Alþýðublaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.03.1967, Blaðsíða 15
Kastljós Framhald af bls. 6. vetna hagsmuna verkalýðs- hreyfingarínnar og annarra launþegasamtaka. Hann hefur sýnt að hann hefur verið því starfi vaxinn að stjórna land- inu um árabil, og hann hefur komið verulegum umbótum til leiðar. Flokkurinn á sér ör- ugga framtíð í dönskum stjórn- málum. Arb. — Norðmenn og Svíar eiga við að stríða alvarleg vandamál, sém eiga rætur að rekja til breyttra atvinnuhátta og þróunar í borgarþjóðfélag. Eiga Danir við hliðstæð vanda- mál að stríða? Ég hef veitt því eftirtekt, að í Noregi og Sví- þjóð hafa þessar breytingar átt mikinn þátt í að skapa það móðursjúka andrúmsloft er rík- ir í löndunum. Hvað teljið þér? Krag. Það er áreiðanlega litill vandi að finna hliðstæð- • ar tilhneigingar í Danmörku, en þó held ég að ástandið sé með dálítið öðrum hætti hjá okkur. Svíar hafa iðnvæðzt fyrir löngu. 1 Danmörku stendur nú yfir tímabil mik- iliar iðnvæðingar og endur- speglast það í stjórnmálalífinu — og ætti að geta veitt jafn- aðarmönnum aukin tækifæri. — Annað, sem ég get nefnt, er það, að öfugt við Norðmenn og Svía hafa Danir fyrir Jöngu haft reynslu af mis- heppnuðum tilraunum borg- araflokkanna til að vinna saman í ríkisstjórn. Það var um 1950. Hér á landi er borg- araleg samvinna nú — að minnsta kosti eins og sakir standa — vonlaus. Borgara- ílokkarnir hafa aldrei verið eins klofnir og nú — það verð ur að minnsta kosti að fara langt aftur í tímann til að finna liliðstæð dæmi. Borg- araflokkarnir hafa verið ör- uggir um sig, of öruggir um að valdaskijúi og borgaraleg stjórnarsamvinna væri á næsta leiti. Arb. — Teljið þér sem for- sætisráðherra að SF muni -^alda yður alvarlegum erfið- r leikunv í framtíðinni? Krag. Framtíðin ein getur r skorið úr um það. Eins og ég • sagði áðan, tel ég þáð vera r skyldu SF gagnvart meirililuta kjósenda að taka ábjxga af- • stöðu og stuðla að lausn þeirra mála, sem við stönd- um andspænis. Eldganga Framhald úr opnu. Austurlenzk 'heimspeki segir, að eldurinn skaði ekki líkamann, ef taugakerfið sendi boð um, að gera það ekki . . . Óskiljanlegt . . . Ef heilinn trúir því, að líkam- inn skaðist ekki skaðast hann ekki, er álitið . . . En sennilega er þetta aðeins kenning — sem vafalaust skortir læknisfræðilegan og vísindalegan grundvöll. Eldgangan á Fidjieyjum bætir enn meir af dularfullum atburð- um við þetta. Getur viljinn haft áhrif á meira en líkamann? Á Fidjieyjum fara hópar fólks yfir glóandi kol, svo heit, að eng- inn getur verið nær en í fjögurra metra fjarlægð, en samt sem áð- ur brunnu ekki einu sinni ökla- hringir þeirra úr þurrkuðum burknablöðum . . . þeir sviðnuðu ekki einu sirini. Bústaðarsókn Framhaid af 7. síðu. sem þeim tilmælum er komið á framiæri, að sem allra flestir leggi sitc íram til þess að kirkjan megi rísa. Eru þau líka orðin morg heimiiin, sem hafa lagt fram rausn ariegar fjárupphæðir, og fjölmarg ir hafa ákveðið að gefa ákveöna upphæð mánaðarlega — allt upp i 500 kr. á mánuði — í byggingar- sjooinn. A síðasta ári námu frjals- ar gjaíir kr. 550.000 en þar með er okki taiið framlag Kvenféiags bustauasoKnar, 200.000 krónur og Bræorateiags sóknarinnar, aö upp hæu Kr. ou.000. Þá gaf kirkjukor- inn og organistinn kr. 26.000 og aoscanaenaur Guomundar heitins Jonssonar, fyrrverandi símaverK- sgora nata stotnaö minningarsjoo um nann með Kr. 35.000 íramiagi, er peim sjooi ætiaö að efia lon- mennt og