Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. 9 LANDSLEIKUR I FLOÐLJOSUM, GYSBRÆÐUR OG FRÁBÆR SKEMMTUN MIÐVIKUDAGINN 7. OKTÓBER KL. 20 Á LAUGARDALSVELLI EEO Æsispennandi landsleikur milli íslands og Grikklands verður haldinn í nýjum flóðljósum Laugardalsvallar og leikurinn er liður í heims- meistarakeppninni. Nú eiga íslensku strákarnir möguleika! Liggjum VISI! ekkj á |jði okkar heldur hvetjum þá til sigurs. Mætið tímanlega á völlinn því nýju flóðljósin verða vígð með glæsilegri opnunarhátíð kl. 19.00. Kynnir er Jóhann Sigurðarson leikari. Dagskrá: Kl. 18.00 opnar völlurinn. Kl. 19.00 Gysbræður: Laddi, Siggi Sigurjóns. og Örn Árna. Kl. 19.45 kveikir heiðursgestur leiksins, Markús Örn Antonsson borgarstjóri nýju flóðljósin. Aðeins verður selt í stúku og sæti. Takmarkaður miðafjöldi. Tryggið ykkur miða í tíma í stúku eða góð sæti því þau eru númeruð. Forsala aðgöngumiða verður í dag á Laugardalsvelli frá kl. 11-18, á morgun frá kl. 11-18 og á miðvikudag frá kl. 11. Verð aðgöngumiða: í stúku 1500 kr. í sæti 1000 kr. Börn 500 kr. NU GETIÐ ÞIÐ VALIÐ UM SÆTI SÆTAFYRIRKOMULAG A LAUGARDALSVELLI STUKA Landsbanki Islands EIMSKIP hf FLUCLEIDIR Prentsmiðjan Ikandia Island úímlmM ISLAND GRIKKLAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.