Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992. 21 KR-ingurinn Oskar Hrafn Þorvaldsson lék allra manna best á vellinum í gær og hér hefur hann betur í baráttu viö Guðmund Steinsson. DV-mynd Brynjar Gauti Samskipadeildin 1 knattspymu: Ætlum að klára mótið með sæmd“ - sagði Þormóður Egilsson eftir sigur KR á Víkingum 1 gær „Þetta var opinn og skemmtilegur leikur. Þeir fengu sín færi í fyrri hálf- leik en í þeim síöari vorum við sterkari og hefðum þess vegna getað skorað fleiri mörk. Við höfum gaman af þessu og meðan svo er getur allt gerst hjá okkur. Við einblínum bara á næsta leik og hugsum fyrst og fremst um að klára mótið með sæmd,“ sagði Þormóður Egilsson við DV eftir að KR-ingar höfðu lagt íslandsmeistara Víkings að velli, 3-0, á KR-velli í gærkvöldi. Með þessum sigri eiga KR-ingar enn góða von um að verða Islandsmeistarar í fyrsta sinn frá árinu 1968. KR-ingar hafa svo sem oft verið í þessari aðstöðu skömmu fyrir lok íslandsmóta síðustu 24 árin en ávallt hefur liðinu mistekist að hampa bikamum eftirsótta. Víking- ar eru hins vegar í fallbaráttu og mega muna sinn fífil fegri en þeir urðu Is- landsmeistarar í fyrra. Eftir gott færi Ragnars Margeirssonar KR-ings á upphafsmínútunum, þar sem Guðmundur Hreiðarsson varði skot hans, náðu Víkingar betri tökum á leiknum og á 32. mínútu vom þeir óheppnir að skora ekki. Guðmundur Steinsson fékk þá stungusendingu, vann einvígi við Atla Eðvaldsson og skaut góðu skoti sem lenti í stönginni. Fyrri hálfeikurinn var annars frekar þófkenndur og hvomgt Uðið náði að sýna góða knattspymu. Síðari hálfleikur var hraður og skemmtilegur og oft brá fyrir góðum samleik, einkum hjá KR-ingum. Á 50. mínútu kom fyrsta mark leiksins. Eftir þóf fyrir framan vítateig Víkinga komst Gunnar Skúlason inn fyrir vöm Vík- ins, lék á Guðmund í markinu og sendi boltann á Ragnar Margeirsson sem átti ekki í erfiðleikum með að afgreiða hann í netið. Sjö mínútum síðar kom annað mark- ið. Einar Danielsson átti þá góða rispu, stakk knettinum inn fyrir vörn Víkinga og þar komst Heimir Guðjónsson einn gegn Guðmundi, lék á hann og skoraði af öryggi. Lokaorðið átti Steinar Ingi- mundarson á 86. mínútu þegar hann skoraði fram hjá Guðmundi sem varði skot Steinars en frá honum lak boltinn í netið. Eftir frekar rólegan fyrri hálfleik sýndu KR-ingar á sér sparihliðarnar í síðari hálfleik og léku þá á köflum mjög vel. Leikmenn vesturbæjarhðsins beita stuttum samleik og oftar en ekki splundruöu þeir vörn Víkings með þrí- hymingsspili. Varnarmaðurinn ungi, Óskar Hrafn Þorvaldsson, átti stórleik, fljótur og vel spilandi strákur og flestir í KR-hðinu áttu góðan dag í síðari hálf- leik. Rúnar Kristinsson lék ekki með, tók út leikbann. Víkingar léku ágætlega úti á vellinum en þegar nær dró marki KR-inga fjaraði leikur hðsins út. í liðið vantaði að vísu sterka menn. Janni Zhnik og Guð- mundur Ingi Magnússon vom báðir í leikbanni og Helgi Björgvinsson er far- inn til náms í Bandaríkjunum. Víkingar em