Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992. Smáauglýsingar - Snní 632700 Þverholti 11________________________________pv ■ Tilsölu Matartilboð. 4 hamborgarar með sósu, l'/i 1 gos og franskar, 999, 12" pitsa, 399, fiskur með öllu, 370, pylsa með öllu, 99, allsber kjúklingur, 599, svína-, nauta-, lambasteikur með öllu, 595. Nœtursala fimmtud., föstud., laugard. til kl. 3. Ekkert nœturgjald. Ódýr heimsending. Frá 11.30-1 send- um við heim fyrir aðeins 200 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. • Betra seint en aldrei. Jólaföt á bömin. Vorum að fá sendingu af jólafötum á krakka. Buxur, skyrt- ur, frakkar, kápur, pils o.fl. Vandaður tískufatnaður á miklu lægra verði en þú átt að venjast á íslandi. Hjá okkur er svipað verð og í Bretlandi. Tak- markað magn. Bamafataverslunin Do Re Mí, Fákafeni, sími 91-683919. Opið til kl. 22 allan desember. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Seljum í dag og næstu daga afganga af sumarvörum á góðu verði. Electrolux kælikistur, 35 1, fyrir 220 volt, 12 volt og gas, kr. 17.000, svefnpokar, kr. 4-4.500, ferðasalemi, kr. 6.000 og wc-tjöld, kr. 5.500. Vídd hf., Skipholti 25, s. 628000. Svarti markaöurinn, opinn alla daga í JL-húsinu: 10 egg á kr. 220, frosin ýsuflök á 320 kr. kg, fatnaður, leikföng og gjafavömr á Glasgow verði. Fjöld- inn allur af seljendum. Nokkur pláss laus fram að jólum. Sími 91-624857. 25% jólaafsláttur. Alhliða hársnyrting fyrir dömur, herra og böm. Hárgreiðslustofa Kristínar, Eiðismýri 8 a, Seltjamamesi. Uppl. og tímapantanir í síma 612269. Eldbökuðu pitsurnar á lága verðinu! Dæmi: 16" m/3 áleggsteg. kr. 830, 12" m/3 áleggsteg. kr. 630,'Cdýr heimsend- ing. Pizzabakarinn, Kleifarseli 18, sími 71160. Opið frá kl. 17-22.30. Jakkaföt og skyrtur á drengi, einnig vesti og buxur, frá 2 til 10 ára. Stórglæsileg og vönduð föt frá London á aðeins 4900. Lagersala frá 13-17. Vídd hfi, Skipholti 25, s. 628000. Nýl. Kirby ryksuga, teppahreinsari, pússkubbur o.fl., JVC videoupptöku- vél super VHS, ritvél, AEG Olympia Comfort, og mótorhjól, Honda XL600R ’86, til sölu. S. 628773 (símsv.). Vöruportið, Grensásvegi 14, baka til. Gott verð. Frábær fjölskskemmtun. Opið frá kl. 16-22 frá 7. des., 11-17 um helgar. Jólasveininn kemur daglega. Verið velkomin. Verslið hagkvæmt. Barnakoja tii sölu, lengd 1,60, verð kr. 4.800, einnig Kirby ryksuga með öllum fylgihlutum, verð kr. 75.000. Uppl. í síma 91-679481 e.kl. 17. Slakaðu á, ekkert stress fyrir jólin, fáðu pitsuna senda heim. Frí heim- sendingarþjónusta. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939. Jólagjöfin handa sumarhúsaeigandan- um fæst hjá okkur. Tilboð á arinkubb- um, kr. 1.128, 6 stk. í kassa. Sumarhús- ið, Bíldshöfða 16, bakhús, s. 683993. Krossar á leiði. Lýsandi krossar á leiði fyrir 6, 12, 24 eða 32 V. Verð frá 1800. Póstkröfuþj. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. Lampi með stækkunargleri. Luxo stækkunarlampamir komnir, verð aðeins 4.915. Póstkröfuþjónusta. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl- in og fáið nýjan dúk settan á. Álrimla- tjöld. Sendum í póstkröfú. Glugga- kappar sfi, Reyðarkvísl 12, s. 671086. Sjálfvlrkir bilskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald endurn. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S.985-27285, 91-651110. Götuhjól, Kawasaki Z750 ’81, nýuppgert og lítur mjög vel út. Einnig fururúm, 120x200, með kommóðu, mjög vel með farið. Tilboð. Uppl. í s. 654241 e.kl. 18. Til jólagjafa. 