Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Page 29
Greta Gustafsson. Hvemig áekkiað klæðast Leikkonan Greta Garbo, sem sem hét upprunalega Greta Gust- afsson, fæddist þennan dag fyrir 87 árum. Hún kom í fyrsta skiptið fram á hvíta tjaldinu aðeins 16 ára gömul þegar hún lék í auglýs- ingu sem var kölluö „Hvemig þú átt ekki að klæðast". Góð máltíð Kínveijar eru mjög veikir fyrir súpu búinni til úr fuglahreiðrum. Blessuð veröldin Fljúgandi furðuhlutir Jimmy Carter, fyrrum Banda- ríkjaforseti, heldur því fram að hann hafi séð fljúgandi furðu- hluti. Drottningin Ehsabet Englandsdrottning má ekki koma inn í fundarsal neðri deildar breska þingsins. Færö á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er nýlögð klæðning á vegarkaflanum milli Þórshafnar og Vopnafjarðar og því hætta á stein- kasti. Sömu sögu er að segja af Skál- holtsvegi. Þá eru tafir á leiðinni milii Þórs- Umferðin hafnar og Vopnafiarðar. Tafir eru einnig á veginum milli Lauga og Reykjahlíðar. Aðeins er fært fjallabílum um Kjal- veg, Fjallabaksleiðir syðri og nyrðri, í Landmannalaugar, frá Land- mannaiaugum í Eldgjá og frá Eldgjá í Skaftártungu. Helhsheiði eystra verður lokuð frá EESf kl. 19 í kvöld til kl. 19 á mánudag. og verður ekki opnaður fyrr en 25. Bláfjallaafleggjari er einnig lokaður þ.m. Hljómsveitin Exizt heldur tón- leika á Hressó í kvöld ásamt hljóm- sveitunum Kolrössu krókriðandi og Tussull. Exizt er að fylgja eftir nýjum geisladiski, After Midnight, og Kolrassa krókríðandi gefur lík- lega út disk í vetur. Undanfarin ár hefur Exizt verið í samningaviðræðum við sterka aðila í Los Angeles, sem hafa sýnt efni hljómsveitarinnar mikinn áhuga og teija aö hún eigi erindi til Bandarikjanna. Sveitin er án efa í röð fremstu rokksveita landsins enda var hún valin til að hita upp fyrir Iron Maiden á tónleikum í Laugardalshöll fyrr í sumar. Bljomsveitin Exizt i ötlu sinu veldi. Hljómsveitina Exizt skipa þeir bassi, og Guðlaugur Falk, gítar, Eiður Órn trommur. Eiðsson, söngur, Jón Guðjónsson, Sigurður Reynisson, Daniel Ágúst Haraldsson og Páll Óskar Hjálmtýsson. Svoá jöröu sem áhimni Nú er hðinn nokkur tími síðan kvikmynd Kristínar Jóhannes- dóttur, Svo á jörðu sem á himni, var frumsýnd og ekki úr vegi aö minna þá á að bregða undir sig betri fætinu sem ekki hafa séð Bíó í kvöld myndina og skella sér í bíó. Myndin fjallar, eins og flestum ætti að-vera kunnugt, um strand franska rannsóknaskipsins Pourquoi-pas við strönd íslands árið 1936. Með aðalhlutverk í myndinni fara Álfrún H. Ömólfs- dóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Öm Flygenring, Helgi Skúlason, Sigríður Hagalín og Pierre Vaneck. Svo á jörðu sem á himni er sýnd á öllum sýningum í Háskólabíói. Nýjar myndir Háskólabíó: Gott kvöld, herra Wallenberg og Svo á jörðu sem á himni Regnboginn: Kálum þeim gömlu Bíóhöllin: Hvítir geta ekki troðið Saga-bíó: Á hálum ís Leifur Breiðfjörð við tvær mynda sinna. Leifur í listhús- inu Laugardal Sýning á verkum Leifs Breið- fjörð stendur nú yfir í hinu nýja Listhúsi í Laugardal. Leifur er eflaust þekktastur fyrir glerverk sín, steinda glugga, en á sýning- unni í Listhúsinu er langmestur fjöldi verkanna pastelmyndir. Þá er Leifur með nokkur ohumál- verk en stærstu verkin em úr gleri. Verk Leifs er víða að finna í Sýningar opinberum byggingum og kirkj- um og má þar nefna Leifstöð á