35,00 Ufsi 0,710 32,00 32,00 32,00 Langa 0,844 72,00 72,00 72,00 Keila 0,288 26,00 26,00 26,00 Karfi 1,612 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,072 28,00 28,00 28,00 Ýsa 0,182 100,00 100,00 100,00 Skötuselur 0,047 152,00 152,00 152,00 Skata 0.142 80,00 80,00 80,00 Faxamarkaðurinn hf. 10. iúnl seldust alte 42,696 tonn Blandað 0,116 22,92 20,00 34,00 Karfi 0,797 51,00 51,00 51,00 Keila 0,077 40,00 40,00 40,00 Langa 0,603 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,412 193,82 185,00 255,00 Skarkoli 1,056 50,00 9,00 73,00 Steinbítur 0,906 55,79 47,00 84,00 Þorskur, sl. 6,376 82,63 70.00 94,00 Þorskur, smár 1,201 77,00 77,00 77,00 Ufsi 10,760 34,90 22,00 26,00 Undirmálsfiskur 0,597 57,61 23,00 69,00 Ýsa, sl. 19,795 104,33 76,00 119,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 10. júní soldust alls 60,611 tonn. Þorskur 50,604 78,26 39,00 97,00 Undirmáls- 6,025 70,05 69,00 72,00 þorskur Ýsa 1,738 96,27 94,00 99,00 Ufsi 1,031 17,00 17,00 17,00 Karfi 0,316 15,37 9,00 20,00 Langa 0,131 56,00 56,00 56,00 Blálanga 0,084 36,00 36,00 36,00 Keila 0,027 21,00 21,00 21,00 Steinbítur 0,476 39,00 39,00 39,00 Blandaður 0,063 10,00 10,00 10,00 Lúða 0,030 108,00 100,00 130,00 Koli 0,020 30,00 30,00 30,00 Langlúra 0,066 28,00 28,00 28,00 Fiskmarkaður isafjarðar 10. íúnl soldust alls 16,760 tonn. Þorskur 5,903 81,34 78,00 85,00 Ufsi 0,114 13,47 13,00 15,00 Grálúða 1,856 80,73 75.00 83,00 Skarkoli 0,367 54,00 54,00 54,00 Skrápflúra 0,096 5,00 5,00 5,00 Undirmáls- 4,483 65,75 65,00 67,00 þorskur Steinb./hlýri 0,663 41,00 41,00 41,00 „Það er útilokað að standast 40% skerðingu. Þetta er eins og að iækka laun á morgun um 25% en hafa samt allar sömu skuldbindingar," segir Magnús Guðjónsson, kaupfélags- stjóri á Þingeyri, en kaupfélagið á % í útgerðarfyrirtækinu Fáfni. „Svona samdráttur þýðir 145 millj- ón króna tekjutap fyrir þetta fyrir- tæki á ári, 45 milljón króna tekjutap í aflaverðmæti á skip og um 100 millj- ónir í vinnsluviröi í landi. Kvóti okk- ar er um 3300 þorskígildi og 60% af honum eru í þorski. I tonnum miss- um við því um 600 tonn.“ Á Þingeyri búa um 450 manns sem flestir byggja afkomu sína á útgerð. Fáfnir er langstærsta útgerðarfyrir- tækið og rekur tvo togara, annan í samvinnu við ísafjörð. Magnús segist reyndar ekki trúa því að skerðingin verði 40%. Aflinn hafi verið skertur „Fólk reykir meira og drekkur meira þegar það er atvinnulaust,“ sagði Matthías Halldórsson aðstoð- arlandlæknir í samtali við DV. Eins og kunnugt er hefur atvinnuleysi aukist hér á landi að undanfórnu, til dæmis eru 2030 atvinnulausir í Reykjavík. Ekki hefur verið gerð könnun hér á landi hvaða áhrif at- vinnuleysi hefur á heilsu fólks. Þær upplýsingar, sem Matthías vitnar til, eru aðallega fengnar frá - Englandi en þar í landi hefur verið talsvert atvinnuleysi og það um nokkurt árabil. Auk þess að fólk reyki meira og drekki meira þegar það er atvinnu- Erlendur ferðamaður á mótorhjóli með hliðarvagni hafnaði utan vegar síðdegis á þriðjudag. Atvikið átti sér stað á Nesvegi, skammt frá aðsetri Atlantslax, á leiðinni til Grindavík- ur. Maðurinn var fluttur rifbeins- um 10-15% árlega frá 1988 og þvi sé þetta ofan á mjög mikinn uppsafnað- an samdrátt. Hann segir ljóst að bregðast þurfi harkalega við vandan- um og að þeir hafi skoðað mjög alvar- lega að breyta togara í vinnsluskip og fara að sækja meira í aðrar fisk- tegundir sem eru utan kvóta, sér- staklega úthafskarfa sem ekki er hægt að sækja nema á vinnsluskipi. Ljóst sé að eitthvað muni draga úr vinnu í landi við það en að jafnaði vinna 50-60 manns við vinnslu í landi. „Spurningin stendur um það hvort það verður einhver vinnsla eða alls engin.