Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Síða 32
£50 • OC • OC; Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1992. Fundað um þorskinn Fiskifræðingar Hafrannsókna- stofnunar, aðilar vinnumarkaðarins, forsætisráðherra og fleiri hittust á fundi í gær þar sem fiskifræðingam- ir greindu frá forsendum að tillögum Alþjóða hafrannsóknaráðsins umí minni þorskveiðar á næsta ári. Ásmundur Stefánsson, forseti Al- þýðusambands íslands, segir of fljótt að segja til um hvaða afleiðingar samdráttur í þorskveiðum getur haft. Hann sagði að Hafrannsókna- stofnun ætti eftir að skila tillögum um afla og stjómvöld ættu eftir að ákveða hversu mikið verður leyft að veiða. -sme Ólympíuskákmótiö: ísland í 3.-6. sæti íslenska skáksveitin á ólympíu- skákmótinu sigraði Dani, 3-1, í 3. umferð í gær og vann Perú, 3-1, í 2. umferð. Jóhann og Helgi unnu í leiknum við Dani en Margeir og Jón L. gerðu jafntefli á svart. Hannes Hlífar sigraði í 100 leikjum í biðskák- inni gegn Perú en Þröstur varð að sættast á jafntefli eftir 117 leiki. Effir 3. umferðir eru Rússland og Króatía efst með 10 v. Þá koma ís- land, Lettland, Úkranína, Búlgaría og Usbekistan með 9,5 v. ísland teflir við Bosníu-Herzegóvínu í dag og tefla stórmeistararnir okkar fjórir gegn Nikohc (2635), Sokolov, Kurajica og Dizdarevia. -hsím Flugferðir-Sólarflug: Flugleiðir taka við Guðni Þórðarson, í Flugferðum- Sólarflugi, hefur samið viö Flugleiðir mn að sjá um allt flug fyrir fyrirtæki sitt til Kaupmannahafnar og Lund- úna í sumar. í síöasta mánuði gerði Guðni samning við Atlantsflug um þetta sama flug. Þeim samningi hefur verið sagt upp. Heimildir DV herma að það hafi verið gert þar sem ekki hafði tekist að selja nema hluta þeirra sæta sem Flugferðir-Sólarflug réð yfir, með samningnum við At- lantsflug. Auk ferða til Kaupmannahafnar og Lundúna hefur Flugferðir-Sólar- flug auglýst ferðir til Glasgow og Amsterdam. Ekki hefur verið samið við Flugleiðir um þær ferðir. -sme flokksþingi Alþýðuflokksins í Jcvöld, eftir því sem heimildir DV herma. í tillögunni er gert ráð fyrir að Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra og varaformaður flokksins, og Jón Sigurðsson iðnað- ar- og viðskiptaráðherra, verði ekki kiörin sem formenn í starfshópum á flokksþinginu, það er í starfshóp- um sem þau hafa leitt til þessa. Ef þetta verður samþykkt má túlka það sem vantraust á Jóhöimu og Jón Sigurðsson. Þegar DV leitaði eftir ástæðu óánægjunnar með þeirra störf í starfshópunum kom fr am að mörg- um þyki tímabært að þau hætti að marka sig svo greínilega hvort á sínum vængnum, hún á vinstri og hann á hægri. ætt ef flokksþingið tilnefnir aðra formenn og þá ura leið talsmenn í þessa starfshópa, það er þá hópa sem Jóhanna og Jón hafa stýrt í öllum undirbúningi fyrir ílokks- endurkjöri og á þessari stundu er ekkert sem bendii* til að mótfram- boð komi fram. Rannveig Guð- mundsdóttir er ritari. Tvö nöfh hafá verið nefhd sem hugsanlegir mótframbjóðendur í það embætti. En það eru Valgerður Gumunds- dóttir úr Hafnarfirði og formaður Búist er við að þessari