Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992. Afmæli Alda Þórðardóttir Alda Þóröardóttir saumakona, Reynilundi 15, Garðabæ, er sextug ídag. Starfsferill Alda fæddist í Hlíðartúni í Miðdöl- um en ólst upp í Keflavík. Hún stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti 1947^48, við Húsmæðra- skólann í Varmalandi 1948-49 en var síðan við nám og störf í Danmörku og síðan Bandaríkjunum í nokkur ár. Alda starfaöi við sauma hjá SÍS í tuttugu og níu ár. Þá starfaði hún í þrjú ár við mötuneyti Skipadeildar SÍS en starfar nú hjá Garðari Kjart- anssyni. Fjölskylda Alda giftist 1.2.1962 Agnari Braga Aðalsteinssyni, f. 20.1.1928, lést af slysförum 5.10.1977, vélamanni. Hann var sonur Aðalsteins Andrés- sonar, verkamanns í Kópavogi, og Ingibjargar Agnarsdóttur húsmóð- ur. Maður Öldu er nú Jóhann Páll Halldórssson, f. 22.10.1938, starfs- maður hjá Pétri Eiríkssyni. Böm Öldu og Agnars Braga eru Helen Ingibjörg Agnarsdóttir, f. 25.7. 1961, sölumaður í Reykjavík, gift Magnúsi Hauki Norðdahl og eiga þau tvo syni; Sigurlaug Hrönn Agn- arsdóttir, f. 11.2.1965, prentsmiður í Garðabæ, gift Magnúsi Magnús- syni og eiga þau tvo syni; Þórður Agnarsson, f. 6.12.1972, matreiðslu- nemi, búsettur í Garðabæ og er unn- usta hans Elfur Ema Harðardóttir. Systkini Öldu: Guðmundur Hauk- ur Þórðarson, f. 4.4.1930, verkstjóri í Keflavík, kvæntur Magneu Aðal- geirsdóttur og eiga þau fimm böm; SólveigÞórðardóttir, f. 1.10.1940, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í Keflavík, var gift Jónatan Einars- syni sem lést í fyrra og em böm þeirra fimm; Einar Þórðarson, f. 27.9.1947, pípulagningamaður í Keflavík, kvæntur SteinunniPáls- dóttur, en þau eiga hvort sinn son- innfráþvíáður. Foreldrar Öldu vom Þórður Ein- arsson, f. 5.7.1899, d. 15.10.1979, b. á Leiðólfsstöðum í Haukadal og í Hlíðartúni í Miödölum og síðar húsasmiður í Keflavík, og kona hans, Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 6.11.1911, d. 2.3.1987, húsfreyja. Ætt Þórður var sonur Einars, b. í Blönduhlíð, Guðmundssonar, b. í Dunki, Guðmundssonar. Móöir Ein- ars var Kristín Einarsdóttir. Móðir Þórðar var Björg Þorvarðs- dóttir, hreppstjóra á Leikskálum, Bergþórssonar, b. á Leikskálum, Þorvarðssonar, b. á Leikskálum, Bergþórssonar, b. á Leikskálum, Þorvarðarsonar, bróður Finns, langafa Guðlaugar, langömmu Jó- hannesar úr Kötlum. Móðir Þor- varðs hreppstjóra var Björg Halls- dóttir. Móðir Bjargar Þorvarðsdótt- ur var Kristín Jónasdóttir, b. á Innra-Leiti á Skógarströnd, Þor- steinssonar. Sigurlaug var dóttir Guðmundar, b. á Núpi í Haukadal, Guðmunds- sonar, b. á Núpi, Jónssonar. Móðir Guðmundar Guðmundssonar var Sigríður Guðmundsdóttir. Móðir Sigurlaugar var Sólveig Ólafsdóttir, b. á Vatni í Haukadal, Brandssonar, b. á Orrahóli, Jóns- sonar, b. á Valþúfu, Brandssonar, b. á Stóru-Borg í Víðidal, Jónssonar. Móðir Ólafs á Vatni var Guðrún Jónsdóttir, b. í Gerði í Hvamms- Alda Þóröardóttir. sveit, Þorgeirssonar, b. í Ásgaröi, Jónssonar. Móðir Sólveigar var Katrín Jónsdóttir, b. í Stóra-Galt- ardal, Þorgeirssonar, b. í Purkey, Jónssonar. Móðir Katrínar var Hall- dóra Jónsdóttir, systir Þórðar, afa Friðjóns Þórðarsonar sýslumanns og langafa Svavars Gestssonar al- þingismanns. Alda tekur á móti gestum að heim- ilisínu þannl9.9. 