Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1992. ____________________ Útlönd________________ Þýskisedla- bankinnhækkar vexti Ákvörðun þýska seðlabankans í gær um að hækka forvexti út- lána sinna úr 8 prósentum í 8,75 olli miklu fjaðrafoki í löndum Evrópubandalagsins. Ítalía, Belg- ía og Holland fylgdu í kjölíariö og hækkuðu sína vexti en seðla- bankar annarra EB-landa hafa ákveðið að halda vöxtum sínum óbreyttum. Þýski seðlabanMnn tók þessa ákvörðun í trássi viö óskir Evrópubandalagslanda, til að reyna að vetja stöðugleika þýska marksins og hægja á verð- bólgunni heima iyrir. RíkisstjórnSvía villlengja kjör- tímabil þing- manna Carl Bildt, forsætisráðherra Svia, hefur tilkynnt að ríkis- stjórnin ætli að hefja viðræður í haust við alla stjómmálaílokka iandsins um lengingu þess tíma sem sænska þingið situr og aðrar breytingar á stjómarskránni. Bildt sagði aö viðræöumar myndu einblína á að lengja kjör- tímabil þingmanna úr þremur í fjögur ár og veita almenningi meira vald til að hafa áhrif á val einstakra þingmanna. „Það að kjósendiu- hafa lítil sem engin áhrif á val flokka á fram- bjóöendum sýnir greinilega aö lýðræði er ábótavant i sænska kosningakerfinu,“ sagði Bildt. Harkalegar tannlækningarí írak Heilbrigðisráðherra fraks hef- ur iýst því yfir að íraskir tann- iæknar séu tilneyddir að draga tennur úr sjúklingum sínum án deyfingar þar sem viðskiptabann Sameinuðu þjóðanna valdí því aö mikil vöntun er á deyftlyfjum. Ráðherrann sagði að sjúkrahús hefðu neyðst til að draga úr starf- semi sinni sökum viðskipta- bannsins sem sett var á landíð eftir innrásina i Kúvæt 1990. Eyðnisjúklingi bannaðaðspila fótboKa Áströlskum knattspyrnu- manni, sem smitaður er af eyöni, heftir verið bannað að taka þátt í fótboltakeppnum, að því er yfir- menn hans i Ástralíu sögðu í dag. Að sögn var ákvörðunin tekin eftir ráðleggingum lækna og lög- manna. „Eyðnismitað fólk er meðhöndlað eins og holdsveiki- sjúklingar," sagði hinn 32 ára gamli knattspyrnumaður, Step- hen Roach, í viðtali. „Við erum ekki aö gera upp á mffli fólks. Vandamáiið er aö við höfum áhyggjur af þvi að leik- menu þeirra liða sem eiga aö keppa við okkur vilji það ekki," sagði rítari félagsins. 277«ekniraflíffi Yfirvöld í Yunnan-héraöi í Kína hafa tekiö aö minnsta kosti 277 manns af lífi fyrir cituriytjasmygl á fyrstu sex mánuðum þessa árs, að sögn kínversku fréttastofunn- ar. Yunnan-hérað liggur vlð landamæri Kína við Burma en þar eru ópíumakrar gullna þrí- hymingsins, Stjómvöld í Kína berjast nú hatrammlega gegn út- breiðslu eituriyfja og tengdra giæpa. Reuter Bosnískir hermenn standa vörð á meðan skriðdreki Sameinuðu þjóðanna fer fram hjá. Verið var að dreifa hjálpar- gögnum rétt suður af Sarajevo. Simamynd Reuter Ástandið 1 Bosníu-Hersegóvínu: Ekkert gengur í friðarviðræðum Gífurlegir bardagar geisuðu í Sarajevo, höfuðborg Bosníu, í nótt og í morgun. Að sögn blaðamanna í borginni stóðu hús í ljósum logum eftir að sprengjur úr sprengjuvörp- um Serba og fallbyssuskot höfðu lent á þeim. Hófst árásin rétt eftir mið- nætti að bosnískum tíma og stóð yfir í um þrjá tíma. Beindist hún aðallega að elsta hluta