Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1992, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 14.
1992.
m
Föstudagiir 14. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.00 Sómi kafteinn (4:13) (Captain
Zed). Sómi kafteinn svífur um him-
ingeiminn í farartæki sínu og fylg-
ist með draumum allra barna.
Hann reynir að sjá til þess að þeir
endi allir vel en oft skellur hurð
nærri hælum því fulltrúar martrað-
arinnar reyna stöðugt að koma sér
á framfæri. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Aðal-
steinn Bergdal.
18.30 Ævintýri í óbyggöum (3:6)
(Wilderness Edge). Breskur
myndaflokkur um vandræöabörn
sem eru send í sumarbúðir með
prúðum og stilltum krökkum í von
um að þau nái áttum. Þýðandi.
Sverrir Konráösson.
18.55 Táknmálsfréttir.
-1S.00 Ævistundir (7:7) (My Life and
Times). Bandarískur myndaflokkur
um 85 ára mannlokkur um 85 ára
mann sem rifjar upp atvik úr lífi
sínu áriö 2035. Þýðandi: Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
19.25 Sækjast sér um líkir (4:13)
(Birds of a Feather). Breskur gam-
anmyndaflokkur um tvær systur
sem búa saman á meðan eigin-
menn þeirra eru í fangelsi. Aðal-
hlutverk: Linda Robson og Pauline
Quirke. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir.
20.00 Fréttlr og veöur.
20.35 Blóm dagsins - geldingahnappur
(armeria maritima).
20.40 Leiöin til Avonlea (1:13) (Road
to Avonlea). Framhald á kanadísk-
um myndaflokki, sem sýndur var í
vetur, um ævintýri Söru og ná-
granna hennar I Avonlea. Aðal-
hlutverk: Sarah Polley. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir.
21.30 Veggfóöur. Þáttur sem ungur
kvikmyndagerðarmaður, Siguröur
Helgason, gerði við upptökur og
vinnslu samnefndrar myndar.
Jafnframt eru sýnd brot úr mynd-
inni, rætt við Júlíus Kemp leik-
stjóra, Jóhann Sigmarsson hand-
ritshöfund, leikara og aðra helstu
aöstandendur myndarinnar.
21.55 Matlock (8:21).
22.45 Fílamaöurinn (The Elephant
Man). Bresk/bandarísk blómynd
frá 1980. Myndin styðst viö raun-
verulega atburði l Lundúnum á
öldinni sem leið. John Merrick -
Fílamaðurinn - er afmyndaður af
sjaldgæfum sjúkdómi og er hafður
almenningi til sýnis eins og dýr.
Læknir einn bjargar honum úr
þessari niðurlægingu, tekur
v Merrick upp á arma sína og kynn-
ir hann fyrir heldra fólkinu. Leik-
stjóri: David Lynch. Aðalhlutverk:
John Hurt Anthony Hopkins,
Anne Bancroft og John Gielgud.
Þýöandi: Kristmann Eiösson. Aöur
á dagskrá 25. janúar, 1986.
0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJVÐ-2
16.45 Nágrannar.
17.30 KRAKKAVÍSA. Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum laugardegi.
Stöó 2 1992.
17.50 Á ferö meö New Kids on the
Block. Teiknimyndaflokkur.
18.15 Trýni og Gosi. Teiknimyndaflokk-
ur.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19.
20.15 Kæri Jón (Dear John).
20.45 Lovejoy. Breskur myndaflokkur
um fornmunasalann Lovejoy sem
þefar uppi vandræði. þetta er
níundi þáttur af þrettán.
21.40 Á krossgötum (Crossroads).
Ralph Macchio leikur Eugene
Martone, ungan gítarsnilling sem
ásamt blúsmunnhörpusnillingnum
Willie Brown ferðast til Mekka
blússins Mississippi þar sem Willie
freistar þess að rifta samningi sín-
um viö djöfulinn... Aðalleikarar.
Ralph Macchio (Karate Kid I. og
II.), Joe Seneca. Leikstjóri: Walter
Hill (48 Hours). 1986.
