Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992. Viðskipti___________________________dv Ástæður gengishrunsins í Evrópu: Hávaxtastefna Þjódverja og almenn efnahagslægð - segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allir nema isl.b. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema Isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema is- landsb. VlSITðLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,6-2 Allir nema Isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5,75-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,4 Sparisj. ÓBUNDNIR S6RKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR QJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,15 Islb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7,5-8,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir útlan verotryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurdalAn l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,5-6,25 Landsb. £ - 12,5-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. HtisnœAlslíiri 4,9 Ufeyrissjóðslán j-.g Dróttarvextir 18$ MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitalaseptember 3235 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfærsluvísitala I ágúst 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavísitala í ágúst 130,2 stig H úsaleigu vísitala 1,8%í júli var 1,1 % I janúar verðbréfasjOdir Gengl bréla verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,434 Einingabréf 2 3,446 Einingabréf 3 4,217 Skammtímabréf 2,135 Kjarabréf 5,930 6,051 Markbréf 3,191 3,256 Tekjubréf 2,123 2,166 Skyndibréf 1,863 1,863 Sjóðsbréf 1 3,082 3,097 Sjóðsbréf 2 1,931 1,950 Sjóðsbréf 3 2,127 2,133 Sjóðsbréf 4 1,753 1,771 Sjóðsbréf 5 1,295 1,308 Vaxtarbréf 2,172 Valbréf 2,035 Sjóðsbréf 6 737 744 Sjóðsbréf 7 1051 1083 Sjóðsbréf 10 1034 1065 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf 1,329 1,355 Fjórðungsbréf 1,149 1,166 Þingbréf 1,336 1,355 Öndvegisbréf 1,321 1,340 Sýslubréf 1,304 1,323 Reiðubréf 1,301 1,301 Launabréf 1,025 1,040 Heimsbréf 1,093 1,126 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl ó Verðbréfaþlngi islands: Hagst tilboö Lokaverð KAUP SALA Olis 2,09 1,96 2,09 Fjárfestingarfél. 1,18 1,00 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,85 Árnes hf. 1,80 1,20 1,85 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,20 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,40 1,70 Eignfél. Verslb. 1,20 1,20 1,40 Eimskip 4,45 4,40 4,45 Flugleiðir 1,68 1,60 1,63 Grandi hf. Z10 2,10 2,50 Hampiðjan 1,25 1,20 1,40 Haraldur Böðv. 2,50 2,94 Islandsbanki hf. 1,20 Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Jaröboranir hf. 1,87 Marel hf. 2,50 2,40 2,65 Ollufélagið hf. 4,50 4,42 4,50 Samskiphf. 1,12 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90 .Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00 Skagstrendingurhf. 4,00 3,00 4,00 Skeljungur hf. 4,40 4,40 Softis hf. 8,00 Sæplast 3,35 3,05 3,53 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgeröarfélag Ak. 3,80 3,70 3,80 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskipta- . skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í OV á fimmtudögum. Ýmsir efnahagssérfræðingar hafa velt fyrir sér ástæðum þeirra vand- ræða sem Evrópuríki, og þá sérstak- lega Evrópubandalagsríki, hafa rat- að í í gengismálum og af hveiju þetta ástand skapast einmitt núna. Sú skýring sem oftast heyrist er að háir vextir í Þýskalandi haíi orðið til þess að veikja aðrar evrópskar mynt- ir. Þýski seðlabankinn tók þá ákvörðun í kjölfar sameiningar