Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992. Spumingin Hvaö finnst þér um árang- ur íslendinga á ólympíu- leikunum? Einar G. Einarsson sölumaður: Mér finnst hann nokkuð góður. Hallgrímur Hansen sölumaður: Ég er mjög ánægður með þá. Þetta er góður árangur miöað við fólksfjölda. Okkar menn bæta sig dag frá degi. Heiðbrá Sæmundsdóttir hjúkrunar- fræðingur: Mér finnst hcmn góður. Handboltalandsliðið og Siguröur standa upp úr. Signý Helgadóttir kennari: Hand- boltamennimir og Sigurður stóðu sig vel. Árni Valur Kristinsson, 10 ára nemi: Þeir stóðu sig mjög vel, sérstaklega í handboltanum. Sigurður Vignir Sigurðsson nemi: Mér finnst hann mjög góður. Hand- boltaliðið var frábært. Lesendur Sægreifar og sérréttindi: Undanhaldið hafið fyrir alvöru Ekki lengur hægt að fjarstýra ráðherrum og rikisstjórn? Ráðherrar á fundi á Vestfjörðum. Magnús Kristjánsson skrifar: Það viröist vera að koma æ betur í ljós þessa dagana að ríkisstjóminni er fuli alvara með að draga úr þenslu og eyðslustefnu sem hingað til hefur verið framfylgt af hverri ríkisstjóm- inni á fætur annarri. Má augljóslega merkja staðfastan vilja forsætisráð- herra og stuðningsmanna hans sem sjá að eftir allt sem á undan er geng- ið verður ekki lengur haldið í sama horfi og undanhald er eina leiðin til að koma megi þjóðfélaginu á réttan kjöl. Undanhald frá eyðslustefnu, undanhald frá ríkisbúskap, undan- hald frá styrkjakerfi og þeim pils- faldakapítahsma sem atvinnuveg- imir hafa ánetjast. Það kemur líka berlega fram nú þegar samkomulag er orðið um það í ríkisstjóm hvemig koma á til móts við þá sem verst era settir vegna nið- urskurðar á sjávarafla að þeir sem áður gátu íjarstýrt ráðhemun og þingmönnum fyrri ríkisstjóma bregðast ókvæða við. Mismunandi þó efdr því hvar þeir standa í stjóm- málum. Ljóst er þó aö sérréttindi þeirra sem með réttu eða röngu hafa verið nefndir sægreifar eru líka á undanhaldi og munu hverfa að fullu innan skamms tíma. Það verður sársaukafullt fyrir landsmenn að ganga í gegnum þá erfiðleika sem skapast hafa. En það er líka fullijóst að þessir erfiðleikar em ekki skyndilega til komnir. Það hefur legið á borðinu að það fyrir- komulag, sem viðgengist hefur hér í tveimur aðalatvinnugreinunum, sjávarútvegi og landbúnaði, hefur verið blindsigling og það með vilja og vitorði allra aðila. Allir bjuggust við breytingum en vonuðu að þær yrðu bara einhvem tíma síðar. Það er því engin furða þótt stjóm- völd leggi allt kapp á - jafnhliða því að skera niður ríkisútgjöld og minnka þátt hins opinbera í stærstu atvinnugreinunum - að koma á viö- skiptasamningi við Evrópska efna- hagssvæðið. Með þeim samningi eða öðrum jafngóðum (ef hann væri í sjónmáli) fær atvinnulífið tækifæri til endurhæfingar af eigin rammleik en ekki með því að beina spjótum sínum að ríkisvaldinu þegar á bjátar. Raunar sjá stjómmálamenn fullvel, hvar í flokki sem þeir standa, að eina úrræðið nú er að geta gert þennan margumtalaða EES-samning. Þaö em því hrein spellvirki þegar for- ustumenn í sljómarandstöðinni rembast