Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992. Fréttir Nýi niðurskurðurinn á flárlögunum: Hafa náð að skera niður rúmlega 900 milljónir frekari niðurskurður fæðingarorlofs mætir andstöðu Meirihluti flárlaganefndar hefur náð samkomiilagi um enn frekari niðurskurð íjárlaga upp á rúmlega 900 miUjónir króna. Rætt er um að skera fæðingarorlof meira niður en sú hugmynd mætir mjög harðri and- stöðu margra stjómarþingmanna. Þá er einnig ljóst að vegafé verður ekki skorið niður um 400 miUjónir króna eins og fjármálaráöherra talar um. Landsbyggðarþingmenn, í báð- um stjórnarflokkum, hafa lagst af alefli gegn þeim niðurskurði. TaUð var víst í gær að ekki yrði þar skorið niður meira en 200 mUljónir. Að sögn stjómarþingmanna, sem DV ræddi við í gær, verður niður- staöan sú að tína til hingað og þang- að úr fjárlögunum í þessum niður- skurði. Máltækiö margt smátt gerir eitt stórt á þar við. Meirihluti fjárlaganefndar hefur fundað stíft síðustu daga tíl að finna leiðir til frekari niðurskurðar á fjár- lagafmmvarpinu. Endanleg niður- skurðartala hggur ef til viU ekki fyr- ir en verkið er komið mjög langt og verður kynnt í þingflokkum stjóm- arflokkanna í dag. Ýmsar hugmyndir, sem meirihluti fjárlaganefndar kynnti í stjórnar- þingflokkunum síðastliöinn mánu- dag og gerðu ráð fyrir niðurskurði á nokkrum fjárfrekum liðum, mættu mikUU andstöðu. Hugmynd um að skera verulega niöur af þeim 350 mUljónum sem eiga að fara tíl Þjóðarbókhlöðu mættu algerri andstöðu menntamálaráð- herra. Menn tala líka um að skera niður af viðhaldsfé opinberra bygg- inga en tU þess verkefnis er gert ráð fyrir 500 mUljónum. Þá verður skorið af svokallaðri 6. grein fjárlaganna. Þar em á milU 40 og 50 greinar sem heimUa fjármálaráðherra aö kaupa eða greiða eitt og annað. Þá benda stjómarþingmenn á að tekjuhUö fjárlagafrumvarpsins sé ófrágengjn. Það sé leikur aUra fjár- málaráðherra að áætla hana sem lægsta við 2. umræðu en útgjöldin sem mest tU þess aö eiga eitthvað uppi í erminni við lokaafgreiðslu fmmvarpsins. Ekki er búist við aö endanlegar niðurskurðartUlögur liggi fyrir í dag. En það Uggur hins vegar fyrir að sú aðferð að tína niðurskurðinn hingað og þangað að úr fj árlagafrum varpinu mætir minnstri andstöðu stjómar- þingmanna og ráðherra. -S.dór Annir eru nú miklar á Alþingi og störf þingmanna teygjast fram á nótt. Þungir á brún hlýddu þessir þingmenn á ræðu Halldórs Ásgrimssonar á Alþingi í gærkvöldi enda vakti ræðan athygli. Standandi frá vinstri eru Sigbjörn Gunnarsson, Árni Johnsen, Kristinn H. Gunnarsson og Jón Kristjánsson. Sitjandi eru þeir Einar K. Guðfinnsson og Stefán Guðmundsson. DV-mynd GVA Þingfundi frestað um miðja nótt: Ellefu enn á mætendaskrá Þegar þingfundi var frestað klukk- an 02.30 í nótt vom enn 11 þingmenn á mælendaskrá við 2. umræðu um EES-samninginn. TaUð er víst að fleiri munu setja sig á mælenda- skrána áður en umræðunni lýkur. Það náðist óformlegt samkomulag milU Össurar Skarphéðinssonar, formanns þingflokks Alþýðuflokks- ins, og Páls Péturssonar, formanns þingflokks Framsóknarflokksins, um að fresta fundi. Var það gert með vilja Jóns Baldvins Haimibalssonar utanríkisráðherra. Þetta samkomu- lag er taUð geta stuðlað aö betra sam- komulagi stjómar og stjómarand- stöðu um þessar umræður. Þegar fundi var frestað í nótt höfðu bara 8 þingmenn talað á mánudag og þriðjudag og þar af 4 að mæla fyr- ir minnihlutaáUtum um máUð. Flest- ir þingmenn töluðu í einn og hálfan til tvo og hálfan tíma. Ræða Eggerts Haukdals var langstyst, um það bU 10 mínútur. Fyrir utan smáskorpur í þing- skapaumræðum gengu umræðumar nokkuö eðUlega fyrir sig í gær. Jón Baldvin vUdi ekki kaUa hinar löngu ræður stjómarandstæöinga málþóf. Hann sagði í samtaU við DV aö hann teldi eðUlegt að þær væm