Alþýðublaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 2
Ragnar Páll við eitt málverk sitt, Esjan um haust.
20 myndir seldust
á fyrsta tímanum
S.l. laugardag opnaði ung-
ur Siglfirðingur, Ragnar Páll
Einarsson, málverkasýningu í
Liistamannaskálanum í Reykja
vík. Ragnar Páil er fæddur í
Reykjavík 22. apríi 1938, en er
úppalinn á Siglufirði og hef-
ur verið búsettur þar, þangað
tii hann fluttist til Reykja-
víkur sumarið 19G5.
Þetta er fyrsta sjálfstæða
svning Ragnars Páls í Reykja-
vík, en hann liefur haldið tvær
sjálfstæðar sýningar á Siglu-
firði.
Við hittum Ragnar Pál að-
eins að máli í Listamannaskál
anum og spurðum hann um
nám hans og fleirra.
— Ég stundaði nám í Hand
iða- og myndlistaskólanum í
Reykjavík og lauk þaðan
prófi vorið 1957. Síðan hef
ég dvalizt einn vetur í Lond_
on og kynnt mér myndlist
þar.
—• Hefurðu tekið þátt í sam
sýningum?
— Já, ég hef tekið þátt í
fjórum samsýningur, þremur
hér í Reykjavík og einni erl-
éndis. Það var í Þýzkalandi.
Sýningin var farandsýning og
stóð yfir tvö ár.
— Það er mikið um lands-
iagsmyndir á sýningu þinni.
— Já, það má segja, að
mvndii-nar hér skintist í þrj4
^ flokka. Það eru landslagsmynd
S ir, sjávarmyndir og myndir af
S görnlum hlutum, aðalega göml
S úm bátum.
2 14. marz 1967 = ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
s
s
s
s
s
s
s
s
—• Fæstu ekki líka mikið við ^
teikningar? Ég man ekki bet-^
ur en að þú hafir teiknað mynd ^
ir í jólablöðin okkar i f.yrra. ^
— Jú, það er rétt, ég fæst S
líka við að teikna. S
,S
— Þær eru 55, 30 olíumál- ^
verk og 25 vatnslitamyndir. ^
— Og hvenær eru þær málS
aðar? S
— Flestar myndimar á sýn S
ingunni eru málaðar á síðasta S
ári. $
— Helgar þú þig alveg list- ^
inni eða stundar þú jafnframt^
vinnu á daginn? S
— Ég vinn ekkert annað S
eins og er, ég hef stundað ^
—• Hvað eru margar myndir;
hér á sýningunni?
hljóðfæraleik, fyrst lék ég í
;S
11 ár með Gautum á Siglufirði
:s
ég byrjaði á þ.ví strax. ungling ^
ur, síðan lék ég í hljómsveit^
Ragnars Bjarnasonar á Hótel ^
Sögu í rúmt ár. Þar lék ég S
á rafmagnsgítar. S
—■ En svo við komum aftur S
að sýningunni. Hafa margar^
myndir selst? ^
— Það hafa selst 24 mynd- ^
ir. Strax fyrsta klukkutímann s
seldust 20 myndir. Ég bjóstS
alls ekki við svona mikilli sölu. S
— Hvaða verð er á mynd- S
unum? S
— Það er allt frá 2.500 kr. ^
í 35 þús. Það er dvrasta mynd ^
in og er af Skjaldbreið. \
Sýning Ragnars Páls verðurS
orn'u á hverium degi frá 2 S
e.h. til 10, þessa viku. S
RÁÐSTEFNA Á GUAM
UM VIETNAMSTRÍÐIÐ
WASHINGTON, 13. marz (NTB-
Reuter) — Johnson forseti fer til
Guam á Kyrrahafi á Laugardag-
inn að sitja mikllvæga tveggja
daga ráðstefnu um Vietnmastríð-
ið, að því er tilkynnt var í hvíta
húsinu í dag. Samkvæmt góðxun
heimildum verður rætt um leiðir
til að auka hernaðinn gegn Norð-
ur-Vietnam. Fulltrúar Suður-Viet-
namstjórnar verða ekki viðstaddir.
Heimildirnar herma, að West-
moreland hershöfðingií yfirmað-
ur bandríska hersins í Vietnam,
kunni að fara fram á að honum
verði veitt sérstök völd til að
stjórna . algerlega öllum banda-
rískum hernaðaraðgerðum í Viet-
am líkt og Eisenhower hershöfð-
ingi hafði í Evrópu á sínum tíma
og McArthur hershöfðingi á Kyrra
hafi.
Bandariskir hermenn létu í dag
rigna napalm, flugskeytum og 340
kílóa sprengjum yfir norður-viet-
namska hersveit, sem farið hefur
í felur á hinu ógrciðfæra svæði
sunnan við vopnlausa svæðið á
landamærum Norður- og Suður-
Vietnam. Að minnsta kosti 200
Norður-Viethammenn hafa fallið
í þessum aðgerðum, sem miða að
því að lóka birgðaleiðum frá Norð
ur- til Suður-Vietnam.
Bandarískar spra^ngjuflugvél^ar
og herskip úti fyrir ströndinni
igerðu í gær hörðustu árásir sínar
á Norður-Vietnam um fjögurra
mánaða skeið.
L andlæknir varar
Rvík-AKB.
