Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUK11. JÚNÍ 1992. Smáauglýsingar Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, mikið úrval, t.d. glæsilegar seinna stríðs vélar og gott úrval af byrjendavélum. Alls konar eftii til módelsmíða, ný módelblöð. Opið 13-18 v.d. og 10 12 laugardaga. Vertu öruggur með bílinn. Sparkrite SR-150 þjófavarnakerfin eru komin aftur. Einu kerfin sem eru viðurkennd af Félagi breskra bifreiðaeigenda. Innflytjandi versl. Fell, sími 666375. Útsölustaðir Ingvar Helgason, simi 674000, og Nesradíó, Hátúni, s. 16454, Bílasala Vesturlands, Borgarnesi. Barnagallarnir komnir aftur, einnig apaskinn og krumpugállar með hettu, stretchbuxur, joggingbuxur, glans- buxur. Sendum í póstkröfu. • Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433. Tilboð: Teg. 5, karlmannsskór úr leðri, litir, svart eða brúnt, stærðir 40-47, verð aðeins kr. 2495. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 91-14181. ■ Hjól Til sölu þetta hjól sem er Honda ATC 200, árg. ’82, dekk 25x12x9". Uppl. í síma 91-675472 í dag og næstu daga. ■ Vagnar - kerrur Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun íslands. Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339, Ryðvöm hfi, Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll- inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740. ■ Suinarbústaðir Tll sölu tæplega 40 m3 sumarbústaður með 30 m2 verönd í Grafningi, er nýr og svo til fullgerður, verð 2,5 millj. Upplýsingar í síma 91-622702 og eftir kl. 19 í 91-651030. - Sími 632700 Merming ■ Bátar Þessi 4,4 tonna trébátur er til sölu. Verð- hugmynd kr. 2,5-3 millj., krókaleyfi, grásleppuleyfi, Buick vél, 36 hö., línu- spil, grásleppublökk, 3 tölvuvindur, gúmmbátur, talstöð, dýptarmælir + plotter. lóran, vagn og 20 línubjóð geta fylgt með. Uppl. í síma 92-16932. ■ Viimuvélar Atlas AB-1702 D hjólagrafa, árg. '79, tll sölu. Vélin er öll nýstandsett hjá um- boðinu og skoðuð af vinnueftirlitinu fyrir árið ’92-’93. Uppl. í vs. 91-673820, 91-680995, 985-32850 og hs. 91-79846. ■ BQar tíl sölu Mazda E-2200, dísil, 4x4, árg. 1991, ekinn 20 þús. km, kaupleiga að stórum hluta. Upplýsingar í síma 98-21562 og 985-31462. Flaggsklp Mitsubishi. MMC Sigma V6 3000, 24 v., árg. ’91, til sölu, sjálfskipt- ur, tvívirk sóllúga, ABS, læsivöm, TCL spólvöm og margt fleira, ekinn aðeins 8 þús. km, ath. skipti. Verð 2,7 millj. Uppl. í síma 91-76061. Toyota Hilux double cab, árg. '91, til sölu, ekinn 12.000 km, dísil, raflæstur, nýr bíll. Toyota Hiace, 4x4, bensín, vsk. bíll, stöðvarleyfi, bílasími, mælir og allt til aksturs á sendibílastöð. Uppl. á bílasölunni Blik, s. 686477, 687177. Volvo 740 GL, árgerð ’86, silfurgrár, beinskiptur, útvarp/segulband, ekinn 96 þús., grjótgrind. Skipti möguleg á ódýrari, t.d. Volvo, Lada, Saab eða Peugeot. Uppl. í síma 91-671915. Nissan pickup 4x4, árgerð '87, til sölu, 6 cyl., 5 gíra, 32" dekk, plastskúffa, athuga skipti. Upplýsingar í síma 91- 814024 og 91-73913 eftir kl. 19. Ö ListahátíðíReykjavlk: Fræknir fýrar Það má segja að Bandamannasaga liggi einstaklega vel við höggi og bjóði að ýmsu leyti upp á leikræna úrvinnslu. Sagan er tiltölulega stutt, efnið afmarkað og mannlýsingar ekki um of margbrotnar. Hún er tal- in rituð á 13. öld þegar skálmöld stóð sem hæst á ís- landi, en höfundur er ókunnur. Hann setur fram ádeilu á samtíma sinn, valda- græðgi, auðsöfnun og ódrengskap en til þess að kaila ekki yfir sig reiði valdamanna sem kynnu að finna fyrir skeytunum, lætur hann atburðina gerast löngu fyrir ritunartíma sögunnar. Engu að síöur má glögglega sjá hvert höfundurinn er að fara. Skotin eru ætluð samtímamönnum hans og háðsleg ádeilan beinist gegn ríkum mönnum og valdamiklum sem fá glýju í augun sjái þeir silfur. Lögin mega sín einskis, hrappar sjá ailtaf leið til að fara í kringum þau og stuðningur æðstu manna fæst gegn ríflegu gjaldi. Þó að yfirborðið sé gamansamt er þarna á ferðinni þörf áminning, sem gildir á öllum tímum, áminning um það hvemig réttvísin getur snúist upp í andhverfu sína þegar óprúttnir menn eru að