Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
25
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasviðlðkl. 20.00.
MY FAIR LADYeftir Alan Jay
Lerner og Frederick Loewe.
Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00,
uppselt.
2. sýn. 27/12, uppselt-3. sýn. 29/12, upp-
selt-4. sýn. 30/12, uppselt, 5. sýn. lau.
2. jan., 6. sýn. mlð. 6. jan., 7. sýn. fim.
7. jan., 8. sýn. fös. 8. jan.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Þri. 29/12 kl. 13.00, uppselt, ath. breyttan
sýningartíma, mlð. 30/12 kl. 13.00, upp-
selt, ath. breyttan sýningartima, sun. 3/1
kl. 14.00, sun. 3/1 kl. 17.00, lau. 9/1 kl.
14.00, sun. 10/1 kl. 14.00, sun. 10/1 kl.
17.00.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Sun. 27/12, þri. 29/12, lau. 2/1, lau. 9/1,
sun. 10/1.
Ath. að sýningln er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum I sallnn
eftir að sýning hefst.
Utlasvlðlðkl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sun. 27/12, þri. 29/12, lau 2/1, fös. 8/1,
lau.9/1.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal-
inn ettlr að sýnlng hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ellaseldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýnlngardaga.
Mlðapantanir frá kl. 10 vlrka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðlelkhúslö - góða skemmtun.
TUHII
ISLENSKA OPERAN
__jiiii
eftir Gaetano Donizetti
Sunnud. 27. des. kl. 20.00.
Uppselt.
Laugard. 2. jan. kl. 20.00.
örfá sæti laus.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00
daglega en tll kl. 20.00 sýningardaga.
SÍMI 11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Sýningar
Svala sýnir í
Slunkaríki
Svala Sigurleifsdóttir sýnir í galleríinu
Slunkaríki. Á sýningunni eru þrjú verk
sem eru unnin þannig að svart-hvítar
ljósmyndir eru stækkaðar og litaðar með
olíulitum. Hvert verk samanstendur af
fleiri en einni ljósmynd. Sumar ljós-
myndanna eru náttúrumyndir og ættað-
ar að vestan. Sýningin er opin fimmtu-
daga til sunnudaga kl. 16-18 til desember-
loka.
20ucia di
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stórasvlðlðkl. 20.00.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónllst: Sebastian.
Þýðendur: Þorleifur Hauksson og Böðvar
Guömundsson.
Leikmynd og búnlngar: Hlin Gunnarsdóttir.
Dansahöfundur: Auöur Bjarnadóttir.
Tónlistarstjórl: Margrét Pálmadóttir.
Brúðugerð: Helga Arnalds.
Lýsing: Elfar Bjarnason.
Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir.
Leikarar: Ronja: Sigrún Edda Björnsdóttlr.
Aörlr: Árnl Pétur Guðjónsson, Björn Ingi
Hilmarsson, Ellert A. Inglmundarson,
Gunnar Helgason, Guömundur Ólafsson,
Jón Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson,
Jakob Þór Einarsson, Karl Guðmundsson,
Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jó-
hannsdóttlr, Ólafur Guðmundsson, Pétur
Elnarsson, Soffía Jakobsdóttir, Theodór
Júliusson, Valgerður Dan og Þröstur Leó
Gunnarsson.
Frumsýning: laugardaginn 26. des. kl.
15.00.
Uppselt.
Sunnud. 27. des. kl. 14.00,
uppselt, þrlðjud. 29. des, örfá sæti laus,
mlðvikud. 30. des. kl. 14.00, örfá sæti laus,
laugard. 2. jan. kl. 14.00, fáein sæti laus,
sunnud. 3. jan. kl. 14.00, fáein sætl laus.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
ogfullorðna.
Skemmtilegar jólagjafir: Ronjp-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil
Simon.
Sunnud. 27. des.
Laugard. 2. jan, laugard. 9. jan. fáar sýn-
Ingar eftir.
Lltla sviðlð
Sögur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV OG VANJA
FRÆNDI
PLATANOV
Þrlðjud. 29. des., laugard. 2. jan. kl. 20.00,
laugard. 9. jan. kl. 17.00, laugard. 16. jan
kl. 17.00.
Fáar sýnlngar eftir.
VANJA FRÆNDI
Miðvikud. 30. deskl. 20.00.
Sunnud. 3. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan.,
laugard. 16. jan.
