Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 26
34
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
Afmæli
Njáll Benediktsson
Njáll Benediktsson fyrrverandi
útgerðarmaður og fiskverkandi,
Garðbraut 84, Garði, verður áttræð-
urámorgun.
Starfsferill
Njáll er fæddur í Bensahúsum í
Gerðum, Garði og hefur búið allan
sinnalduríGarði.
Njáll stundaði vörubílaakstur á
eigin bifreið frá 1933 til 1950. Það ár
hóf hann útgerð og fiskverkun,
verkaði saltfisk, skreið og í fryst-
ingu. Hann stundaði þessa verkun
til ársins 1975 er hann hætti öllum
rekstri. Synir hans hafa síðan fetað
ífótsporhans.
Fjölskylda
Njáll kvæntist 24.12.1937 Málfríði
Baldvinsdóttur, f. 8.9.1915 að Vatns-
holti í Villingaholtshreppi. Foreldr-
ar hennar voru Baldvin Jónasson,
f. 21.2.1873, d. 7.6.1952, og kona
hans Þóra Kjartansdóttir, f. 11.2.
1879, d. 17.1.1961.
Börn Njáls og Málfríðar: Karl
Njálsson, f. 17.3.1936, útgerðarmað-
ur og fiskverkandi í Garði, kvæntur
Guðrúnu Ágústu Sigurðardóttur úr
Garði og eiga þau fimm börn; Bald-
vin Njálsson, f. 30.7.1937, útgerðar-
maður og fiskverkandi í Garði,
kvæntur Þorbjörgu Bergsdóttur frá
Sanderði og eiga þau tvö böm; Þóra
Sigríður Njálsdóttir, f. 3.10.1950,
húsmóðir í Garði, gift Hafsteini Sig-
urvinssyni múrarameistara úr
Keflavík, og eiga þau þijár dætur.
Systkini Njáls: Klara Olafia, f. 31.7.
1905, d. 23.6.1934, húsmóðir í
Reykjavík og átti hún þrjú böm,
bamsfaðir hennar var Gústaf Sigur-
bjamason; Benedikt, f. 6.9.1907, d.
27.5.1987, bifreiðastjóri og útgerðar-
maður í Reykjavík, var kvæntur
Önnu Jónsdóttur og áttu þau sex
böm, Anna býr í Reykjavík; Guð-
jóna, f. 25.11.1909, fyrri maður henn-
ar var Jón Guðmundsson, f.10.1.
1907, nú látinn, og áttu þau fimm
böm, seinni maður var Jakob Ein-
arsson bóndi á Norður-Reykjum í
Mosfellsbæ, nú látinn, og áttu þau
tvo syni, Guðjóna býr enn að Norö-
ur-Reykjum; Hans Benedikt Garðar,
f. 5.8.1914, d. 7.4.1991, bifreiðastjóri
og slökkviliðsmaður í Hafnarfirði,
var kvæntur Kristínu Sigurðardótt-
ur, f. 16.10.1916, og áttu þau fimm
börn, Kristín er búsett í Hafnarfirði.
Foreldrar Njáls; Benedikt Sæ-
mundsson, f. 6.2.1870 að Vatnagörð-
um í Útskálasókn, d. 16.6.1914, for-
maður á bátnum Haffrúin, og kona
hans Hansína Marie Karlsdóttir, f.
17.5.1873 á Blönduósi, d. 24.11.1957,
húsmóðir í Reykjavík.
Njáll og kona hans Málfríður
verða að heiman á afmælisdaginn.
Guðríður Guðmundsdóttir hús-
freyja, Hlíf, ísafirði, verður áttræð
12.ágústnk.
Starfsferill
Guðríður er fædd á Brekku á Ingj-
aldssandi og ólst þar upp.
Guðríður vann almenn sveitastörf
á heimaslóðum en tvítug að aldri
flutti hún á Flateyri og bjó þar til
1989. Hún vann í sláturhúsinu í
mörg ár, prjónaði mikið og var í fiski
ásamt því að sinna húsmóðurstörf-
um.
