Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Page 10
10 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1992. Útlönd BushiPanama Einn bandarískur herraaður dó og annar er alvarlega slasaöur eftir árás þriggja panamiskra byssumanna nálægt Panama City í gærkvöldi. Talið er aö árásln tengist kröft- ugum mótmælum sem hafa veriö í landinu gegn forseta Bandaríkj- anna, George Bush, en von er á honum í opinbera heimsókn í dag. Heimsókn Bush er sú fyrsta síöan aö Bandarflqamenn réðust inn í Panama í desember 1989 til aö ná i leiðtoga landsins, Manuel Noriega, ogdraga hannfyrir rétt. Stúdentar hafa haft uppi mót- mæli síöan á þriðjudag og er talið að þeir beri ábyrgö á dauða bandariska hermannsins. Rússarheimta Samband erlendra fréttai-itara i Moskvu sendi frá sér mótmæli í gær þar sem kvartað er yfir því að margir opinberir starfsmenn í Rússlandi neituðu aö láta taka við sig viðtöl eða gefa nokkrar upplýsingar nema þeim sé borgaö fyrir ómakiö. Forsetí fréttaritarasambands- ins segir aö fleiri ogíleiri opinber- ir starfsmenn krefjist nú greiösiu sem nemur allt að 60 þúsund krónum fyrir viðtal eða leyfis- veitingar sem fréttamenn þurfi. Reuter Heldur er hann nú vígalegur pilturinn með vatnsbyssuna sína. Byssur sem þessi fara nú eins og eldur i sinu um Bandarikin og hafa þegar valdið dauða eins manns. Símamynd Reuter Nýjasta nýtt í Bandaríkjunum: Vatnsbyssa æsir upp Algjört risavatnsbyssuæði gengur nú yfir Bandaríkin og svo mikill er hitínn í mönnum að ýmsir hafa grip- 17. JÚNI - SÖLUTJÖLD - SÖLUBÚÐIR Álblöörur fyrir helíum. Álblöörur með lofti. Blöðrur með 17. júní áletrun. Fánar, venjulegar blöðrur o.fl. Einar G. Ólafsson, heildverslun Arnarbakka 2 - sími 670799 ið til raunverulegra skotvopna og farið að hleypa af. Embættísmenn víðs vegar um landið reyna nú allt hvað þeir geta til að koma vatnsbyss- um þessum, sem eru mjög kraftmikl- ar, af markaðinum. Tveir voru skotnir og særðir í New York á mánudag í kjölfar rifrildis sem vatnsbyssa olh. Ungur maður í Boston var drepinn við svipaðar kringumstæður og varð það til þess að Raymond Flynn borgarstjóri hvatti verslanir til að stöðva sölu byssnanna. Þingmaður í Michigan-fylki sagði að hann ætlaði að leggja fram frum- varp á fylkisþinginu um bann við byssum þessum. Þær eru búnar stór- um vatnsgeymi og hægt er aö skjóta vatnsbununni allt að áttatíu metra. Vopnið kostar tæpar tvö þúsund krónur út úr búð. Skýrt hefur verið frá a.m.k. einu atviki þar sem byssan hefur verið notuð til að skjóta klór í augun á fólki. Þar voru að verki tveir'ungling- ar í Boston sem þannig fóru með konu eina og fjögurra ára gamalt barn hennar. Reuter Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð verður haldið á neðangreindu lausafé föstudaginn 12. júní nk. við lögreglustöðina, Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, kl. 14.00 að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns ríkissjóðs. Selt verður: Bifreiðar og dráttarvélar, LD-1753, R-46094, L-1053, HF-078, L-2576, LD-1296, ZO-503, lX-533, JI-166, HI-737, GK-098, HI-970, JJ-885, ZO-718, G-26955, FX-739, HK-733, HV-682, GP-944, GR-058, X-7138, MC-171, KI-621, X-3369, LD-2041, IY-554, ZK-090, ZM-406, KE-601, KT-528. Auk þess hestar, ýmis landbúnaðartæki, sjónvarpstæki og fleira lausafé. Að Stórólfsvelli verða, að kröfu skiptastjóra þrotabús Safco hf., seldar eftirtaldar eignir úr búinu: 1. Claas heybindivél, árg. 1990, Markant 65. 2. 3 færibönd úr áli. 3. Ónýt brettapökkunarvél. 4. 10.000 plastpokar (innri pokar). 5. 80 trébretti. 6. Heyvagn af OBS gerð. 7. Rúlluhnífur, Schneid-Fix. 8. Afrúllari, rauður að lit, frá BTB, Borgarnesi. 9. Cz 450 múgavél af hollenskri gerð. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU Japanir efna til hvalkjötsveislu: Berjast gegn tillögu um hvalveiðibann !li i w TIL SÖLU FASTEIGNIR Á PATREKSFIRÐI Kauptilboð óskast í: Aðalstræti 51, Patreksfirði, íbúð á neðri hæð, stærð íbúðar 160,6 m3, brunabótamat kr. 2.769.000. Eignin verður til sýnis í samráði við Símon Fr. Símonarson, Patreksfirði, sími 94-1110. Aðalstræti 55, Patreksfirði, stærð hússins 848 m3, brunabótamat er kr. 10.873.000. Húsið verður til sýnis í samráði við Stefán Skarphéðinsson sýslumann, sími 94-1187. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðilum og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavlk. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 22. júní 1992, merkt: „Útboð 3837/2", þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóð- enda. INI\ll(AUPASTOFI\IUI\l RÍKISIIMS Japönsk stjómvöld reyna nú allt hvað þau geta til að koma franskri tfilögu um algjört bann við hvalveið- um í Suðuríshafinu fyrir kattamef. Nokkrir stjómmálamenn hafa látið að því Uggja að máhð gæti orðið til þess að Japanir segðu sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu. „Þetta er svívirðilegt. Frakkar ættu ekki að vera svona tilfinningasam- ir,“ sagði Masami Tanabu, landbún- aðar- og sjávarútvegsráðherra Jap- ans, í viðtalið við Reuter. Tanabu lét þessi orö falla í heljar- mikilli hvalkjötsveislu í Tókýó í gær- kvöldj. Þar vom samankomnir nokkur hundmð stjómmálamenn, skriffinnar og annaö frægt fólk til að sýna stuðning sinn í verki við hefð- bundinn japanskan mat og lífsstíl. Gestir skófluðu í sig hráum hval, steiktum hval, hvalaberikoni, grfil- uðum hval og núðlusúpu með hval- kjöti. Einn þingmaður úr stjómarflokkn- um gekk lengra en ráðherrann og sagði: „Ef þessi franska tillaga verð- ur samþykkt á fundi hvalveiðiráðs- ins er hugsanlegt að Japan verði að segja sig úr ráðinu," sagði hann. Frakkar lögðu til við Alþjóða hval- veiðiráðið í maí að Suðuríshafiö yrði gert að griðlandi fyrir hvali. Tillagan verður rædd á fundi ráðsins sem hefst í Glasgow þann 28. júní næst- komandi. Fulltrúar á fundinum verða einnig að ákveða hvort fram- lengja eigi bann við hvalveiðum í ábataskyni sem gekk í gildi 1985. Japanir, íslendingar og Norðmenn vilja að hvalveiðibanninu verði aflétt nú en umhverfissinnar telja að það eigi að gilda um aldur og ævi. Reuter Fjögurra ára bresk hnáta, sem kom tíl Pittsburgh í Bandarikjun- um til að gangast undir flókna líffæraflutninga, komst yfir erfið- asta hjallann í gær þegar skipt var um lifur og þarma í henni. Aögerðirnar voru nauösynlegar til að bjarga lífi hennar. Laura Davies var flutt á gjör- gajsludeild í gærkvöldi eftir nærri sextán klukkustundir á skurðarborðinu. Erfiðleikar hennar snertu : hjartastrengi ; þúsunda manna um heira alian og efnt var til sam- skota til að fjármagna aðgerðina sem kostaði um 40 milJjónir króna. Konungur Saúdí-Arabíu gaf henni á sautjándu milljón. Að sögn talsmanns sjúkrahúss- ins voru læknamir ánægðir með hvemig til tókst í gær. Spænski óperusöngvarinn Placido Domingo sem um þessar mundir heldur upp á 21 árs af- mæli frumraunar sinnar í kon- unglega óperuhúsinu í Covent Garden i London sagöi í gær að hann ætlaði ekki að hætta að syngja fyrr en röddin sviki sig. Domingo hafði verið spurður að því hvort honum heföi dottið í hug að snúa sér að hfjómsveitar- stjórn. „Ég ætía ekki að gefast upp á söngnum. Söngurinn mun ein- hvern tíma gefast upp á mér,“ sagði hanh á fundi meö frétta- mönnum. „Mig langar til að halda áffam að stjórna en ekki helga mig því alfarið fyrr en ég hættí aö syngja.“ Domingo syngur í Samson og DelQu í þessari viku og verða tvær sýninganna sýndar á risa- stórum skjá fyrir utan óperuhús- ið fyrir hinn almenna borgara. nýturfran Eiísabet Bretadrottning er nú í opinberri heimsókn í Frakklandi þar sem henni hefur verið tekið með kostum og kynjum, víðs fjarri öllum fjölskylduvandræð- unum heima í Buckinghamhöll. Á fyrslu tveimur dögum heim- sóknarinnar hefur hún unnið hug og hjarta ffanskra fjölmiðla og stjórnmálamenn eru stór- hrifnir vegna þess hve hliðholl hún er Evrópu. Hundruð aðdáenda hafa stiUt sér upp við þær götur Parísar þar sem drottningin hefur farið og hafa þeir fagnaö henni ákaflega. Heimsókn drottningar stendur í Reuter BORGARTUNI 105 R{ YKJAVIK Skóútsala % Skór frá 300 í nokkra daga Opið virka daga 10-18 _ ■ , . __ Laugardaga 10-14 Borgartlini 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.