með góðan mannskap en samheldn- in er ekki til staðar, eitthvert andleysi virðist ríkjandi í herbúðum þeirra og því er staða hðsins þessi í dehdinni. -GH Auður Skulad., fyríri* Stjörnunnar* Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í 1. dehd kvenna í gærkvöldi er Stjömustúlkur lögðu þær að velli, 1-0, á heimavelh sínum í Garðabæ. Sigur Stjömunnar Iheypir hehmiklu Qöri í baráttuna um íslandsmeistara- titilinn, Blikastúlkur sitja eftir sem áöur í efsta sæti dehdarinnar, hafa eins stigs forskot á Valsstúlkur, sem eru í ööm sæti. „Við lokuðum dehdinni á þriðju- daginn og ákváðum aö opna hana aftur í kvöld,“ sagöi Auöur Skúla- dóttir, fyrirliöi Stjömunnar. Með orðura sínura visaði hön th þess að Stjaman sigraði ÍA sl. þriðjudag og forskot í baráttunni um meistaratit- ilinn. Stjörnustúlkur byrjuðu leíkinn af miklum krafti og vora mun ákveðn- ari en Blikamir. Á 4. mínútu átti Ragna Lóa Stefánsdóttir lúmskt skot af 30 metra færi en Sigfrföur Soph- usdóttir, sem var komin langt út úr marki sínu, náöi að slá boltann út frá marklínu. Stjaman hélt áfram að sækja og á 22, mínútu tættu þær vöm Breiðabliks sundur, boltinnbarst inn í teig þar sem Laufey Sigurðardóttir sendi boltann út, á Guðnýju Guðna- dóttur, sera skilaöl honura af öryggi efst í hægra homið. Blikahðíð sótti af miklum krafti allan síðari hálfleikinn. Sex dauöa- færi litu dagsins Ijós upp viö Stjömu- markiö en lukkan hafði gengið í hð með Stjömustúlkum og inn vhdi boltinn ekki. Eina umtalsverða færi Stjömunnar kom um miðjan hálf- leikinn, Rósa Dögg Jónsdóttir komst ein inn fyrir vöm Breiöabliks, en Sigfríður Sophusdóttir bjargaði með Auður Skúladóttir var langbesti leikmaður Stjömunnar. Hún sýndi þaö í þessum leik að hún er öflugasti varnarmaður fslenskrar kvenna- knattspymu, þaö kemst engin með tæmar þar sera hún hefur hælana. Sigfríður Sophusdóttir og Vanda Sig- urgeirsdóttir voru bestar í hði UBK. -ih íþróttir Þór (1) 2 FH (0) 0 1-0 Sveinbjöm 4. víti. 2-0 Birgir 69. Lið Þórs (3-5-2): Láms (2), -Þór- ir (2), Július (1), Hlynur (2), - Ás- mundur (1), Lárus Orri (1), Sveinn (2), Sveinbjorn (2) (Kilstján (1) 73.), Birgir (1), - Bjami (2), Halldór (i) LiðFH (3-5-2): Stefán (1), -Bjöm (1) , Daníel (1), Olafur (1), -Þórhall- ur (1) (Þorsteinn (1) 70.), Hallsteinn (2) , Davíð (l), Andri (2), Þorsteinn (2), - Grétar (1), Hörður (1). Gui spjöld: Olafur, Daníel, Andri, Njáh, þjálfari FH. Rauö spjöld: Bngin. Dómari: Bragi Bergmann, dæmdi ágætlega. Aðstæður: Norðan átt og kalt. Áhorfendun 528 ÍA (3) 7 IBV (1) 1 1-0 Bjarki 13. 1- 1 Tómas Ingi 15. 2- 1 Amar 15. 3- 1 Ólafur 33.' ■i-l Tbeodór 70 5- 1 Amar 75. 6- 1 Amar 77. 7- 1 Haraldur H. Lið ÍA (3-5-2): Kristján (2), - Ólaf- ur (2), Kostic (2), Theodór (2), - Haraldur H. (2), Alexander (2), Sig- ursteinn (1), Bjarki (3) (Heimir (1) 78.), Haraldur 1,(2), Þórður (2XSig- urður S,(l) 83.), Araar (3). Lið ÍBV (4-1-2): Friðrik F.