Alþýðublaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 1
Þriðjudapr 14. marz 1967 VERÐ 7 KR. - 48. árg. 61. tbl. - AG SEMUR ViD LARSEN Samstarfssamningur jafnaðar- manna og Sósíalistíska þjóðflokks ihs í Danmörku var birtur í dalg. Þar segir meðal annars að komið verði á fót samstarfsnefnd esm á að tryggja samvinnu flokkanna á þingi. ■ Skipun nefndarinnar hefur orð ið til þe«s að'þingmenn velta því fyrír sér hvort komið hafi verið á fót nýju ráðuneyti, ráðuneyti án nafns. í samningnum segir, að jafnaðar G/ófaxa \n Ekki reynist unnt aö bjarga GIó faxa, skíðaflugvél Flugfélags ís Iands, sem strandaffi á Grænlandi á dögunum, og verður bráðlega gerður át lciðangur til að sækja tæki og annað nýtilegt, sem enn er í vélinni og hægt er að flytja burt. Glófaxi laskaðist í skíðaflugi til Danmarkshavn á Grænlandi 23. febrúar sl. Fyrir rúmri viku var áhöfn vélarinnar sótt þangað norð ur og í þeirri för voru sérfræðing ar sem athuguðu skemmdir vélar innar og aðstæður til björgunar. Sú athugun Ihefur nú leitt í ljós að ekki er talið framkvæmanlegt að gera við vélina á staðnum, og næstkomandi fimmtudag 16. marz wiun skiðaflugvélin Gljáfaxi fljúga til Danmarkshavn og bjarga tækj um og öðru nýtilegu úr Glófaxa. menn og SF hafi gengið til sam vinnu er miði að umbótum og lausn mála, sem báðir flokkar hafi áhuga á samkvæmt stefnu skrám sínum. Flokkamir hafa sam ið um að vinna saman að stofnun húsnæðissjóðs, breytinigum á jarð næðislögum, innleiðingu skatts fyr ir þá sem kaupa ræktað land en nota jörðina í öðru skyni og strang ari ákvæðum skatts á arði. Flokkamir hafa einnig samið um, að verðaukaskattinum verði ekki breytt nema þvi aðeins að samkomulag takist um það milli flokkanna. Væntanleg isamvinna jafnaðar manna og SF setur væntanlega svip sinn á þingið þegar það kem ur saman á miðvikudaginn að ræða samkomulag það sem nýlega tókst með flokíkunum um samvinnu í skattamálum. Iðnaðarbankinn opnaði í gær afgreiðslu í húsnæði sínu við Lækjargötu, en starfsemin fer aðeins fram á neðstu hæðinni og kjallaranum, en talsvert mun líða þar til hægt verður að taka efri hæðimar áft- ur í notkun, en þær skemmdust mikið í brunanum á föstudag. (Ljósm.:Bjarnl. . Meirihluti Gaullis hangir á bláþræði Ajaccie, Korsiku, 13. 3. (NTB- Reuter). — Rannsóknarnefnd í Ajaccio á Korsiku staðfesti í dag að gaullistar hefðu sigrað í Bast ia, öðrum stærsta bæ Korsíku, í kosningunum á sunnudaginn. Þar með hafa gaullistar eins þingsæt is meirihluta í fulltrúadeild franska þingsins eftir báffar um ferðir kosninganna. Endurtalning atkvæða var fyrir skipuð þar sem komizt hafði upp um misfellur í sambandi við kosn ingarnar og talningu atkvæða i Bastia á sunnudaginn. Hikil ólga ríkir víða á Korsíku, og í Paris biðu stjómmálamenn í ofvæni í dag eftir lokáúrslitunum. í moTg un tilkynnti franska innanríkis ráðuneytið, að frambjóðandi gaull ista hefði sigrað enda þótt fram- bjóðandi vinstriflokka. bandalags ins hefði enn forystuna, en þá vantaði atkvæðaseðla frá tveimur kjörstöðum. Lögreglunni á Korsfku var send ur liðsauki Ioftleiðis í miklum flýti í dag vegna hættunnar á óeirðum vegna endurtalningarinnar. Til á taka kom fyrir irtan ráðhúsið í Bastia seint í gærkvöldi, og urðu lögreglumenn að beita skotvopn um sínum. ★ Alvarlegt áfall. Gaullistar töpuðu alls 40 þing sætum í báðum umferðum kosning anna tvo síðustu sunnudaga. Fjórir ráffherrar féllu í kosningumim, þeirra á meffal Couve de Mur Talar ekki við biaðamenn BERN, 13. marz (NTB-Reu- ter) -Dómsmálaráðherra Sviss, Ludwig von Moss, svaraði í dag fjölmörgum spurningxun blaðamanna um Svetlönn, dótt ur Stalíns, en lét ósvarað þeirrJ spurningu, sem blaðamenn- írnir vildu helzt fá svarað; Hvar í landinu er hún? Óstaðfestar fréttir herma, aB Svetlana dveljist einhvers stað ar í fjöllunum í nágrenni Bern. Á sunnudaginn snæddi hún hádegisverff í bænum Cliatel St. Denis, en hvarf -þaðan til óþekkts ákvörðunarstaðar. Dómsmálaráðh. sagði blaða mönnum að Svetlana vildi ekki tala við blaðamenn, og í sam Framhald á 13. síðu. ville utanríkisráðlierra. Innanrfkis ráðuneytið í París tilkynnti í morg un að gaullistar hefðu lilotið 244 þingsæti, en alls eru þingsæti 486. Stjórnmálafróttaritarar í París eru sammála um, að gaulliátar verði í enigum erfiðleikum með að tryggja sér starfhæfan meirrhluta Þeir geta reitt sig á stuðning nokkurra óháðra ílialdsmanna og Miðflokkabandalags Jean Lecanu ets. Auk þess er eftir að' kjósa í Frönsku Polynesíu á Kyrrahafi, en þar eru gaullistar öruggir um sig ur. Kosningarnar þar fara frám næsta sunnudag. MaðfldkkabandalagSð hélt því' fram í dag að flokkurinn hefði fengið 42 þingsæti, en samlcvæmt tölum þeim sem innanríkisráðu neytið liefur birt fékk hann að eins 27 þingsæti. Sigurvegarar kosninganna eru kommúnistar, sem högnuðust á kosningabandalagi við aðra vinstri flokka. Kommúnistar bættu við sig 32 þingsætum og hafa nú 73 Vinstriflokkabandalag FranðÐis Mietterands hiaut 116 þingsæti, qg bætti við sig 25 þingsætttm. Framhald á 15. stiu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.