Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Side 24
I-------------
12.
^32
Afmæli
Jón Þ. Sveinsson
Jón Þórir Sveinsson kaupmaður,
Mávahrauni 4, Hafnarfiröi, er
fimmtugurídag.
Starfsferill
Jón er fæddur og uppalinn í Hafn-
arfirði. Hann lærði bílasprautun og
starfaði síðan í nokkur ár bjá BP
Olís í Hafnarfirði sem skrifstofu-
maður. Hann stofnaði verslunina
Lækjarkot 1977 ásamt foður sínum
og hefur rekið hana síðan.
Jón starfaði í deildum og aðal-
stjóm FH og í stjóm ÍBH um árabil.
Fjölskylda
Maki Jóns er Sigrún Pétursdóttir,
f. 16.8.1946, verslunarmaður oghús-
móðir. Hennar foreldrar: Pétur
Danielsson, látinn, og Jóna K. Ei-
ríksdóttir.
Böm Jóns og Sigrúnar: Elfa Sif,
f. 31.5.1968, verslunarstjóri, í sam-
búð með Andrési Andréssyni og
eiga þau eina dóttur, Aiexöndru Eir,
f. 10.12.1989; Jón Arnar, f. 7.8.1977,
nemi.
Systkini Jóns em Karl H. Sveins-
son, f. 14.4.1945, og Sveindís Sveins-
dóttir, f. 28.5.1950.
Foreldrar Jóns: Sveinn Kr. Magn-
ússon, f. 27.2.1919, og Súsanna M.
Bachmann, f. 4.12.1920. Þau em
búsett í Hafnarfirði.
Jón tekur á móti gestum á afmæl-
isdaginn kl. 19-22 í íþróttahúsi FH,
Kaplakrika.
Jón Þ. Sveinsson.
Hulda S. Hansdóttir
, HuldaSigm-björgHansdóttirhús-
móðir, Laufvangi 16, Hafnarfiröi, er
áttræðídag.
Fjölskylda
Hulda er fædd og uppahn í Hafn-
arfirði. Hún giftist 17.11.1934 Frið-
jóni Guðlaugssyni, f. 7.8.1912, d.
28.12.1985, vélstjóra. Foreldrar
hans: Guðlaugur Helgason verka-
maður og Guðrún Ólafsdóttir hús-
móðir. i—
Hulda og Friðjón eiga sjö böm.
Þau eru: Olafur Helgi, f. 5.4.1933,
jámsmiður; GuðlaugHanna, f. 12.1.
1937, sjúkranuddari; Guðrún Halla,
f. 20.10.1943, bóndi; Friðrik Hans,
f. 13.7.1948, deildarstjóri; Sólveig
Hrönn, f. 3.3.1951, fulltrúi; Júlíanna
Helga, f. 23.10.1952, lyfjatæknir;
Guðlaugur Helgason, f. 23.12.1956,
rafvirki. Hulda og Friðjón eiga 24
bamaböm, 24 barnabamaböm og 1
bamabamabarnabam.
Systkini Huldu: Sigríður H.
Proppé, f. 17.12.1916, d. 2.11.1989.
Hálfsystkini Huldu sammæðra em:
Kristín J. Armann, f. 13.9.1923; Alda
Jensdóttir, f. 7.9.1925, d. 16.6.1991.
Foreldrar Huldu: Friörik Hans
Friðriksson, f. 8.4.1888, d. 1924, tré-
smiður og vélsmiður, og Júlíanna
Jónsdóttir, f. 9.7.1890, d. 28.5.1961,
húsmóðir.
Hulda tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn að heimili dóttur og
Hulda S. Hansdóttir.
tengdasonar, Álfaskeiði 50, Hafnar-
firði,eftirkl. 17.
Meiming
Bíóhöllin - Vinny frændi: ★ XA
Silast í suðurríkjum
My Cousin Vinny er andlaus formúlu-gamanmynd
sem heföi verið þolanieg ef hún væri ekki ótrúlega
hæg og langdregin.
