Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Page 20
20
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992.
Iþróttir
ienf ica mætir
Juventus
Dregiö var í átta liöa úrslitum
UEFA-keppninnar í knattspyrnu
í Sviss í gær. Eftirtalin lið dróg-
ust saman. Real Madrid-Faris St.
Germain, AS Roma-Borussía
Dortmund, Benfica-Juventus,
Auxerre-Ajax. Fyrri leikirnir
verða 3. mars og síðari viðureign-
in 17. mars.
Athyglisveröasti leikurinn er
viöureign Benfica og Juventus.
Ajax iiefur Evrópumeistaratitil
að verja og voru forráðamenn
liðsins ánægðir með dráttinn.
-JKS
Gullitmeð
enövísthvort
Þjálfari hollenska landsliðsins
er að gera sér vonir um aö Ruud
Gullit verði með Hollendingum
gegn Tyrkjum í Istanbul í undan-
keppni heimsmeistarakeppninn-
ar í kvöld. Gullit var áður búinn
að gefa út að hann léki ekki meira
með landsliöinu. Hins vegar er
alls óvist hvort Marco van Basten
geti leikið með vegna meiðsla.
Erik Meijer, sóknarmaður frá
Maastricht, var í gær kallaöur í
hópixm og verður til taks leiki
Basten ekki með. Leikurinn í
kvöld er afar mikfivægur fyrir
Hollendinga sem verða að vinna
til aö eiga möguleika á sæti í úr-
slimkeppninni í Bandaríkjunum
á næsta ári.
-JKS/GH
töpuðuheíma
Tveir leikir fóru fram í undan-
keppni Evrópumóts landsliða
skipuðu leikmönnum 21 árs og
yngri. í Ankara í Tyrklandi gerðu
heimamenn og Hollendingar 1-1
jafntefii og í Þýskalandi töpuðu
Þjóðverjar fyrir Spánverjum, 1-2.
-GH
2.flokkurFH
ástórmót
íDanmörku
2. flokkur FH í knattspýmu
hefur fengið boð um aö taka þátt
i mjög sterku knattspyrnumóti í
Danmörku næsta sumar. Það er
Lyngby BK sem gengst fyrir mót-
inu og er aöeins 12 liðum hoðin
þátttaka. Þrjú felög koma frá Sví-
þjóö, þrjú frá Noregi, færeyska
U-20 ára landsliöiö, FH og íjögur
dönsk liö. Verölaun fyrir 1. sæti
á þessu móti eru 100 þúsund
krónur. Þá heldur Lyngby einnig
raót fyrir 3. fiokk og þar er enn
laust sæti fyrir rajög gott íslenskt
liö. Áhugasöm félög geta snúið
sér til Urvals-Útsýnar, íþróttir,
Alfabakka 16, sími 699300.
-GH
Ipswichí
Ipswich er komiö J 8-liða úralit
í ensku deildarbtkarkeppninni í
knattspyrnu eftir sigur á Aston
Villa á heimavefii sinum, 1-0, en
Uðin höfðu áöur skihö jöfn á ViUa
Park. Ipswich mætir Shefield
Wednesday i 8-Uöa úrsUtunum.
Þá fóru fram nokkrir leikir í 2.
umferð ensku bikarkeppninnar
og urðu úrsUt þessi:
Exeter-Swansea.........2-5
Wigan-Bury....... .,..,1—1
Northampton-Bath.......3-0
Shrewsbury-Bumley......1-2
WBA-Wygome.............1-0
-GH
Eyjólfur Sverrisson:
Á sjúkrahús í stað
sólarlandaferðar
Eyjólfur Sverrisson, landsUösmað-
ur í knattspymu, gekkst á mánudag
undir aögerö á kjálka á sjúkrahúsi í
Stuttgart. Fjarlægö var plata sem
komið var fyrir í vor þegar Eyjólfur
kjálkabrotnaði. Hann þarf aö dvelja
á sjúkrahúsinu í 2-3 daga til aö jafna
sig eftir aðgerðina.
Þetta kostaði Eyjólf æfingaferö
meö Stuttgart til sólareyjarinnar
Martinique í Karabíska hafinu.
Þangaö fór Uðið á mánudag og kemur
aftur til Þýskalands á Þorláksmessu.
Auk Eyjólfs fóru Guido Buchwald,
Uwe Schneider og Ludwig Kögl ekki
meö Stuttgart í ferðina. Buchwald er
með þýska landsliðinu í BrasiUu,
Schneider með 21 árs landsUöinu og
Kögl er meiddur.
