Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
15
Eru ráðherrar
hljóðvilKir?
„ ... legg ég til að stjóm landsins verði einkavædd", segir Sæmundur
í m.a. i greininni.
Ég var staddur í húsi kunningja-
hjóna á dögunum, og eför kvöld-
verð var kveikt á fréttmn sjón-
varps. Þar var greint frá nýjustu
áædimum ríkisstjómarinnar um
aðgerðir til að draga úr fjárlaga-
hallanum. Fréttamaður þuldi tölur
um breytingar til hækkunar og
lækkunar á bamabótum, bama-
bótaaukum, vaxtabótum, meðlög-
um, þátttöku ríkisins í lyfiakostn-
aði fársjúkra og öryrkja sem og
skólatannlækningum og tann-
vemd. Ýmsar frekari niður- og
uppskurðarfféttir hafa eflaust
fylgt. Ég man það ekki svo gjörla,
en hins vegar man ég að á skjánum
birtust súlurit sem hækkuðu og
lækkuðu á víxl í takt við þær tölur
sem vom tíundaðar.
Eftir að fréttum lauk hófust mikl-
ar umræður um þessar ráðstafanir.
Áfram blikkaði skjárinn með sín-
um hefðbundnu morðum fyrir
svefninn, en nú brá svo við að eng-
inn viðstaddra sýndi manndrápum
hinn minnsta áhuga. Þess í stað var
framið fjöldamorð á ríkisstjóminni
fram undir miðnætti, það er að
segja í orðum. Meira að segja hús-
bóndinn, valinkunnur sómamaöur
og sjáifstæðismaður frá bamsaldri
gekk svo langt að hann kvaðst ætla
að kjósa Framsókn næst.
Þá .þótti mér bleik bmgðið, en
verð iúns vegar að játa að ég lá á
því lúalagi að halda uppi vömum
fyrir ríkissijómina, svona til að
espa heimilisfólkið enn frekar í
þakklætisskyni fyrir kvöldmatinn.
KjaUariim
Sæmundur Guðvinsson
blaðamaður
Eru ráðherrar hljóðvilltir?
Það var fátt um kveðjur þegar ég
hélt til míns heima. Fyrir háttinn
var ég að velta fyrir mér þessum
nýjustu ráðstöfunum sem eiga víst
baeði að draga úr útgjöldum ríkis-
sjóðs og auka jafnframt tekjur
sjóðsins. Ég átti erfitt með að fóta
mig á tilgangi þess að rífa bætur
af bamafólki á einum stað en
hækka þær á öðrum. Datt helst í
hug að sumir ráðherranna væm
hljóðvilltir. Einhver þeirra hefði
stungið upp á því að hakka í sig
skattsvikara og aðra svindlara og
þá hafl annar lagt fram tillögu um
að lakka yfir frekari skerðingu á
ráðstöfunarfé láglaunafólks.
Við frekari mnræður hefði þetta
svo breyst í ákvarðanir um að
hækka hitt og þetta en lækka ann-
að. Alla vega held ég að þetta sé
ekki fráleitari skýring en hver önn-
ur. Sérstaklega þegar hafðar em í
huga fullyrðingar um að heildar-
bætur einstæðra foreldra breytist
ekki þrátt fyrir hækkanir og lækk-
anir á víxl. Þeir standi jafn vel eða
illa að vígi eftir sem áður. Ef það
er rétt er mér fyrirmunað að skilja
þennan talnaleik til hækkunar og
lækkunar.
Einkavæðum ríkisstjórnina
Ekki fer milli mála að ríkisstjóm-
in á úr vöndu að ráða enda er hún
ýmist skömmuð fyrir að gera of lít-
ið eða of mikiö. Enda skilst manni
að ráðherrar séu skammaðir jafnt
af eigin flokksmönnum sem stjóm-
arandstöðu. Almennir kjósendur
em ráðvilltir.
Ellert B. Schram ritstjóri komst
svo að orði í leiðara í DV fyrir
skömmu, að flokkamir væru að
fjarlægjast fólkið og fólkið að fjar-
lægjast flokkana. Þetta em orð að
sönnu. Nefnum eitt dæmi: Fyrir
síðustu kosningar vom forystu-
menn flestra ef ekki allra flokka
þeirrar skoðunar að hækka ætti
skattleysismörkin. Nú á hins vegar
að hækka skatthlutfall með útsvari
úr 39,85% í 41,35% en lækka jafn-
fram skattleysismörkin um tvö
þúsund krónur á mánuði. Ég veit
ekkert um skattamál, en með því
takmarkaða viti sem ég fékk í-
vöggugjöf skil ég þó þann mun sem
felst í því að hækka skattleysis-
mörk og lækka.