2 gerðir af skáktölvum, nokkur stykki af leikföngum og hnakkur til sölu. Allt nýtt á algjöru tækifærisverði. Uppl. í síma 91-15287. Utskorin viðarskilti á sumarbústaðinn eða gamla húsið. Pantið tímanlega fyrir jól. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, s. 92-11582. Rafha eldavél til sölu, einnig De Walt bútsög, minni gerð. Upplýsingar í síma 91-651381. Kirby ryksuga með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 91-654571 e.kl. 17. Vaxúlpur kr. 3.700, Stretsbuxur kr. 1.500, bómullarpeysur kr. 2.900, bolir kr. 1.600. Allir litir. Sendum í póstkr." Greiðslukortaþjónusta. Sími 629404. Æðardúnsængur - jólagjafir. Grípið tækifærið. Enn eru eftir nokkrar sængur á aldeilis frábæru verði. Visa og Euro. Uppl. í s. 91-813312 e.kl. 18. Kafarabúningur. Þurrbúningur með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 96-11584. Nýleg þvottavél með þurrkara til sölu, selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 91- 653794. ■ Oskast keypt Gullmúrinn, Austurstræti 8, s. 620925. Kaupum eðalmálma. Verslun verk- stæði. Jóhannes Pétur gullsmiður. Vantar 6 cyl. (eða 8 cyl.) vél I Chevrolet Malibu Classic, árg. 1981. Uppl. í síma 92- 16931.__________________________ Vel með farið eldhúsborð óskast + 4-6 stólar á 8 þús. Upplýsingar í síma 91- 682489 e.kl. 19.___________________ Óska eftir að kaupa hnakk, helst svartan, og einnig bamakojur. Upplýsingar í síma 92-27344. Óska eftir nýlegri skólaritvél. Uppl. í síma 91-72765 eftir kl. 19. ■ Hljóðfeeri Gitarar, yfir 50 gerðir. • Klassískir, frá kr. 8.900. •Þjóðlaga, frá kr. 10.400. •Rafgítarar, frá kr. 16.800. •Rafbassar, frá kr. 16.300. •Gítarpokar, frá kr. 2.400. •Gítartöskur, frá kr. 4.900. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Tónastöðin auglýsir: Gítarar, verð frá kr. 11.500, taktmæl- ar, verð frá kr. 2.200. Nótnastatíf, verð frá kr. 1.590. Mikið úrval hljóðfæra og nótnabóka. Ath. 5% staðgreiðslu- afsláttur. Eggert Már gítarsmiður starfar í versluninni frá 14.12. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185. Nú getur þú lært á gitar í gegnum bréfa- skóla. Námskeið í rokki og blús fyrir byrjendur og lengra komna. Þú getur líka keypt gjafakort og gefið uppá- halds gitarleikaranum þínum í jóla- gjöf. Ódýrt og öruggt gítarnám. Upplýsingar í síma 91-626084. Aðalstöövar Norðurlandadeildar Yamaha eru í Svíþjóð. Þess vegna er öll verðlagning á Yamaha hljóðfærum háð gengi sænsku krónunnar. Nú lækkaði gengi sænsku krónunnar um 12% þegar íslenska krónan lækkaði aðeins um 6%. •Því verða öll ný hljóðfæri 10% ódýr- ari en fyrir gengislækkun, sérstaklega lækka öll hljómborð og gítarar. • Hljóðfæraverslun Poul Bemburg, Rauðarárstíg 16, sími 91-620111. Samspil auglýsir: Landsins mesta úr- val af trommusettum. Nýkomin send- ing af LP slagverkshljóðfæmm. Kennslumyndbandið með Gulla Briem loksins komið. Mikið úrval af mögnurum, gíturum, kjuðum, skinn- um, munnhörpum o.fl. Opið 11-18 virka daga, 11-16 laugard. og sunnud. til jóla. Samspil, sérverslun tónlistar- mannsins, Laugavegi 168, sími 622710. Vorum að taka heim nýja píanósend- ingu, frá Sanick. Ath. öll píanó á gamla verðinu til áramóta. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Jólagjöfin i ár. Til sölu lítill, glæsilegur, hvítur Hyundai-flygill á góðu verði, einnig til sölu gott, 4 rása upptökutæki. S. 641316. Viddi. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og fyrirtæki, djúphreins- um teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Símar 91-676534 og 36236. Visa/Euro. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Teppahreinsivélar til leigu, léttar, lipr- ar, öflugar. Opið alla daga frá kl. 8-19. Teppavélaleiga B.B., Bíldshöfða 8, símar 91-681975 og 681944. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf. S. 682121. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar íngi, Vesturbergi 39, ■ Húsgögn Óska eftir ódýru sófasetti, helst horn- sófa. Upplýsingar í símum 93-13049 og 91-643096. Nýlegt vandað sófasett í Casa stil til sölu, verð 95 þús. Má greiðast með Visa/Euro á 12 mánuðum. Upplýsing- ar í síma 91-43559. ■ Antik Gullfallegir antikmunir frá Bretlandi á ótrúlega góðu verði. Skenkar frá kr. 15 þús., fataskápar frá kr. 16 þús., borðstofústólar frá kr. 2.500. Antik- húsgögn eru góð fjárfesting og skemmtileg jólagjöf. Fomsala Fom- leife, Hverfisgötu 84, sími 19130. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Til sölu sófasett með útskomum póleruðum örmum, frá því ca 1950 (frá Trésmiðjunni Víði). Upplýsingar í síma 91-684579. ■ Tölvur Jólagjöf tölvueigandans er nú loksins komin. Extra leikjapakkinn inniheld- ur yfir 35 frábæra VGA leiki. Extra VGA leikjapakkinn gefúr nú einnig SoundBlaster hljóðkortsml., kr. 3.900. Pöntunarlínan er opin alla daga vik- unnar frá kl. 12-22. Sími 620260. Sjá bls. 632 í Textavarpi. Send. í póstkröfu. TÉ TÉ tölvubúðin, Kringlunni.Eigum nú mikið úrval tölvuleikja fyrir: • Nintendo • Sega • PC tölvur Sendum frítt í póstkröfum hvert á land sem er. TÉ TÉ tölvubúðin, s. 91-677790. Tölvuborð með prentstöndum, 5 gerðir nýkomið frá USA fyrir hægri og vinstri handa, kynningarverð. Pönt- unarþjónustan, Smiðjuvegi 30, Kóp. opið frá kl. 13-18, s. 985-20066/670380. Ódýr PC-forrttl Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Victor PC tölva, með hörðum diski og Windows, til sölu á 40.000, forrit fylgja. Góður gripur. Uppl. í síma 91-72302.___________________________ IBM tölva, gerð 8555, til sölu, 20 Mb diskur og litaskjár. Upplýsingar í síma 91-52694 Þjónustuauglýsingar Loftpressa - múrbrot Símar 91 -683385 og 985-37429. . Steypusögun - kjarnaborun Sími 91-17091, símboði 984-50050. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur ;^7 Fyrirtaeki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfúm plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. STEINSTE YPUSOG U N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Sími 91-12727. boðs. 984-54044, bílas. 985-33434. fax 610727. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- . næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. 'iíU Fljót og góð þjónusta. @ JÓH JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Siml 626645 09 985-31733. Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnœði íslensk framleiðsla Gluggasmiðjan hf. ■J VI0ARH0FÐA 3 - REVKJAVIK - SIMI 661077 - TEIEFAX 689363 HILS □ GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta. HTJ Kreditkortaþjónusta CD 641183 - 985-29230 Hallgiimur T. Jónasson pípulagningam. Skólphreinsun. -*1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc. voskum. baðkerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasiml 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö nofum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 talandi daemi um þjónustu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.