(l), - Friðrik S. (1), Bevic (2), Elías (2), Jón B. (1), Heimir (1), Tryggvi (1) (Martin (1) 70.), Nökkvi (l), Rútur (1), - Leifur (1), Tómas (1) (Huginn (1) 80.) - Gul spjöld: Friðrik S. Nökkvi ÍBV. Rauð spjöid: Engin. Dómari: Gíslí Guðmundsson. Aðstæður: Strekkingsvindur, góður vöhur. Áhorfendur: 700. KR (0) 3 Víkingur (0) 0 1-0 Ragnar 50. 2- 0 Heimir 57; 3- 0 Steinar 86. Liö KR (3-5-2): Ólafur (2), Óskar (3), Gunnar (3), Þormóöur (2), Atii (1) , Gunnar (1), Einar (1) (Arnar 86.), Heimir (2), Steinar (1), Ragnar (2) , Ómar (X) (Siguröur Ó. 76. (1)). Lið Víkings (3-5-2); Guðmundur (1), Aðalsteinn (2), Þorsteinn (1), Helgi Bjama (2), Marteinn (2), Ól- afur (1), (Kristinn 59. (1)), Atli H. (1), Hörður (1), Ath E. (2), Guð- mundur S (Bosnjak 75, (D), Helgi (l). Gul spjöld: Þorsteinn (Vík). Rauö spjöld: Engin. Dómari: Þorvaröur Björnsson, ágætur. Aðstæður: Norðan stinnings- kaidi og kalt í vesturbænum. Áhorfendur: 700. Staðan í l.deildkarla Akranes....15 10 3 2 32-15 33 Þór ..... 15 8 4 2 24-9 31 KR.........15 9 3 3 27-13 30 Valur......14 7 4 3 24-14 25 Fram.......14 6 1 7 20-19 19 FH......15 4 5 6 19-24 17 Vfkingur...15 4 4 7 20-27 16 KA.........14 3 4 7 15-25 13 UBK14 3 3 8 9-19 12 15 2 1 12 14-39 7 Markahæstir: Arnar Gunnlaugsson, ÍA......12 Va!dimarKristófersson,Fram ...9 Helgi Sigurðsson, Víkingi....8 Andri Marteinsson, FH Bjarni Sveinbjðrnsson, Þór...7 Gunnar Már Másson, KA........7 Anthony Karl Gregory, Val...6 S veinbjöm Hákonarson, Þór...5 Ormarr örlygsson, KA.........S Atli Einarsson, Víkingi......5 Ragnar Margeirsson, KR.......5 Steinar Ingimundarson, KR....5 í kvöld em tveir leikir í 1. dehd, UBK-Valur og Fram-KA leika kl. 18.30. Samskipadeildin í knattspymu: Þórsarar nýttu færin - og gefa ekkert eftir í toppbaráttunni Ólafur Gyifason, DV, Akuieyri: Þórsarar halda stöðu sinni í topp- baráttu Samskipadehdarinnar eftir 2-0 sigur á FH nyrðra í gærkvöld. Leikurinn var þokkalega leikinn en aðstæður th knattspyrnuiðkunar voru heldur kuldalegar. FH-ingar voru heldur meira með boltann í fyrri hálfleik, án þess þó að skapa sér veruleg marktækifæri. Eina markverða færi þeirra kom á 17. mín. en Láms varði skot Harðar Magnússonar á glæshegan hátt. Stuttu síðan misnotuðu Þórsarar ágæta sókn er Bjarni náði ekki skoti eftir að hafa lent í of þröngri að- stöðu. Eina mark hálfleiksins gerðu heimamenn eftir aðeins 4 mín. leik. Bjami Sveinbjörnsson var felldur innan vítateig og Sveinbjörn Hákon- arson skoraði úr vítaspymunni. Eftir stundarfjórðungs leik í síðari hálfleik komst Höröur einn inn fyrir vöm Þórs en féh klaufalega um bolt- ann og náði ekki skoti á mark. Á 69. mín. bættu Þórsarar við marki. Birg- ir Karlsson skoraði þá eftir vel undir- búna skyndisókn þeirra Bjama og Sveinþjörns. Fjórum mín. fyrir leiks- lok átti Þorsteinn Halldórsson, vara- maöur FH, fast skot að marki Þórs. Láms náði ekki að halda boltanum, hann barst th Andra, en Þórsarar björguðu skalla hans á marklínu. FH-ingar hafa ekki veriö mark- heppnir í sumar og á því varð engin breyting i þessum leik. Þórsarar nýttu