Guðríður starfaði með kvenfélag-
inu og slysavamafélaginu.
Fjölskylda
Eiginmaður Guðríðar var Bjarni
Þórðarson, f. 7.11.1903, látinn, húsa-
smiður. Foreldrar hans: Þórður
Bjamason, bóndi Kleifakoti í Mjóa-
firði, og Kristín Hannesdóttir, hún
bjó síðar í Bolungarvík og á Flateyri.
Böm Guðríðar og Bjama: Þórunn,
húsmóðir og verkakona í Reykjavík,
hennar maður var Kristján Finn-
bogason, látinn, þau eignuðust þrjú
böm; Ásgeir, dó ungur; Guðrún,
húsmóðir á Hrauni á Ingjaldssandi,
maki Guðmundur Hagalínsson
bóndi, þau eiga sex böm; Skúli,
húsasmíðameistari í Reykjavík,
maki Halldóra Ottósdóttir, starfs-
maður Reykjavíkurborgar, þau eiga
sex böm; Þórður, mótasmiður í Sví-
þjóð, maki Ulla Eriksen skrifstofu-
maður, þau eiga tvö börn. Fóstur-
sonur Guðríðar og Bjama er Sæþór
Þórðarson, húsasmíðameistari í
Njarðvík, maki Marta Haraldsdóttir
bankastarfsmaður, þau eiga fjögur
böm.
Guðríður eignaðist sextán syst-
kini og fjögur hálfsystkini.
Foreldrar Guðríðar: Guðmundur
Einarsson, bóndi og refaskytta, og
Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja,
þau bjuggu á Brekku á Ingjalds-
sandi.
Guðríður tekur á móti gestum í
Hlíf á ísafirði fóstudaginn 17. júlí frá
kl. 16.
Guðríður Guðmundsdóttir.
Andlát
Sigurgeir Þorgrímsson
Sigurgeir Þorgrímsson, blaða-
maður og sagnfræðingur, Drápuhlíð
46, Reykjavík, lést á Landspítalan-
um 8. júií sl. Jarðarfór hans fer fram
frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
Starfsferill
Sigurgeir fæddist í Reykjavík 4.
nóvember 1943. Hann lauk lands-
prófi 1959, stundaði nám við MR um
skeið og KÍ, lagði stimd á sagnfræði
við HÍ og lauk þaðan BA-prófi vorið
1990.
Sigurgeir var rannsóknarmaður
við Rannsóknastofnun landbúnað-
arins að Keldnaholti á seinni helm-
ingi sjöunda áratugarins, starfaði
fyrir Eríðafræðinefnd HI á Þjóð-
skjalasafni og Hagstofunni á fyrri
hluta áttunda áratugarins en sinnti
lengst af sjálfstæöum ættfræðirann-
sóknum fyrir stofnanir og einstakl-
inga.
Sigurgeir hóf störf á ritstjórn DV
1987 og starfaði þar meðan heilsa
hans leyfði til 1991. Þar sá hann um
ættfræðiskrif blaðsins og skráði frá
grunni gagnasafn DV um ættir ís-
lenskra einstaklinga.
Eftir Sigurgeir liggur mikiU fjöldi
af samantektum á framættum
ýmissa einstaklinga. Út hafa komiö
eftir hann ritin Jósafat Jónasson
(Steinn Dofri) og stofnun Sögufé-
lags, sérprent úr Sögu 1980, Ættar-
skrá Þorkels Magnússonar, 1985, og
ásamt Jóni Vali Jenssyni Ættir
Daníels Guðmundssonar og Ástu
Jónsdóttur, 1987. Hann fylgdi úr
hlaði með eftirmála hinu mikla ætt-
artölusafni Snóksdalíns auk þess
sem hann lauk við handrit að Nesja-
yaUaættinni. Þá var hann ritstjóri
Árbókar templara síðustu árin.