-ÞS/VS
Þýski handboltinn:
Sigurður Bjarna
i liði vikunnar
Þóraiinn Sigurösscm, DV, Þýskalandi;
Sigurður Bjamason, íslenski
landsUðsmaðurinn hjá GrosswaU-
stadt, er í Uði vikunnar í fyrsta skipti
í vetur hjá handboltatímaritinu De-
utsche Handball Woche sem kom út
í gær. Sigurður lék mjög vel og skor-
aði 7 mörk þegar Grosswallstadt
gerði jafntefli við Niederwúrsbach,
Sigurður Bjarnason leikmaður
Grosswallstadt, er I liði vikunnar í
þýska handboltanum.
24-24, um síöustu helgi, eins og fram
kom í DV í gær.
Sigurður fékk mjög góöa dóma fyr-
ir leik sinn sem og Héöinn Gilsson
sem skoraði 8 mörk fyrir Dússeldorf
gegn Eitra. Báöir em sagðir bestu
menn Uða sinna og á forsíðu blaðsins
er stór mynd af Héðni.
Konráð bestur
hjá Dortmund
Konráð Olavsson fær líka mikið hrós
fyrir sinn leik en hann er sagður
áberandi besti maður Dortmund
gegn Emstetten í 2. deild. Konráð
skoraði 9 mörk, tvö þeirra úr víta-
köstum, en það dugði þó ekki til því
Dortmund tapaði, 18-19.
Landsliðsmenn
í 3. deildinni
Tveir fyrrum íslenskir landsUðs-
menn leika síðan í 3. deUdinni. Bjarni
Guðmundsson skoraði 4 mörk fyrir
Wanne-Eickel sem vann Stenge,
21-15, og er Wanne-Eickel í öðru
sæti í sínum riðU. Karl Þráinsson
skoraði 3 mörk fyrir Östringen í sigri
á Oftersheim, 18-14, og er Östringen
í þriðja sæti í sínum riðh.
íþróttamaður ársins 1992
Nafn íþróttamanns: íþróttagrein:
1._____________________________________________________________
2. _________,__________________________________________________
3. ___________________________________________________________
4. ___________________________________________________________
5.
Nafn:--------------------------------------- Sími: ____________
Heimilisfang:________________________________________________
Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavik.
Árbæjarpotturinn
Árbæjarpotturinn í viku 50 var 15.948 raðir
Vinningar: 9x10 réttir x 660 = 5940
Fylkisgetraunir 110
ÍSLANDSMÓT DEILDIN
HAUKAR - SELFOSS
i kvöld kl. 20.00
í íþróttahúsinu vió Strandgötu.
Haukamenn, nú þurfum vió allan stuðning.
Mætum öll og leggjum Selfoss að velli.
Stjórnin
: . . : .. ...
Friðrik Ragnarsson, KR-ingur, sækir að körfu Borgnesinga í bikarleiknum í gærkvölc
Bestiárai
Skallagr
- Borgnesingar í undanúrsht eftir örugg
SkaUagrímur úr Borgamesi er kom-
inn í undanúrsUt í bikarkeppni KKI í
körfuknattleik eftir ömggan sigur á
KR-ingum, 71-55 í íþróttahúsinu í Borg-
amesi í gærkvöldi. Þetta er besti árang-
ur Borgnesinga í bikarkeppninni frá
upphafi.
í fyrri hálfleik höfðu SkaUagrímsmenn
undirtökin en þegar 4 mínútur vora til
leikhiés jöfnuðu KR-ingar, 26-26, og
komust inn í leikinn í fyrsta og síðasta
sinn en í hálfleik höfðu Borgnesingar
þriggja stiga forskot, 33-30.
í síðari hálfleik breikkaði bihð, heima-
menn léku ákaflega sterka vöm og virt-
ist það slá KR-inga út af laginu. Um hálf-
leikinn miðjan var munurinn orðimi 13
stig, 58-45, og úrsUtin þá nánast ráðin
og á lokamínútunum játuðu vesturbæ-
ingamir sig sigraða og heimamenn fogn-
uðu gríðarlega í leikslok.
Henning Henningsson átti stórleik í
Uði Borgnesinga. Þórður Helgason var
sterkur og Birgir Mikaelsson tók fyrrum
félaga sinn, Guöna Guðnason, „í nefið“
í vörninni.
Það var aUt annað KR-Uð sem lék í
Borgarnesi í gær heldur en á dögunum
þegar Uðin áttust við í Japisdeildinni.
Liðið var mjög slakt í gær og ótrúlegt
baráttu- og stemningleysi var ríkjandi
þar á bæ. Bandaríkjamaðurinn Larry
Houzer hóf leikinn ágætlega en hann fór
fljótlega í sama far og félagar hans.