tillögu verði svarað með því aö best fari á að enginn ráðherranna ieiði starfs- hópana. Ekkert bendir tii að kjósa þurfl um formann og varaformann. Jón Baidvin Hannibalsson og Jóhanna Sigurðardóttir sækjast bæði eftir Ami Gunnarsson, fyrrverandi ai- þingismaður, en mun okki vera frá- hver fúr að koma aftur inn i póhtík- ina af fullu afli. Flokksþingið hefst klukkan fjög- ur i dag og stendur til sunnudags. -sme Þessir hressu strákar unnu baki brotnu en skemmtu sér engu að siður vel i bæjarvinnunni á Bolungarvik i gær. Strákarnir heita Andri Þór, Fannar, Brynjólfur og Arnar. DV-simamynd BG LOKI Getur Jón ekki stigið ívinstri vænginn við Jóhönnu? Veðriðámorgun: Sunnan og suðaustan strekkingur Á hádegi á morgun verður simnan og suðaustan strekking- ur á landinu. Seint í nótt eða í fyrramálið fer að rigna sunnan- lands og vestan og einnig vestan til á Norðurlandi er líða tekur á daginn. Á Norðaustur- og Aust- urlandi verður úrkomulaust aö mestu og þar verður hlýtt í veðri. Hiti verður 10-19 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 Raforkuverð: Óeðlileg álagning „Dreifiveitumar eru að selja flsk- vinnslufyrirtækjunum raforku með óeðlilega mikilh álagningu," segir Amar Sigurmundsson, formaður samtaka fiskvinnslustöðva. „Stórir kaupendur á íslandi eins og Áburðarverksmiðjan í Gufunesi eru að kaupa kílóvattstundina á 65 aura en fiskvinnslutækin þurfa að kaupa hana á 4,50 krónur. Við höfum því farið fram á tvennt við stjóm Landsvirkjunnar; að hún taki mál fiskvinnslunnar upp á stjórnarfundi. í annan stað hggur fyrir að við þurf- um að hafa samband við dreifiveit- urnar vegna hárrar álagningar þeirra á raforkuverð." Fiskvinnslan á íslandi borgar rúm- ar 700 mihjónir fyrir raforku á þessu ári en jósk fiskvinnslufyrirtæki borga mun lægra verð. Th að fisk- vinnslan hér á landi og í Danmörku búi við svipuð kjör að þessu leyti þarf raforkuverðið til fiskvinnslunn- ar að lækka rnn 250 mihjónir króna. -J.Mar Svalbarðsströnd: Á hvolf i ofan í skurði Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Sautján ára stúika, sem ekki hefur haft bhpróf nema í um hálfan mán- uð, varð fyrir því óhappi í gærkvöldi að missa vald á bifreið sinni á móts við bæinn Garðsvík á Svalbarðs- strönd í Eyjafirði. Bifreið hennar hafnaði á hvolfi of- an í skurði og er ónýt. Auk öku- mannsins voru þrír farþegar í bif- reiðinni. Ahir fjórir voru fluttir á slysadeUd á Akureyri og kom þar í ljós aö einn farþeganna var hand- leggsbrotinn en hina sakaði ekki. Eignarhaldsfélagið: Fjölmiðlun sf. fer í mál Fjölmiðlun sf. mun höföa mál gegn Eignarhaldsfélagi Verslunarbank- ans. Er það gert í framhaldi af athug- un dómkvaddra matsmanna á eig- infjárstöðu islenska sjónvarpsfélags- ins. Niðurstaða þeirra var sú að hún hefði veriö 200 mihjónum króna lak- ari en Verslunarbankinn gaf upp þegar Fjölmiðlun sf. keypti hlutafé í Islenska sjónvarpsfélaginu. Þau hlutabréf, sem Fjölmiðlun keypti á 150 mihjónir, voru, að áhti mats- mannanna, ekki nema 127 mihjónir króna að verðmæti. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.