Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992. Fréttir Slæmt atvinnuástand á Suðumesjum en fjöldi útlendinga 1 vinnu á Vestfjörðum: Er orsökin herinn, kvótinn eða sljórn Byggðastof nunar? Athygli vakti þegar samband Al- þýöuflokksfélaga á Suðumesjum sendi frá sér harðorða ályktim um atvinnu- og sjávarútvegsmál á Suð- umesjum. I upphafi sögðu kratamir: „Atvinnuástandið á Suðumesjum er nú vægast sagt skelfilegt. Viðvarandi atvinnuleysi er staðreynd sem ekki er hægt að líta framhjá. 6-7% af vinnuafli á Suðumesjum hafa verið á atvinnuleysisskrá yfir sumarmán- uðna...“ Samkvæmt yfirhti, sem Vinnu- málaskrifstofa félagsmálaráðuneyt- isins sendi frá sér, kom fram að at- vinnuleysi væri hlutfallslega minnst á Vestfjörðum. Verst er ástandið á Suöumesjum þar sem 412 vom að meðaitali skráðir atvinnulausir í mánuðinum. Þar af vom 272 konur. Er kvótakerfið orsökin? Hvað er aö gerast? Alþýöuflokks- mennimir segja að ástæðumar séu ýmsar en núverandi kvótakerfi fisk- veiða og útfærsla þess í gegnum árin sé án efa höfuðorsökin. Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri LÍU, er ekki sammála. Er kvótakerfið að drepa Suðumes? „Nei, það er víösfjarri. Kvótakerfið byggðist í byijun upp á því að menn fengu veiðiheimildir í samræmi við 3ja ára reynslu. Þess nutu Vestfirð- ingar og Suðumesjamenn sem höfðu haft góðar vertíðir á undan. Þá kann- ast ég ekki við að fyrirgreiðsla úr byggöasjóðum hafi verið til kaupa á veiðiheimildum. Ég hef ekki orðið var við að veiðiheimildir hafi verið keyptar af Suðumesjum til Vest- fjarða sem nokkm máh skiptir," sagði Kristján. Það kom fram í samtölum DV við ýmsa aðha aö það væri ekki síst ná- lægðin viö herstööina á Miðnesheiði sem ætti dijúgan þátt í þróuninni. Kristján tekur undir það áht. „Fólk er orðið afhuga öhum sjávarútvegi og var mjög erfitt að reka nokkra atvinnugrein í samkeppni við þetta hermang," sagði Kristján. Nú er herinn að draga úr starfsemi sinni og má ætla að þá þróun hefði mátt sjá fyrir. Viðmælendur sögðu einfaldlega að thvist hersins hefði haft lamandi áhrif á annaö atvinnu- líf. „En þegar hermangið var sem mest var sjávarútvegur liflegastur á Suðumesjum," sagði Karl Steinar. Hófst vandinn fyrir kvóta? „Ástæða þess að útgerö á Suöur- nesjum á erfitt er eldra mál en kvót- inn,“ sagði Ámi Benediktsson. „Ég hef ákveðnar hugmyndir um þessa þróun og bendi á aö árunum 1969 th 1973 var uppgangstími á Suðumesj- um og það spmttu upp fyrirtæki. Um þetta leyti vom 24 frystíhús á svæð- inu. Það sem gerðist var að aflinn dreifðist of víða og vinnslan varð óhagkvæm. Rækja kom upp við Eld- ey og byggðar vom nokkrar stöðvar og þegar rækjan hvarf var fyrirtækj- Miiiwið Sjávarútvegur hefur dregist saman á Suðurnesjum. Utvegsgreinar voru 32% atvinnustarfsemi þar árið 1981 en eru nú komnar i 24%. Myndin er frá Sandgerði. KÍ-aS®!