Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Side 19
FIMMftt'DAÖÚÍÍ íl. 27 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu • Apple lle tölva með Image Writer prentara og forritum, kr. 25 þús. • IBM XT 640 K, með grænum skjá, 5 1/4" og 3 Vi" diskadrif og 10 Mb harður diskur og prentari, kr. 35 þús. • IBM Convertible (fistölva), 256 K, m/2 3 Vi" diskadrifum. Gengur fyrir innbyggðu hleðslubatteríi, kr. 20 þús. • Lada Sport ’78, í varahl., gott kram, góð dekk, ónýtt boddí, kr. 20 þús. Upplýsingar í síma 91-667533 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Vatnsbretti, borðplötur og legsteinar. •Vantar þig vatnsbretti (rakavarin + viðhaldsírí), sólbekki eða borðplötur? Þú velur litinn, miklir möguleikar. •Við hönnum legsteina, ódýrir og fallegir, einstaklega ódýrt letur. Send- um um land allt. •Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955. Ódýr málning. Úti- og innimálning, 10 1, á 3.610 kr., viðarvörn, þekjandi, 2 Vi 1, á 1.320 kr. Eigum einnig allar aðrar gerðir af málningu á mjög góðu verði. Wilckens umboðið, skipamálning hf., Fiskislóð 92, s. 91-625815. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er beiri' lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Fiskur með öllu. Djúpsteikt ýsa með frönskum, agúrkum, tómötum, ice- bergsalati, kokkteilsósu og hrásalati, aðeins 370 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 812990. Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir inni- og útihandriða úr áli, stáli og ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð, greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls- sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922. Sjávarbaka. Seljum sjávarböku frá Stjörnufiskbúðinni sem er algjört gull hafsins, hrísgrjón, franskar kartöflur, pepsí, kr. 325. Algjört lostæti Bónus- borgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Unoform - HTH. Til sölu nokkrar sýn- ingarinnréttingar og nokkrir skápar af gerðinni Unoform og HTH. Opið í kvöld 18-22 að Háteigsvegi 3. Uppl. í síma 91-628982 eða 91-628983 2 manna Philco þvottavél, ársábyrgð, til sölu, verð 40 þúsund, 26" Finlux litasjónvarp á 15 þúsund og afruglari á 9 þúsund. Uppl. í síma 91-45225. 3ja ára gamall isskápur til sölu, einnig pottar, eldhússtóll og símaborð. Upp- lýsingar að Nýbýlavegi 42, 2. hæð (spyrja eftir Guðlaugu). Ath. leigur eða einstaklingar. Til sölu sæþota, Yamaha 500, í góðu standi, á góðu verði. Uppl. í síma 91-674727. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8. Glerborð, 75x135, krómfætur og litað gler, kr. 6000. Æfingarimlar úr furu, 81x2,40, með dýnu, kr. 10 þús. Escort ’85. Þarfriast lakkviðg. Tilb. S. 652472. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010.______________________ Pitsaofn - tölvuvigt. Ishida Cosmic 150 tölvuvigt til sölu, einnig nýlegur pitsaofn. Upplýsingar í síma 91-10024 og 91-33224._________________________ Rúm til sölu, 1 'A breidd, 2 ára, hvitlakk- að, frá Ingvari og Gylfa. Einnig er til sölu leðursófasett, 3-2-1, og Ikea röra- hillur og stofuborð. S. 628249 e.kl. 18. 1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og 2 lítri af gosi á kr. 999. Bónusborgar- inn, Ármúla 42, s. 812990. 24" Sony Trinitron monitor til sölu. Einnig VW, árg. ’64. Gullmoli!! Upp- lýsingar í síma 91-621488. Gólfflisar. 20% afsláttur næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Lasagna, hrásalat, bökuð kartafla, að- - eins 400 kr. skammturinn. Bónusþorg- arinn, Ármúla 42, s. 812990. Max fli dp-30 golfsett, australian blade, jám 3 til Sw. Verð samkomulagsat- riði. Uppl. í síma 91-38338. Notaðar stéttarhellur, 50x50, til sölu, og einnig áttkanta. Upplýsingar í síma 91-78550 e.kl. 18.