23.15 Martröö í óbyggöum (Nightmare
at Bittercreek). Fjórar konur á ferö
um Sierra-fjöllin ramba á leynileg-
ann felustaö öfgamanna sem eru
ekki á þeim buxunum að láta þær
koma upp um sig. Konurnar veröa
að berjast fyrir lífi sínu með hjálp
áfengissjúks kúreka. Aöalleikarar.
Lidsay Wagner og Tom Skerrit.
^ Leikstjóri: Tim Burstall. 1987.
Stranglega bönnuð bömum.
00.45 Á bláþræöi (Bird on a Wire).
Gamansöm spennumynd um
kærulausan náunga og fyrrum
sambýliskonu hans sem komast
heldur betur í hann krappan þegar
forsprakkar eiturlyfjahrings komast
að því að hann átti þátt I að koma
þeim bak við lás og slá fyrir nokkr-
um árum. Aðalhlutverk: Mel Gib-
son, Goldie Hawn og David
Caradine. Leikstjóri: John Bad-
ham. 1990. Bönnuð bömum.
02:30 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM
92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 Hádeglslelkrlt Útvarpslelkhúss-
Ins. „Frost á stöku stað" eftir R.
D. Wingfield.
9. og lokaþáttur, „Úvænt endalok.
13.15 Út í ioftlð. Rabb, gestir og tón-
list Umsjón: Onundur Björnsson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan Vetrarbörn eftir
Deu Trier Mörch. Nina Björk Arna-
dóttir les eigin þýðingu (9).
14.30 Út I lottlð heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Pálina með prikiö. Vísna- og
þjóðlagatónlist. Umsjön: Anna
Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarp-
að næsta miövikudag kl. 22.20.)
&
FM 90,1
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snorri Sturluson og Þor-
geir Ástvaldsson.
Stöð 2 kl. 0.45:
" ilií
Stöð 2 sýnir 1 kvöld stuttu
eftir miðnætti gamansama
spennumynd með Goldie
Hawn og Mel Gibson í aöal-
hlutverkum. Myndin fjallar
um kærulausan náunga og
fyrrverandi sambýliskonu
hans sem komast heldur
betur í hann krappan þegar
forsprakkar eiturlyfja-
hrings komast að því að
hann átti þátt í að koma
þeim bak við lás og slá fyrir
nokkrum árum.
í byrjun myndarinnar
hittist parið aftur eftir mörg
ár og hún heldur að hann
hafi dáiði flugslysi mörgum
árura áður. Hún verður að
vonum svekkt yíir því að
hann skyldi ekki láta sig
vita að hann hefði farið í
felur. Lengi lifir í gömlum
glæðum eins og sannast best
í þessari mynd.
Goldíe Hawn leikur annað
aðalhlutverkið í gaman- og
spennumyndinni Á blá-
þraeði.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréltir.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla
Sigurjónsson.
17.00 Fréttlr.
17.03 Sólstafir - Svante Tureson og
félagar. Seinni hluti tónleika
sænska söngvarans Svantes Ture-
sons og félaga á RúRek hátíöinni
í vor. Með Svante leika Gösta
Rundquist á píanó, Hans Backen-
roth á bassa og Pétur Östlund á
trommur. Umsjón: Vernharður Lin-
net.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Svanhildur Óskars-
dóttir les Hrafnkelssögu Freys-
goóa, lokalestur (9). Ragnheiður
Gyöa Jónsdóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Lúöraþytur. Tónlist eftir John
Philip Sousa.
20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Áður útvarpaö sl.
sunnudag.)
21.00 Kvikmyndatónlist. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Rimsírams Guðmundar Andra
Thorssonar. (Áður útvarpað sl.
laugardag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
■vÆmemwxn
13.00 íþróttafréttir eltt Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöóvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk
mætt aftur. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar
Óskarsson með þægilega tónlist
við vinnuna í eftirmiðdaginn. Frétt-
ir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar á föstudegi. Oddaflug
Dóru Einars á sínum stað.