*- * |\.M fi (M Þingmaður sagði að á fundum í stjóm Byggðastofnunar fæm fram meiri hrossakaup en þekktust ann- ars staðar. „Þama fara Matthías og Ólafur fremstir í flokki," sagði þing- maðurinn. Þróunin fyrir vestan og sunnan hefur farið í ólíkar áttir. Þjónusta hefur vaxið og nú er svo komið að Keflavík er fyrst og fremst þjón- ustumiðstöð. Viðmælendur DV bentu margir á að sé htið th framtíð- ar muni þjónusta og iðnaður, ekki síst ef nýtt álver rís á Keilisnesi, verða ráðandi á svæðinu. Slíkt muni aldrei eiga sér stað á Vestfjörðum. Þar hljóti fólk að treysta fyrst og fremst á fisk. „Það er rangt að meta stöðuna í dag og dæma út frá henni. Möguleikar Reykjaness em ótrúlega miklir. Þar er nóg landsvæði, Kefla- víkurflugvöhur með öhum sínum möguleikum að ógleymdu heita vatninu svo eitthvað sé nefnt. Menn verða hins vegar að þora. Það verður að fá innlent og erlent áhættufjár- magn th að byggja upp. Menn verða að taka áhættu,“ sagði einn við- mælenda DV. unum breytt í frystihús. Árið 1974 byrjaði að haha undan fæti. Fjómm árum síðar var skipuð sérstök nefnd th að fjalla um vandann á Suðumesj- um. Þetta var fyrir kvótatímann. Upp úr þessu hafa þeir ekki rifið sig.“ Flest frystihúsanna em horfin. Mörg fóra á hausinn og eignimar vora seldar. Útvegsgreinar vora 32% á Suðumesjum 1981 en era nú komn- ar í 24%. A sama tíma vora útvegs- greinamar 41,3% og 39% á ísafjarð- arsvæðinu. Hrossakaup hjá Byggðastofnun? Karl Steinar Guðnason alþingis- maður sér marga annmarka á kvóta- kerfinu. Hann minnir á að í kvóta- kerfinu er landinu skipt niður í norð- ur- og suðursvæði. „Norðursvæðið hafði aht að 30% meiri þorskkvóta. Við vorum með allmarga togara þeg- ar kvótakerfið komst á en svo hurfu skipin eitt af öðra. Það var líka miklu hagkvæmara að gera út fyrir norðan Fréttaljós Áskell Þórisson þar sem menn fengu 30% meiri kvóta," sagði Karl Steinar. Kvótinn er gallaður. Það var nán- ast einróma áht þeirra sem DV leit- aði th. Hins vegar fannst mönnum fulhangt gengið þegar kvótanum er einum kennt um ef skip er selt. Einn viðmælenda DV bentí á að þetta gæti gerst nánast á hvaða landsvæði sem er og helgaðist af ýmsum öðrum þátt- um en kvótanum einum og sér. Suðumesjamennimir bentu á Byggðastofnun og sögðu að hún ættí sinn þátt í neikvæðri atvinnuþróun á Suðumesjum. í ályktuninni segja þeir að „... margir útgerðaraðilar á Vestfjörðum og víðar af landsbyggð- inni hafi keypti upp ahan fáanlegan þorskkvóta og tíl þess verið veitt ósparlega úr sjóðum landsmanna. Atvinnulausir Atvinnuleysisdagar — tölur fyrir júlímánuð 1992 Jj|jAtvinnulausir ■ Þar af konur 38 Vestfirðir 272 Suðurnes Hafa t.d. 40% af úthlutunum Byggða- stofnunar farið th Vestfjarða sl. ár en þar búa u.þ.b. 3% allra lands- manna.“ Ef skoðuð era lán Byggðastofnunar eftír kjördæmum um síðustu áramót kemur glöggt fram að Vestfirðir era með rösk 22% af hehdarskuldum landshluta við stofnunina. Norður- land eystra kemur fast á eftir með rösk 19% en Reykjanes er með 8,5%. Bjami Einarsson, aöstoðarforstjóri Byggðastofhunar, andmælir því að fé frá stofnuninni hafi verið varið th kaupa á kvóta. „Það er rétt að héðan hefur farið mikið fé tíl Vestfjarða en ég tel að landshlutar eigi að njóta landkosta sinna. Vestffrðir hafa yfir- burðaaðstöðu th að nýta ein bestu fiskimið landsins. Togarar þaðan eiga afar stutt í heimahöfn. Það ér þjóðhagslega hagkvæmt.