Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992. 33 Veiðivon Leikhús vrStp^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 STÓRA SVIÐIÐ HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson FRUMSÝNING laugard. 19. sept. kl. 20.00. Uppselt. Önnur sýnlng sunnud. 20. sept., þrlðja sýnlng föd. 25. sept., f jórða sýning laud. 26. sept. Lýsing: Páll Ragnarsson. Lelkmynd og búningar: Þórunn S. Þor- grímsdóttir. Leikstjórn: Þórhallur Sigurösson. Leikendur: Helgi Skúlason, Margrét Guðmundsson, Briet Héðinsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Jóhann Sigurö- arson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ólaf- ía Hrönn Jónsdóttir, Stefán Jónsson, Þórey Slgþórsdóttir, Edda Arnl jótsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00, uppselt. föd. 9. okt., uppselt, sud. 11. okt., uppselt. Ósóttar pantanlr seldar vlku fyrlr sýn- ingu. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Sýning sd. 27/9 kl. 14.00, sd. 4/10 kl. 14.00, sd. 11/10 kl. 14.00. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. kvöld, Id. 19/9, sud. 20/9, föd. 25/9, Id. 26/9, sd. 27/9 kl. 20.30. Uppselt á allar sýnlngartil og með 27. sept. Ath. að ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn ettlr að sýning hefst. SALA AÐGANGSKORTA STENOUR YFIR Á3.-8. SÝNINGU. Ath. að sölu aðgangskorta á 3. og 4. sýn. lýkurld. 19. sept. Verð aögangskorta kr. 7.040. Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.800. Mlöasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-20 meðan á kortasölu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiöslukortaþj. - Grœna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Víðidalsá og Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu: Stórbættu sig á milli ára Þeir Einar Páll Garðarsson, Asgeir Bjarnason og Þórarinn Sigþórsson veiddu vel í lokahollinu i Miðfjarðará, 21 lax. DV-mynd B „Við erum mjög hressir með þetta sumar í ánum, þær stórbættu sig á milli ára veiðiárnar og þá sérstak- lega Víðidalsá," sagði Brynjólfur Markússon, leigutaki Vatnsdalsár og Víðidalsár í Húnavatnssýslu, í gærkvöldi. En Víðidalsá bætti sig um 850 laxa en hún gaf 1520 laxa þetta sum- arið. Vatnsdalsá gaf 700 laxa í fyrra en núna yfir þúsund laxa. „Víðidalsá er í 1520 löxum og hann var 23 pund sá stærsti þar. Vatnsdalsá gaf rétt yfir 1000 laxa og stærsti laxinn var 23 pund eins og sá stærsti í Víðidalsá. Það veidd- ust á milli 2000 og 3000 bleikjur á silungasvæðinu. Þar var veiðin mjög góð til að byrja með en minnkaði svo þegar leið á. Bestu holiin voru með um 200 bleikjur. Síðustu þrjú árin hafa verið slök svo þetta var kærkomið að veiðin færi eitthvað upp.“ - Hvernigerhorfurnarfyrirnæsta sumar með sölu veiðileyfa, Brynj- ólfur? „Það hefur gengið vel að selja útlendingum veiðileyfi næsta sum- ar, enda var veiðin góð í sumar hjá okkur,“ sagði Brynjólfur. Laxveiðin góð í Hörðudalsá „Veiðin hefur verið í lagi í Hörðu- dalsá og þá sérstaklega í laxinum," sagði Vilhjálmur Garðarsson í Þor- láksshöfn i gærkvöldi. „Síðasta holl var með 12 laxa og næsta á undan var með 9 laxa. Það er fínt,“ sagði Vilhjálmur ennfrem- ur. Tvö möguleg ævintýri Um helgina sýnir Möguleikahúsið leik- ritið Tvö möguleg ævintýri (og ekkert ómögulegt) í Grindavík, Hveragerði og á Selfossi. Sýningin í Grindavík verður á laugardag kl. 14 í Þrumunni, á Selfossi simnudag kl. 14 í leikhúsinu, í Hvera- gerði á sunnudag kl. 16 í húsnæði grunn- skólans. Dagskrá bókmenntahátíðar Hádegisrabb í Norræna