Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Page 11
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992. "30“ 11 Útlönd Claude, frægasta hórumamma Frakklands, hefur verið dæmd 1 þriggja mánaða fangelsi og milljón franka sekt fyrir að endurreisa vændishring sem búið var að banna henni að reka. fangavistina því hún var hneppt í gæsluvarðhald í vor. Hún rak 17 hóruhús þegar best gekk og miðaði þjónustu sína einkum við vel stæða viðskiptajöfra. iðtilAlaska Frontier Spirit, eitt af skemmti- ferðaskipunum sem hafði við- komu á íslandi, er konúð til Al- aska eftir aö hafa þrætt um norð- urhöf. Skipið fór frá íslandi til Grænlands og þaðan norð-vest- urleiðina fyrir noröan Ameríku. Sú leið er aðeins fær á haustin. ÁJls voru 120 farþegar um borð og greiddu þeir 24 þúsund dali fyrir farið eða jafnvirði 1,3 millj- óna íslenskra króna. annáeftirsér Bandarískir þingmenn hafa lýst áhyggjum sinum vegna vax- andi bílaþjófnaða eftir að ung móðir lét lífið þegar bíl hennar var stolið. Konan var á leið á barnaheimih með tveggja ára gamla dóttur sína þegar vopnaðir ræningjar stöðvuðu hana og tóku bílinn. Konan festi aðra höndina í bíl- beltinu þegar henni var kastað út. Ræningjarnir hirtu ekkert um afdrif hennar og óku með hana tveggja kílómetra leið í eftirdragi. Bilræningjarnir náðust ekki. Látinnökumað- ur sektaður í bíl slnum Yfirvöld í Los Angeles segja að ekkert sé við það að athuga þótt látinn ökumaður hafi fengið stöðumælasekt þar sem hann lá fram á stýriö í bíl sínum. Stöðu- mælavörðurinn sagðist ekki hafa litið inn í bílinn þegar hann festi sektarmiðann við framrúðuna. Yfirvöld segja að stöðumælavörð- um beri ekki að líta eftir hvort fóik sé lífs eða liðið í bílum sínum. Persaflóaveiki herjarábanda- rískahermenn Bandarískir hermenn, sem börðust í Persaflóastríðinu, hafa margir veikst af torkennilegum sjúkdómi sem kenndurer viðFló- ann. Hundruð hermanna hafa leitað læknishjálpar vegna önd- unarerfiðleika, meltingartrufl- ana, innvortist blæöinga og eymsla í iiðamótum. Engínn veit hvers vegna þessi sjúkdómur herjar á mennina og var málið tekið fyrir hjá heilbrigöisnefhd þingsins nú í vikunni. Fimm ára gamall drengur, sem fæddist án þarma, hefúr veriö tekinn af biöhsta eftir þörmum til ígræöslu vegna þess aö bama- sjúkrahúsiö í Pittsburg í Banda- ríkjunum viil örugga fýrirffam- greiöslu. Ný skoöanakönnun hefur leitt í hýskalandi og Englandi. 54% Þjóö- ljós aö andstaöa við hvalveíðar er vorja vúja ektó hvalveiöar, 48% minni en búist var við í löndum Bandaríkjamanna o ; Afstaða manna í Japan og Noregi var einnig könnuð. Þar reyndust sem 60% aðspurðra sögðust á móti milli 20 og 30% aðspurðra vera hvalveiðum, andstæðíngar hvalveiða eða færri Hugur manna tíi hvalveiða var en búist var við. RAÐGIOF Madonna hneykslar enn. Nú með bók af grófara taginu. Madonna á bók „Mér finnst ég óskaplega misskfi- in. Það er vegna þess að ég fjalla svo mikið um kynlíf,“ segir kynbomban Madonna sem gefið hefur út bók um ævi sína og störf. Bókin er þó ekki lítóeg til að draga úr misskiiningnum því bókin er að sögn með því grófasta sem Madonna hefur tekið sér fyrir hendur. Þar kemur hún fram á ótal nektarmynd- um. Mesta heykslun hefur vakið hópmynd af henni og tattóveruðum, berbrjósta, krúnurökuðum lesbíum. C/5 Stanislas Bohic Landslagsarkitektinn Stanislas Bohic verður í verslun okkar og veitir ókeypis ráðgjöf um val og staðsetningu útiljósa laugardaginn 19. sept. kl. 10-14. Af þessu tilefni veitum við 10-20% afslátt af ákveðnum gerðum útiljósa og kynnum jafnframt nýjar gerðir. MUNIÐ AÐ TAKA TEIKNINGAR MEÐ. Rafkaup ÁRMÚLA 24 -S: 6815 18 N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING NOfAfiiR BILAR Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI N0KKUR DÆIVll: MMC Lancer GLXi hb. 1800 '90, 5 gira, 5 dyra, vínrauður, ekinn 41.000 km. Verð 1.000.000 stgr. MMC Galant GLSi hb. 2000 ’90, sjálfsk., 5 dyra, dökkgrænn, ekinn 51.000 km. Verð 1.200.000 stgr. Audi 80S 1800 ’90, sjálfsk., 4ra dyra, gylltur, ekinn 19.000 km. Verð 1.600.000 stgr. Álfelg- ur, spoiler, leðurinnrétting. MMC Pajero super V6-3000 ’90, sjálfsk., 5 Subaru station GL 1800 ’87, 5 gíra, 5 dyra, dyra, blár, ekinn 55.000 km. Verð 2.100.000, hvitur, ekinn 78.000 km. Verð 700.000 stgr. stgr. Toyota Corolla XL hb. 1300 ’88, 4ra gíra, 5 dyra, hvitur, ekinn 61.000 km. Verð 600.000 stgr. B Y G G I R i '\ TRAUSTI HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18. Opið laugardaga ki. 10-14. N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.