Kefiavíkurflugvelh, Bústaða- kirkju og Fossvogskirkju. Þó nokkuð hefur verið um að verk Leifs hafi veriö keypt til Þýska- lands. Ekki er víst hve lengi sýning Leifs stendur yfir í Listhúsinu í Laugardal en þó má búast við að hún verði þar í tvær vikur til við- bótar. Aögangur er ókeypis og er sýningin öhum opin. Réttir 19. til 26. sept, £53=! Þessa vikuna verður nóg um fjár- réttir fyrir Reykvíkinga og nærsveit- unga. Þá verða a.m.k. femar stóð- réttir fyrir norðan um helgina. Fjárréttir á kortinu hér til hhðar verða á eftirfarandi stöðum: 1. Áfangagilsrétt á Landmannafr., Rangárvallas. Fimmtud. 24. sept. 2. Dalsrétt í Mosfehsdal, Kjós. Sunnud. 20. sept. 3. FossvaUarétt v/Lækjarb., (Reykjavík/Kópavogur). Sunnud. 20. sept. 4. Heiðarbæjarrétt í ÞingvaUasveit, Ámessýslu. Laugard. 19. sept. 5. Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Ám. Laugard. 19. sept. Umhverfi 6. Kaldárrétt v/Hafharfjörð. Laug- ard. 19. sept. 7. Kjósarrétt í Kjósarhreppi, Kjós- arsýslu. Mánud. 21. sept. 8. Kohafjarðarrétt, Kjalames- hreppi, Kjósarsýslu. Mánud. 21. sept. 9. NesjavaUarétt í Grafningi, Ám. Laugard. 19. sept. 10. Selflatarétt í Grafningi, Ám. Mánud. 21. sept. 11. Selvogsrétt í Selvogi, Am. Mánud. 21. sept. 12. Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Sunnud. 20 sept. 13. Ölfusrétt í Ölfiisi, Ám. Þriðjud. 22. sept. Helstu stóðréttir em efdrfarandi: 14. Skarðarétt í Göngusk., Skaga- firði. Laugard. 19. sept. Hádegi. 15. Reynistaðarrétt í Staðarhr., Skagaf. Laugard. 19. sept. Síðdegis. 16. Hlíðarrétt í Bólstaðahlhr., A- Hún. Laugard. 19. sept. Hádegi. 17. Skrapatungurétt í Vindhhr., A-Hún. Sunnud. 20. sept. Hádegi. Þessi htla stúlka, sem heitir Steinunn Halla, fæddist á Land- spítalanum 12. þessa mánaðar kl. 13.47. Steinunn vó 3305 g eða 13 merkur og var 51 cm á lengd. Foreidrar hennar heita Ama Kristín Einarsdóttir og Geir Rafns- son og er þetta þeirra fýrsta barn. Gengið Gengisskráning nr. 177. - 18. sept. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,130 56,290 52,760 Pund 98,199 98,479 104,694 Kan. dollar 46,199 46,331 44,123 Dönsk kr. 9,6031 9,6305 9,6812 Norsk kr. 9,2403 9,2666 9,4671 Sænsk kr. 10,0021 10,0307 10,2508 Fi. mark 11,8646 11,8984 13,5979 Fra. franki 10,9426 10,9738 10,9934 Belg. franki 1,8147 1,8199 1,8187 Sviss. franki 43,2102 43,3333 41,9213 Holl. gyllini 33,2465 33,3412 33,2483 Vþ. mark 37,4575 37,5642 37.4996 It. lira 0,04437 0,04450 0,04901 Aust. sch. 5,3356 5,3508 5,3253 Port. escudo 0,4205 0,4217 0,4303 Spá. peseti 0,5343 0,5358 0,5771 Jap. yen 0.45075 0,45204 0,42678 Irskt pund 98,648 98,930 98,907 SDR 80,1362 80,3647 78,0331 ECU 73,5303 73,7399 75,7660 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 1 * T~ r~ 7- x 1 lo rr ii IZ /b' 1 Ue \“i- J '\ W 11 52“ Lárétt: 1 flaga, 5 hljóðfæri, 8 rennsli, 9 blekking, 10 árás, 12 úldinn, 15 löður, 16 samtök, 17 útfall, 19 sarg, 21 sterkur, 22 hræðast. Lóðrétt: 1 þroski, 2 land, 3 marra, 4 vit- ur, 5 lindi, 6 iagast, 7 hratt, 11 vandi, 13 gráta, 14 bíta, 18 varðandi, 20 kyrrð. Lausn á siðustu krossgátu. ___________ Lárétt: 1 hispur, 8 enni, 9 nóa, 10 snæld- an, 11 bæli, 13 át, 14 súr, 15 unnt, 17 viðr- ini, 19 áöur, 20 lin. Lóðrétt: 1 hests, 2 innbúið, 3 snæ, 4 piil- ur, 5 undin, 6 róa, 7 kant, 12 ærðu, 13 ánni, 16 tin, 17 vá, 18 il.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.