Joe Pesci leikur lögfræðinginn Vinny, sem er meist-
ari í að þræta en óreyndur í málaferlum. Hann þarf
að bjarga frænda sínum (Ralph Macchio), sem situr í
steininum í smábæ Alabama, frá morðákæra, sem
hann flæktist í að ósekju. Vinny kemur frá New York
ásamt kærastunni sinni, Lísu, sem hann lofaði fyrir
tíu áram síðan aö giftast um leið og hann ynni sitt
fyrsta mál. Fyrir utan að þurfa að kljást viö máhð
þarf hann líka að halda sönsum innan um sveitavarg-
inn, druhuna, lélegu gistihúsin og fitusteiktan matinn.
Það er eins og suðurríkjahitinn hafi lagst þungt á
Kvikmyndir
Gísli Einarsson
aht og aha í myndinni. Hún drattast áfram og dregur
kviðinn en einstöku sinnum rífur hún sig upp í smá
tíma, rétt th að bjarga málunum fyrir hom. Myndin
dugar ekki sem bíómynd og myndi sóma sér betur í
videoinu, þar sem fjarstýringin er við höndina tíl að
hraða málunum. Sökin er slappt handrit og kraftlaus
leikstjóm, nokkuð sem er ansi erfitt að bæta fyrir með
öðra, hversu gott sem það er.
Joe Pesci sannaði með The Super að hann gæti einn
síns hös hresst upp á formúlumynd ef hann fengi að
rasa út. Héma er honum haldið í spennitreyju en erm-
amar losaðar einstaka sinnum. Þetta er gert th þess
að hann sé trúverðugri í nokkrum „dramatískum"
atriðum, sem ekki einu sinni DeNiro gæti gert sér mat
úr. Marisa Tomei, sem leikur kærastuna hans, er ágæt
með „New Yawk“ hreiminn og hreyfingamar á tæra
ásamt endalausu úrvah af eftirtektarverðum fatnaði.
Ég get ekki annað en minnst á nokkuð sem stakk
mig sérstaklega í augun. Kviðdómurinn og fólkið í
réttarsalum var blandað bæði svörtum og hvítum og
passað að hafa nærmyndir af bæði hvítum og svörtum
andhtum þegar við átti. í raun og vera er hið blá-
snauða Alabama-fylki gegnsýrt af kynþáttahatri og
það er engin leið að svertingjar væra látnir að dæma
Vinny lögfræöingur (Joe Pesci) meistari í að þræta
en óreyndur I réttarsal.
í morðmáh mihi hvítra, hvað þá að svartir myndu
fylgjast með réttarhöldunum. Efdr réttarhneykshð í
Rodney King-málinu er svona sögufölsun pirrandi,
sama þótt að myndin hafi verið gerð á undan.
My Cousin Vinny (Band. 1992) 119 mfn. Handrit: Dale Launer
(Ruthless People, Dlrty Rotten Scoundrels). Lelkstjóri: Jonat-
han Lynn (Nuns on the Run, Clue). Leikarar: Joe Pescl, Ralph
Macchlo (To Much Sun, Karate-Kld 1-3), Marisa Tomei (Osc-
ar), Mitcheil Whltfleld, Fred Gwynne (Pet Sematery).