Fáar sýnlngar eftlr.
Verð á báðar sýnlngarnar saman aðelns
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ.
Ekkl er hægt að hleypa gestum inn I salinn
eftlr að sýnlng er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÉIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖFI
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Mlðapantanir f sima 680680 alla vlrka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Lelkhúslinan, sfmi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrlr sýn.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarfelkhús.
Tónleikar
Augnablik í Lista-
safni Islands
í kvöld, 15. desember, kl. 20.30 stendur
Augnablik fyrir tónleikum í Listasafiú
íslands. Þar munu Kristín Guðmunds-
dóttir og Tristan Cardew flautuleikarar
og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleik-
ari flylja verk eftir G.F. Handel, L.v. Beet-
hoven, Th. Böhm, J.S. Bach, C. Reinecke
og F. Kuhlau.
Leikhús
i
E
nn a
»ypl íií ja IfXliDEB ,
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
Þýðandl: Böövar Guðmundsson.
Lelkstjóri: Sunna Borg.
Lelkmyndarhöfundar: Hallmundur Krist-
Insson.
Búningahöfundur: Freygerður Magnús-
dóttir.
Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson.
Sýnlngastjóri: Hrelnn Skagfjörð.
Leikarar í þeirrl röð sem þelr blrtast:
Aðalsteinn Bergdal.
Þráinn Karlsson.
Sigurvelg Jónsdóttir.
Jón Bjarnl Guðmundsson.
Bryndls Petra Bragadóttir.
Björn Karlsson.
Sigurþór Albert Heimlsson.
og ónefndlr meðlimir Ku Klux Klan.
Sun. 27. des. kl. 20.30, frumsýnlng.
Mán. 28. des. kl. 20.30.
Þri. 29. des. kl. 20.30.
Miö. 30. des.kl. 20.30.
og síðan sýningahlé til
fós. 8. jan. kl. 20.30.
Gjafakort og áskriftarkort á Útlendlnglnn
og Leðurblökuna
Skemmtileg jólagjöf!
Saga lelkllstar á Akureyrl
1860-1992
Glæslleg jólagjöfl
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18.
Simsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Slml I mlðasölu: (96) 24073.
Tilkyimingar
Félag eldri borgara
í dag kl. 15 samkoma í Risinu. Upplestur,
söngur og jólahugleiðing. Opið hús kl.
13-17. Dansað kl. 20.
Upplestur á Sóloni
íslandus
Bama- og unglingabókahöfundar kynna
bækur sínar og lesa úr þeim á veitinga-
húsinu Sóloni íslandus. í dag kl. 17 les
Gunnar Helgason úr bók sinni Gogga og
Grjóna og Guðlaug Maria Bjamadóttir
les úr bók sinni Ævintýri á ísnum.
Vegguriim
Höfundur: Ó.P.
Jólakort Rauða
kross hússins
Rauða kross húsið, neyðarathvarf fyrir
böm og unglinga, gefúr út jólakort til
styrktar starfsemi sinni. Myndin á kort-
inu er af glerlistaverki eftir Leif Breið-
flörð og ber heitið Jarðteikn. Hægt er að
fá þrjár mismunandi gerðir af kortinu:
a. Gleðileg jól og heillaríkt komandi ár.
b. Season’s Greetings (á ensku, þýsku,
fómsku og spænsku). c. Án texta. Kortin
kosta 100 kr. Nánari upplýsingar gefnar
í síma 91-626722.
verða: Daði Kolbeinsson og Peter Tompk-
ins óbó, Einar Jóhannesson og Sigurður
I. Snorrason klarínett, Jósef Ognibene og
Þorkell Jóelsson hom og Hafsteinn Guð-
mundsson og Rúnar Vilbergsson fagott.
Minnisbók Bókrúnar
1993, 7. árgangur, almanak í dagbókar-
formi, kemur út á haustdögum. Ný efnis-
atriöi em við hvem dag flest varðandi
konur, lif þeirra og störf fyrr og nú. Heil-
síðuljósmynd er við upphaf hvers mánað-
ar. Sagt er frá starfsemi Kvennaathvarfs-
ins og að venju kynnt samtök kvenna,
að þessu sinni Delta Kappa Gamma félag
kvenna í fræðslustörfum. Þá em einnig
ljóð-stafir og pistlar í bókinni. Björg Ein-
arsdóttir, formaður útgáfufélagsins Bók-
rúnar, fylgir Minnisbókinni úr hlaði en
ritstjóri er Valgerður Kristjónsdóttir.