17.00 Síödeglsfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síðdegis. Þráöurinn
tekinn upp að nýju.
18.00 Þaö er komiö sumar. Bjami Dag-
ur Jónsson leikur létt lög.
19.00 Kristófer Helgason. Kristófer brú-
ar bilið fram að fréttum.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason kemur helgarstuðinu af
stað með hressilegu rokki og Ijúf-
um tónum.
00.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson
fylgir ykkur inn I nóttina með góðri
tónlist og léttu spjalli.
04.00 Næturvaktin.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spuröur út úr.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meöal annars með pistli Gunn-
laugs Johnsons.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
viö símann sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Vinsældalisti rásar 2. Andrea
. Jónsdóttir kynnir.
20.30 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2
fyrir ferðamenn og útiverufólk sem
vill fylgjast meó. Fjörug tónlist,
íþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Darri Ólason.
22.10 Til sjávar og sveita Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir (Úrvali
útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
0.10 Flmm freknur. Lög og kveðjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur
Emilsson.
2.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fróttlr.
2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.)
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöln. Umsjón: Sig-
uröur Pétur Harðarson. (Endurtek-
ið úrval frá kvöldinu áöur.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Noröurland.
18.36-19.00 Útvarp Austurland.
18.36-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
013.00 Olafur Haukur.
13.30 Bænastund.
17.00 Kristinn Alfreósson.
17.30 Bænastund.
18.00 Krisb'n JónsdótUr.
21.00 Sigga Lund Hermannsdóttir.
23.50 Bænastund.
2.00 Dagskróriok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá kl.
7.00-1.00, s. 675320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Fróttlr.
13.05 HJólin snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guömundsson á fleygi-
ferö.
14.00 Fróttlr.
14.03 Hjólin snúast.
14.30 Útvarpsþótturinn Radíus.
14.35 Hjólin snúasL
15.00 Fréttlr.
15.03 HJólin snúast. Sigmar og Jón
Atli grilla hita upp fyrir helgina.
16.00 Fréttir.
16.03 Hjólln snúast.
17.00 Fróttir á ensku fró BBC World
Service.
17.03 Hjólin snúast.
17.30 Afmællslelkurinn.
18.00 Maddama, kerling, fröken,
frú.Þátturinn er endurfluttur.
19.00 Fréttir á ensku fró BBC World
Servlce.
19.05 Kvöldveróartónar.
20.00 í sæluvímu ó sumarkvöldi.
Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og
aðrar kveðjur. Sími 626060.
23.00 Næturlífiö. Helgarstuðið magnað
upp meó vinsælum, fjörugum og
skemmtilegum lögum fram undir
morgun. Óskalagasíminn er
626060. Umsjón Hilmar Þór Guð-
mundsson.
05.00 Radío Luxemburg fram til morg-
uns.
FM#957
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveöjur teknar milli 13 og 13.30
til handa afmælisbörnum dagsins.
óskalagasíminn opinn, 670957.
15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsson
kynnir 40 vinsælustu lögin á ís-
landi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og
Jóhann Jóhannsson. Raggi og
Jói taka kvöldið með trompi!
Óskalagasíminn er 670957.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
6.00 Náttfari.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyii
17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því
sem er að gerast um helgina. Axel
hitar upp fyrir helgina með góðri
tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr-
ir afmæliskveöjur og óskalög.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
5
ó(in
fin 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kárl.
19.00 Vigfús Magnússon i föstudags-
skapi.
22.00 Ólafur Birgisson heldur uppi
dampi.
1.00 Næturdagskrá. Geir Flóvent er
sprækur nátthrafn. Óskalagasími
er 682068.
ÚTP*15
W ■ p FM 97.7
12.00 Siguröur Svelnsson með fréttir
af fræga fólkinu ásamt góöri
tónlist.
15.00 Egill örn Jóhannsson.Popp-
fréttir, spakmæli dagsins.
18.00 Rólyndl.Rapptónlist.
20.00 Órói.Fréttir af skemmtanalífinu í
bland við góða danstónlist.