Merming dv
Verk eftir Hlyn Helgason í Nýlistasafninu. DV-mynd JAK
Sundur-
setningar
- Hlynur Helgason í Nýlistasafninu
Nýhstasafnið hefur hingaö th ekki haldið úti mikilli kynningu á verkum
úr fórum sínum, en nú virðist ætla að verða þar einhver breyting á. í
SÚM-salnum gamla á efstu hæð safnsins hefur nú verið komið fyrir á
gólfum og veggjum hinu margvíslegasta föndri eftir marga af eldri og
reyndari brautryðjendum umbúðalausrar umbúðahstar og hugarfars-
framleiðslu. Fyrir daga fjöltækninnar var nýhstin annaðhvort slys eða
mistök í augum hstmunasala. En nú era verk af þessu tagi óðara sett í
loftþéttar umbúðir og seld með eða án virðisauka. En uppsetning Nýhsta-
safnsins er í hinum gamla umbúöalausa anda án sýningarskrár og kynn-
ingar og er það ágætlega við hæfi. Þetta era táknmyndir síns tíðaranda
fyrst og fremst. Það var tíðarandi bakþanka um að ekki væri aht með
fehdu varðandi hina glæstu heimsmynd vestrænnar neyslu. Umhverfis-
vernd steig sín fyrstu skref og sorphaugamir höfðu enn ekki tækni-
væðst. En viðhorf nýlistamanna th umhverfisins var þó ööra fremur ljóð-
rænt endurmat. Á miöhæð Nýhstasafnsins má þannig sjá u.þ.b. tólf ára
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
gamlar ljósmyndir af vikulöngu ferðalagi Hannesar Lárassonar upp og
niður rafmagnsstaur og Guðrúnu Hrönn Ragnarsdóttur að mála sama
staur að hætti augnabliksins. Á þeirri sömu hæð hefur nú verið komið
fyrir blaða- og bókakrók ásamt kaffiaðstöðu sem lífgar mjög upp á starf-
semi Nýhstasafnsins og á vonandi eftir að vinda enn frekar upp á sig þó
svo að plássið sé vissulega ekki mikiö.
Ljóðrænar teikningar
Svo við fikram okkur áfram niður stiga Nýhstasafnsins, þá stendur nú
yfir einkasýning Hlyns Helgasonar í tveimur neðstu sölunum. í anddyr-
inu er talsverður fjöldi teikninga í ljóðrænum anda. Hlynur virðist vera
undir nokkrum áhrifum frá spænska skáldinu og teiknaranum Federico
Garcia Lorca, en línuteikningar beggja era léttleikandi og með ívafi skrif-
aðra handahófskenndra orða, upphrópana eða ávarpa. Teikningaröð
Hlyns Helgasonar hefur á sér hehdarsvip, þó svo að hann virðist leggja
áherslu á hið einstaka og augnablikstilfinningu. Þannig er hann kominn
nokkuð áieiöis með að þróa persónuiegt myndmál sem hefur yfirbragð
ósjálfráðrar skriftar. Teikningar Hlyns era þó helst th risskenndar og
það væri án efa th bóta að vinna þær meira.
Þanin málverk
Málverkin í neðsta salnum sýna að Hlynur hefur sérstaka og persónu-
lega thfinningu fyrir ht og litajafnvægi. En í þeim birtast einnig tilhneig-
ingar th að reyna á þanþol málverksins sem forms. Striginn er látinn
bunga út í miðju og mynda einskonar fjahlendi. Tólf málverkanna era
upphengd á veggi en fjögur hggja á neðsta gólfinu og blasa því vel við
þegar kemur inn í saiinn. Þau hafa mestu þrívíddareiginleikana - eru
eins og mismunandi þök eða kistulok. Hér er þó ekki um mikla rýmis-
mögnun að ræða, th þess er hlutur hinnar tvívíðu „tálmyndar" of stór.
Hafi Hlynur sterka þörf th að kljást við rými mætti hann athuga fleiri
„sundursetningar", sundra þáttum rýmisins enn frekar og treysta meira
á ljós og skugga en hann gerir hér. Hið ljóðræna er hins vegar það áber-
andi hjá Hlyni að sennhega liggur það betur við að leita enn lengra inn
á mið hins margræða fremur en að skammta naumt að hætti svo margra
núhstamanna. Það krefst áræðis, en uppskeran er oftlega margfóld þegar
mikið er lagt undir. Sýningu Hlyns lýkur nk. sunnudag, 19. júh.