Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
- Áskrift - Dreifing: Sími
Sigluflörður:
Viðbúnaður
vegna snjo-
flóðahættu
Mikiíl viðbúnaður er nú á Siglu-
firði vegna snjóflóðahættu. Stöðug
vakt var á lögreglustöðinni í nótt,
bæjarstarfsmenn sáu um að halda
götunum opnum og björgunarsveitín
var í viðbragðsstöðu. Almanna-
vamanefnd staðarins hélt fund
klukkan sjö í morgun. Var ákveðið
að bíða átekta og sjá hverju fram
yndi.
Um tíuleytið í gær tók almanna-
varnanefnd ákvörðun um að flytja
íbúa úr sex húsum þar sem þau voru
talin í hættu vegna sitjóflóöa. Voru
íbúamir komnir úr húsunum um
jmiðnætti.
„ Við ætlum að láta þessi hús standa
auð í dag og sjá hvemig máhn þró-
ast,“ sagði Bjöm Valdimarsson, bæj-
arstjóri og formaður almannavarna-
nefndar Siglufjarðar. „Við komum
aftur saman seinni partinn í dag og
metum þá málin upp á nýtt. Snjó
hefur kyngt hér stanslaust niður í
alla nótt en við höfum sloppið við
vindinn. Þegar fer saman mikil ofan-
koma og norðvestanátt er hætta á
ákveðnum stöðum í firðinum. En nú
hefur hann verið norðanstæðari og
-^fremur lygnt, þannig að aðstæður
gætu verið verri en þær em núna.“
Aimannavamamenn hittast aftur
klukkan fimm í dag hafi ekkert kom-
iðuppáfyrirþanntíma. -JSS
Húsavíkínótt:
Björguðu bát-
um í blindhríð
er bhnt,“ sagði Ríkharður.
Órfáirá veiðum
Vegna veðurs eru innan við 100
skip á sjó og flest þeirra em í vari.
Aðeins em örfá af stærstu skipunum
áveiðum. -sme
LOKI
Ætlar skólastýran við
Austurvöll loksins að beita
keyrinu?
Frjálst,óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
Fell þrjatiu metra
mðw klettabelti
Rúmlega tvítugur piltur hggur
liB....
ans eftir að bfil hans kastaðist um
30 metra niður klettabelti frá Elds-
höfða og niður á Sævarhöfða á
Ártúnshöfðanum i gærkvöldi.
höndum en bfll mannsins fór fram
af Eldshöfðanum skammt frá at-
hafnasvæði Vöku og lenti á öflum
hjólum við Sævarhöfðann. Bíihnn
er stórskemdur en mesta mildi
þykir að hann skuh ekki hafa oltið
á leiðinni niður.
Maðurinn braut sér leið að hús-
næði Björgnnar að Sævarhöfða 33.
Þar náði hann að brjóta stóra rúðu
í skrifstofunni og komast í sima.
Hann hringdi á sjúkrabíl um niu
ofkælingar. Slökkvihðið hafði sam-
bandi viö Póst og sima og lét rekja
Bíllinn er stórskemindur eftlr að hala kasiast um 30 melrá niður snar-
bratt hamrabelti á Ártúnshöfðanum. DV-myndSigursteinn Vigfusson
símtahð. Um það leyti sem búið var
að finna út hvaðan hringt var kom
vaktmaður hjá Björgun aö mann-
inum og hringdi á lögregluna.
Maðurirm var siasaður, kaldur
og mjög blautur þegar komið var
að honum. Bfll hans lenti talsvert
fyrir ofan fjöruborðið en þónokkur
bratti er frá Sævarhöfðammt þar
sem hann lenti og niður í sjó. Svo
virðist þó sem maðurinn Itafi fariö
i sjóinn þvi hann var sjóblautur
þegar hann fannst.
Kallað var á sjúkrabíl sem fór
meö manninn á Borgarspítalann.
Hann þjáðist af mjög alvarlegri of-
kæhngu og mældist líkamshiti
mannsins við komuna á spítalann
einungis 29 gráöur. Vel gekk þó að
hita manninn upp og er hann nú
tahnn úr lífshættu.