enn við að gera samninginn tortryggilegan. Þeir myndu sjálfir standa að sömu úrræðum væru þeir viö völd núna. Naf nlaust bréf gegn barnahjálp Elsa Kristjánsdóttir skrifar: Ég leyfi mér hér með að svara nafn- lausu bréfi sem ég móttók 27. júlí sl. frá konu hér á landi. í bréfi sínu skammar hún mig fyrir að vera að berjast fyrir böm úti í heimi en hugsa ekkert um böm eða gamalt fólk á íslandi. - Fleira telur hún upp í bréfinu en það væri of langt upp aðtelja hér. Ég vil svara þessari konu á eftirfar- andi hátt: Ég veit ekki betur en að hér á landi sé til stofnun sem heitir Trygginga- stofnun ríkisins þar sem konur geta fengiö meðlag með bömum sínum séu þær einar. í þeim löndum þar sem ég er að reyna að fá menn og konur til að leggja tii fé með einu bami á bamaheimili er svona stofn- un ekki til., Hér eiga öll böm ættingja eða vini sem vilja hugsa um bömin og hjálpa þeim. En þau böm sem ég er að reyna að hjálpa hafa ekkert nema götuna. Bömin em glöö ef þau geta náö í dagblöð til að sofa á og ef þau em svo lánstöm aö vera á undan rottunum til að komast í ruslatunnumar á morgnana. Ég sendi öllum stofnunum hér á landi og þeim mörgu konum og körl- um sem hafa á einhvem hátt sýnt þessu vandamáli vinsemd og virð- ingu mínar hjartans þakkir. Konan sem ég minntist á hér í upp- hafi bréfsins segir að þetta hafi enga þýðingu. En athugum eitt: Þessi böm sem við hjálpum í dag verða fullorð- iö fólk. Geta þau þá sjálf hjálpað löndum sínum síðar meir. - Við mannanna böm erum öll bræöur og systur fyrir Guði. Og þar með treyst- ir hann okkur til að hjálpa hvert öðm ef við getum. - Ég sendi DV og ölium öðrum sem aðstoðað hafa kveðjur og þökk. Styrrinn um styrkinn frá Rússíá rískum hætti), enginn þeirra vill tjá sig beint og skýrt um styrkinn eða hvert hann fór. En því fleiri tjá sig óbeint og láta sem þeir viti svo sem ósköp lítið. - Helst að þessir peningar hafi verið notaðir til að þýða rúss- nesk skáldverk á mál söguþjóðarinn- ar. En hveijir vom bestir þýðendur úr rússnesku á þeim tíma? Það veit auðvitað enginn heldur! Og Utið kom út úr svari skáldsins sem svaraði í einu stökki (og aðeins einu siniú, að sögn) í Morgunblaðinu. Það var talsverð lesning en rýr að innihaldi. Þó vora peningar enn að berast að austan árið 1970, réttum tveimur ámm eftir innrásina í Tékkóslóvakíu. Varla hefur öllum fórlast minnið frá þeim tíma. En svona er þetta bara. Það vill enginn viðurkenna að hafa svo mikið sem farið í sólbaðsferð til Krímskag- ans, ekki einu sinni örþreyttir for- ystumenn úr verkalýðshreyfingunni og áttu þeir þó skilið að fá á sig ann- an lit til að vera ekki sífellt stimplað- ir rauðir. Og enn stendur styrrinn um styrkhm frá Rússíá, þrátt fyrir að opnuö hafi verið „sýning" á fund- argerðarbókum allaballa langt aftui í tímann. Páll Guðmundsson skrifar: Þaö er von að menn leiti með log- andi ijósi að styrknum til Máls og menningar sem sumir telja að hafi verið imdirstaðan að uppgangi þess- arar bókaútgáfu á þrengingartímum. Það er búið aö leita í Moskvuskjölum og þar sést ekkert