tóníiuming innan satn- aoanns t iramtiöinni, en aö sinm er teo noiao tit byggingartram- kvæmaa. Er sjoöur þessi opinn fynr íreKari gjöium, en stofnena- um tæroar þaKKir fyrir. vinsemd peirra í garö sainaöarins. öí. sunnudag, Æskulýösdag kirKj unnar, atnentu ungiingarmr í /issKuiyosteiagi salnaöarins kr. 10.UU0 i byggingarsjóðinn, og vit- ao er, ao gjalirnar á þessu án murtu veroa mikiu rneiri en í tyita, tu pess benda umsagnir penra, sem heimsótt hafa heimii- ín unaantarna daga. Heíur ijar- oiiunarnetnain unnið mikið siarl ao unuiroúningi og framkvæmd soinunarinnar. Og með sameinuuu átaKi soknarbarna og annarra vet- uunara a Bústaðakirkja að geta risio. Ekki þarf að fara mörgum oroum um það, hvílíkur munur þao verour fyrir allt starfið að ia þanníg eigið heimili, svo ekki se minnzt á, hve ramminn fyrir tii- beiusiu og guðsdýrkun verður aiit annar í kirkjunni en í skóiasain- urn, sem íorráöamenn Réttarhoiis- SKOians hafa af skilningi léð sótn- uoinum undir guðsþjónustur og nioigvisieg íélagsstörf. Þo ekKi ætti að þurfa að slá þann vamagla, er kannski bezt aö benda þeim, sem telja kirkjur byggoar af fé hins opinbera, á það, aö engan styrk hefur rikissjóður lagt Dyggingu ’þessarar kirkju. ítikið byggir ekki kirkjur, heldur sóinuðimir sjálfir. Aftur á móti ákvað Reykjavikurborg að leggja kr. 500.000 í byggirigarsjóð á sl. ári, og er því treyst að sá styrkur verði veittur áfram. Með línum þessum em þeir, sem heimsóttir eru nú á vegum fjáröflunamefndar, hvattir til þess að taka málaleitaninni vel og at- huga, hvort ekki er hægt að styðja þessar byggingarframkvæmdir nú, svo að ekki þurfi kirkjan að vera alltof mörg ár í smíðúm. Flestir hafa vitanlega nóg við peningana að 'gera, en ekki er sama, hvemig peim er varið eða í hvað. Ríflegra framlag á þessu ári og hinu næsta losar líka við árlegar heimsóknir næsta óratug, sem annars væru ó- hjákvæmilegar, ef kirkjan yrði svo iengi í smíðum. Minnumst þess, að Guð elskar glaðan gjafara. Ólafur Skúlason, sóknarprestur Eignatjón Framhald af 7. síðu. lieimild nefndin telji sig hafa haft til þess. Hafi byggingarnefndin hins vegar aldrei leyft gluggana, hvers vegna stöðvaði byggingar- fulltrúi þá ekki byggingu hússins. í sama dagblaði er viðtal við arkitektinn sem teiknaði húsið. Eg er honum sammála um það, að þar sem húsið verður hornhús hefði farið illa á því að hafa suð- urvegginn gluggalausan. En það er engin afsökun, því það var ekk- ert til fyrirstöðu að hlaða upp í gluggana, þar til búið var að fjar- lægja nærliggjandi timburhús. Hins vegar tel ég það alrangt hjá arkitektinum, að bankinn hafi öðl- azt nokkurn rétt til að hafa iglugga á suðurveggnum, þótt hann keypti aðliggjandi lóð, samanber upphaf 40. gr. fyrrnefndra laga nr. 37/ 1948. Það verður fróðlegt að fylgjast með rannsókn málsins og sjá, hver ber ábyrgð á því gífurlega tjóni sem varð á húsi Iðnaðarbankans. í tilefni hins mikla bruna sl. föstudag hafa verið í dagblöðum bæjarins rifjaðir upp helztu stór- brunar, sem orðið hafa á öldinni. En væri ekki einni'g hollt að draga fram í dagsljósið, hvað er að ger- ast í dag á sviði brunamála. Árið 1953 lét þáverandi for- stöðumaður Brunavarnaeftirlits- ins, Geir heitinn Zoega loks und- an þungri ásókn Olíufélagsins hf. og bæjaryfirvalda Hafnarfjarðar og leyfði, að byggð yrði núverandi Olíubirgðastöð á Hvaleyrarholti, sem þá var alveg óbyggt. Áður hafði Brunavarnaeftirlitið synjað beiðninni, að fen'gnu áliti norskra sérfræðinga. Leyfið