hins vegar færin en það þarf th svo hð sé í toppbaráttu í deildinni. „Þetta var mjög erfiður leikur, við áttum oft erfitt uppdráttar en spiluð- um góða vörn og beittum hættuleg- um skyndisóknum þar sem við nýtt- um færin vel,“ sagði Hlynur Birgis- son, besti leikmaður Þórs í annars jöfnu liði, í spjalh við DV í leikslok. -ÓG/BL Knattspyma4. deild: Mörkunum rigndi áSeyðisfirði Magnús Jónasson, DV, Egilsstöðum: Huginsmenn frá Seyðisflrði unnu nafna sína úr Fellabæ, 18-0, er hðin mættust á Seyðisfirði í gærkvöld. Markahrókurinn Sigurður HaU- varðsson skoraði 8 mörk í leiknum, Finnbogi Steinarsson geröi 5, Svein- bjöm Jónasson 2 og þeir Jóhann Stef- ánsson, Svavar Borgþórsson og Þórir Viimundarson gerðu eitt mark hver. Önnur úrsht leikja í D-riðli 4. dehd- ar í gærkvöld urðu þessi: Sindri- Höttur 1-7. Elvar Grétarsson gerði mark Sindra en Jóhann Sigurðsson 5 og Ey steinn Hauksson 2 fyrir Hött. Neisti-Leiknir 2-3. Ástþór Jónsson og Sigurþjörn Hjaltason skomðu fyr- ir Neista en Kári Jónsson, Ágúst Sig- urðsson og Jóhann Jóhannsson fyrir Leikni. Valur-Einherji 1-2. Sindri Bjama- son skoraði mark Vals en Hahgrímur Guðmundsson og Guðjón Antoníus- son fyrir Einherja. KSH-Austri 2-6. Ríkharður Garð- arsson og Björgvin Hansson gerðu mörk KSH en Viðar Sigurjónsson 4, Sigurður Magnússon og Benedikt Jóhannsson fyrir Austra. -MJ/SG/GH Hlynur Birgisson var bestur Þórsara í gærkvöld DV-mynd EJ Iþróttir Sport- stúfar BSigbjörn GV, sigraði á golfmóti sem haldið var Golíklúbbnum Keih í Hafiiarfirði um helgina. Sigbjöm lék á 73 höggum. Með forgjöf sigraöi Þorvaldur Jóhannesson, GK, á 64 höggum. Á mótinu náði Þorvaldur Krist- leifsson frá Sandgerðí þeim merka áfanga að fara holu í höggi á 6. braut. Golfmót hjá LEK Landssamtök eldri kylfinga, LEK, eru með golfmót hjá Golf- klúbbi Reykjavíkur á fóstudag- inn, Ræst er út frá klukkan 10 th klukkan 16. Leikform: höggleikur með og án forgjafar. Hraðmót i körfubolta ¥ Valsmenn standa fyrir hraömóti í körfúbolta um næstu helgi þar sem þátt taka átta úr- valsdehdarhö. Leikið er í tveimur riðlum, í A-riðli leika Tindastóll, BreiöabJik, Valur og Snæfeh og í B-riöli leika Keflavík, Skaha- grimur, Grindavík og KR. Keppni hefst kl. 20 á fóstudagskvöld og á laugardag verður haldið áfram kl. 13. Á sunnudag hefst keppni kl. 12 og undanúrshtaleikir hefj- ast um kl. 16.30. Gert er ráö aö úrshtaleikurinn hefjist um kl. 19. Körfuboitaskólí í Keflavík Hinn árlegi körfuboltaskóli ÍBK hefst á fimmtudaginn og stendur í sex daga. Skóftnn er ætlaður krökkum á aldrinum 7-17 ára, byrjendum jafnt sem lengra komnum, Reyndir unglingaþjálf- arar sjá um kennslu ásarat leik- mönnum úrvalsdehdarhðs ÍBK. Þátttökugjald er 1.800 kr. og inn- ritun fer fram í íþróttahúsinu viö Sunnubraut Meistaramót öidunga Um næstu helgi fer fram á á Laugardals- velh meistaramót öld- unga í fijálsum íþrótt- um. Keppt er í fimm ára aldurs- flokkum og er yngsíi karlaflokk- urinn 35-39 ára. Yngsti kvenna- flokkurinn er30-34 