Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Side 30
J8 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1992.’' Fimmtudagur 11. júrri SIÓNVARPIÐ 17 00 Þvottabirnirnir (7) (Racoons). Kanadískur teikmmyndaflokkur. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Orn Árnason. 17.30 Kobbi og klikan (13:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson og Þórey Sig- þórsdóttir. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópumeistaramótiö i knatt- spyrnu. Bein útsending frá leik Dana og Englendinga í Málmey. Lýsing: Jón Oskar Sólnes. (Evró- vision - Sænska sjónvarpið.) 20.00 Fréttir og veður. Fréttum gæti seinkað um fáeinar mínútur vegna leiksins. ^20.35 Hugvitsmenn (World of Dis- covery - Inventors: Out of Their Minds). Bandarísk heimildarmynd um uppfinningamenn og hugar- heim þeirra. Sagt er frá Thomasi Edison og þremur núlifandi upp- finningamönnum, einn þeirra fann upp nýjan farkost sem getur svifið um loftin blá, annar kom heilli hljómsveit fyrir i hljómborði og sá þriðji fann upp leysigeislatæknina. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Upp, upp min sál (11:22) (l'll Fly Away). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.25 Grænir fingur (1). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafl- iðasonar. Áður á dagskrá sumarið 1989. 22.40 Timburmenn (Hangover). Bresk stuttmynd. Þýðandi: Ingóifur Kristjánsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 7* 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um ósköp venjulegt fólk einsog mig og þig. 17.30 Kærleiksbirnirnir 18.45 Villi vitavöröur. Leikbrúðumynd fyrir yngstu kynslóöina. 19.19 19:19. 20.10 Maiblómin (Darling Buds of May). Við höldum áfram aö fylgj- ast með Larkin fjölskyldunni. (3:6). 21 05 Svona grillum viö. Fyrsti þáttur nýrrar íslenskrar þáttaraðar þar sem farið verður yfir alla helstu þætti arillunar. Umsjónarmenn eru þeir Oskar Finnsson veitingamaður, Ingvar Sigurðsson matreiðslumaó- ur og Jónas Þór kjötiðnaðarmað- ur. í kvold verður farió yfir grillið sjálft, hvernig á aö velja grill, und- irbúa grillun, hreinsun eftir á og hvernig á að velja steikina og vinna hana fyrir grillió. Þættirnir eru tíu talsins og verða vikulega á dag- skrá. 21.15 Laganna verölr (American Detective). Hér blasir við blákaldur raunveruleikinn þar sem fylgst er með bandarlskum rannsóknarlóg- regluþjónum við störf. (5:20). 21.45 Blekktur (Hoodwinked). Það er gamla brýnið Robert Mitchum sem hér fer með hlutverk einkaspæjar- ans Jake Spanner sem ákveður að setjast í helgan stein úr því hann er kominn aöeins yfir sjötugt. Hann kemst hins vegar fljótlega að þeirri niðurstöðu að það sé alveg hund- leiðinlegt að vera ellilífeyrisþegi og færist allur í aukana þegar gamall vinur og fyrrum mafíuforingi leitar til hans þegar barnabarni hans er rænt. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Ernest Borgnine og Stella Stevens. Leikstjóri: Lee H. Katzin. 1989. Stranglega bönnuð börn- um. 23.15 Enn eitt leyndarmáliö (Just Another Secret). Seint á níunda áratugnum hurfu fimm útsendarar bandarísku stjórnarinnar í Austur- Berlín. Charles Lupus, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar, ákveður að senda Jack Grant til Austur- Berlínar I þeirri von að hon- um takist aö rekja slóð þessara manna. Þessi spennumynd er framleidd af spennusagnahöfund- inum Frederick Forsyth. Aðalhlut- verk: Bo Bridges, James Faulkner og Kenneth Granham. Leikstjóri: Lawrence Gordon Clark. 1989. Bönnuð börnum. 0.55 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegislelkrit Útvarpsleikhúss- ins. „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morrison. 3. þáttur af 8. Þýöandi: Páll Heiöar Jónsson. Leikstjóri: Arnar Jóns- son. Leikendur: Hilmar Jónsson, Ingvar Sigurösson, Ellert Ingi- mundarson, Erlingur Gíslason og Sigurður Skúlason. (Einnig út- varpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í sumariö. Jákvæóur sólskins- þáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt. Hafliði Jóns- son skráði. Ásdís Kvaran Þorvalds- dóttir les (13). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Séra Karl Sigur bjornsson. (Áður á dagskrá sl sunnudagskvold.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 í dagsins önn. - Á aö segja sjúklingum sannleikann? Um sjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Ákureyri) 010 Í háttinn. Gyða Drofn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvoldtónlist. 1 00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00, 8.30. 9.00, 10 00. 11.00. 12.00.12.20. 14.00,15 00.16.00. 17 00. 18 00. 19.00. 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests-Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Jake Spanner lelðist að vera eltillfeyrisþegl Stöó 2 kl. 21.45 Gamla brýnið Robert urstöðu aö það lif henti hon- Mitchum fer hér með hlut- um ekki. verk einkaspæjarans Jake Hann færist því allur 1 Spanners sem ákveður að aukanaþegar vinurhansog setjast í helgan stein úr því fyrrum mafíuforingi leitar hann er kominn aðeins yfir til hans um að leysa gátuna sjötugt Hann kemst hins bak við mannrán á barna- vegar fljótlega að þeirri nið- bami hans. 17 00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (9). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Sinfónía nr. 36 í C-dúr, „Linz- sinfónían eftir Wolfgang Amadeus Mozart. „St. Marin-in-the-Fields" hljómsveitin leikur; Neville Marrin- er stjórnar. 20.30 Frá Listahátiö 1992. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 „Þaö sem mölur og ryö fær grandaö“, smásaga eftir Þorstein Antonsson. Steinn Ármann Magn- ússon les. 23.10 Fimmtudagsumræöan. Stjórn- andi: Gissur Sigurðsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við sfmann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blitt og jétt. islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 2.02 Næturtónar. 3.00 Í dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Blitt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr (þróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit Anna Björk Birgisdóttir á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Reykjavík siödegis Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik siödegis Þjóölífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. «» 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland viö óskalög. Sfminn er 67 11 11. 22.00Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. i sumar verða beinar útsendingar frá veitingastaðnum Púlsinum þar sem verður flutt lif- andi tónlist. 0.00 Næturvaktin. 13:00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom. Endurtekiö. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Slgþór Guömundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FMT909 AÐALSTOÐIN 12.30 Aðalportiö. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 18 00 íslandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hiustenda. 19.00 l<völdveróartónlist. 20.00 i sæluvimu á sumarkvöldi. Óska- lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Simi 626060. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Ólafur Stephen- sen. Þátturinn er endurtekinn frá síðasta sunnudegi. FM#957 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveójur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ivar Guömundsson. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn i nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist viö allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. HITT 96 7.00 Morgunþáttur Hitt 96. Arnar Al- bertson. Hvað er að gerast í París? leifimi, bílinn og tónlistarhöfundur dagsins. 10.00 Akkeri dagsins. Klemens Arnar- son, bein lína til Hollywood, kostir og gallar og yfirmannsmyndin. 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu viö lagið, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á þvi föstum fótum. Páll Sævar Guöjónsson, litið í bæinn, gróður og garðar, matur er mannsins megin, horft.yfirfarinn veg. 19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Jóhann Jóhannesson. Bíómyndir og íþrót- taúrslit. 22.00 Magnús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. SóCin jm 100.6 13.00 Sólargeislinn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Steinn Kári ávallt hress. 20.00 Hvaö er aö gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ★ ★ * EUROSPÓRT *. .* *** 13.00 Athletlcs IAAF. 14.30 Football. 16.00 Tennis. 17.30 Eurosport News. 18.00 Live Football. 20.00 Tennis. 21.00 Trans World Sport. 0^ 12.30 Talk Show. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Facts of Llte. 16.30 Dlffrent Strokes. 17.00 Love at First Slght. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Chlna Beach. 22.30 Tlska. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 Eurobics. 13.30 Dunlop Rover GTI Champlon- shlp. 14.00 IAAF International Athletics. 15.30 Tengo. 16.00 Enduro World Championshlp. 16.30 Revs. 17.00 Kraft Tour Tennis 1992. 17.30 Argentina Soccer 1991/92. 19.30 NBA körfubolti. 21.00 Knattspyrna á Spáni. 22.30 Proffesslonal Cycling. Thomas Alva Edison var þjakaður einfari. Sjónvarpið kl. 20.35: Hugvitsmenn í þessari bandarísku heimildarmynd er skyggnst inn í hugarheim nokkurra uppfinningamanna. Hug- myndaflugi þeirra virðist fá takmörk sett við að finna upp ný tæki og tækni til þess að auðvelda fólki lífið. I þættinum er m.a. brugöið upp svipmynd af föður ljósaperunnar, Thomasi Aiva Edison, en hann er sagður hafa verið þjakaður einfari sem kom fram við vini sína og samstarfsmenn af miklu miskunnarleysi. Þá eru kynntir þrír af upp- finningamönnum sam- tímans: einn þeirra fann upp nýjan farkost sem svíf- ur um loftin blá, annar kom heilli hljómsveit fyrir í einu hljómborði og sá þriðji fann upp leysigeislatæknina. Bílar eru á meðal þess sem fjallað er um. Rás 1 kl. 16.30: í dagsins önn Þættirnir I dagsins önn eru heimildaþættir um hreyfingarleysi, minja- gripagerð, bílinn, tískuna, ósonlagiö, fiskvinnu og áhrif vorsins á sáhna. Þætt- irnir fjalla einnig um engla, kímni, strætó, reiðhjól og um samgöngur yfirleitt. Þættimir fjalla eins og nafn- ið gefur til kynna um menn og málefni, um allt og ekk- ert og um okkur sjálf. Heimildaþættimir í dags- ins önn verða á dagskrá Rík- isútvarpsins kl. 16.30 í sum- ar í stað kl. 13 eins og verið hefur. Stöð2 kl. 21.05: Svona grillum við Þættirnir Svona grillum viö verða á dagskrá Stöðvar 2 í sumar. Þetta eru hressiiegir þættir fyrir þá sem kunna vel að meta glóöaðar steikur beint af grillinu. Umsjónarmenn þáttanna era allir fagmenn á sínu sviði: þeir Óskar Finnsson veítingamaður, Ingvar Þór Sigurösson matreiðslumaöur og Jónas Þór kjötiönaðarmaður. Þeir fé- lagar ætla að fara yfir allt sem þarf til þess að gera grillið að góðri skemmtun og að sama skapi mjög lj úffengri máltíð. Þættimir, sem era tíu talsins, verða á dagskrá Stöðvar % á fimmtudagskvöldum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.