var miðað við að stöðin yrði ekki stærri en hún er. Þannig var þvingað fram, af hálfu manna, sem ekki voru sér- fróðir um brunamál, að gera hluti, sem sérfræðingar, innlendir og er lendir, töldu varhugaverða og er þetta, því miður, ekkert einsdæmi og kæmi mér ekki á óvart, að slíkt hafi átt sér stað með gluggana á suðurhlið Iðnaðarbankahússins. Fyrir tveimur árum síðan sótti Olíufélagið um leyfi til að stækka stöðina og reisa aðalbirgðageyma fyrir bílabenzín, en nú er komin byggð allt í kringum stöðina. Bæjarráð óskaði samþykkis Bruna varnaeftirlitsins, en það synjaði um leyfið og kom því ekki til á- kvörðunar bæjaryfirvalda, en slakkvilidsstjóri hafðl eisodregið mælt gegn því, að leyfið yrði veitt. Nú hafa orðið mannaskipti í stöðu forstöðumanns Brunavarna- eftirlitsins og slökkviliðsstjóra og er þá aftur reynt að fá ’leyfi til að byggja ca. 4000 t. — fjögur þúsund tonna — igeymi fyrir bílabenzín inni í miðri byggð Hafnarfjarðar. Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur leyft fyrir sitt leyti, að byggður yrði þessi stóri benzíngeymir, auk lítils geymis fyrir flugvélabenzín, en án þess að leita umsagnar slökkviliðsstjóra, að því er hann 'hefur tjáð mér. Brunavarnaeftirlitið hefúr ekki ennþá tekið ákvörðun um, hvort það leyfir byggingu umræddra geyma inni í miðri byggð, en íbú- ar á Hvaleyrarholti og aðrir Hafn- firðingar eru ennþá vongóðir um, að núverandi forstöðumaður eftir- litsins synji um leyfið eins og fyr- irrennari hans gerði fyrir tveimur árum. Þeim hefur þó svo blöskrað þessi ráðagerð, að þeir hafa sent áskorun til bæjarstjórnar um að synja um leyfið. Áskorun þessa hafa 'svo til allir atkvæðisbærir íbúar á Hvaleyrarholti undirritað, auk fleiri Hafnfirðinga, svo sem allir starfandi brunaverðir, fyrr- verandi forstöðumaður Bruna- ' f varnaeftirlits ríkisins og fyrrver- andi slökkviliðsstjóri. Grein þessi hefur verið send öllum dagblöðum Reykjavikur- borgar. ■ ' --------------- i v Gaullistar Framhald af 1 síðu. ★ Atkvæöisseðlum kastað í sjó inn. Yfirvöldin á Korsíku fyrirskip uðu rannsókn á atkvæðisseðlum og algera endurtalningu þegar upp“ komst að kassa með atkvæðaseðl' um hafði verið kastað í Sjóinn.' Einnig kom í ljós þegar endur talning átti að hefjast að tvo kassa vantaði, en þó kom í ljós að atkvæðin, sem talin voru, voru 200 fleiri en kjósendur á kjör skrá. Yfirvöldin í París tlkynntu að gaullistar hefðu sigrað í Bastia' eftir að yfirvöldin á staðnum höfðu tilkynnt að frambjóðandi vinstriflokkanna hefði sigrað. En endurtalningu var þá ekki lokið. Enn vantaði 1.210 atkvæði frá tveim kjördæmum og þá var meirihluti vinstri frambjóðenda 675 atkvæði. Atkvæðakassarnir voru fluttir undir strangri lögregluvernd til Ajaccio, höfuðstað Korsiku, þar sem endurtalningunni lauk seint í kvöld. - Mikil ólga ríkti í Bastia á Korsíku í dag. Lögreglumenn slógu hring um rdáðhúsið þar að , þúsundir manna höifðu safnaít’ ' sanagn. /sp\ '%Á*i** Tilboð óskast í smíði og uppsetningu léttra útveggja, glugga og útihurða í Tollstöðvar- byggingu í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn 2.000,oo kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 rAV DIBL^íeiÐ VANTAR BLAÐBURÐAR- FÓLK f EFTIRTALIN HVERFI: MIÐBÆ, L o( D. HVEKFXSGÖTU EFRI OG NEBBI ESKIHLÍÐ LÖNGUHLÍB GNOBAKVOQ KAUÐARARHOLT LAUGAVEG, EFRI LAUGAVEG, NEÐRI LAUFÁSVEG ÁLFHEIMA KLEPPSHOLT si Ml 14900 14. marz 1967 = ALÞÝÐUBLAÐIÖ J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.