borgarinnar. Utanríkisráðherra Breta, Douglas Hurd, var væntanlegur til Sarajevo í morgun til að líta á þær skemmdir sem orðið hafa eftir þriggja mánaða bardaga í borginni á milli íslama, Króata og Serba. Einnig átti hann að hitta forseta Bosníu, AUja Izet- begovic. Engar fréttir hafa borist frá ísl- amska bænum Gorazde sem hefur verið umkringdur serbneskum sveit- um frá því í apríl. Leiðtogi Serba, Radovan Kardzic, sagði í gær að hann hefði skipað mönnum sínum að virða vopnahléið. En í gærkvöldi gerðu Serbar enn stórskotaárásir á borgina, átta tímum eftir beiðni Kardzic. Leiðtogar stríðsaðilanna þriggja, íslama, Króata og Serba, sitja nú við samningaborðið í Lundúnum ásamt Carrington lávarði. Hvorki gengur né rekur í viðræðunum og er Carr- ington ekki bjartsýnn á að samning- ar takist þrátt fyrir að Kardzic hafi t.d. boðið hálfsmánaðar vopnahlé fram og með næsta mánudegi. Sagði Carrington: „Ég held að það sé best að vera svartsýnn þangað til eitthvað gerist sem gefur tilefni til bjartsýni." Utanríkisráðherra Bosníu sagði í morgun að einn samningamanna Evrópubandalagsins, Jose Cutileiro, hefði tjáð honum að leiðtogar íslama, Króata og Serba hefðu samþykkt áætlun um að þungavopn yrðu undir alþjóðlegu eftirliti. Óryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun líklega fara þess á leit við Bout- ros-Boutros Ghali, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna, að hann rannsaki möguleikana á því að hægt verði að lenda með hjálpargögn á flugvelli sem er á valdi bosnískra sveita. Reuter Kosningabaráttan í Bandaríkjunum: Perot hættur við - Clinton fengi 56-58 prósent atkvæða Flokksþingi bandarískra demó- krata lauk í morgun með ræðu Bill Clintons sem útnefndur hefur verið forsetaframbjóðandi flokksins. Ræða Clintons var löng og per- sónuleg. Eyddi hann miklum tíma í að tala um hvernig það hefði verið að alast upp föðurlaus og hversu móðir hans hefði verið hugrökk. Var þetta liður í því að kynna forseta- frambjóðandann fyrir bandarískum kjósendum sem dæmigerðan banda- rískan dreng - „an all-American boy“. Byrjaði hann reyndar ræðuna með því að segja: „Ég kom á þetta þing af einni ástæðu, og aðeins af einni ástæðu, til að klára þessa ræðu.“ Clinton, sem endurskrifaði ræðuna 19 sinnum, talaði einnig beint til stuðningsmanna Ross Perot, en milljarðamæringurinn frá Texas hætti við framboð sitt í gær. Sagði Clinton: „Gangið í hóp okkar - saman munum við endurlífga Ameríku." Ákvörðun Perot um að hætta við forsetaframboð sitt kom nokkuð flatt upp á fólk í Bandaríkjunum, en fyrir aðeins fimm vikum sýndu skoðana- ROSS FEROT. Prcildentlal hopcful Milljarðamæringurinn frá Texas, H. Ross Perot, er hættur við framboð sitt. Demókratar og repúblikanar berjast nú um stuðningsmenn hans. Telkning Lurle kannanir aö hann haíði forystuna. Var það algjörlega óþekkt að sjálf- stæður frambjóðandi fengi slíkt fylgi. Á síðusu vikum hefur hann þó misst mikið fylgi. Perot sagði að þar sem Demókrata- flokkurinn væri aftur að styrkjast myndi hann sjálfur aldrei ná veru- legum árangri og að framboð af hans hálfu myndi aðeins hafa slæm áhrif á framgang stjómmála og draga úr tilraunum til að leysa