Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Síða 7
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992.
DV
1. delldln í handknattlelk:
Þórsarar í stuði
- nýliöamir unnu Víkinga, 18-23
Nýliöar Þórs frá Akureyri komu á
óvart þegar þeir lögðu Víkinga að
velli, 18-23, í Víkinni í gærkvöldi.
Sigur Þórsara var mjög sanngjam,
þeir börðust gríðarlega og höfðu
metnaðinn til að sigra. Víkingar geta
hins vegar engum nema sjálfum sér
um kennt fyrir að tapa eftir að hafa
leitt lengst af leiksins.
Víkingar byrjuöu mun betur í
leiknum og með þá Gunnar Gunn-
arsson og Birgi Sigurðsson í miklum
ham náðu þeir undirtökunum. Þórs-
urum tókst að minnka muninn fyrir
hlé og snemma í síðari hálfleik náðu
norðanmenn undirtökunum. Þeir
léku þá geysi sterka vöm með Finn
Jóhannsson í aðalhlutverkinu og þar
fyrir aftan Hermann Karlsson í
miklu stuði í markinu. Víkingar
komust lítið áleiðis og þrátt fyrir
góðan leik Aikexander Revine í
markinu náðu þeir ekki að jafna
metin. Þórsarar gerðu endanlega út
um leikinn á síðustu tveimur mínút-
unum og skomðu þá síðustu fjögur
mörk leiksins.
„Þetta var góður sigur og menn
sýndu mikinn metnað. Það er helst
reynsluleysi sem háir strákunum en
viö höfum sýnt að hðið á vel heima
í 1. deild. Það er gott að vinna fyrstu
tvo leikina en það er mikið eftir en
strákamir eiga eftir að sýna meira,“
sagði Jan Larsen, þjálfari Þórs, eftir
leikinn.
Þórsarar hafa komiö nokkuð á
óvart í deildinni og unnið báða leiki
sína. Aðall hðsins er góð vöm en það
leikur skynsamlega 1 sókninni. Jó-
hann Samúelsson var að öðmm
ólöstuðum besti maður hðsins í
leiknum og þá áttu þeir Sigurpáh
Aðalsteinsson og Ath Rúnarsson
góða spretti. Hermann Karlsson
varöi einnig mjög vel í markinu áður
er minnst á góðan leik Finns í vöm-
inni.
Miklar breytingar hafa orðið í hði
Víkinga og greinilegt að margt þarf
að laga. Tveir leikmenn héldu hðinu
á floti í leiknum, þeir Birgir og Gunn-
ar en þeir skomðu samanlagt 13
mörk. Revine varði vel í markinu en
það dugði ekki til. Liðið getur þó leik-
ið mun betur því margir efnilegir
leikmenn eru í liðinu.
-RR
KA-menn ekki
auðsigraðir á
heimavellinum
- unnu Selfoss þar 22-21 í hörkuspennandi leik
Gylfi Kristjánssan, DV, Akuieyri;
KA-menn, sem töpuðu aöeins
tveimur heimaleikjum í deildar-
keppninni í fyrra, fyrir FH og Sel-
fossi, virðast hklegir til að gera enn
betur í ár, a.m.k. ef marka má úrsht
fyrsta heimaleiks þeirra nú. Þeir
unnu Selfyssinga, 22-21, á fóstudags-
kvöldiö fyrir norðan í hörkuspenn-
andi leik þar sem sterkur heimavöh-
ur réð sennilega úrshtmn. Leikurinn
var harður, mjög hresshega tekið á
í vöminni báðum megin en sókn-
armistök mörg að sama skapi.
„HK hefur sterkan heimavöh en
þetta er aht annað og betra,“ sagði
Óskar Elvar Óskarsson sem lék sinn
fyrsta leik með KA, fékk félagaskipti
úr HK rétt fyrir leikinn. „Það var
spenna í þessu hjá okkur í upphafl
en lagaðist síðan. Þetta var góður
sigur og ég er sáttur við minn hlut
svona í heildina," bætti Elvar við.
„Ég er að mestu sáttur við okkar
leik en þetta var leikur sem gat fariö
á hvom veginn sem var. Heimavöh-
urinn réð úrshtum en þetta sýnir
hvað deildin verður jöfn í vetur,“
sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari
Selfoss, í leikslok.
Leikurinn var mjög jafn nær ahan
leikinn, munurinn oftast 1-2 mörk.
KA-menn, sem yfirleitt áttu á bratt-
ann að sækja framan af, náðu for-
ustunni í upphafi síðari hálfleiks og
þá fór Race í markinu að veija og tók
ahs 9 skot í síðari hálfleik. Alfreð og
Erlingur vom mjög sterkir og sömu-
leiðis nýju mennimir, Óskar og Ár-
mann. - Hjá Selfossi bar mest á Sigga
Sveins eftir að hann komst í gang og
þá áttu Einar Guðmundsson og Gúst-
af Bjamason ágætan leik.
31
íþróttír
Árni Friðleifsson og félagar hans I Víkingi fengu skell gegn Þór í gærkvöldi.
KA (10) 22
Selfoss (11) 21
Gangur leiksins: 0-1, 1-3, 5-3,
6-6, 7-9,10-10, (10-11), 14-14,16-16,
19-16, 20-19, 22-21.
