Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Page 31
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. 31 OG DlDDÚ Frábærir jólatónleikar með Sinfóníuhljómsveit íslands, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og kór Öldutúnsskóla klukkan 13:00 á jóiadag. ÁRIÐ TEKIÐ SAMAN. Þorgeir Ástvaldsson, Eiríkur Hjálmarsson, Hallgrímur Thorsteinsson og Eiríkur Jónsson nota gamlársdag til að taka til á skrifborðinu og fjalla um markverðustu atburði ársins sem er að líða. TVEIR MEÐ ÖLLU - PLÍNG! Gamla árið er orðið tannlaust og farið að missa hár þannig að Jón Axel og Gulli segja gleðilegttár og ekki vera sár. Á gamlársdag. A Þorláksmessu mála Jón Axel og Gulli bæinn rauðan og hvítan allan daginn og fram á kvöld með aðstoð allra dagskrárgerðarmanna Bylgjunnar og fleiri jólasveina... CLIFF RICHARDS syngur hugljúf lög á tónleikum á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Á dagskrá klukkan 14:30 á jóladag. BYLGJUIUIU/Xfí Allir starfsmenn stöðvarinnar sameinast í einu stóru skralli á gamlárskvöld og fagna nýju ári með hlustendum fram á rauða nótt. £ ar ó t t sl Lífleg tveggja klukkustunda umfjöllun íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar um í þessum einstæða viðtalsþætti fer Þorgeir Ástvaldsson í heimsókn til Ingimars á Akureyri og ræðir við þennan ástsæla tónlistarmann um lífið og tilveruna. Á nýársdag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.