úr vanda Bandaríkjanna. Bæðir repúblikanar og demókratar önduðu léttar eftir tfikynningu Perot og hófu strax að keppa um hyffl stuðningsmanna hans. Tvær skoðanakannanir, sem gerð- ar vom strax eftir tilkynningu Perot, sýndu að Clinton hefur mun meira fylgi en George Bush Bandaríkjafor- seti. í könnun ABC-sjónvarpsstöðv- arinnar kemur fram að 58 prósent kjósenda styðja Clinton en aðeins 29 prósent myndu kjósa Bush. Niður- stöður könnunar CNN og dagblaðs- ins USA Today voru svipaðar, sýndu Clinton með 56 prósent fylgi og Bush fengi33prósentatkvæða. Reuter Ungakonan reyndistvera miðaldra loddaii Ung og falleg kona í peninga- vandræðum auglýsti eftir aðstoð í dagblaði nokkru í Japan og birti mynd af sér með. Meira en 150 karlmenn sendu konunni blóm- vendi og peninga að jafnvirði tæprar einnar og hálfrar mfiljón- ar króna. Nú hefur komið á daginn að „unga konan“ var reyndar mið- aldra kaupsýslukarlmaður sem hafði lent í gjaldþroti og vantaði peninga. Svindlið komst upp þeg- ar einn karlmannanna sem sendi „henni“ bréf varð argur þegar honum var ekki svarað og ákvað að ieita konuna uppi. Þegar hann gat ekki fundið ungu konuna leit- aði hann tfi lögreglunnar með umkvartanir smar. Gátuekkisynt fyrirfiski í þrjá daga gátu rússneskir sumarleyfisfarar á sumardvalar- staðnum Berdyansk ekki synt sér til ánægju og yndisauka fyrir fjöldanum öllum af fiski. Dauður fiskur, rækjur og krabbar, flutu á sjónura svo að ekki var þverfót- að. Ástæða þessa er ekki kunn en fiskurinn innihélt engin eitur- efnasamhönd eða Önnur meng- andi efni. Itar-Tass fréttastofan hafði þó eftir vísindamönnum að verksmiðja sem stendur nálægt ströndinni hafi losað sig við eitur- úrgang í sjóinn. Deiltum hitastig jarðarinnar Bandarískur sérfræðingur sagði í gær að það væru engar ákveðnar sannanir fyrir því að hitastig jarðarinnar væri að hækka né að mannverur yllu því að sveiflur kæmu á hitastigið. Prófessor Richard Lindzen, veðurfræðingur við MIT-háskól- ann í Bandaríkjunum, sagði að þetta mál hetði verið blásiö upp af stjórnmáiamönnum og erfitt væri fyrir þá að bakka ut ur því. Aörir vísindamenn hafa mót- mælt staðhæfingum Lindzen og sagt að vísindalíkön sýni að lík- legt sé að hitastig jarðarmnar muni hækka um 1 gráðu á næstu 40 árum og yfirborð sjávar að sama skapi hækka um 20 sm. Hversu heppinn getureinn mað- urverið? Franskur maður, sem beið eftir gjaldþrotaskiptum eftir aö hafa eytt fyrsta vinningi sínum í franska lottóinu, sem var rúm- lega 30 mfiljónir króna, í vitleysu, datt heldur betur í lukkupottinn í vikunni. Hann vann fyrsta vinn- inginn í lottóinu aftur og í þetta skiptið var hann tæplega 200 milljónir. „Ég ætla ekki að gera sömu mistökin aftur. Ég fer með þessa peninga beint f bankann,“ sagði hinn heppni Fransmaður sem sagði vinum sínum að búast ekki við neinum stórum greiðum í þetta skiptið. 13 ára sumo- 13 ára sumo-glímumaður dó úr hjartaslagi í vikunni og er það þriðji ungi giímumaðurinn sem deyr vegna hjartakvfila á þessu ári. Þjálfun glímumannanna er stíf og fiestir vega þeir vel yfir 100 kfló. Þyngsti sumo-glimukappinn vegur264kíló. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.