ára. Þátttöku- gjald er 500 kr. á grein. Tilkynn- ingum ber að skha til skrífstofu FRÍ í dag en einnig verður hægt að skrá sig á mótsstað á milli kl. 12.30 og 13.00 mótsdagana. Minningarmót í handknattleik Á fimmtudagskvöld hefst í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafn- arfiröi handboltamót sem haldið er th minningar um Viöar Sigurðsson. Viöar lést í umferðarslysi í febrúar 1991, þá 39 ára gamah. Viðar lék hand- knattleik með félögunum í Hafh- arfirði og Garðabæ og var einn þeirra sem fyrir 10 ámm stóð að stofnun íþróttafélags Hafnar- fjarðar sem nú stendur að mót- inu. Mótið hefst á fimmtudags- kvöld með leik Hauka og Stiöm- unnar kl. 20 en á fóstudag leika FH og Haukar kl. 19.30 og ÍH og Sljaman kl. 21. Mótinu lýkur á laugardag en þá leika ÍH og FH kl 11, FH og StjamankL 15 og ÍH og Haukar kl, 16.30. Prentsmiðjan Fjarðarprent gefur bikarinn sem leikið er um en Viðar var um árabh starfsmaður prentsmiðj- unnar. Firmakeppni Hauka Firmakeppni Hauka í körfu- knattleik verður haldin í Hauka- húsinu á laugardag og sunnudag um næstu helgi. Þátttökugjald er krónur 10 þúsund en nánari upp- Iýsingar eru í síma 651605 eftír klukkan 19. Enska knattspyman: Cantona með þrjú mörk - þegar Leeds skellti Tottenham, 5-0 Úrsht leikja í ensku knattspym- unni í gær urðu þannig: Úrvalsdeild Crystal P. - Sheff.Wed.......1-1 Everton - Aston Vhla...........1-0 Ipswich - Liverpool............2-2 Leeds - Tottenham............5-0 Sheff. Utd - Wimbledon.......2-2 1. deild Charlton - Bristol R.........4-1 Notts County - Watford.......1-2 Enski deildabikarinn seinni leikir í 1. umferð Bamet - Peterborough...2-2 (2-6) Bamsley - Grimsby............1-1 (3-5) Birmingham - Exeter....1-4 (1-4) Blackpool - Tranmere...4-0 (4-3) Boumemouth - Walsall.....0-1 (1-2) Brentford - Fulham...........2-0 (4-0) Bristol C. - Cardiff.........5-1 (5-2) Bumley - Carlisle............1-1 (2-5) Bury - Wrexham...............4-3 (5-4) Chester - Stockport..........1-2 (2-3) Hartlepool - Halifax.........3-2 (5-3) Lincoln - Doncaster..........1-1 (4-1) Mansfield - Newcastle..0-0 (1-2) Plymouth - WBA...........2-0 (2-1) Port Vale - Bolton.............1-1 (2-3) Rochdale - Crewe.............1-2 (2-6) Rotherham - Huh...............1-0 (3-2) Scunthorpe - Darhngt...2-0 (3-1) Swansea - Oxford.............1-0 (1—3) Torquay - Hereford....5-0...(7-2) Wigan - Shrewsbury............0-1 • Wigan áfram á fleiri útimörkum York - Chesterf...............0-0 (0-2) -GH Skoski deildabikarinn Kilmamock - St. Johnstone.....1-3 Meistararnir í Leeds tóku leik- menn Tottenham í kennslústund. Franski landsliðsmaðurinn Eric Cantona skoraði 3 mörk og þeir Lee Chapman og Rod Wahace sitt markið hvor og átti Cantona einnig þátt í þeim mörkum. Staðan í leikhléi var 3-0. Mark Walters og Jan Mölby (vití.) gerðu mörk Liverpool en Jason Dozz- eh og Chris Kiwomya fyrir Ipswich. Skotinn Mo Johnstone tryggði Everton sigurinn á Aston Villa með marki tveimur mínútum fyrir leiks- lok og Everton