Sigurgeir var virkur meðlimur í
fjölda félaga og samtaka. Hann
starfaði mikið fyrir góðtemplara-
regluna, var lengi félagi í stúkunni
Víkingi í ReykjavUc, var stór-
fræðslustjóri Stórstúku íslands
1980-62 og stórritari Stórstúkunnar
1982-92. Þá sat hann í Áfengisvarn-
amefnd Reykjavíkur um skeið og
átti í aUmörg ár sæti í samstarfs-
nefndinni Átak gegn áfengi. Hann
var formaður íþróttafélags fatlaðra
í Reykjavík 1987-90, skipulagði síð-
asta hjólreiðadaginn í Reykjavík,
sat í undirbúningsnefnd sólstöðu-
göngunnar frá upphafi, 1985, sá um
kvöldvökur á GrensásdeUd vetur-
inn 1991-92, var einn af stofnendum
Oddafélagsins 1990 og sat í fuUtrúa-
ráði þess, sat um skeið í varastjóm
Ættfræðifélagsins, var félagi í Sögu-
félaginu, Þjóðdansafélagi Reykja-
víkur, Hinu íslenska bókmenntafé-
lagi og Kvæðafélaginu Iðunni, var
einn af stofnendum Lífsvonar og í
stjóm þar 1991-92, félagi í Amnesty
Intemational, meðlimur í Sam-
frímúrarareglunni og söng um skeið
með Fílharmóníukómum auk fleiri
félagsstarfa.
Bræður Sigurgeirs: Sveinn EmU,
f. 1. janúar 1946, d. 8. september 1947;
Sveinn, f. 5. nóvember 1948, verk-
fræðingur hjá Landsvirkjun, búsett-
ur í Reykjavík, kvæntur Onnu Þóru
Ámadóttur auglýsingateUcnara og
eiga þau þijú böm; Magnús, f. 21.
mars 1952, sálfræðingur ogfram-
kvæmdastjóri Svæðisstjómar fatl-
aðra á Vesturlandi, og á hann eina
dóttur.
Foreldrar Sigurgeirs: Þorgrímur
Magnússon, f. 12. desember 1905, d.
13. september 1964, afgreiðslumaður
í Reykjavík, og kona hans, Ingibjörg
Sveinsdóttir, f. 25. nóvember 1911,
húsmóðir.
Ætt
Föðurbróðir Sigurgeirs var Sigur-
jón, verkamaður í Reykjavík. Þor-
grímur var sonur Magnúsar, smiðs
á Hellishólum í Fljótshlíð, Guð-
mundssonar, b. og formanns á Bala
í Þykkvabæ, Guðmundssonar, föður
Þórðar, langafa Gunnbjargar, móð-
ur Óla Ágústssonar, forstöðumanns
Samhjálpar. Móðir Magnúsar var
Þórunn, systir Sigurðar, langafa
Sigrúnar, móður Ragnheiðar Helgu
Þórarinsdóttur, fyrrv. borgarminja-
varöar. Þórunn var dóttir Jakobs,
b. í Deild í Fljótshlið, Ólafssonar og
Ingibjargar HaUvarðsdóttur, b. og
smiðs í Neðridal undir Eyjafjöllum,
Jónssonar og konu hans, Ingibjarg-
ar, systur Guðrúnar, langömmu
Sigurðar, afa Þorsteins Pálssonar
alþingismanns. Ingibjörg var dóttir
Jóns, hreppstjóra á Stórumörk und-
ir Eyjafjöllum, Guðmundssonar.