þýsku ríkjanna að halda vöxtum háum tft að spoma við þensluáhrif- um. Þetta hefur auðvitað styrkt stöðu marksins verulega gagnvart öðrum evrópskum myntum í augum fjár- festa. Bretar, sem hafa verið að ganga í gegnum efnahagskreppu, leggja áherslu á að halda vöxtmn lágum til að draga úr kreppunni og lenda í vandræðum vegna þess hve vextim- ir eru háir í Þýskalandi. Á Ítalíu hef- ur verið gífurlegur haUi á ríkis- rekstrinum og verðbólga mUdl, þannig aö þar hefur verið tílhneiging tU gengisfellinga. Finnar eiga í efna- hagskreppu í kjölfar minnkandi Rússaviðskipta og hafa þurft að fella gengið. Það vekur athygh að hrun Tvö stærstu skipafélögin hafa ný- lega birt rekstrartölur eftir fyrstu sex mánuði þessa árs. Bæði sýna umtals- vert verri afkomu en á síðasta ári. Hjá félögunum era menn sammála um að helsta ástæðan fyrir verri af- komu sé lækkandi flutningsgjöld. Eimskip gerði grein fyrir rekstri sínum fyrstu mánuði þessa árs í ág- úst. Þar kom.í ljós að hagnaður var aðeins 18 mUljónir samanborið við 265 miUjónir árið áður. Þessi slaka afkoma var rakin tU um 4% minni Uutninga en á sama tíma í fyrra og til áframhaldandi lækkandi flutn- ingsgjalda. 4% minni flutningar stöf- uðu að mestu leyti af minnkandi inn- flutningi, en hann dróst saman um 10% frá því á sama tíma í fyrra. Út- flutningur og strandflutningar vom hins vegar svipaöir en aukning varð í flutningi milh erlendra hafna. Tekjur félagsins lækkuðu að raun- gUdi um 13% frá sama tíma í fyrra. Samskip gerðu upp fyrstu sex mán- uðina nú í vikunni. Tap af rekstri félagsins varð 129 miUjónir króna sem er 68 miUjónum lakari útkoma en á sama tíma í fyrra. Sigvaldi Jós- efsson, fuUtrúi forstjóra hjá Sam- skipum, segir aö helsta ástæðan fyrir verri afkomu skipafélaganna al- Eins og fram hefur komið í fréttum átti Davíð Oddsson forsætisráðherra óformlegan fund í London með stjómarformanni og forstjóra banda- ríska álfyrirtækisins Kaiser Alumin- ium en það er eitt af stærstu álfyrir- tækjum heims. Fyrirtækið óskaði eftir könnunarviðræðum við íslensk stjómvöld um hugsanlega byggingu álvers á íslandi. Scott Lamb, upplýsingafuUtrúi Ka- iser Aluminium í Houston í Texas, segir að viðræðin- Davíös Oddssonar og Johns M. Seidl, forstjóra Kaiser, kommúnismans virðist hafa tölu- verð áhrif á gengisþróunina í Evrópu nú um stundir, samanber vaxtastefn- una í Þýskalandi og viðskiptahrunið í Finnlandi. „Það sem skiptir mestu máh er þrennt. í fyrsta lagi er það þjóðarat- kvæðagreiðslan í Frakklandi um Maastricht-samkomulagið sem ýtir undir óróleika á þessum tímapunkti, þó það sé kannski ekki aðalástæðan. I öðm lagi er það þróun efnahags- mála í Þýskalandi eftir sameiningu þýsku ríkjanna. Erfiðleikar fylgdu í kjölfarið en við þeim var brugðist með þeim hætti að þýski seðlabank- inn hélt vöxtum mjög háum tU að koma í veg fyrir þenslu. í þriðja lagi hefur verið efnahagslægð í heimin- um undanfarið. Við þessar aðstæður, efnahagslægð og hávaxtastefnuna í Þýskalandi, koma veikleikar í evr- ópska samstarfmu miklu fyrr fram en eUa. Ég held að skýringin sé ein- hvers konar sambland af þessu þrennu sem gerir það að verkum að sprenging verður núna með þeim hætti að menn virðast ekki ráða við aðstæðurnar," segir Þóröur Frið- jónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, mennt sé fyrst og fremst lækkandi flutningsgjöld á öUum leiðum og ekki síst á leiðunum tU og frá íslandi. Samskip rekja ástæður lakari rekstr- arárangurs til samdráttar í inn- og útflutningsverslun sem haft hefur í fór með sér tekjuminnkun. Hjá Sam- skipum hefur verið aukning í al- mennum