Bókin er hönnuð af Elísabetu Cochran
og prentuð í Odda. Hún fæst á bóksölu-
-stöðum og kostar kr. 780. Ennfremur hjá
útgáfunni í síma 14156.
Nýtt fræðslumyndband
fyrir bændur
Myndbær hf. hefur gefið út á myndbandi
nýja fræðslmnynd sem ber heitið: Verk-
un heys í rúlluböggum. í myndinni em
kennd rétt vinnubrögð við slíka verkun
með það að markmiði að auka næringar-
gildi fóðmrsins og þar með verðmæti af-
urðanna. Myndin er gerð með faglegri
aðstoð Bændaskólans á Hvanneyri og
bútæknideildar Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins. Lengd myndarinnar er
15.11 mínútur.
Kvöldlokkur á
jólaföstu
Miðvikudaginn 16. desember heldm
Blásarakvintett Reykjavíkur sína árlegu
aðventutónleika „Kvöldlokkm á jóla-
föstu" í Kristskirigu Landakoti og hefjast
tónleikamir kl. 20.30. Þetta er í tólfta sinn
sem Blásarakvintettinn ásamt félögum
heldm slíka tónleika og hafa þeir notið
sívaxandi vinsælda. Á efnisskránni aö
þessu sinni em Kvöldlokkm eftir Haydn
og Mozart, ennfremur valdir kaflar út-
settir fyrir blásara úr Töfraflautu Moz-
arts. mjóðfæraleikarar á tónleikunum
Jólasveinninn heimsækir
Þjóðminjasafnið
Á morgun, miðvikudag, kemm Potta-
sleikir í heimsókn kl. 11.15 og 13.
Tapaðfundið
Ballveski tapaðist
Leðmballveski meö gylltri keðju tapaðist
sl. laugardaginn. í veskinu vom m.a.
lyklar og passi. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 814670 milli kl. 9 og 17.
Fréttir
Guðmundur Guðjónsson yfirlögregluþjónn vegna áminningamálsins:
ítarleg rannsókn fór fram
DV hefur borist eftirfarandi at-
hugasemd frá Guömundi Guðjóns-
syni yfirlögregluþjóni.
í DV á fimmtudag er grein undir
fyrirsögninni „Yfirstjóm lögregl-
unnar framkvæmdi ófullnægjandi
„skoöun“. Þar er haft eftir talsmönn-
um svokallaðra tíumenninga, þ.e.
þeirra sem óskuðu opinberrar rann-
sóknar á ummælum Bjöms Hall-
dórssonar í tímaritinu Mannlífi, að
þeir telji að yfirstjóm lögreglunnar
hafi ekki framkvæmt neina rann-
sókn í málinu - heldur ófullnægjandi
skoðun.
Ennfremur er fullyrt af talsmönn-
um hópsins að þeim tíumenning-
anna, sem áminningu fékk, hafi verið
veitt hún - „án þess að hann fengi
að svara fyrir sig“. í Ijósi þessa er
nauðsynlegt að koma réttum upplýs-
ingum á framfæri.
Hið rétta er að ítarleg rannsókn fór
fram og vom m.a. á annan tug vitna
kölluð fyrir til formlegrar skýrslu-
töku, að hætti opinberra mála þó svo
að um innanhússrannsókn væri að
ræða.
Varðandi fullyrðingu um að einum
aðila úr hópi tíumenninganna hafi
verið veitt áminning „án þess að fá
að svara fyrir sig“, skal eftirfarandi
upplýst: Aður en áminningin var
veitt var umræddur aðili kallaður í
skýrslutöku hjá aðstoðaryfirlög-
regluþjóni rannsóknardeildar þar
sem honum vora kynntar niðurstöð-
ur rannsóknarinnar sem dregnar
höfðu veriö saman í þrjá kafla þar
sem sérstaklega voru dregin fram
þau atriði sem áminningin er grand-
völluð á. Um niðurstöðumar var við-
komandi aðili beðinn aö tjá sig og
athugasemdir hans færðar til bókar
í skráðri skýrslu, sem hann síðan
undirritaði. Eftir að framburður
þessa aðila lá fyrir var honum, í ljósi
gagna málsins, veitt bókuð áminn-
ing.