Meirihlutinn á Alþingi:
i
„Það, sést ekkert út úr augum hér.
Við erum að keyra fólk í vinnu og
það gengur hægt. Við vorum hrædd-
ir við höfnina í nótt en þaö slapp aht
til. Við vorum meö menn á vakt í
■ aha nótt. Það var aðahega báturinn
-Björg Jónsdóttir, þar shtnuðu ein-
hverjir spottar en það bjargaðist aht
og menn bættu við jafnóðum," sagði
Ríkharður Ríkharðsson hjá lögregl-
unni á Húsavík í morgun. Ríkharður
sagðist ekki telja að tjón hefði orðið
í bænum í nótt.
„Ég veit ekki hvað það er hvasst
núna en það er nógu andskoti mikið.
Þetta á eftir að vera eitthvaö fram
eftir degi. En þetta gengur hægt hjá
okkur ekki síst út af því hvað jþað
-OTT
Viljatakmörk
á ræðutímann t
- yröireglnhneyksli,segirPállPétursson
Jón Sveinsson, bóndi á Grund í Borgarfirði eystra, og Daniella Liöchte frá
Sviss voru hress í bragði þegar þau komu til Seyðisfjarðar í gær eftir sögu-
lega helgi. Þau börðust áfram fótgangandi í myrkri og blindbyl allt laugar-
dagskvöldið og fram á nótt að eyðibýli í Húsavík (eystra) á leið frá Loðmund-
arfirði þar sem þau voru að vitja hrossa. Sjá nánar á bls. 2.
DV-mynd Pétur Kristjánsson
„Það var rætt um það eftír að
Ragnar Arnalds lagði fram dag-
skrártihögu og kom með skriflega
tihögu um að fundi yrði shtið. Þá var
htiö á þingsköpin og samkvæmt 57.
grein þeirra er hægt aö samþykkja
meöferð þingmála," sagði Bjöm
Bjamason alþingismaður, formaður
utanríkismálanefndar og varafor-
maöur þingflokks Sjálfstæðisflokks-
ins, þegar hann var spurður hvort
rætt hefði verið í nótt að leita leiða
th að stytta ræðutíma þingmanna til
að flýta afgreiðslu mála á Alþingi.
„Það er fátítt að þessu sé beitt, en
stjómarandstaðan hafði frumkvæði
að því að bera fram tillögu um hvem-
ig haga eigi þingstörfum. Það er sjálf-
sagt að hta á það,“ sagði Bjöm.
„Ég hef ekki komið að þeirri um-
ræðu,“ sagði Jón Baldvin Hannibals-
son, um hvort hann hefði tekið þátt
í fundi um máhð.
„Þetta hefur ekki verið rætt form-
lega,“ sagði Salóme Þorkelsdóttir,
forseti Alþingis. „Þingskapalögin
heimila að forseti eða níu þingmenn
geti komið með thlögu um aö ræðum
ljúki eftir vissan tírna," sagöi Salóme.
„Það yröi reginhneyksh. Þetta yröi
einstakt og meiriháttar atburður í
þingsögunni og sögu lýðræðis í land-
inu ef á að hindra stjómarandstöðu
í að tjá sig um mikilvæg mál. Þetta
er algjör flarstæða og þótt einhverj-
um detti þetta í hug í kjánaskap þá
dettur mér ekki í hug að þeir fái með
sér skynsamari menn í þetta,“ sagði
Páh Pétursson, formaöur þingflokks
Framsóknarflokksins. -sme
Veðriöámorgun:
Snjókoma
eðaskaf-
renningur á
Norðurlandi
Á hádegi á morgun verður
norðanátt, víða ailhvöss. Snjó-
koma eða skafrenningur um
norðanvert landið en úrkomu-
laust syðra. Frost 5-10 stig.
Veðrið í dag er á bls. 28
ÖRYGGl - FAGMENNSKA
LANDSSAMBAND
ÍSL. RAFVERKTAKA
i