langar. Eitthvað em menn famir að róast eftir mjög stirða byrjun á þessum umræðum og má búast við að trufl- anir á umræðunum verði minni hér eftir. Þó er sumum þingmönnum enn heitt í hamsi og óvarlegt orö ráð- herra getur hleypt öUu í þingskapa- umræðu og málþóf. Þingmenn töluðu um þaö að senni- lega lyki 2. umræðu um EES-samn- inginn ekki fyrr en á morgun því hæpiö væri að þingfundur yrði hald- inþriöjunóttinaíröð. -S.dór Atvinnuleysi eykst enn: Fimm þúsund án atvinnu Síðasta dag nóvember voru um fimm þúsund manns án atvinnu hér á landi en það jafngildir um fjögurra prósenta atvinnuleysi. Ekki hafa mælst fleiri atvinnuleysisdagar í ein- um mánuði en í nóvember sl. frá því mæhngar á atvinnuleysisdögum hóf- ust á árinu 1975. Sem fyrr er hlutfallslega mest at- vinnuleysið á Suðumesjum eða 5,8 prósent. Hjá konum á Suðumesjum er atvinnuleysið 10,3 prósent sem er aukning frá fyrri mánuði. Atvinnu- leysiö er næstmest á Norðurlandi eystra eða 3,9 prósent en það er minnst á Vestfjörðum, 1,5 prósent. Frá síðasta mánuði hefur mest aukningin orðið á Norðurlandi eystra, í október vom 328 atvinnu- lausir þar en í nóvember voru þeir 471. Ef aukningin milli nóvember 1991 og nóvember 1992 er skoðuð sést að atvinnuleysi á landinu hefur aukist um nærri 113 prósent. Mest hefur atvinnuleysið aukist á höfuðborgar- svæðinu eða um 286 prósent. Á Vest- urlandi hefur það aukist um 79 pró- sent en það hefur minnkað um fjögur prósent á Austurlandi. Það er líka eina landsvæðið þar sem atvinnu- leysi er minna nú en fyrir ári. í síðasta mánuði voru skráðir at- vinnuleysisdagar 93 þúsund. í nóv- ember í fyrra voru þeir 44 þúsund eða meira en helmingi færri en nú. Ef hins vegar atvinnuleysisdagar í nóvember næstu fimm ár þar á und- an eru skoðaðir sést að meðaltalið í nóvember þau fimm ár eru 25 þúsund dagar sem er nærri því að vera fjórð- ungurafþvísemþaðernú. -sme Atvinnuleysið á Islandi ■ samanburður milli landshluta í % frá 1 .sept. '91 -1. sept. '92 ■ 300' 250' 200 150' 100' 50' o- -50' 286,5 78,7 7 12,7 47,2 28,8 36.5 61,0 34,9 ir Ci ^ J® ;|||s —k. — CO E> o o X o £ T> C — B «o o z ■O c (0 c/) Á töflunni mé sjá breytingar á atvinnuleysi frá nóvember 1991 til nóvemb- er 1992. Eins og sjá má hefur atvinnuleysi aukist mest á höfuðborgarsvæð- inu en hins vegar hefur aðeins dregið úr því á Austurlandi. Sjór gekk inn í hús nyrðra - mjólkurlaust bæði á Siglufírði og Ólafsfirði og óvíst hvenær vegir opnast Spjó kyngdi niður norðanlands í gær og var alls staðar ófært sökum spjóa og hvassviðris. Mjólkurlaust er orðið bæði á Siglufiröi og Ólafs- firði en óvíst er hvenær tekst að opna vegi. Ófært er sjóleiöina þar sem mikill sjógangur er á báðum stöðum. A Olafsfirði var háflæði og stór- streymi um miðjan dag í gær. Sjór var farinn að ganga upp að húsi á Ólafsveginum og voru tveir gluggar byrgðir. Þá sprengdi sjór- inn sér leið í gegnum hurö á bæjar- skemmunni og flæddi þar inn. Sjór- inn gekk einnig á land viö höfnina og á tímabili var óttast um báta sem þar voru. Þá var talin hætta á að flotbryggjur í smábátahöfninni gæfu sig í verstu hryðjunum. Ekki er talin hætta á snjóflóði í bænum sjálfum en hesthúsabyggð vestan- megin í firöinum er í töluverðri hættu. A Siglufirði gekk sjór einnig á land og flæddi inn á nokkrar lægstu götumar í bænum.Snjór hamlaöi því aö sjórinn gengi út aftur og mynduðust stöðuvötn á götunum. Sjór flæddi inn í tvo kjallara en óvist er hversu miklar skemmdir urðu. Þegar búið var að ryðja snjónum frá og opna fyrir niðurfóll lagaðist ástandið. Á Dalvík og Akureyri höfðu lög- regla og hjálparsveitamenn í nógu að snúast við að aöstoða fólk í og úr vinnu. Flestar götur í úthverfum vom ófærar og aðalgötur eingöngu færarjeppum. -ból

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.