annað en það eitt að andlegur og veraldlegur leiðtogi menningar á íslandi í þann tíð, sem nú er látinn, hafi gengið á fimd trú- bræðra sinna til að sækja um styrki til útgáfu sinnar hér. Og það er sama hvað hamast er á fyrrverandi kommum (nú jafnaöar- mönnum og demókrötum að banda- Frá Krímskaga. „Ekkl svo mlkið sem sólbaðsferðir þangað,“ segir m.a. í bréfinu. Styrkveiting- Haraldur Guðnason skrifar: Jafhan er skýrslan um styrk- veitingar úr Vísindasjóði gleöi- efhi og hin fróölegasta lesning. Kemur á. óvart hversu vegir vís- indanna eru margir og órannsak- aöir. En verklýsingar mættu vera ögn greinarbetri, t.d. um grein- ingu „tvískinnungs í gærum með smásjárskoðun húðsýna"! Hvað er „stofnþróun sitkalúsar"? Til hvers er „athugun á vináttu í grískum og rómverskum ritum“? - Þá sakaöi ekkí útskýring á því viö hvað er átt með „skynsemi í veröld verðmæta“. Vel fer á því að ánamaðkurinn skuli nú hljóta „tvíhliða rann- sókn á vistferli ánaraaðka í lúp- ínubreiðutn og um ánamaðka í íslenskum túnum". Fá þá lúpínan og maðkurinn nokkra uppreisn. Maðkurinn er nefhilega orðinn arðvænleg búgrein, eða a.m.k. aukabúgrein. - Þegar eftirspum var sem mest lögðu feitir maökar sig á 40-50 kr. stykkið. Skjóttu!- Skjótahvern? Ambjörn hringdi: Yfirgengilega þykir raér ós- mekkleg auglýsingin sera gengiö hefur þessa dagana á útvarps- stöðvunum, a.m.k. sumum, þar sem auglýstir eru dansleikir vitt og breitt um landið - með áhersl- unni „Skjóttu, skjóttu". - Ég spyr baræ hvern á að skjóta? Mér finnst þetta vera ein hvim- leiöasta auglýsing sem berst okk- ur á ljósvakanum. Allir svona nýbylgjufrasar, sem höfða í raun ekki til nokkurs manns en setja eins konar fábjánabrag á fram- sett efni, era sannarlega afsiö- andi og veitir okkur þó ekki af því gagnstæða. Þetta ættu forr-' áðamenn útvarpsstöðva og tjölm- iöla yfirleitt aö gaumgæfa. Betrifríverslun- arsamningur Ámi Árnasson hringdi: Nú em Bandaríkin að ganga frá fríverslunarsamningi við Mex- íkó, svipuöum þeim sem áður var geröur viö Kanada. Þetta er samningur sem verður sá stærsti sem gerður hefur verið hingað til og nær til svæðis þar sem um 300 miHjónir raanna búa. Ég fullyrði að þetta er samning- ur sem hefði hentað okkur Is- lendingum mun betur en samn- ingar við Evrópuríkin. Viö emm ekki fjölmennari en svo að okkur nægöi að hafa markaði okkar i vesturálfulöndunum þremur og kaupa okkar vömr þaðan. - Eng- ar skuldbindingar á borð við þær sem nú er deilt um í EES og EB. Eg skora á alla þjóðholla menn, sem vilja stuðla að því að koma okkur út úr þeim erfiöleikum sem nú steðja að okkur efhahags- lega og atvinnulega, að hvetja til jákvæðrar afstöðu til EES-samn- ingsins. Þjóðamauðsyn er að hann verði samþykktur hér. Pétur F. hringdi: Fréttir af ólátum unghnga um helgar eru ekki bundnar við Reykjavík eina. Fréttir berast af þeim hvaðanæva. Frá Akureyri, þeim fróma hæ þar sem menn mega ekki vamm sitt vita - og nú síöast frá Eskifirði. - Hvaö amar aö ungu fólki hér og hvar endar þetta?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.