er á góðri siglingu í deildinni. Eric Young kom Crystal Palace yfir gegn Sheffield Wednesday en Paul Wihiamsjafnaðimetin. -GH Þýska knattspyman: Thom með þrennu Þóraiiim Sigurðssan, DV, Þýskalandi Fjórir leikir í 3. umferð þýska fót- boltans vora spilaðir í gærkvöldi. Stuttgart sótti Leverkusen heim. Strax eftir 5 mín. vom úrshtin ráöin. Andreas Thom skoraði eftir 45 sek. og svo aftur eftir aðeins 5 mín. Andreas Thom skoraði ettir 45 sek. og svo attur eftir aöeins 5 mín. en alls skoraði hann 3 mörk. Bæði mörkin komu vegna slæmra vamarmistaka hjá nýja þýska landsliðsfyrirliðanum Gido Buc- hwald en það var gert opinbert fyrir leikinn að Buchwald mundi taka við fyrirhðabandinu þangað th Lothar Matthaus verður heill. Buchwald hafði th þessa sphað „maður á mann“ á móti Thom en eftir þessi tvö mörk tók Eyjólfur við af honum. Eyjólfi tókst aö halda Thom í skefjum fram að 62. mín. en þá slapp hann úr vörslunni og skoraði sitt þriðja mark. Punktinn yfir i-ið setti Josef Neh fyrir Leverkusen stuttu fyrir leikslok. Andres Thom hefur nú þeg- ar skorað fjögur mörk fyrir Lever- kusen en á öhu síðasta keppnistíma- bih skoraði hann 6 mörk. Bomssia Dortmund sigraði Bayer Uerdingen, 2-0, á útivelh. Gamla kempan Frank Mih skoraði bæði mörkin fyrir Dortmund en hann kom inn í hðið fyrir Danann Pouvlsen sem þurfti að spha með danska landslið- inu. Önnur úrsht: FC Schalke - Bor. Mgladbach..1-2 Hamborg SV - l.FC Numberg....0-1 Góður árangur hjá glímuköppunum okkar Tuttugu íslenskir ghmumenn hafa undanfarið verið á keppnisferð í Bretlandi og tekið þátt í fjölmörgum sterkum axlartakamótum. 20. ágúst var keppt í mörgum þyngdarflokk- um á hinum sögufrægu Grasmere leikum í vatnabyggðum Norður- Englands. Auk íslendinga kepptu Skotar, Englendingar og Bretónar. Bestum árangri íslendinga náði Jó- hannes Sveinbjömsson sem keppti í úrslitum í þyngsta flokki. Hann tap- aði í úrshtum fyrir meistara síðasta árs, Aif Harrington. 21. ágúst var fimmta landskeppni unglinga í axlartökum milh íslands og Cumberlands haldin í Carhsle. Fimm vom í hvom hði og kepptu allir við aha. Fyrirhðinn, Ingibergur Sigurðsson, sigraði alla 5 andstæð- inga sína og lagði grunninn að þriðja sigri íslendinga, 14-11. 22. ágúst sigmðu Skotar í fiögurra landa keppni Skota, íslendinga, Eng- lendinga og Bretóna sem haldin var nálægt Glasgow. Þar fór einnig fram opna breska meistaramótið í axlar- tökum. Þar stóðu íslensku keppend- umir sig frábærlega. Karl Erhngsen sigraði og varð breskur meistari í léttvigt. Hann keppti einnig í mihi- vigt og missti naumlega af sigri en hafnaði í 2. sæti. í þungavigt sigraði Jóhannes Sveinbjömsson og varð breskur meistari annað árið í röð. í öðra sæti varð Ingibergur Sigurðsson og í 3. sæti vom Amar Marteinsson og Orri Bjömsson. 24. ágúst var keppt á móti í Great- Sangdale. Þar sigraði Láms Kjart- ansson í flokki 15 ára og Kolbeinn Sveinbjömsson varð þriðji í 18 ára flokki. \ -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.