___________________ Pitsa. Stór 12" pitsa með mjög góðu meðlæti, bökuð á staðnum, kr. 399. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Sumartilboð. 4 hamborgarar, 2 1 pepsí, franskar kartöflur, verð aðeins kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Til sölu beikikojur með hillum. Á sama stað óskast ódýr bíll. Uppl. í síma 682871. Til sölu eru fimm 15x7 tommu álfelgur af jeppa, Wrangler Laredo, árg. ’91. Uppl. í síma 93-61208 e.kl. 19. Sony videoupptökuvél og svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 95-35659 e.kl. 19. Vörukynningarborð og veltiskilti. Upplýsingar í síma 91-650545. ■ Óskast keypt Brauðkælir, isskápur, vöfflujárn, kaffi- vél, kakóvél, hrærivél, áleggshnífur og örbylgjuofn óskast fyrir kaffihús. Upplýsingar í síma 91-12559. Hátalarar, leðursófasett, símboði. Óska eftir nýlegum vönduðum hátölunun, svörtu leðursófasetti og símboða. Uppl. í síma 91-668227. Gufugleypir, djúpsteikingarpottur og fleiri hlutir í mötuneyti óskast keypt- ir. Uppl. í síma 91-667263 og 91-652065. Óska eftir aö kaupa notað sófasett í gömlum stíl. Upplýsingar í síma 91-11440. Árni og Bjami. Óska eftir bekkjum i Mözdu, árg. ’86, sendibíl. Uppl. í síma 95-11121. ■ Fatnaður Skoðaður bíll óskast á kr. 30 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í vinnusíma 91-667280 eða í heimasíma 91-672674. ■ Pyiir ungböm Barnarúm - barnastóll. Barnarúm til sölu, verð kr. 7.000, einnig Maxi Cosi barnastóll fyrir 0-9 mánaða, verð kr. 2.500. Uppl. í síma 91-54219. Ódýrt. Vel með farinn kerruvagn með burðarrúmi og Maxi Cosi bílstóll til sölu á kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-11271 frá kl. 19-22. Kerruvagn með burðarrúmi til sölu, vel með fai-inn og lítið notaður. Uppl. í síma 91-627124. Óska eftir ferðabarnarúmi og burðar- bakpoka fyrir ungböm. Upplýsingar í síma 91-678209. ■ Heimilistæki Unoform - HTH. Til sölu nokkrar sýn- ingarinnréttingar og nokkrir skápar af gerðinni Unoform og HTH. Opið í kvöld 18-22 að Háteigsvegi 3. Uppl. í síma 91-628982 eða 91-628983 ■ Hljóðfæri Hljóðfærahúslð I rokkskapi. Nú er búð- in full af góðum hljóðfærum, t.d. Remo Fender, Zildjian og Peavey. Líttu inn. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 91-600935. Fallegur, litill, hvitur Hyundai flygill á góðu verði til sölu. Upplýsingar í síma 91-28734._________________________ Hljómsveitin Burkni óskar eftir „groove” trommara. Upplýsingar í síma 91-658273, Ragnar. Starfandi þungarokkshljómsveit óskar eftir gítarleikara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5209. Tll sölu Roland 35 W gitarmagnari, ca 2ja ára og vel með farinn. Verð 20 þús. Upplýsingar í síma 91-612426. Óska eftir Yamaha 5000, 5 strengja bassa eða sambærilegu 5 strengja hljóðfæri. Uppl. í síma 98-22864. Góöur gítarmagnari óskast keyptur. Upplýsingar í síma 91-666846. ■ Hljómtæki Nýlegar topp Pioneer bílgræjur til sölu. Tækið ber nafriið Kex-M830 og er með útvarpi, kassettutæki og mörgu fieira, s.s. innbyggðum crossover fyrir sub- woofer. Einnig sixpack geislaspilari að nafni CDX-M30, 2 magnarar að gerð og sköpun GM-1000A (2x60 W) og GM-2200 (2x130 W eða 1x320 W) og 3 hátalarapör að gerð og sköpun TS-D131 (80 W), TS-E1799 (150 W) og TS-E2099 (200 W). Uppl. fyrir áhuga- menn og hugsanlega kaupendur í síma 91-641363 milli kl. 19 og 23 öll kvöld og allan daginn á sunnudögum. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Viðurkennd teppahreinsun af 60 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efrii. Hreinsun sem borgar sig. Teppahr. Einars, s. 682236. ■ Húsgögn 2ja sæta Ikea sófi til sölu, mjög vel far- inn, grærm í grunninn með blóma- mynstri. Uppl. í síma 91-10107. Hjónarúm til sölu með náttborðum og útvarpsklukku, verð ca 20 þús. Uppl. í síma 91-681032. Sófasett, sófaborð, eldhúsborð og kommóða óskast keypt. Upplýsingar í sima 91-622995 eða í síma 985-31039. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum, sendum. Framl. nýjar springdýnur. Ragnar Bjömss. húsgagnabólstmn, Dalshrauni 6, s. 651740/ 50397. ■ Antik Vorum að fá nýja sendingu af fallegum antikmunum frá Bretlandi, mikið úr- val af fatakápum, kommóðum, borð- stofustólum o.fl. Allt á mjög viðráðan- legu verði, góðir greiðsluskilmálar, Euro/Visa. Fomsala Fomleifs, Hverf- isgötu 84, sími 91-19130, opið 13-18 virka daga og laugardaga 12-16. Andblær liðinna ára. Mikið úrval antikhúsgagna og fágætra skraut- muna frá Danmörku. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-húsið, Þver- hoíti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Rýmingarsala, mikill afsl., úrval antik- húsgagna, málverk, speglar, kolaofri- ar o.fl. Opið kl. 12-18, lau. kl. 11-14. Antikmunir, Hátúni 6a, s. 91-27977. ■ Málverk íslensk grafík og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Ljósmyndun Minolta 7000i Dynax 35 mm, autofocus myndavél, Minolta 3200i flass, 35-80 mm aðdráttarlinsa og taska. Uppl. í síma 91-626674 e.kl. 18. ■ Tölvur Forritabanki á ameríska visu. Meðal efriis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir í hundraðatali, Sound Blasterefni + yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34971 og 98-34981. Og nú aukum við þjónustuna með disklingaþjónustu við módemlausa. Sendum ókeypis pönt- unarlista á disklingi. Kreditkortaþj., opið allan sólarhringinn. Þar sem þú velur forritin. Tölvutengsl, s. 98-34735. Leikir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari ST, frábært verð. Tökum og seljum tölvur í umboðssölu. Rafsýn, Snorra- braut 22, sími 91-621133. Maclntosh-elgendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. 1 Mb Amiga 500 tfl sölu, 50 diskar, tveir stýripinnar, mús og litaskjár. Uppl. í síma 92-13498. Amlga 500. Til sölu aukaminni, leikir og diskettur í Amiga 500. Uppl. í síma 91-652672 e.kl. 17._________________ Hljóðkort tll sölu, Soundblaster II, óopn- að. Upplýsingar í síma 91-21651. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábjn-gð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Viðgerðlr samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþjónusta. Láttu fag- menn m/áratugareynslu sjá um málið. Radióhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Viðgerðar- og loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Til sölu 1 og 'A árs Sanyo 28" sjón- varpstæki, með Nicam stereo, mynd í mynd og textavarpi. Verð 90 þús. stgr. Vs. 91-692150 og hs. 91-31959 e.kl, 19. ■ Videó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Skrán- ingarfrestur fyrir hundasýninguna á Akureyri 5. júlí rennur út mánud. 15. júní. Skrán. á skrifstofu HRFl í s. 625275 m. kl. 16 og 18. Bréfas. 625269. Erum þrir, sætir og kassavanir kettling- ar sem vantar góð heimili. Uppl. í síma 91-632097 til kl. 16 og í síma 671513 eftir það. Vegna ofnæmis fæst gefins 9 vikna, kelin tík, blendingur. Uppl. í síma 91-37834 eftir kl. 19. ■ Hestamennska Einkabeitilönd í Biskupstungum. Beit- arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk- upstungum. Aðrekstrarþjónusta. Frá- bær aðstaða og reiðleiðir. Upplýsing- ar í síma 98-68998, Gísli. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun þréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Góður eða efnilegur klárhestur með tölti óskast keyptur, þarf ekki að vera fullgerður, hesturinn er ætlaður til sýninga þegar fram líða stundir. Uppl. í s. 91-652688 eða 91-650065 á kvöldin. Sumarnámskeið. Reiðnámskeið fyrir böm, unglinga, byrjendur og full- orðna, hóp- eða einkakennsla. Góð aðstaða. Skráning í síma 91-666757. Hestamiðstöðin Láguhlíð, Mosfellsb. Hestaflutnlngabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauð- synlegt. Bílaleiga Amarflugs við Flugvallarveg, s. 91-614400. Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta- og keppnishross, fjölskylduhross og gæðingsefni. Upplýsingar í síma 9821038 og 9821601 (hesthús). 10 kilóa saltsteinar í hagabeitina, ein- stak verð á einstaklega endingar- drjúgum saltsteinum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91-682345. ■ Hjól 50-500 cub. til sölu, Suzuki TS 50X ’88, ekið 6200 km. Verð 110 þús. Einnig Suzuki DR 500S ’83, ekið aðeins 3900 km frá upphafi. Rautt, fallegt hjól. Verð 160 þús. Uppl. í síma 91-650455. Enduro hjól til sölu. Suzuki Dakar 650, árg. ’91. Á sama stað upphækkaður Daihatsu king cab pickup, árg. ’84. Upplýsingar í síma 91-42191. Mikið úrval af leðurfatnaði, hjálmum o.fl. „Við erum ódýrastir.” Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Nýtt BMX, 20" hjól, og vel með farlð 26" DBS karlmannshjól til sölu. Uppl. í síma 91-37372. Suzukl GS 500E ’89 til sölu, ekið 13 þús., verð 370 þús., staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 672601 e.kl. 20. Suzuki GSX R750, árg. ’91, til sölu, ekið 450 km, bein sala. Upplýsingar í símum 91-650806 og 91-51810, Birgir. Óska eftir enduro hjóli á verðbilinu 0-70 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-675107 e.kl. 18. Pétur eða Ingó. Suzuki Dakar, árg. ’87, til sölu. Upplýs- ingar í síma 92-68523. MHug____________________ Einkaflugmenn, ath. Bóklegt endur- þjálfunamámskeið fyrir einkaflug- menn verður haldið dagana 12. og 13. júní. Uppl. og skráning í síma 28122. ■ Vagnar - kerrur Eigum vandaðar fólksbíla- og jeppa- kerrur, undirvagna undir algeng. gerðir tjaldvagna. Flexetora, hjólnöf, fjaðrir og efni til kerru- og tjaldvagna- smíði. Opið frá 13-18. Iðnvangur hfi, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-39820. Til sölu nýtt, ónotað, amerískt Starcraft fellihýsi, 14 fet. Eldavél, vaskur, inni- lýsing, svefnpláss fyrir 8. Hitari, kæli- geymsla, gasgrill, klósett og fortjald fylgir. Uppl. í síma 91-53388. Vel með farinn og lítið notaður Combi Camp Family tjaldvagn, árg. ’88, með eldhúsi, til sölu, selst á 270.000 stgr. Uppl. í síma 92-68306 e.kl. 19. Til sölu þriggja súlna Combi-Camp tjaldvagn. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 9831480. Compi Camp 500, árg. ’82, til sölu, verð kr. 65 þúsund. Uppl. í síma 91-676564. ■ Sumarbústaðir Fyrir sumarhúsið. Rotþrær, 1500 lítra, kr. 45.760. Sturtuklefar, fullbúnir, frá kr. 43.900. Ennfremur allt efni til vatns- og hita- lagna svo og hreinlætistæki, stálvask- ar á góðu verði. Vatnsvirkinn hfi, Ármúla 21, s. 91-685966 og 686455. Aðili, sem selur sumarhús, getur út- vegað stéttarfélögum lóðir undir or- lofshús. Landið er á mjög góðum stað í Suður-Þingeyjarsýslu, gott vegasam- band, mikil náttúrufegurð. Hafið sam- band við DV í s. 91-632700. H-5177. Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12 volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl. Margra ára góð reynsla hér á landi. Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk- ur bæklingur kominn. Skorri hfi, Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Sumarbústaöaeigendur - Árnessýslu. Tökum að okkur raflagnir í sumarbú- staði, fljót og góð þjónusta, vanir menn. Rafsel hfi, Eyrarvegi 3, Selfossi, símar 9822044 og 9821439. Sumarbústaðareigendur Árnessýslu. Tökum að okkur raflagnir í sumarbú- staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón. Árvirkinn hfi, s. 9821160 og 9822171. Ertu að fara að byggja sumarbústað? Til sölu tilbúnar undirstöður undir 50 m2 hús. Stálbitar með eyrum og tengibitum. Uppl. í s. 91-50667 e.kl. 17. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður-, kenndar aJf hollustunefnd. Hagaplast, ' Gagnheiði 38, Selfossi, s. 9821760. Seljum sterkar útiræktaðar alaskaaspir, 11/2—2 m. Áburðarbl. m/hv. tré. Aðst. við flutning og gróðursetningu. S. 26050, 41108 og 985-29103 um helgar. Sumarbústaðaelgendur. Eigum á lager dísilrafstöðvar, 1x220 V, 3,7 kW, handstart/rafstart, vatnsdælur, 12 V - 24 V og 220 V. Merkúr hfi, sími 812530. Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot- þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús, gæðavara á hagstæðu verði. Sæplast hfi, Dalvík, s, 9861670. Til sölu gott leiguland í Eyrarskógi, ca 'A hektari. Samþykktar teikningar af bústað geta fylgt. Nánari upplýs- ingar í síma 91-618482. ■ Fyrir veiðimenn • Veiðihúsið auglýsir, sandsíli, maðk- ar, flugur, spónar, töskur, kassar, stangahaldarar á bíla, stangir, hjól, hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar. Troðfull búð af nýjum vörum, látið fagmenn aðstoða við val á veiðigræj- um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu- þjón., símar 622702 & 814085. Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi er á besta stað, jaífnt til ferða á Snæfells- jökul, Eyjaferða og skoðunarferða undir Jökli. Gisting fyrir hópa, fjölsk. og einstakl. Lax- og silungsveiðileyfi. Visa/Euro. Uppl. og tilboð í síma 93-56719 og 93-56789.______________< Velðileyfi - Rangár o.fi. Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090._____ Athugið. Úrvals laxa- og silungamaökar til sölu, 10% afsláttur á 100 stk. Upp- lýsingar og pantanir í símum 91-71337 og 91-678601. Geymið auglýsinguna. Góðlr lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-32794. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-51906. Geymið auglýsinguna!! Maðkartll Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti 3 (bakhús). Geymið auglýsinguna. ■'*' Silungsveiði í Andakilsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044. Ódýrir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-17087. Ódýru laxamaðkarnir nýskriðnir á markaðinn. Uppl. í síma 91-39055. ■ Fyrirtseki •Til sölu ein besta bifreiðasalan, Bif- reiðasala Islands, Bíldshöfða 8. Verðið er feikilega gott. Vel staðsett, á milli Vesturlandsvegar og Bíldshöfða. Bif- reiðasalan heför gengið mjög vel á undanfömum árum. S. 91-674727. ■ Bátar Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu, kvótamarkaður, kvótamiðlun, þekk- ing, þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554. Fiskiker 310, 350, 450, 460, 660 og 1000 lítra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarnamesi. Seglskúta. Vel útbúin 28 feta seglskúta til sölu. Er í Rvíkurhöfn. Uppl. veitir KRÓLI, Iðnbúð 2. Sími 91-46488. Kristján Óli Hjaltason, hs.91-656315. • VHF-bátatalstöðvar, hjól og vökvasjálfstýringar fyrir seglskútur og báta, gott verð. Samax hf., sími 91-652830. 18 feta Flugfiskur, skel, til sölu, þarfri- ast viðgerðar, verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-39499. 3,5 tonna krókaleyfisbátur til söiu. Út- búinn á línu- og handfæraveiðar. Til- boð óskast, Uppl. í síma 96-41866 Snurvoðarspil. Gott snurvoðarspil ásamt stjómlokum til sölu. Upplýs- ingar í síma 92-11157 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.