85 ára 50 ára Sigrún Baldvinsdóttir, Kópavogsbraut 1A, Kópavogi. Sigrún heldur upp á afmælið laug- ardaginn 26.9. í matsalnum aö Kópavogsbraut 1, milli kl. 15 og 18. Ingþór Hallberg Guðnason, Seilugranda 4, Reykjavík. Helga I. Þorkeisdó t tir, Funafold 29, Reykjavík. Sævar Baldursson, Kelduhvammi2, Hafltarflrði. Birgir Kristjánsson, Hjallavegi 3 K, Njarðvíkum. Jónina Eggertsdóttir, Ánahllð 16, Borgarnesi. 70 ára 40 ára ólöf Guðmundsdóttir, Heiðarbrún45, Hveragerði. 60 ára ÁrniSkúla- son, bifvéla- meistari Engimýrie, Akureyri. Konahanser LaufeyÞor- steinsdóttir. Árniverður aðheiman. Snorri Gunnlaugur Bogason, Góuholti 13, ísafirði. Guðbj örn Ásgeirsson, Efstahjalla 19, Kópavogi. Rúnar Pétur Eiðsson, Bláskógum 17, Egilsstöðum. Halldóra S. Matthiasdóttir, Kleppsvegi 58, Reykjavík. Guðný Benediktsdóttir, Norðurgötu 27, Sandgerði. FrancesTaylor, Aðalstræti 72, Patreksfirði. Richard Michael Smith, Spftalastíg 7, Reykjavík. Gunnar Heimdal Magnússon, Holtagerði 54, Kópavogi. Jón Heimdal Magnússon, Tverrbakken4,0sló. Jón er nú staddurhér á landl Kutharina Mecklenburg, Hjarðarhaga21, Reykjavfk. Þóra Eyjólfsdóttir Þóra Eyjólfsdóttir húsmóðir, Hjallaseli 55, Reykjavík, er áttatíu ogfimm áraídag. Starfsferill Þóra fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Hverfisgötuna. Hún stundaði nám við Kvennaskólann 1923-25 en á unglingsárunum stund- aði hún afgreiðslustörf í brauðbúð og var síöan síma- og skrifstofu- stúlka hjá Sláturfélagi Suðurlands þartilhúngiftisig. Fjölskylda Þóra giftist 6.9.1936 Sigurði Sveinssyni, f. 17.10.1904, fyrrv. bók- ara hjá Skipaútgerð ríkisins. Hann er sonur Sveins Finnssonar, b. á Kolstöðum í Dölum, og konu hans, Helgu Eysteinsdóttur húsfreyju. Böm Þóm og Sigurðar eru Ey- steinn Sigurðsson, f. 11.11.1939, ís- lenskufræðingur í Reykjavík, kvæntur Elísabetu S. Magnúsdóttur manneldisfræðingi og eiga þau tvær dætur; Helga Sigurðardóttir, f. 30.12. 1941, d. 26.3.1985, húsmóðir og bankastarfsmaður í Reykjavík, var gift Kristni Helgasyni kortagerðar- manni og eru böm þeirra fiögur; Auður Sigurðardóttir, f. 27.2.1944, hjúkrunarkona á Akureyri, gift Vig- fúsi Þorsteinssyni lækni og eiga þau þrjú böm; Hallsteinn Sigurðsson, f. 1.4.1945, myndhöggvari í Reykjavík. Þóra átti fimm systkini og á nú eina systur á lífi. Systkini hennar: Högni Eyjólfsson, rafvirki í Reykja- vík, kvæntur Sigríði Einarsdóttur og eru böm þeirra tvö; Ásta Eyjólfs- dóttir, lengi gjaldkeri Sjúkrasam- lags Reykjavíkur og síðar hjá Trygg- ingastofnun ríkisins, býr nú í Eski- hlíð í Reykjavík; Friöbjörg Helga Eyjólfsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, var gift Eðvarð Ámasyni raffræð- ingi en þau áttu einn uppeldisson; Guðmundur Eyjólfsson, háls-, nef- og eymalæknir í Reykjavík, kvænt- ur Guöríði Siguijónsdóttur Mýrdal og eru synir þeirra þrír; Ásgeir Eyj- Þóra Eyjólfsóttir. ólfsson sem dó í bamæsku. Foreldr- ar Þóru vora Eyjólfur Friðriksson, f. 2.12.1878, d. 27.6.1931, verkstjóri í Reykjavík, og Helga Guðmunds- dóttir, f. 29.1.1883, d. 9.7.1982, hús- móðir. Þóra verður að heiman á afmælis- daginn. Jóhann Agústsson Jóhann Ágústsson heildsali, Skildinganesi 53, Reykjavík, er sex- tugur í dag. Starfsferill Jóhann fæddist á Reyðarfirði en flutti átta ára með foreldrum sínum til Vestmannaeyja þar sem hann ólst upp. Hann flutti til