spila með hana. Auk þess hugnast höfundi það greinilega ekki þegar ungir menn vilja ekki hlíta forsjá sér eldri og reyndari manna. Slíkt hlýtiu- að leiða til ófamaðar. Oft er það gott er gamiir kveða er niðurstaða hans. í Bandamannasögu er það Ófeigur gamh, bóndi á Reykjum, sem kemur syni sínum, Oddi, til hjálpar, þegar allt er komið í þrot. Karlinn er með eindæmum klókur og Oddur, sonur hans, er feginn að hlíta ráðum hans þegar í harðbakkann slær. Sveinn Einarsson þekkir sína sögu. Hann getur leyft sér fijálsa útlagningu og ýmsar leikrænar lausnir sem blása lífl í samspil leikendanna enda iða þeir bókstaf- lega af fjöri. Ymsar óvæntar slaufur era í sýningunni eins og til dæmis það hvemig tónhstin er notuð. Guðni Franzson semur hana og leikur í hlutverki Gelhs sem tjáir sig aðeins með tónum hlóðfærisins. „Samtöl" hans við hinar persónumar verða því einkar skemmtileg og ahs ekki einhhða. Leikbrúður, sem Helga Steffensen hefur unnið, spila líka heilmikla ruhu. Þær spara marga leikendur og em sérstaklega sniðuglega útfærðar. Þar að auki léku þær bara vel! Leikhópurinn naut kjölfestu í túlkun Borgars Garð- arssonar sem lék Ófeig. Karlinn sá er mikih bragðaref- ur, andhetja, sem kann skh á lagakrókum og snýr á helstu valdamenn með sálfræðina að vopni. Borgar lék á als oddi og lyfti hinum leikendunum með sér. Leiklist Auður Eydal Jakob Þór Einarsson var líka í essinu sínu í vand- lega unnu hlutverki Odds, þar sem hann stiklaði á mótum þess að leika hetju og seinheppinn einfeldning. Stefán Sturla Siguijónsson var afslappaður og skiph greiðlega um hlutverk þegar hann þurfti að bregða sér í nýtt í einum grænum. Felix Bergsson stendur fylhlega undir þeim vænting- um sem gera má tíl hans eftir góða og athyglisverða frammistöðu á Akureyri í vetur. í Bandamannasögu ferst honum einkar vel að skapa persónuna sem veld- ur öhum vandræðunum. Ragnheiður E. Amardóttir skhar sínu líka vel. Sýningin á Bandamannasögu er flörleg og glettin leikhúsupplifun, fijáls útlagning á þekktri sögu. Sjálf- sagt fer þessi hópur í skólana með hana og ætti það sannarlega að geta orðið th þess að einhver böm eða unghngar taki sér bók í hönd og kynnist þessum fræknu fýrum af eigin raun. Listahátið - Norrænir leiklistardagar Norræna húsið, leikflokkurinn Bandamenn: Bandamannasaga Sjónleikur ettir Svein Einarsson, byggður á samnefndri fom- sögu Leikstjórn: Sveinn Einarsson Tónlist: Guðni Franzson Meöleikstjóri og sýningarstjóri: Þórunn Magnea Magnúsdóttir Brúöur: Helga Steffensen Leikmunlr: Gunnar Baldursson Dansspor: Ástrós Gunnarsdóttir Lýsing: Ólafur Örn Thoroddsen Mustang Mach I, árg. ’71, til sölu, 351 vél, 4 gíra skipting. Uppl. í síma 814060, milli kl. 9 og 18. GMC Sierra ’84, 6,2 dísil. Upplýsingar í síma 814060 fré kl. 9-18. Ch. Camaro Iroc-Z 28, árg. '86, til sölu blásanseraður, sjálfskiptur, overdrive, T-toppur, rafmagn í öllu, ca 240 hö. Upplýsingar í síma 91-682787. Cadillac sedan DeVille, árg. ’63, til sölu. Upplýsingar hjá Bifreiðsasölu íslands, sími 91-675200. Tilboð óskast. Toyota Corolla XL, árg. ’88, svartur, beinskiptur, ekinn 55 þúsund km, vel með farinn, þriggja dyra, sumar og vetrardekk. Staðgreiðsluverð 550 þús- und. Uppl. í síma 93-13232. Toyota Cellca 4WD turbo, árg. ’90, til sölu, ekinn 36.000 km, verð kr. 2,3 millj. stgr., mjög gott eintak. Skipti á nýlegum, breyttum jeppa athugandi. Uppl. í síma 91-625017. ■ Ýmislegt Bikarmót AÍK Start verður haldið í Mínesgnis við Egilsstaði laugardag- inn 20. júní. Skráning keppenda í sím- um 97-12233 og 97-12161. Skréningu lýkur sunnudaginn 14. júní kl. 22. Sandspyrna. Skráning í sandspyrnu, sem haldin verður 14. júní í Jósefsdal, fer fram 11. júní kl. 20-23 og 13. júní kl. 17-19 í félagsheimilinu, Bíldshöfða 14. Ath., ekki skráð á keppnisdag. Keppendur mæti kl. 10 til keppni. Kvartmíluklúbburinn, s. 674530. ■ Skemmtanir Hln frábæra islenska/lndverska prins- essa, cabaret söngkona og nektar- dansmær vill skemmta í félagsheimil- um, pöbbum og skemmtistöðum um land allt. Sími 9142878.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.