millUandaflutningum og í strandflutningum en verulega hefur hafi aðeins verið óformlegar og á frumstigi. Fyrirtækið hefði ekki tek- iö ákvörðun um formlegar samn- ingaviðræður. Hins vegar væri ráð- gert að senda nokkra fulltrúa fyrir- tækisins í könnunarviðræður hing- að. „Fyrirtækið er einnig að skoða möguleika í öðrum löndum og auk þess er ekki búið aö taka ákvöröun um hvort reist verður nýtt álver yfir- höfuð,“ segir Scott. Starfssvið Kaiser Aluminium Corporation spannar aUt. frá nátnu-. er DV bar þessi mál undir hann. „Ég held að þetta sé einmitt stað- festing á því að þjóðimar gengu lengra í Maastricht en þær réðu við. Samræming efnahagsstefnunnar virðist ekki vera komin á það stig að það sé kominn jarðvegur fyrir sam- starf að því tagi sem samkomulagið gerir ráð fyrir. Ég held að samkomu- lagið sé tímaskekkja að því leytinu til að réttar aðstæður vora ekki fyrir hendi.“ Þórður segir það sérkennUegt hvað Þjóðverjar hafa gengið langt í þá átt að halda vöxtum uppi því aðrar leið- ir væru fyrir hendi. „Það er einfaldlega ennþá gífurlega mikUl munur á stöðu ríkjanna í Evr- ópubandalaginu. í Ítalíu er halh rík- issjóðs 10% af landsframleiöslu og ríkisskuldir á annað hundrað pró- sent og verðbólga hefur verið meiri en í öðrum Evrópuríkjum. Við þessar aðstæður er auðvitað að eitthvað lætur undan í efnahagsmálum. Til að hægt sé að festa gengið til lengdar verður það að byggjast á því að efna- hagslegar forsendur í hverju ríki samræmist föstu gengi,“ segir Þórð- urFriðjónsson. -Ari dregið úr flutningum milli erlendra hafna svo og almennum stórflutning- um. HeUdarrekstrartekjur á fyrri hluta ársins vom 1.937 miUjónir hjá Sam- skipum en 3.735 hjá Eimskipi. HeUd- arflutningar Samskipa vom um 300 tonn en 537 tonn hjá Eimskipi. -Ari vinnslu báxíts til framleiðslu sem unnin er úr áU. Kaiser á hlut í mörg- um fyrirtækjum, meöal annars í stærstu súrálsverksmiðju í heimi. Fyrirtækið er næststærsti-seljandi eigin súrálsframleiðslu í heiminum. Kaiser framleiddi aUs um 500 þúsund tonn af áU (hrááU) á árinu 1991. Fyr- irtækið starfrækir í aUt verksmiðjur og framleiðslueiningar á 26 stöðum í 10 fylkjum Bandaríkjanna og fimm öðrum ríkjum. Starfsmenn Kaiser og hlutdeidarfyrirtækja þess era rúm- legalOþúsundtalsins. -Ari Hálfsársuppgjör Eimskips og Samskipa: Lækkandi f lutningsgjöld ástæða versnandi af komu Afkoma skipafélaganna — fyrstu sex mánuðina '91 og '92 í milljónum króna • ií 11 265 ] 1991 1992 18 .... ISJSn 1 Eimskip Samskip Kaiser Aluminium: Ekki víst að við reisum nýtt álver - segir talsmaður fyrirtækisins Fiskmarkaðimir faxamarl 17, sapt, safdusi caðtir alls 28,85 9 tann. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,155 54,50 38,00 190,00 Gellur 0,103 290,00 290,00 290,00 Háfur 0,020 34,00 34,00 34,00 Humarhalar 0,025 500,00 500,00 500,00 Karfi 0,565 50,31 25,00 51,00 Keila 0,175 41,00 41,00 41,00 Langa Lúða 0,996 84,54 77,00 87,00 0,257 328,31 210,00 355,00 Langlúra 0,207 20,00 20,00 20,00 Lýsa 0,531 40,00 40,00 40,00 Skarkoli 1,479 86,00 86,00 86,00 Steinbítur Q.066 80,00 80,00 80,00 Tindabikkja 0,070 24,00 24,00 24,00 Þorskur, sl. 13,764 99,29 92,00 117,00 Þorskur, smár 0,250 83,00 83,00 83,00 Ufsi 2,274 44,00 44,00 44,00 Undirmálsf. 