“ Hann segir jafnframt fulla ástæðu til að efast um stofn- mæhngar. Sjómenn finni að það sé minna fiskirí en hvort það sé vegna þess að það sé búið að drepa allan fisk eða hann hegði sér öðruvísi treysti hann sér ekki að segja til um. laust er það ljóst að atvinnulausir veikjast einnig meira. Matthías Hall- dórsson telur það hugsanlega geta stafað af fátækt, að minnsta kosti geti það verið hluti skýringarinnar. „Það sem er kannski ennþá merki- legra er að hægt væri að halda að þeir sem eru veikir fyrir yrðu frekar atvinnulausir en svo þaif alls ekki að vera. Þetta kemur líka fram hjá fjölskyldum atvinnulausra. Það eru auknir sjúkdómar og alls ekki ein- göngu sjúkdómar sem eru tengdir reykingum eða drykkju heldur alls konar sjúkdómar. Sjálfsvígum fjölg- ar einnig í atvinnuleysi,“ sagði Matt- híasHalldórsson. -sme brotinn á sjúkrahúsiö í Keflavík. Talið er að maðurinn hafi lent í lausamöl með mótorhjólið og misst stjórn á því með fyrrgreindum afleið- ingum. Hjólið er nokkuð mikið skemmt. -bjb Magnús Guðjónsson, kaupfélagsstjóri á Þingeyri, fyrir framan togarann Sléttanes. DV-símamynd Brynjar Gauti Matthías Halldórsson aöstoðarlandlæknir: Atvinnulausir drekka meira - þeirreykjaeinnigogveikjastmeiraenaörir Erlendur ferðamaður: Rifbeinsbrotnaði á mótorhjóli Vimingarí&=r UTORATTUR 10. 6. '92 AIIKWIM KR. 50,000,- 44324 44328 55913 55915 n. í.ooo.ooo.- n. 250.000.- 44327 55914 25541 35880 37107 40549 tt. 75.000.- 775 7978 11814 22209 31863 42638 48188 510? 10238 12121 23645 34771 44824 50074 7940 XR. 25.00(1.- 10568 15127 25805 41375 45105 99 4730 9597 15873 18294 24913 31537 36826 39442 43713 51260 56804 173 5089 10544 15991 18500 25725 31918 37310 39990 44313 51688 57109 521 5190 12135 14103 18641 25882 32108 37401 40241 45559 52348 58104 1442 5262 12338 16111 18918 25963 32300 37661 40512 45648 52894 58708 2079 5317 12974 16163 18988 26451 32624 38013 40516 45946 53234 5874? 2220 5735 13455 16237 1928? 27317 32760 38107 40766 46098 53631 58871 2336 6523 13832 16585 19762 27853 33379 38253 41512 49293 54198 58934 2392 4937 14328 14743 19895 27898 33587 38387 42193 49533 54537 2835 7150 14360 1709? 20607 28364 34017 38410 42348 49537 54538 2955 7303 14775 17205 22305 28412 34317 38528 42715 50760 54856 3444 8025 14937 17347 23211 30152 34692 38566 42892 50983 54881 4572 8685 15117 17758 23780 30682 3523? 39040 43158 51049 55372 4656 9086 15133 17917 24544 31468 34791 39209 43589 51175 56590 ol m- 71 4793 9342 12916 17304 21623 26277 30013 34298 38664 43349 47766 52312 56828 134 4837 9400 12938 17326 21718 26304 30056 34487 38848 43458 47800 52365 56829 141 4896 9454 12962 17426 21791 26400 30063 34549 38908 43472 47862 52373 CiOit JOOIB 179 4965 9535 12972 17537 21835 26506 30080 34631 39110 43522 47888 52375 MUfl tioino 223 5043 9542 13029 17543 21891 26661 30116 34761 39113 43577 48010 52454 56893 239 5085 9608 13047 17586 22007 26841 30383 34861 39128 43669 48124 52545 57084 288 5185 9684 13087 17629 22045 26879 30406 34870 39170 43672 48159 52593 57186 311 5274 9698 13154 17678 22112 26909 30427 34878 39260 43719 48183 52684 57188 354 5286 9767 13179 17797 22281 26971 30739 34985 39438 43904 48281 52687 57303 365 5329 9848 13266 18049 22378 26985 30768 34989 39594 43919 48288 52710 57313 44? 5330 9882 13292 18076 22507 27080 30813 35014 39662 43953 48329 52713 57374 544 5411 9971 13398 18091 22596 27288 30851 35065 39783 43979 48347 52714 57380 610 5461 10018 13400 18217 22927 27385 30854 35201 39839 43995 48384 52760 57430 679 5504 10044 13496 18243 22982 27426 30882 35414 39931 44212 48434 52830 57501 785 5606 10069 13501 18301 23038 27451 30903 35437 40015 44273 iUM 52884 57678 793 5632 10330 13537 18319 23144 27507 30966 35470 40100 44312 48519 52926 57768 797 5660 10362 13557 18369 23180 27607 30984 35699 40143 44400 48613 52943 57806 877 5703 10371 13561 18386 23228 27608 31005 35925 40268 44678 48639 53060 57845 908 5719 10376 