Reykjavíkur 1954, starfaði hjá SÍS1954-56 og hjá Loffleiðum 1956-57. Jóhann fór þá til Bretlands þar sem hann stundaði verslunamám á árunum 1957-58. Eftir heimkomuna hóf hann störf hjá Ellingsen og var skrifstofustjóri fyrirtækisins 1958-68 er hann stofnaði eigið fyrir- tæki, Jóhann Ágústsson heildversl- un, nú að Bíldshöfða 18, sem hann hefur starfrækt síðan. Jóhann starfaði mikið á vegum Heimdallar á sínum yngri árum. Hann sat í sfjórn Félags íslenskra stórkaupmanna í sex ár og var form- aður Vefnaðarvöruhóps stórkaup- manna í átta ár. Þá hefur hann starf- að á vegum Oddfellow-reglunnar. Fjölskylda Kona Jóhanns er Þóra Stefáns- dóttir, f. 23.5.1936, húsmóðir og skrifstofumaður. Hún er dóttir Stef- áns Þórðarsonar og Sigríðar Hall- dórsdóttur í Reykjavík. Jóhann og Þóra eiga þrjá syni. Þeir em Halldór, f. 4.9.1960, lands- lagsarkitekt á Akureyri; Stefán, f. 5.11.1961, viðskiptafræðingur í Reykjavík; Birgir Þröstur, f. 17.12. 1966, sem nú er að Ijúka námi í arki- tektúríBriissel. Systir Jóhanns er Björg Ágústs- dóttir, húsmóðir í Vestmannaeyj- um. Bróðir Jóhanns var Halldór Ágústsson, skipstjóri og útgerðar- maður í Vestmannaeyjum, en hann lést 1957. Foreldrar Jóhanns vom Ágúst Jóhann Agústsson. Sigfússon, ættaður frá Reyðarfirði, og Elín Halldórsdóttir, ættuð úr Landeyjum í Rangárvallasýslu. Jóhann og Þóra taka á móti gest- um að heimili sínu, Skildinganesi 53, milli kl. 18.00 og 20.00 á afmælis- daginn. Hjálmfríður Guðný Sigmundsdóttir Hjálmfríöur Guðný Sigmundsdóttir. Hjálmfríður Guðný Sigmunds- dóttir húsmóðir, Sunnubraut 16, Keflavík, varð sjötug á miðvikudag- innvar. Starfsferill Hjálmfríður fæddist í Hælavík á Homströndum og ólst þar upp. Hún lauk bamaskólanámi á Ströndum, var verkakona 1940-52 og hefur ver- ið húsmóðir í Keflavík frá 1953. Fjölskylda Hjálmfríður giftist haustið 1951 Reyni Jónssyni, f. 26.8.1925, eggja- bónda. Hann er sonur Jóns Tryggvasonar, sjómanns í Sægrund á Dalvík, og Sigurveigar Sigurðar- dótturhúsmóður. Böm Hjálmfríðar og Reynis em Sævar, f. 23.10.1952, viðskiptafræð- ingur í Keflavík, kvæntur Bryndísi Sveinsdóttur, f. 16.1.1954, skrifstofu- manni og eiga þau þijú böm; Guð- mundur Óli, f. 17.7.1954, fram- kvæmdastjóri í Keflavík, kvæntur Svölu Rún Jónsdóttur, f. 22.4.1959, húsmóður og eiga þau fjögur böm; Jóhanna, f. 26.1.1958, sveitarstjóri í Vogum, gift Ólafi Eyþóri Ólasyni, f. 20.4.1960, umboðsmanni í Keflavík; Guðný, f. 22.2.1965, sálfræðingur í framhaldsnámi í Bandaríkjunum og er sambýlismaður hennar Axel Nikulásson, f. 2.6.1962, stjómmála- fræðingur. Systkini Hjálmfríðar: Pétur Sig- mundsson, verkamaöur á Akureyri; Petólína Sigmundsdóttir, verka- kona á ísafirði; Þorkell Sigmunds- son, sjómaður í Bolungarvík; Kjart- an Sigmundsson, sjómaöur á ísafirði; Guðfinna Sigmundsdóttir, húsmóðir í Keflavík, nú látin; Ingi- björg Sigmundsdóttir, verkakona á ísafirði; Trausti Sigmundsson, sjó- maður á ísafirði, nú látinn. Uppeldissystkin Hjálmfríðar sem jafnframt em systkinaböm Sig- mundar era rithöfundamir Þorleif- ur Bjamason, Jakobína Sigurðar- dóttir og Fríða Sigurðardóttir. For- eldrar Hjálmfríðar var Sigmundur Guðnason, f. 13.12.1893, bóndi í Hælavík og síðar á ísafirði, og kona hans, Bjargey Pétursdóttir, f. 5.6. 1902, húsfreyja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.