Mörk KA: Erlingur 7/4, Óskar 4,
Alfreð 4, Armann 3, Pétur 3, Jó-
hann 1.
Varin skot: Iztck Race 14/1.
Mörk Selfoss: Sigurður 6, Einar
Gunnar 4, Siguijón 4/3, Einar 3,
Gústaf 2, Sverrir 1, Jón Þórir 1.
Varin skot: Gísh Felix 9/1.
Brottvísanir: KA 14 mín. (1 úti-
lokun, Pétur Bjamason), Selfoss
10 mín.
Dómarar: Kristján Sveinsson og
Þorlákur Kjartansson, slakir.
Áhorfendur: Um 500.
Maður leiksins: Iztck Race, KA.
Víkingur (11) 18
Þór (10) 23
Gangur leiksins: 2-1, 4-3, 8-4, 9-9,
(11-10), 13-14, 15-18, 18-19, 18-23.
Mörk Víkings: Gunnar Gunnarss.on
7/1, Birgir Sigurðsson 6/2, Kristján Ag-
ústsson 2, Hilmar Bjamason 2, Helgi
Bjamason 1 og Láms Sigvaldason 1.
Varin skot: Alexander Revine 9/3,
Reynir Bjömsson 2.
Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 7, Sig-
uipáll Aðalsteins. 5, Ole Nielsen 4, Atli
Rúnarsson 3, Rúnar Sigrtryggs. 3/2 og
Sævar Amason 1.
Varin skot: Hermann Karlsson 11/1.
Brottrekstrar: Víkingur 4 mín., Þór 8
mín.
Dómarar: Gísli Jóhannsson og Haf-
steinn Ingibergsson og komust þokka-
lega frá erfiðum leik.
Haukar (15) 21
Valur (11) 23
0-1, 3-3, 5-5, 9-6, 12-9, (15-11), 18-15,,-
18-19, 20-20, 21-22, 21-23.
Mörk Hauka: Bamrauk 10/4, Halldór
Ingólfsson 4, Páll Ólafsson 3, Óskar Sig-
urðsson 2, Jón Ö. Stefánsson 1, Siguijón
Sigurðsson 1.
Varin skot: Leifur Dagfinnsson 7,
Magnús Ámason 5.
Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 7, Valdi-
mar Grímsson 7/3, Jakob Sigurðsson 4,
Ólafur Stefánsson 4, Geir Sveinsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafiikelsson
11/1, Axel Stefánsson 2.
Utan vallar: Haukar 6, Valur 8m.
Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögn-
vald Erlingsson, góðir.
Áhorfendur: 750.
Maður leiksins: Dagur Sigurös.
Valsmenn sneru við blaðinu
„Þaö verða flestir leikir svona í vetur, jaöi-
endur vflja sjá. Vörnin var afleitt hjá okkur
í fyrri háhleik og nýtingin á færunum mjög
Halldór Ingólfsson skoraði fyrsta markið i
síðari hálfleik fyrir Hauka og Hafnfirðing-
arnir virtust líklegir til að leggja „kandídat-
ana“ aö velli. En hlutimir eru oft fljótir aö
og markvörslu og það held ég að hafi skipt
sköpum," sagöi Jakob Sigurðsson, fyrirhöi
Vals, við DV eftir aö Valur haföi unnið sigur
á Haukum, 21-23, í æsispennandi leik Hafn-
arfirði i gær.
Þaö var ekki fyrr en á lokamínútunum sem
Valsmenn tryggðu sér sigurinn. Haukar
höföu fiimkvæðið nær ahan leiktímann og
höföu mestu 5 marka forskot í upphafi síð-
ari hálfleiks. Haukar léku fyrri hálfleikinn
nijög vel einkum sóknarlega. Petr Bamrauk
lék Valsmennina grátt og það ásamt hrip-
lekri vörn Vals gerði þaö að verkum aö
Haukar leiddu í hálfleik meö 4 marka mun.
ann var staðan oröin jöfn. Á þessum leik-
kafla var Jakob Sigurðsson drjúgur í hði
Vals og vörn liösins mjög öflug. Mikil spenna
var á síðustu minútunum. Valsmenn höföu
frumkvæðið en Haukarmr fengu mörg færi
á aðjafna raetin áður en Valdimar Grírasson
hólfrí minútu fyrir leikslok.
„Menn virtust missa trú á að þeir gæhi
Hauka, við DV eftir leikinn.
Eins og áður segir léku Haukarnir mjög
vel í fyrri hólfleik. Eftir að Valsraenn jöftiuðu
metin virtust leikmenn liðsins ekki þola
spennuna og gerðu sig seka um slæm mis-
tök. Bamruk var í miklum ham í fyrri hálf-
leik en hafði frekar hægt um sig í þeim síð-
ari. Hann ásamt Hahdóri Ingólfssyni voru
bestir í hði Hauka og Páll Ólafsson var
sprækur í fyrri hólfleik.
Dagur Sigurðsson lék best í Uði Vals og
gömlu refirnir Jakob Sigurðsson og Valdi-
raar Grírasson voru dijúgir aö vanda. Varn-
Guömund veija frá okkur í góðum færum
og gáfum þeirn hraðaupphlaup sem þefr
nýttu sér,“ sagði Páh Ólafsson, leikmaöur
inu í iyrri háifleik en í þeim síöari var aht
annaö upp á teningnum.
-GH