Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Side 30
38 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLf 1992. Midvikudagur 15. júlí SJÓNVARPIÐ 18 00 Töfraglugglnn. Pála pensill kynmr teikmmyndir úr ýmsum áttunv Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18 55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Grallaraspóar (8:30.) Teikni- myndasyrpa meö Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleiri hetjum. Þýðandi: Reynir Haröarson. 19.30 Staupasteinn (2:26.) (Cheers.) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Ted Danson og Kirstie Alley i aðalhlutverkunv Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Blóm dagsins. I þessum þætti verður fjallað um baldursbrá (Matricaria maritima.) 20.40 Nýjasta tækni og visindi. í þess- um þætti verður fjallað um nýjung- ar í tölvutækni, rafmagnsbila, þjálf- un geimfara og sýnd verður íslensk mynd um skipstjórnarforrit. Um- sjón: Siguröur H. Richter. 21.00 Tina Turner. Bandarísk heimilda- mynd um hina þekktu songkonu sem staðið hefur i sviösljósinu allt frá upphafi sjötta áratugarins. Lífið hefur ekki alltaf leikiö við Tinu, hún mátti m.a. þola niöurlægingu í hjónabandinu. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 22.05 Bleikl pardusinn. (The Pink Panther.) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1963 um hinn klaufalega lögregluforingja Jacques Clousse- au sem reynir að hafa hendur i hári demantsþjófa. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Pet- er Sellers, David Niven, Capucine, Claudia Cardinale og Robert Wagner. Þýðandi: Örnólfur Árna- son. Myndin var áður á dagskrá ánö 1981. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Bleiki pardusinn - framhald. 0.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júiia. Talsett teikni- mynd. 17.35 Bibliusögur.Teiknimyndaflokkur um ævintýri krakkanna og prófess- orsins í tímahúsinu. 18.00 Umhverfis jördina (Around the World with Willy Fog). Teikni- myndaflokkur sem byggður er á heimsþekktri sögu Jules Verne. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 TMO mótorsport. Fylgst með þvi helsta sem er að gerast í aksturs- íþróttum í sumar. Umsjón: Stein- grímur Þóröarson. Stöð 2 1992. 20.45 Skólalíf í ölpunum (Alphine Aca- demy). Fimmti þáttur þessa myndaflokks um krakkana í heima- vistarskólanum. Þættirnir eru tólf talsins. 21.40 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Framhaldsþáttur um útvarps- manninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. 22.30 Samskipadeildin. íslandsmótið í knattspyrnu. Svipmyndir frá leik Fram og Þórs sem fram fór fyrr í kvöld. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 22.40 Tiska. Svipmyndir hausttískunnar frá helstu hönnuðum. 23.10 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. 23.40 Á vaktinni (Stakeout). Richard Dreyfuss og Emilio Estevez fá það sérverkefni sem lögreglumenn að vakta hús konu nokkurrar. Verk- efnið fer nánast í handaskolum þegar annar þeirra verður yfir sig hugfanginn af konunni. 1.35 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Eiginkona ofurstans“ eftir William Somerset Maugham. Þriðji þáttur af fimm. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rú- rik Haraldsson. Með helstu hlut- verk fara: Gísli Alfreðsson, Margrét Guðmundsdóttir og Jón Sigur- björnsson. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 16.20.) 13.15 Út í loftiö. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Björn“ eftir Howard Buten. Baítasar Kormákur les þýðingu Önnu Rögnu Magn- úsardóttur (14). 14.30 Mlðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Jóns óskars. Áður flutt í þáttaröðinni Mynd af orökera í sept. 1989. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.05.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 í dagsins önn - Farandsalar. Umsjón: Andrés Guðmundsson. 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (33). Anna Margrét Sigurðardóttir rynir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö um. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDUTVARP KL. 19.00-1.00 19 00 Kvöldfréttlr. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóöveriö. Raftónlist eftir Milton Babbitt og Henri Pousseur 20.30 Umhyggja og umönnun fyrir 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Bjork mætt, þessi eina sanna. Þráöurmn tekinn upp aö nýju. Fréttir kl. 14.00. Richard Oreyfuss leikur annað aöalhlutverklð I kvikmynd- inni Á vaktinni. Emilío Estevez fer með hitt aðalhlutverkið. Stöð 2 W. 23.40: Á vaktinni Richard Dreyfuss og Em- Myndin er bráöfyndin á ilio Estevez fá þaö sérverk- köflum og voru gagnrýn- efhi sem lögreglumenn að endur á einu máli um að vakta hús konu nokkurrar. þarna færi saman frábær- Verkefnið fer nánast í lega vel skrifað handrit og handaskolum þegar annar afhurðagóður leikur. Leik- þeirra verður yfir sig hug- stjóri er John Badhara. fanginn af konunni krabbameinssjúkum og aö- standendum þeirra. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Áður út- varpað í þáttaröðinni í dagsins önn 2. þ.m.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu i París í vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Páiína með prikiö. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Fylgst með leik Fram og Þórs í 1. deild karla í knattspyrnu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og lótt. islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.36- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson meó þægilega, góða tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- • um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00 18.00 Það er komiö sumar. Kristófer Helgason leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur i óskalagasímanum 671111. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir með góða tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka fram eftir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til klukkan sjö í fyrramálið en þá mætir morg- unhaninn Eiríkur Jónsson. 13.00 Ásgelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.05 Morgunkorn. Endurtekið. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Kristinn AHreðsson. 19.05 Mannakom.Theodór Birgisson 22.00 Stjörnuspjall. Umsjón Guðmundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.10 Valdls Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnlð. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Mir Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfarl. Clouseau er hinn mesti klaufi og lendir því í ótrúlegum svaðilförum þegar hann reynir að <á réttvísinni fullnægt. Sjónvarpið kl. 22.05: Bleiki pardusinn AÐALSTÖÐIN 12.30 Aóalportið. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Gudmundsson á fleygi- feró. 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjólin snúasL Jón Atli og Sigmar með viðtöl, spila góða tónlist og spá i þessa vitskertu veröld. 14.30 Radius. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hjólin snúast 16.00 Fréttlr. 16.03 Hjólin snúasL 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúasL Góöa skapiö og góð log í fjölbreyttum þætti. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 islandsdeildín. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverdartónlist. 20.00 i sæluvímu á sumarkvöldi. Óska- lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Slaufur. Gerður Kristný Guðjóns- dóttir stjórnar þættinum. Hún býð- ur til sín gestum í kvöldkaffi og spjall. í siðari hluta þáttarins verður fjallað um Mexikó, leikin tónlist þaðan og rætt við Mexíkófara. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 20.00.) Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eóa óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. HITT 96 Sjónvarpið sýnir á mið- vikudagskvöld myndina Bleiki pardusinn eða The Pink Panther með Peter Sellers í aðalhlutverki. Hér er á ferðinni hin þekkta mynd um Clouseau lögre- gluforingja sem reynir að koma í veg fyrir að þrír for- hertir gimsteinaþjófar ræni bleika pardusnum frá ind- verskri prinsessu. Clouseau er hinn mesti klaufi og er hann reynir að fá réttvísinni fullnægt lendir hann í ótrú- legum svaðilförum svo ekki sé meira sagt. Aðrir leikarar í myndinni eru David Ni- ven, Robert Wagner, Capuc- ine og Claudia Cardinale. Leikstjóri er Blake Ed- wards. Stöð 2 W. 20.15: 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu við lagið, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á því föstum fótum. Páll Sævar Guðjónsson, litið í bæinn, gróður og garðar, matur er marinsins megin, horft yfir farinn veg. 19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Karl Lúð- víksson. Biómyndirog íþróttaúrslit. 23.00 Samlif kynjanna. Umsjón Inger Schiöth. 1.00 Næturdagskrá. SóCin fin 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári er alltaf hress. 19.00 Kvöldmatartónlist. Sigurður tek- ur á móti óskalögum. 21.00 Vigfús trylllr fólkiö. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT ★ . . ★ 13.30 Live Cycling. 15.11 Tennis. 17.00 Hjólreiðar. 17.30 Eurosport News. 18.00 Live Athletics. 20.30 Eurotop Event. 22.30 Eurosport News. 0** 12.30 Geraldo 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 The Facts ol Llle. 16.30 DIH’rent Strokes. 17.00 Love at Flrst Slght. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 Battlestar Gallactica. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 Tattlngers. 23.00 Pages from Skytext. SCRCENSPORT 13.00 Eurobics. 13.30 DTM - German Touring Cars. 14.30 Top Rank Boxing. 16.00 Pro Superblke 1992. 16.30 Dutch Open Bowling Masters. 17.30 International Athletics. 18.00 The Ultlmate Challenge. 19.30 Grundig Global Adventure Sport. 20.00 US PGA Tour 1992. 21.15 Goll Report. 21.30 Ma|orLeagueBasketball1992. Stöð2 íþróttaunnendur koma Árni Johnsen á Ford Fair- hreint ekki að tómum kof- mont. Þeir öttu kappi i svo- anum hjá Stöö 2 á miðvikU' köliuðum teppaflokki en dagskvöld. Strax að 19:19 amerískir bilar sem ná yfir loknu er TMO mótorsport á ákveðinn fermetrafjölda eru dagskrá og þar mun kenna kallaöir teppi. Að auki verð- ýramissagrasa.Sýntverður ur sýnt frá kvartmílu sem frá öllun flokkum Tong haldin var 28. júni síðastliö- Takeaway keppninnar í hil- inn. í þættinum um Sam- krossi sem fram fór fyrir skipadeildina verður sýnt skemmstu. Þar voru meðal frá leik Vals og ÍBV sem fer keppenda þeir Ingi Bjöm fram íyrr um kvöldiö. Sam- Albertsson á Cadillac og skipadeildinhefstum 23.15. Ráslkl. 15.03: f fáum dráttum - brot úr lífl og starfl Jóns Óskars Mynd af orðkera nefndist þáttasyrpa sem flutt var í út- varpinu veturinn 1989-90 þar sem Frið- rik Rafnsson ræddi við skáld og rithöf- unda um líf þeirra og list. Þáttur úr þessari röð veröur endur- fluttur á rás 1 á mið- vikudag kl. 15.03 og er myndin af orðker- anum Jóni Óskari. Hann var meöal þeirra sem stóðu í eldlínunni þegar deilan um hefðbund- inn og módernískan skáldskap stóö sem hæst á sjötta ára- tugnum. Hann hefur unniö veigamikið þýðingarstarf með því að snúa verkum höfuðskálda Frakka yfir á íslensku og síð- ast en ekki síst hefur hann lagt mikilvæg- an skerf til íslenskra bókmennta með verkum sínum eins Jón Óskar var meðal þeirra sem stóðu í eldlínunni þegar deilan um hefðbundinn og módernískan skáldskap stóö sem hæst á sjötta áratugnum. og Skrifað í vindinn, Nóttin á herð- um okkar og fleirum. í þættinum verður rætt við skáldið, lesið úr verkum þess og leikin tóniist sem því lætur vel í eyrum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.