Með stöðugum hringlandahætti,
ekki síst í svokölluðum velferðar-
málum, er ríkisstjómin komin svo
langt frá skilningi almennings að
lengra verður varla komist. Þar
sem einkavæðing er nú talin sú
töfralausn sem ræður bót á öllum
vanda legg ég til að stjóm landsins
verði einkavædd. Þaö hlyti að hafa
spamað og hagræðingu í för með
sér, ekki síst ef við hættinn jafn-
framt að kjósa til Alþingis, en verk-
efni þingmanna verði þess í stað
boðin út og lægsta tilboði jafnan
tekið. Þá fyrst færum við að sjá ljós
í myrkrinu.
Sæmundur Guðvinsson
„Meö stöðugum hringlandahætti, ekki
síst í svokölluðum velferðarmálum, er
ríkisstjórnin komin svo langt frá skiln-
ingi almennings að lengra verður varla
komist.“
Skuldaþrælar
Aðalfundir Leigjendasamtak-
anna hafa sjaldan þctt sæta stórum
tíðindum, trújega vegna þess að þar
hafa menn rætt málin í stað þess
að vera með hasarleik í kosningiun
til trúnaðarstarfa. Aðalfundur
samtakanna fyrir þetta ár var hald-
inn laugardaginn 14. nóv. Þar
ræddu fundarmenn húsnæðismál-
in frá sjónarhóli leigjenda.
Vanþekking og áhugaleysi
Hlesta niðurstaða mnræðna var
sú að ríkjandi húsnæðisstefna
þjónaði ekki alþýðu manna með
eðlilegum hætti. Vanþekkingu og
áhugaleysi um þessi mál væri víöa
að finna meðal ráðmanna, ekki síst
innan verkalýðshreyfingar. Á þeim
bæjum virtist stundum svo sem hin
aldarfjórðungsgömlu lög um
verkamannabústaði hefðu leyst
KjaUarinn
Jón Kjartansson
frá Pálmholti, formaður
Leigjendasamtakanna
metinn en annar réttur, að heimil-
isréttinum meðtöldum. Þótt réttur
leigjenda hafi aukist með tilkomu
húsaleigulaga 1979, eru þó enn til
íbúðaeigendur sem finnst sjálfsagt
að þeir gangi með lykil að heimili
leigjenda sinna og noti hann ef
þeim sýnist svo.
Einnig finnast enn eigendur sem
finnst sjálfsagt að fólk sé borið út
úr íbúðum, jafnvel meö handafli
einu saman og án úrskurðar. Rétt
er þó að taka fram að flestir leigu-
salar eru gott og heiðarlegt fólk og
fer þeim fjölgandi. En leigumark-
aður sem byggist nær eingöngu á
þessu getur aldrei orðið eiginlegur
eða réttin- vaikostm- til frambúðar.
Úr ályktun aðalfundar
Það er hins vegar athyglisvert að
á sama tíma og menn vilja jafnvel
stjórna lífsháttum leigjenda, eru til
íbúðaeigendur sem komast upp
með að „terrorisera" heilu stiga-
gangana árum saman og án þess
að hróflað sé viö þeim.
í Lögum og reglugerðum um fjöl-
býlishús nr. 59 frá 31. maí 1976 seg-
ir svo í 17. gr.: „Geri eigandi eða
annar íbúi húss sig sekan um gróf
eða ítrekuð brot á skyldum sínum
gagnvart húsfélaginu eða einhveij-
um félagsmanni þess getm- húsfé-
lagið eftir a.m.k. eina skriflega að-
vörun krafist að hann flytji úr íbúð
sinni með eins mánaðar fyrir-
vara.“ Þarna er því ekki um aö
ræða skort á lagaheimild.
Þá ræddi fundurinn hina hrika-
legu skuldsetningu íslenskra heim-
ila og afleiðingu hennar á heimilis-
líf og afkomu. Alþýða íslands er
orðin að skuldaþrælum, m.a. vegna
ríkjandi húsnæðisstefnu. Aðal-
fundurinn samþykkti m.a. eftirfar-
andi:
Húsnæðisiögin frá 1990 hafa í
reynd ekki komið til framkvæmda
eins og ætlað var, einkum á höfuð-
borgarsvæðinu. Mikill skortur er á
félagslegum leiguibúðum með við-
ráðanlegum kjörum.
- Leigjendur hafa enn ekki fengið
húsnæðisbætur eins og oft hefur
verið lofað þótt slíkar bætur séu
greiddar íbúðakaupendum. Þetta
teljum við óeðlilega mismunun.