24.00 Næturvaktin. Einar Guönason.
Pitsur frá Pizzahúsinu gefnar á
klukkutíma fresti.
ir ★ *
EUROSPORT
*. .*
* ★ *
12.00 Summer Olymplc Games Barc-
elona.
15.00 Live Tennls.
17.00 Llve Motor Racing Formula 1.
18.00 Football Amsterdam Tourna-
ment.
19.30 Eurosport News.
20.00 International Boxlng.
21.30 Motor Racing Formula 1 Grand
Prix Hungary.
22.30 Eurosport News.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.20 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Facts of Lile.
16.30 Diffrent Strokes.
17.00 Love at Flrst Sight.
17.30 E Street.
.18.00 Alf.
18.30 Candid Camera.
19.00 The Flash.
20.00 WWF Superstars ol Wrestllng.
21.00 Studs.
22.30 Death Master.
23.30 Pages From Skytext.
SCRCENSPORT
12.00 Brltlsh Formula 2 Champlons-
hlp.
13.00 Euroblcs.
13.30 PGA Champlonship 1992.
15.30 Go.
16.30 Monster Trucks.
17.00 Baseball 1992.
18.00 Glllette Sport pakkinn.
18.30 Llve PGA Champlonshlp 1992.
22.00 Top Rank Boxlng.
Gamall blúsbolti hefur gert samning við djöfulinn og freist-
ar þess nú að rifta honum.
Stöð 2 kl. 21.40:
Á kross-
götum
í þessari ágætu bíómynd
er það blúsinn sem er alls-
ráðandi. Ralph Macchio
leikur ungan gítarsnilling
sem fer ásamt gömium blús-
bolta til Missisippi. Þar á sá
gamli stefnumót við djöful-
inn sjálfan og freistar þess
að fá samningi sínum við
hinn illa rift. Myndin er
kynngimögnuð og í henni
er mikið af frábærum blús
sem ætti að gleðja hjörtu
blúsaðdáenda. Þó að fólk sé
ekki mikið fyrir blúsinn er
myndin góð dramatísk
mynd sem óhætt er að mæla
með.
Rás 1 kl. 17.03:
í dag lýkur uppriíj-
un Vembarðs Linn-
ets á RúRek djasshá-
tíðinni sl. vor.
í sólstöfum í dag
verður útvarpað
hljóðritum frá seinni
hluta tónleika
sænska söngvarans
Svante Turesons og
félaga á Hótel Sögu
þann 14. maí.
Meö Tureson leika
Gösta Rundquist á
píanó, Hans Backen-
rothábassaogPétur
Östlund á trommur.
Vernharður Linnet hefur undanfar-
ið rifjað upp frá RuRek djasshátíð-
Inni sl. vor.
Myndin um fílamanninn fjallar um sannsögulega atburði
frá síðustu aldamótum. Fílamaðurinn var afmyndaður af
sjúkdómi og hafður til sýnis eins og dýr.
Sjónvarpið kl. 22.45:
Fíla-
maðurinn
í bresk-bandarísku bíó-
myndinni Fílamaðurinn er
stuðst við raunverulega at-
burði sem áttu sér stað í
Lundúnum um síðustu
aldamót. Hér er sögð sagan
af John Merrick - filamann-
inum sem var afmyndaður
af sjaldgæfum sjúkdómi og
var hafður almenningi til
sýnis eins og dýr. Ungur
læknir að nafni Frederic
Treves bjargaði Merrick úr
þeirri niðurlægingu, tók
hann upp á arma sína og
kynnti hann fyrir heldra
fólkinu. Leikstjóri myndar-
innar er David Lynch en
með helstu hlutverk fara
stórleikaramir John Hurt,
Anthony Hopkins, John Gi-
elgud, Anne Bancroft,
Wendy Hiller og Freddie
Jones. Þýðandi er Krist-
mann Eiðsson. Myndin var
áöur á dagskrá í Sjónvarp-
inu í janúar 1986.