Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1992, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1992. 5 Fréttir Hla útlltandi bílageymslur í Hamraborg 1 Kópavogi: Þetta er eins og Harlem - segir talsmaður íbúa en flókin samningamál hafa hamlað viðgerðum „Það þarf illilcga að halda þessu viö því þetta er eins og í Harlem. Bílageymslurnar eru rétt fokheld- ar og búnar að vera það síðan 1975,“' segir Þórir Steingrímsson, tals- maður íbúðareigenda í Hambra- borginni í Kópavogi. Samningur var á sínum tíma undirritaður á miUi íbúðareigenda og byggingaraðila Hamraborgar- innar og Kópavogskaupstaðar en flókin samningamál hafa hamlað lúkningu og viðgerð á bílageymsl- unum. „Við íbúar höfum aldrei getað gert nokkum skapaðan hlut því það hefur alltaf vantað lögaðila sem gæti samið fyrir hönd hinna 213 íbúðareigenda í Hamraborg- inni. Það lítur út fyrir að nú sé að nást samstaða meðal íbúa um þessi mál og þá verður stofnað sérstakt sambandsfélag íbúðareigenda í Hamraborg sem getur gerst lögað- ili og samið við bæjaryfirvöld," seg- ir Þórir. Kópavogsbær hefur lagt fram grófa áætlun um lagfæringu á bíla- geymslunum og svokölluðu Geisla- hlaði fyrir ofan bílastæðin. Áætlað- ur kostnaður viðgerðarinnar er í kringum 40 mUljónir króna. Bær- inn á um 60 bílastæði af um 200 undir Hamraborginni. „Það liggur fyrir samningur um þetta mál sem er orðinn úreltur og þarf að endurskoða. Þar segir að Ástandið i bílageymslum undir Hamraborginni í Kópavogi er slæmt og það er ófögur sjón sem blasir við vegfarendum sem eiga þar leið um. DV-mynd Brynjar Gauti bæjarsjóður eigi aö leggja út fyrir bæjarsjóður að ná upp í kostnaðinn Við höfum því verið í viðræðum framkvæmdastjóri Framkvæmda- viðgerðum og eigendur eigi svo að í gegnum gjaldtöku á bílastæðun- við fulltrúa íbúa um hvernig og tæknisviðs í Kópavogi. borga ákveðinn hluta til baka. um en það er alls ekki raunhæft greiðsla verði tryggð af hálfu -ból Samkvæmt þessum samningi á og myndi ekki standa undir sér. þeirra," segir Þórarinn Hjaltason, SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA SAMEINAR KOSTINA TAKTU SKYNSAMLEGAÁKVÖRÐUN í FJÁRMÁLUM. Við bjóðum einstaklingum og fyrirtækjum alhliða fjármálaþjónustu eins og hún gerist best og hraðvirkust á okkar dögum. Jafnframt kostum við kapps um að halda hinu persónulega og hlýlega andrúmslofti sem hefur auðkennt sparisjóðina alla tíð. • innlánsreikningar • sparisjóðsbréf • viðskiptaþjónusta innan- og utanlands • greiðslukortaþjónusta • almenn gjaldeyrisþjónusta • fjármálaráðgjöf • lán til lengri eða skemmri tíma st SPARISJÓÐIMNN SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Borgartúni 18, Síðumúla 1, Rofabæ 39

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.