Móðurbræður Sigurgeirs: Sveinn,
b. á Sveinsstöðum í Álftaneshreppi;
Helgi, lést ungur; Jón á Urriðaá í
Álftaneshreppi; Jakob, yfirkennari
1 Reykjavík, faðir Steinars verk-
fræðings, forstjóra Lánasjóðs Vest-
ur-Norðurlanda, og Sveins, doktors
í jarðfræði; Magnús, kennari í
Reykjavík, faðir Guðnýjar Margrét-
ar myndlistarmanns; Helgj, prestur
og skáld í Hveragerði, faðir Hauks,
aðstoðarritstjóra DV, og Maríu
hjúkrunarkonu; Sigurður, garð-
yrkjustjóri í Reykjavík, og Þor-
steinn, hdl. og skrifstofustjóri í
Rvík, faðir Petrínu Ólafar þroska-
þjálfa, Jóns Ragnars héraðsdómara
í Vestmannaeyjum, Óskars við-
skiptafræðinema og Elísabetar
Sigurgeir Þorgrimsson.
þroskaþjálfa.
Ingjbjörg er dóttir Sveins, b. á
Hvítsstöðum í Álftaneshreppi,
Helgasonar, b. og hreppstjóra í
Álftatungu, Brandssonar, bróður
Helga eldra, afa Bjama Þorsteins-
sonar, prests og tónskálds á Siglu-
firði. Annar bróðir Helga var Ölaf-
ur, langafi Sigríðar, móður Rögn-
valds Sigurjónssonar píanóleikara.
Móðir Sveins var Sigríður, lang-
amma Magnúsar Þórs Jónssonar
(Megasar) tónlistarmanns. Sigríður
var dóttir Sveins, b. og læknis á
Laxárholti í Hraunhreppi, Þórðar-
sonar.
Móðir Ingibjargar var Elísabet
Guðrún Jónsdóttir, b. í Drápuhlíð í
HelgafeUssveit, Guðmundssonar og
konu hans, Guðrúnar Kristínar,
systur Matthildar, móður Magnúsar
Þorsteinssonar, prests á Mosfelli,
langafa Höskuldar Þráinssonar pró-
fessors. Guðrún var dóttir Magnús-
ar, b. á Fjarðarhomi í Eyrarsveit,
Þorkelssonar og konu hans, Guð-
rúnar Bjamadóttur.
Njáll Benediktsson.
Guðríður Guðmimdsdóttir
Til hamingju
með afmæiið
Valdimar Pétursson,
Hraunsholti, Garðabæ.
80 ára
JónE.Helgason,
fyrrverandi
deildarstjóri
hjáRíkismati
sjávarafurða,
Hörpugötu7,
Reykjavík.
Konahanser
MargrétJó-
hannesdóttir.
Þau taka á móti gestum á afraælis-
daginn í salFlugvirkjafélagsins,
Borgartúni22,kl.20.
Magnea Jónína Magnúsdóttir,
Grænuhlið 20, Reykjavík.
Finnbogi Ásbjömsson,
Sæunnargötu 6, Borgamesi.
Kjartan Magnússon,
Lindargötu 11, Reykjavik.
Þórður Snj ólfsson,
Markarlandi3, Djúpavogi.
Guðborg Kristjánsdóttir,
Hringbraut 99, Reykjavík.
Hún verður aö heiman.
Ragnar Bergsveinsson,
Ásholti 18, Reykjavik.
Þorvaldur Stefánsson,
Rjúpufelli 42, Reykjavík.
SigurðurSkúlason,
Ránargötu 6, Reykjavík.
Kolbrún Svavarsdóttir,
Stífluseh ll, Reykjavík.
Aðalheiður Ása Jónsdóttir,
Bjarkargrund 10, Akranesi.
40ára
Jóhannes Laxdal Baldvinsson,
Vestmannabraut 68, Akureyri.
Haraldur Sverrisson,
Höföavegi 59, Akureyri.
ÁgústÁsgeirsson,
Laufvangi 10, Hafnarfirði.
Margrét Guðmundsdóttir,
Funafold 30, Reykjavík.
Trevor Alan Ford,
Álfhólsvegi 143, Kópavogi.
Gerður Helga Helgadóttir,
Grenimel 32, Reykjavlk.
Agnar Guömundsson,
Vesturási 26, Reykjavlk.
Þorgerður Traustadóttir,
Logafold 184, Reykjavík.
EmilÞór Guðbjömssou,
Sundabakka2, Stykkishóhni.