13722 18406 23266 27627 31038 35978 40296 44813 48661 53123 57867 1014 5748 10430 13776 18462 23318 27644 31096 36008 40340 44816 48688 53214 57975 1032 5895 10515 13902 18490 23346 27662 31180 36013 40523 44838 48991 53230 58100 1084 6080 10609 13971 18528 23388 27721 31191 36020 40527 44924 49212 53339 58214 1408 6162 10694 14005 18558 23598 27852 31253 36118 40549 44964 49495 53594 58232 1453 6203 10697 14086 1857S 23772 27906 31400 36165 40594 44970 49513 53604 58272 1495 6206 10741 14456 18622 23797 28060 31450 36337 40646 45035 49567 53613 58285 1626 6312 10984 14526 18648 23889 28139 31458 36340 40673 45118 49667 53816 58379 1658 6461 11045 14558 18760 23897 28362 31659 36342 40732 45121 49814 53917 58400 1711 6584 11062 14562 18771 23943 28393 31842 36422 40746 45174 49921 53952 58434 1725 6722 11064 14658 18789 23961 28394 32086 36683 40753 45178 49929 53989 58452 1823 6760 11074 14748 18866 24081 28431 32205 36718 40782 45194 49955 54014 58541 1989 6790 11143 14886 18937 24086 28442 32248 36719 40815 45311 49976 54247 58678 2001 6877 11413 14933 18945 24296 28511 32379 36726 40852 45386 50056 54565 58829 2226 6928 11473 15025 18961 24334 28526 32515 36835 40868 45390 50086 54805 58852 2276 6997 11504 15121 19306 24347 28545 32540 36842 40875 45491 50191 54818 58855 2578 7139 11524 15130 19330 24418 28685 32543 36934 41007 45535 50208 54837 58866 2604 7287 11543 15202 19494 24504 28760 32544 37105 41050 45654 50211 54981 58892 2674 7741 11638 15312 19507 24592 28818 32545 37112 41157 45692 50295 55098 58906 2847 7773 11797 15356 19512 24622 28872 32635 37225 41174 45767 50301 55206 58927 2937 7809 11816 15392 19581 24714 28894 32643 37272 41272 45840 50360 55296 58945 3009 7823 11828 15420 19625 24773 28926 32663 37274 41304 45900 50377 55398 59004 3025 7897 11845 15422 19660 24783 28971 32684 37415 41314 45919 50409 55573 59018 3103 8106 11885 15491 19697 24884 28996 32747 37420 41328 45973 50467 55594 59227 3203 8183 11915 15573 19704 24899 29032 32767 37445 41437 46019 50487 55595 59231 3307 8292 11987 15621 19750 24901 29061 32923 37488 41446 46043 50596 55719 59271 3364 8308 12046 15800 19777 24914 29066 33007 37608 41568 46125 50693 55779 59279 3371 8324 12104 15906 19819 24922 29087 33087 37762 41694 46279 50796 55784 59313 3375 8349 12134 15948 19888 24982 29106 33174 37763 41809 46371 50851 55859 59318 3411 8381 12199 15956 20017 25084 29163 33238 37795 41837 46459 50885 55862 59390 3422 8424 12243 16086 20037 25131 29169 33292 37931 41950 46579 50906 55909 59395 3535 8451 12328 16099 20244 25150 29201 33374 37950 42050 46711 51035 55942 59422 3553 8543 12362 16145 20308 25184 29202 33413 37955 42191 46879 51141 55972 59521 3559 8586 12449 16202 20316 25197 29272 33464 37978 42271 46935 51154 56006 59572 3795 8627 12488 16259 20324 25212 29329 33573 38086 42304 46956 51394 56017 59644 3812 8766 12500 16527 20587 25404 29380 33580 38103 42346 46975 51480 56173 59786 3896 8777 12513 16697 20610 25416 29387 33600 38200 42421 46984 51547 56191 59822 4007 8855 12555 16706 20683 25495 29388 33745 38204 42515 47037 51635 56193 59867 4037 8991 12571 16813 20747 25538 29467 33805 38208 42628 47095 51663 56210 59936 4104 AMA 0770 12585 16861 20833 25716 29531 33957 38216 42930 47115 51684 56212 59940 4152 9003 12668 16971 20852 25800 29563 33992 38406 43088 47211 51765 56309 4186 9023 12680 16982 21012 25843 29638 33995 38519 43113 47303 51779 56339 4188 9039 12720 17087 21188 25928 29794 34126 38537 43177 47313 51788 56352 4195 9063 12762 17100 21264 26036 29807 34154 38547 43241 47346 51969 56462 4552 9118 12789 17153 21472 26059 29920 34208 38567 43272 47368 52043 56664 .m~.w m «91» 17284 .21552 26126 29967 34246 38606 43276 47407 52151 56771

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.