Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. Veiðivon Opið hús: Friðrik Friörikssyni þykir gaman aö renna fyrir lax f veiöiám landsins. Fyrirtæki hans, Al- menna bókafélagiö, hefur gefið út bók um fluguveiðina. Glæsileg bókum fluguveiði í vikunni kom út bók hjá Al- menna bókafélaginu sem þykir einkar glæsileg og íjallar um fluguveiði. Bókin er um 250 síður sem eru allar í lit. í þessari bók er allt sem veiðimenn hafa viija vita um fluguveiði. Litskrúðug bók um fluguveiði frá Friðriki Friðrikssyni hjá Almenna bóka- félaginu. Rjúpurnareru dýrarþessijól Vegna hás verðs á rjúpum hafa margir hætt við að hafa þær á borðum þessi jól. Það er bara borðað eitthvað allt annað en rjúpur þessi jól. Við heyrðum verö eins og 1000 til 1200 fyrir stykkið. Rjúpnaveiðin er líklega kringum 20 þúsund rjúpur sem erekkisvoslakt. -G.Bender Séra Pálmi flutti jólahugvekju „Séra Pálmi Matthíasson var meiri háttar og virkilega gaman að hlusta á hann,“ sagði Stefán Á. Magnússon, formaður skemmtinefndar Stanga- veiðifélags Reykjavíkur, á opnu hús- inu um síðustu helgi, því síðasta á þessu ári. Þarna voru mættir kringum 80 stangaveiðimenn. Á eftir séra Pálma sýndi Jón skelfír myndir frá ýmsum veiðiám. En flestar voru myndimar hjá honum frá Rangánum og ám sem Stangaveiðifélagið hefur á leigu. Síð- ast var svo happdrætti og seldust hundmð miða, enda vora margir glæsilegir vinningar. Við fómm um það leyti þegar einn og sami maður- inn hafði fengið bækurnar Og áin niðar og Stangaveiðiárbókina. Hann var óvenjulega hress sá. -G.Bender hann á þremur þeirra. DV-myndir G.Bender Jón skelfir Ijósmyndari sýndi myndir sem hann tók í sumar og hér heldur Þeim er greinilega skemmt Stefáni Á. Magnússyni og Friðriki Þ. Stefánssyni þegar þeir sjá mynd af Friðriki. Guðmundur Guðjónsson, annar höfundur bókarinnar, fylgist með og hefur gaman af. Happdrættismiðarnir runnu út enda voru vinningarnir margir glæsilegir. Þjóðar- spaug DV Lyktin Pfestur nokkur var eitt sinn staddur h)á Jóa sífulla, sem lok- aður var bak við lás og slá, sákað- ur um aö hafa stolið peningum til áfengiskaupa. Presturinn taiaði fagurlega um afturhvarf og iðrun en Jói sat fyrir framan hann og virtist fylgj- ast með af mikilli athygli. Þegar klerkur hafði lokið máh sínu bað Jói hann auðmjúklegast aö end- urtaka hin fógru orð sín. Prestur var fús til þess. Er Jói bað prest i annað sinn að endurtaka frásögn sína varð klerkur dálítið styggur við og mælti: „Hvað er þetta maður? Áttu svona ákaflega erfitt með að skilja það sem ég segi?“ „Nei, engan veginn," svaraði Jói. „En það er bara svo dásamleg koníakslykt af blessuöum prest- inum og það er hún sem ég þrái.“ Ámillihjóna Hú,n: „Hví sagðirðu foreldrum þínum að þú liefðir gifst mér vegna þess að ég væri svo góð í matreiöslu? Þú veist manna best að ég kann ekkert að matreiða." Hann: „Ég varð nú aö finna ein- hverja afsökun." Skákin Jónas var ákafur skákmaöur. Kvöld eitt kom hann heim klukk- an 3 að nóttu af skákkeppni og hugsaöi með sér að ekki mundi taka því að festa svefn því hann átti að mæta til vinnu sinnar klukkan 7 um morguninn. Hann fór því að athuga biðskák ér hann átti í keppninni en rankaði ekki við sér fyrr en klukkan var orðin rúmlega 7, svo niðursokkinn hafði hann verið í skákina. Hann hraðaði sér þvi í vinnuna, rakst þar á forstjórann og baö hann afsökunar á því að hann kæmi fullseint. „Það gerir nú ekkert til,“ svar- aði forstjórínn. „En hvar voraö þér í gær og fyrradag, Jónas minn?“ Finnur þú fimm breytingai? 184 Nafn:........ Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í íjós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimiiisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. verðlaun: TENSAI ferðaút- varpstæki með kassettu að verðmæti 5.220 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síð- umúla 2, Reykjavík. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verðmæti kr. 3.950. Bækumar, sem eru í verð- laun, heita: Falin markmið, 58 mín- útur, Október 1994, Rauði drekinn og Víghöfði. Bækumar eru gefnar út af Frjálsri fjölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 184 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað áttugustu og aðra getraun reyndust vera: 1. Steinar Á. Nikulásson Stórahjalla 15,200 Kópavogi. 2. Jakob Oddsson Hæðargaröi 54 Rj., 108 Reykjavik. Vinningamir verða sendir heim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.