“ En getur verið að sú staðreynd að Vestfirðingar eiga nokkra „sterka“ fuhtrúa í stjóm Byggðastofnunar hafi einhver áhrif þrátt fyrir aht? Ráöa Vestfirðingar ekki við aflann? „Það er mjög eðhlegt að svona við- brögð komi frá fólki sem hefur upp- lifað þetta ranglætí,“ sagði Karl Steinar um ályktun alþýðuflokkks- manna. „Vestffrðingar hafa haldið þannig á málum að þetta sé eitthvað einkavandamál þeirra. Við teljum að það hve vel heftír verið fyrir þá gert sé orsökin að okkar vanda. Við bend- um á það líka að þar er ekkert at- vinnuleysi en á Vestfjörðum era hundrað útlendingar í vinnu. Ég hef haldið því fram að þeir hafi of mikinn kvóta - enda geta þeir ekki unnið hann sjálfir. Þegar Kristján Ragnars- son kom í frystihúsið á Flateyri ætl- aði hann að hehsa upp á fólk en hon- um var oftast svarað á ensku. Ráöi landshlutí ekki við að vinna sjálfur aflann þá era ekki rök fyrir því að viðkomandi landshluti fái jafnmik- inn kvóta,“ sagði Karl Steinar. ask Útborganir almennra lána Byggðastofnunar 1991 - í þúsundum króna - Karl Steinar er tregur til að skipta Formenn stjómarflokkanna vinna nú höröum höndum að formanns- skiptum í utanríkismálanefnd. Sá möguleiki, sem hvaö mest hefur ver- ið ræddur, er að skipta á formönnum í utanríkismálanefnd og fjárlaga- nefnd. Gallinn á þeirri hugmynd er sá aö Karl Steinar Guðnason, for- maður síðartöldu nefndarinnar, er afar tregur tíl að skipta um sæti. Hefur hann nánast hafnað þeirri málaleitan th þessa. Hugmyndin um aö skipta um for- mann 1 utanríkismálanefnd er th komin vegna þess að Eyjólfur Kon- ráð Jónsson, núverandi formaður, þykir rekast iha í EES-málinu. í stað þess að vinna því brautargengi, eins og honum beri að gera sem nefndar- formaður stjómarflokks, láti hann í Ijósi ýmsar efasemdir um samning- inn. Því veröi aö koma honum frá eigi aö takast að ganga frá málinu á tilsettum tíma. Eyjólfur Konráð hef- ur raunar sagt að það sé „óðs manns æði að ætla að drífa máhö í gegn fyr- ir áramót“. Hins vegar veigra menn sér við því að ganga hreint th verks. Eyjólfur Konráö er mikilsvirtur þingmaður th langs tíma og hefur notið mikils fylgis og trausts innan þingflokks og flokks. Mjúka leiöin í málinu er því sú að fara eftír þeirri reglu að for- mennska fylgi ráðuneyti. Þess vegna er komin fram sú hugmynd að skipta á formennsku í umræddum nefndum þannig að krataþingmaður stýri ut- anríkismálanefnd og sjálfstæðis- þingmaður fjárlaganefnd. En Karl Steinar vih ógjaman sjá af for- mannssætinu í fjárlaganefnd enda um að ræða valdamesta embætti ein- stakra þingmanna. Fari svo að ekki verði hægt aö telja honum hughvarf þurfa sjálfstæðis- menn líklega að leita í eigin raðir eftfr formanni utanríkismálanefnd- ar. Th þess þykir forystu Sjálfstæðis- flokksins enginn hæfari en Bjöm Bjamason. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.