0,412 74,53 29,00 81,00 Ýsa, sl. 7,392 125,03 105,00 135,00 Ýsuflök 0,118 170,00 170,00 170,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. september seldust alls 11,861 torw. Hnísa 0,050 41,00 41,00 41,00 Keila 0,010 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,037 310,00 310,00 310,00 Smáýsa 0,015 50,00 50,00 50,00 Steinbítur 0,056 37,14 30,00 80,00 Lýsa 0,207 20,00 20,00 20,00 Ufsi 0.012 18,00 18,00 18,00 Þorskur, st. 2,758 94,00 94,00 94,00 Ýsa 2,086 108,50 101,00 110,00 Smár þorskur 0,411 84,00 84,00 84,00 Smáufsi 0,952 18,00 18,00 18,00 Þorskur 3,879 97,51 87,00 102,00 Hlýri 1,042 61,00 61,00 61,00 Grálúða 0,337 50,00 50,00 60,00 Fiskmark 17, septfsmbers aðurir sidustails n i t>< 12,9891 irlákshöfn Wtn Gellur 0,022 300,00 300,00 300,00 Háfur 0,065 23,00 23,00 23,00 Karfi 0,264 54,00 54,00 54,00 Keila 2,007 45,00 45,00 45,00 Langa 1,689 82,00 82,00 82,00 Lúða 0,076 338,82 335,00 370,00 Skata 0,658 113,00 113,00 113,00 Skarkoli 0,015 87,00 87,00 87,00 Steinbítur 0,356 85,00 85,00 85,00 Tindabikkja 0,027 20,00 20,00 20,00 Þorskur,sl. 3,517 102,66 97,00 118,00 Ufsi 1,958 43,00 43,00 43,00 Undirmálsfiskur 0,020 78,00 78,00 78,00 Ýsa, sl. 2,307 128,25 128,00 130,00 Fiskmark 17. september & aður! afdust alls iuður 26,772 t< nesja nn. Þorskur, sl. 8,216 104,98 93,00 124,00 Ýsa, sl. 0,814 104,50 80,00 134,00 Ufsi, sl. 14,117 40,45 27,00 43,00 Lýsa.sl. 0,014 25,00 25,00 25,00 Langa, sl. 0,667 68,68 66,00 75,00 Blálanga, sl. 0,173 71,10 66,00 75,00 Keila, sl. 0,932 44,32 20,00 46,00 Steinbítur, sl. 0,256 66,66 60,00 71,00 Skötuselur, sl. 0,012 235,00 235,00 235,00 Háfur, sl. 0,105 10,00 10,00 10,00 Ósundurliðað, sl. Lúða, sl. 0,090 25,00 25,00 25,00 0,244 332,17 245,00 600,00 Undirmáls- 0,759 78,34 70,00 83,00 þorskur, sl. ' Steinb./Hlýri, sl. 0,041 35,00 35,00 35,00 Karfi, ósl. 0,334 52,38 39,00 59,00 Fiskmarkaður Ísafjarðar 17, saplsmber seldust alls 28,366 tonn. Þorskur, sl. 11,817 89,20 84,00 91,00 Ýsa,sl. 5,314 106,99 100,00 117,00 Ufsi, sl. 0,147 15,00 15,00 15,00 Langa, sl. 0,021 20,00 20,00 20,00 Blálanga, sl. 0,728 52,00 52,00 52,00 Keila.sl. 0,049 15,00 15,00 15,00 Steinbítur, sl. 0,996 68,00 68,00 68,00 Hlýri, sl. 0,560 56,00 56,00 56,00 Lúða, sl. 0,306 363,94 185,00 500,00 Grásleppa, sl. 5,020 82,00 82,00 82,00 Skarkoli, sl. 0,631 82,58 80,00 86,00 Undirmáls- 1,981 67,00 67,00 67,00 þorskur, sl. Undirmálsýsa, sl. Karfi, ósl. 0,265 50,00 50,00 50,00 0,521 36,24 36,00 39,00 Fiskmark 17. september a aður 1 sldustalls Jreiðí 34,393 tc ifjarðar mn. Þorskur, sl. 22,542 97,85 40,00 115,00 Undirmálsþ., sl. 1,936 82.16 80,00 85,00 Ýsa, sl. 2,007 115,10 57,00 121,00 Ufsi, sl. 2:253 35,31 34,00 37,00 Karfi, ósl. 1,736 43,00 43,00 43,00 Langa, sl. 1,016 61,00 61,00 61,00 Blálanga, sl. 0,575 49,00 49,00 49,00 Keila.sl. 1,120 43,08 25,00 80,00 Steinbítur, sl. 0,621 67,00 67,00 67,00 Tindaskata, sl. 0,110 4,00 4,00 4,00 Hlýri.sl. 0,122 67,00 67,00 67,00 Lúða, sl. 0,219 237,42 195,00 355,00 Langlúra, sl. 0,131 20,00 20,00 20,00 Fiskmark 17. september p aður I sldusi alls ’atrel 10,8031 (sfjarðar mn. Blandað 0,284 63,00 63.00 63,00 Keila 0,254 15,00 15,00 15,00 Langa 0,291 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,162 306,79 280,00 320,00 Skarkoli 0,472 79,00 79,00 79,00 Steinbítur 0,689 62,00 62,00 62,00 Þorskur, sl. 4,822 93,66 74,00 100,00 Ufsi 0,037 10,00 10,00 10,00 Undirmálsfiskur 0,229 65,00 65,00 65,00 Ýsa, sl. 3,663 125,40 124,00 127,00 Fiskmark 17 septamber s. aður 1 aldustalls 13,8221 mn. Þorskur, sí. 0,869 97,03 91,00 99,00 Ufsi, sl. 11,453 44,43 44,00 45,00 Langa.sl. 0,688 60,00 60,00 60,00 Blálanga, sl. 0,069 50,00 50,00 50,00 Keila, sl. 0,252 45,00 45,00 45,00 Karfi, ósl. 0,370 46,00 46,00 46,00 Steinbítur, sl. 0,027 30,00 30,00 30,00 Ysa, sl. 0,061 90,00 90,00 90,00 Lúða.sl. 0,033 220,00 220,00 220,00 Okumenn i íbúöarhverfum! Gerum ávallt ráö börnunum yUJ^FEPDAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.