húsinu í dag kl. 12.30. Ljúdmíla Petrúshevskaja segir frá rússneskum bókmenntum. KL 14 verða pallborðsumræður um bamabókmenntir sem Silja Aðalsteinsdóttir stýrir og kl. 20.30 verður rithöfundakynning þar sem Katarina Frostenson, Roy Jacobsen, Ljúdmíla Petrúshevskgja Ransmayr, Gyrðir Eliasson og Vigdís Grímsdóttir kynna verk sín. Einnig verða lesnar ís- lenskar þýðingar á efni eftir erlendu höf- undana. Bókmenntahátíð 1992 lýkur að þessu sinni með bamagamni af ýmsu tagi í Norræna húsinu. Um morguninn kl. 10-12 verða sýndar norrænar bama- kvikmyndir. Kl. 13.30-16 verður síðan bmgðið á margvíslega skemmtun. Upp- lestur verður í tveimur sölum. í kjaUara hússins verður teiknismiðja fyrir böm undir leiösögn myndlistarmanna og þar segja íslenskir höfundar bömunum einn- ig sögur. Blásaraflokkur blæs hátíðina inn, kynnt verða bamaleikrit af fjölum leikhúsa og bmgðið á margvíslegt gam- . an. ...-5 h í í, WtHWRÁ** *: í:, Brynjólfur Markússon, leigutaki Sigrún Þorsteinsdóttir með 16 Viðidalsár og Vatnsdalsár, með 16 punda lax úr Víðidalsá. og 15 punda laxa úr Viðidalsá.——_ DV-mynd BS Lokahollið í Mið- fjarðará veiddi 58 laxa „Viö vorum aö koma úr lokaholF inu í Miðfjarðará og veiddi holhð 58 laxa,“ sagði Þórarinn Sigþórsson tannlæknir í gærkvöldi. „Ég, Ásgeir Bjamason og Einar Páll Garðarsson fengum 21 lax. Við fengum 19 af þessum löxum eftir tvo daga, en þá varð illveiðanlegt í ánni vegna vatnselgs. Stærsti lax- inn hjá okkur var 11 pund og það voru ennþá laxar að ganga síðustu dagana sem veiða mátti,“ sagði Þórarinn ennfremur. Lokatölur úr Laxá í Aðaldal og Laxá í Leirársveit Lokatölur eru að koma úr hverri ánni á fætur annarri þessa dagana. En veiði lýkur í síðustu laxveiðián- um á sunnudaginn. Laxá í Aðaldal gaf rétt 2300 laxa og Laxá í Leirársveit gaf 650 laxa eftir því sem við höfum frétt. -G.Bender Allt í veiðiferðina SEPTEM BERTILBOÐ: VEIÐILEYFI í VINAMÓTUM - SELTJÖRN. LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751 Tilkyimingar Grænmetismarkaður Á morgun, laugardag, verður haldinn grænmetismarkaður í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg (gegnt Langholts- skóla). Markaðurinn verður opnaður kl. 14 og rennur ágóðinn til kristniboðsstarfs íslendinga í Eþíópíu og Keníu. Það em nokkrar konur úr hópi kristniboðsvina sem standa fyrir markaðinum. Nær allt sem sprettur úr mold og má leggja sér ffl munns er vel þegið, kartöflur, kál, ber, ávextir og fleira. Tekið er á móti því sem fólk vill leggja fram í KFUM-húsinu við Holtaveg í dag, fóstudag, kl. 17-19. Söguferð um Mosfellsbæ Farið verður í söguferð um Mosfellsbæ sunnudaginn 20. sept. og lagt af stað frá Hlégarði kl. 14. Ekin verður Úlfarfells- hringur að Álafossi og síðan upp í Mos- fellsdal. Ferðin tekur um tvær og hálfa klst. Fargjald kr. 500 fyrir fullorðna, kr. 300 fyrir 12-16 ára og frítt fyrir yngri en 12 ára. Leiðsögumaður Bjarki Bjamason. Syngjandi Seljur Kvennakór hefur byijað vetrarstarfið. Æft er í Seljakirkju á mánudagskvöldum. Kórstjóri er Kristín S. Pétursdóttir. Áhugasamar konur hafi samband því hölga á í kómum. Opjð hús hjá Bahái að Álfabakka 12 á laugardagskvöld kl. 20.30. Heitt á könnunni. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. Kvikmyndasýning MÍR Fyrsta kvikmyndasýningin í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, að loknu sumarhléi verður nk. sunnudag, 20. sept., kl. 16. Sýnd verð- ur kvikmyndin Upphaf valdaferils sem fjallar um fyrstu stjómarár Péturs mikla Rússakeisara. Kvikmynd þessi var gerð í Sovétríkjunum á sínum tíma í sam- vinnu við austurþýska kvikmyndafélagið DEFA. Leikstjóri er Sergei Gerassimov. Skýringar em á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýningum MIR á sunnudög- um er ókeypis og öllum hemull meöan húsrúm leyfir. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. ITC-samtökin halda fræðslufund á Hótel KEA, Akur- eyri, laugardaginn 19. september. Fund- urinn hefst kl. 15 og er öllum opinn. Upp- lýsingar veitir Sigríður í síma 96-23239. Listhúsið Laugardal Flamingódans kl. 16-17 á laugardag. Ce- cilia Romero dansar við undirleik Símon- ar ívarssonar. Fyrirlestur kl. 17.30 i gall- erí Rými. Jóga - innsæisvísindi Jóginn AC. Shambushivananda mun halda námskeið um hvernig hægt er aö þróa innsæi með hugleiðslu, hathajóga og matarræði laugardaginn 19. septemb- er, kl. 10.30-17, að Lindargötu 14. Uppl. í síma 674991 og 27050. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikmynd ogbúningar: Sigurjón Jó- hannsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. KarlEinarsson. Leikarar: Hjaiti Rögnvaldsson. Ámi Pétm Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson, Felix Bergson, Guð- rún Asmundsdóttir, Jakob Þór Einars- son, Jón Hjartarson, Jón Júlíusson, Jón St. Kristjánsson, Karl Guðmundsson, Kristján Frankiín Magnús, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Olina Þorsteinsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Valgerður Dan, Valdimar Flygenring, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Guð- bjartsson, Ásta Júlía Theodórsdóttir, Ástríður Guðmundsdóttir, Bjöm Gunnlaugsson, Hafsteinn Hallldórs- son, Helga Þ. Stephensen, ívar Þór- hallsson, Karl V. Kristjánsson og Saga Jónsdóttir. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýn. lau. 19. sept. Grá kortgilda. örfá sæti laus. 3. sýn. sun. 20. sept. Rauð kort gilda. örfá sæti laus. 4. sýn. föstud. 25. sept. Blá kort gilda. 5. sýn. laugard. 26. sept. Gul kort gilda. 6. sýn. sunud. 27. sept. Græn kort gilda. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Ath. Sölu aðgangskorta lýkur 20. sept. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgar leik- hús. "Tlllii ISLENSKA OPERAN ____iiiii 2ucuc dc eftir Gaetano Donizetti Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Michael Beauchamp. Leikmynd og búningahönnun: LubosHraza. Ljósahönnun: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Aöstoðarbúningahönnun: Helga RúnPálsdóttir. Aðstoð við leikstjóm: Liþa ívarsdóttir. Kór íslensku óperunnar. Hljómsveit íslensku óperunnar. Konsertmeistari: Zbigniew Dubik. Hlutverkaskipan: Lucia: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Enrico: Bergþór Pálsson. Edgardo: Tito Beltran. Raimondo: Sigurður Steingrímsson. Arturo: SigurðurBjömsson. Alisa: Signý Sæmundsdóttir. Normanno: Björn I. Jónsson/ Sigurjón Jóhannesson. FRUMSÝNING: Föstudaglnn 2. október kl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaglnn 4. októberkl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaglnn 9. október kl. 20.00. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt að miðum dagana 15.-18. september. ALMENN SALA MIÐA HEFST19. SEPTEMBER. Mlðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. | Flóamarkaður FEF Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra í Skeljahelli, Skeljanesi 6, alla laugardaga í september. Úrval af fatnaði og ýmsu dóti á góðu veröi. Opið kl. 14-17. Leið 5 gengur að húsinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.