Alþýðublaðið spurðist fyrir hjá
landlækni, Sigurði Signrðssyni, um
lyfið Teslosen, sem selt hefur verið
hér í nokkrum verzlunum sem
styrkjandi og hressandi lyf, en inni
heldur mikilvirkt karllegt hormón,
og er því mjög varasamt til inn-
töku.
Samkvæmt upplýsingum land-
læknis komst eftirlitsmaður lyfja-
búða nýlega að því að umræddar
Meredith fer
ekki fram
gegn Powell
New York 13. 3. ÍNTB- Reuter)
James Meredith, einn af leiðtog
um mannréttindabaráttu blökku
manna tilkynnti í dag að hann
hefði hætt við að bjóða sig fram
gegn Adam Clafton Powell í auka
kosningum í blökkumannahverf-
inu Harlem í New York. Hann
sagði að ástæðan væri sú, að repú
blikanar hefðu ekki viljað eða get
að efnt loforð sitt um að veita hon
um fjárhagslegan stuðning í kosn
ingabaráttunni.
Powell var nýlega sviptur þing
sæti sínu í fulltrúadeildinni vegna
þess að hann gerðist sekur um mis
fellur þegar hann var formaður
verkalýðs- og menntamálanefndar
fulltrúadeildarinnar. Síðan Mere
dith tilkynnti fyrir fimm dögum
að hann mundi bjóða sig fram
gegn Powell, hefur hann sætt
harðri gagnrýni blökkumannaleið
toga í Harlem og annars staðar i
Bandaríkjunum, og sum blöð segja
að stuðningsmenn Powells hafi
neýtt Meredith til að hætta við að
bjóða sig fram. Kosningarnar fara
fram 11. apríl.
töflur væru seldar í verzlunum
nokkrum hér í bæ, og var strax
hafizt handa um að ransaka
það. Töflur þessar hafa verið seld-
ar í 2—3 verzlunum, en töflurnar
má ekki selja nema eftir nýjum
lyfseðli frá lækni og er notað við
sjaldgæfum sjúkdómi. Hormónalyf
má aldrei láta af hendi nema í
þeim tilfellum, sem læknar á-
kveða.
Er furðulegt, að kaupmenn
skuli geta selt slík lyf í verzlunum
sínum sem styrkjandi lyf, sér-
* '
AÐSTOÐ VIÐ ÚTVEG
í NEÐRI DEILD
Frumvarpið um aðstoð við út-
veginn hóf göngu sína um
neðri deild í gær, og flutti
Eggert G. Þorsteinsson sjávar-
útvegsmálaráðherra framsögu
um málið, en Magnús Jónsson
fjármálaráðhex'ra ræddi um
fjárútvegun sérstaklega. Nokkr
ar umræður urðu um málið, en
síðdegis í gær var því vísað til
annairar umræðu og nefndar.
MIKLAR BREYTINGAR
Á SKÓLAKOSTNAÐI
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra flutti í neðri deild
framsögu fyrir nýju frumvarpi
um skólakostnað. Greinir þar
frá skiptingu á kostnaði við
byggingu og rekstur skóla milli
rikis og sveitarfélaga. Rakti
ráðhei'rann margvíslegar breyt-
staklega þar sem með lyfinu fylgdi
miði, þar sem stóð að lyfið inni-
héldi mikilvii-kt karllegt hormón,
Að sjálfsögðu voru leiðbeininigar
þessar ekki á íslenzku, heldur á
ensku og kínversku, þvi lyf þetta
mun komið frá Kína.
En margir skilja ensku og að
minnsta kosti vii-ðist eðlilegt að
ætla, að seljendur slíkra hluta
ættu að vita hvað þeir eru að
flytja inn og selja.
Séi'lega varasamt mun vera fyr-
ir þungaðar konur að taka lyf
þetta inn. Aðspurður um, hvort
vitað væri um skaðleg áhrif af
lyfi þessu hér, sagði landlæknir
að svo væi’i ekki svo vitað væri og
vonandi að ekki hlytist tjón af,
enda væri nú búið að taka fyrir
sölu lyfsins.
Annars má minna fólk á það,
að alltaf er varasamt að taka inn
lyf, sem ekki eru seld í lyfjabúð-
um.
ingar, sem í frumvarpinu fel-. i
ast og taldi það til mikilla bóta Á‘
enda hefði rnikið verk verið í
það lagt.
YFIRBOÐ í
TOGARAKAUPUM
Eggert G. Þorsteinsson sjávar-
útvegsmálai’áðherra gaf fyrir
helgina yfirlýsingu þess efnis,
að ríkisstjórnin ætalði að
greiða fyrir kaupurrí á 3—4
skuttogurum af mismunandi
gerðum til að reyna hér við
land. í gær birtist svo frum-
varp frá tveim þingmöimum
Alþýðubandalagsins þess efn-
is, að ríkisstjórninni verði
heimilað að kaupa allt að sex
skuttogara og selja bæjarút-
gerðum, félögum og einstakl-
lingum.
FRUMVARP
UH VÖRUMERKI
í gær var lagt fram á Alþingi
stjórnarfrumvarp til laga um
vörumerki. Er þetta mikiU bálk
ur í 48 greinum, enda viðfangs-
efnið oft flókið. Var skipuð
nefnd árið 1958 til að endur-
skoða lög frá 1903 um vöru-
merki. Lauk nefndin störfum
1966 með því að semja frum-
varp það, er nú hefur vcrið
lagt fram.