- Ríkjandi húsnæðisstefna hefur
mjög hveijandi áhrif á skuldsetn-
ingu íslenskra heimila en samkv.
upplýsingum Seðlabanka skulda
hemúlin í landinu nú um kr. 227
milljarða.
- Leigjendasamtökin fagna því að
húsbréfakerfið hefur fest hér rætiu*
og þeim spamaði í ríkisútgjöldum
sem því fylgja. Um leið hvetja þau
til aukinnar áherslu á félagslegt
húsnæði, m.a. með því að auka fiöl-
breytni valkosta.
Jón Kjartansson
„Þó eru enn til íbúðaeigendur sem
finnst sjálfsagt að þeir gangi með lykil
að heimili leigjenda sinna og noti hann
ef þeim sýnist svo.“
húsnæðismál alþýðu í eitt skipti þekkingu eða skilningsskort.
fyrir öll. Þetta bæri vott um van- Hérlendis er eignarréttur meira
„Ráðning
Ásmundar
Stefánssonar
í sérfræði-
störf hjá ís-
landsbanka
er augljóst
brot á kjara-
samningi við |
bankamenn. ^ a
Um langt lomwftiir Samb«nd» l»-
skeið hafa *“**'• »-nkama««.
staðið deilur um það ákvæði
samninga að auglýsa beri öll
störf. í vor var þessu ákvæði þvi
breytt þannig aö nú er þaö haflð
yfir alian vafa. Ásmundur var
hins vegar ráöinn af bankaráði
án þess að staðan væri auglýst.
Þessu mótmæla bankamenn og
krefjast að farið verði eftir gild-
andi samníngi. Viö viijum aö
staðan verði auglýst
Þaö er ekki rétt að pótmælin
beinist gegn persónu Ásmundar.
Hins vegar hefði verið óeðlilegt
að láta þetta mál kyrrt liggja
vegna hans. Við mótmælum auð-
vitaðöllumbrotum á kjarasamn-
ingum, hver svo sem í hlut á.
Ásmundur sat hins vegar í
bankaráði íslandsbanka þegar
síðasti kjarasamningur var und-
irritaður. Honum og öðrum í ráö-
inu var því fullkunnugt um að
ráðningin væri brot á gerðum
samningi.
Annars sætir furðu aö það skuli
hafa verið bankaráðið sem veitti
stöðuna. Samkvæmt viðskipta-
bankalögum á ráðið að veita stöð-
ur útibússijóra og forstöðumanns
endurskoðunar. Þá er því heimilt
að ráða aðstoðarbankastjóra.
Aðrar stöðuveitingar á banka-
ráðlð ekki að ákveöa.
Ég trúi ekki öðru en bankaráðiö
endurskoöi ákvörðun sina Ég
vænti því aö ekki komi til þess
að málið fari til kjaranefndar eða
Hinn mesti
misskilningur
„Þessi mót-
mæli banka-
mamia eru
hinn mesti
misskiining-
ur. Ásmund-
ur Stefánsson
er færasti
hagfræðingur
þjóðarinnar. ______
Hann er bÚ- baiLirM»nw6Úr’ f ib
inn að skila •«»«»*»-
af sér nærri 20 ára starfi fyrir
heildarsamtök launþega. Af eðli-
legum ástæðum vill hann skipta
um starfsumhverfi áður en hann
verður fuilorðinn. Bankaráðið
var sammála ura að óska eftir
starfskröftum hans. Bankinn
hlýtur að þuría menn með
menntun og reynslu Ásraundar.
Fulltrúar bankans gengu frá
síöasta kjarásamninngi í umboði
bankans. Það er eins og gengur
og gerist. Mér finnst það hins
vegar undarlegt ef bankaráð ís-
landsbanka má ekki ráða topp-
menn í toppstöður sem ekki
heföu veriö til reiðu handa öðr-
tun. Það er gott að vera vitur eft-
ir áenþaðhvarflaði ekki að nein-
um f ráðinu að Samband banka-
manna eða Starfsmannafélag ís-
landsbanka færi að fetta fingur
út í ráðningu Ásmundar.
Sem forystumanni í verkalýös-
hreyfingunni finnst mér ekkert
óeðlilegt að raenn mótmæli bafi
samningar verið brotnir. En ég er
ekki löglæröur maöur get þvi
ekki fiáömig um það hvort ráðið
endurskoöar ákvöröun sína. Ég
tel hins vegar að hvaða fyrirtæki
sem er á landinu myndi þakka
fyriraðfáÁsraundistarf." -kaa