Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. 53 Iversen hafði rétt fyrir sér. Aðkoman var ekki faUeg. Pia og Amold viku tdl hliðar meðan sjúkraliöamir tóku Tage og hina gestina til að fara með þá og láta dæla upp úr þeim. - Þetta er verra en hneyksli. Það er stórslys! sagði Iversen þar sem hann stóð á sínum stað við barinn. - Ég sé fyrir mér fyrirsagnimar í morgunblöðunum... „Gestrnn og samstarfsmönnum í jólaveislu VIP gefið eitur.“ Nokkrum mínútum síöar kom lög- reglan, tók Ijósmyndir, lagði hald á glös og diska og bannaði þeim gest- um, sem eftir vom, að íjarlægja nokkuð. Sjaldan ef nokkm sinni hafði jólaboði lokið á svo óhugnan- leganhátt. Lítill, gráhærður maður á sextugs- aldri kynnti sig og sagðist heita Frandsen og vera fulltrúi hjá rann- sóknarlögreglunni. Hann bað Piu og Amold að koma með sér inn á skrif- stofu Iversens en á meðan fóm tæk- nideildarmennimir til starfa í fund- arherberginu. - Það er víst ekki frá miklu að segja, sagði Amold. - Allt gekk fyrir sig að venju. Fólk var í jólaskapi... hér var margmenni, matur og drykk- ur. Já, þú verður að fyrirgefa að ég er skjálfraddaöur, en Tage var starfs- félagi minn og vinur. - Hver bar fram veitingamar? spurðiFrandsen. Pia gerði grein fyrir því. Maturixm var aðkeyptur og allir höfðu borðað og drukkið það sama. - Hver bjó til glóðina? - Það gerði ég líka. Ég bragðaði sjálf á henni og hún var gerð úr víni með litlu áfengismagni svo allir þyldu hana. Frandsen þefaði af glösunum á borðunum. - Það hefur líka verið drukkið viskí, sagði hann. Amold ræskti sig. - Það var úr flösku sem Tage átti sjálfur. Iversen forstjóri lét sem hann sæi ekki að vissum gestum var veitt viskí. - Þá er víst best að líta betur á hana, sagði Frandsen íhugull og gekk aftur til starfsfélaga sinna. Kertin vom að brenna út og óró- amir héldu áfram aö titra meðan óhugnaðurinn varð æ meiri í mat- salnum ogtómum skrifstofuher- bergjunum. Það leið næstum því klukkustund þar til Frandsen sneri aftrn-. - Við erum búnir að hafa samband við sjúkrahúsið og það lítur út fyrir að Tage Halland sé sá eini sem hefur fengiðeitur. - Nær hann sér? spurði Pia. - Það geta læknamir ekki sagt til um enn. Eitrið er lútkennt, líklega striknín og það var aðeins í einu glasi - hans. Þú barst þeim drykkjarfong- in, eða er ekki svo? spurði hann Piu. Hún dró andann djúpt. - Jú. Ég fór þangað með könnu með glóð, nokkr- ar óopnaðar flöskur af ölkelduvatni ogsexglös. - Af hverju sex? Þarna vora bara fimm menn. Finnamir og Tage Hal- land. - Ég átti frekar von á því að Iver- sen forstjóri eða Amold Skov fengju séríglas meðþeim. - Varst þú þama inni? spurði hann Amold. - Nei. Allir geta staðfest að ég var með gestum frammi í matsalnum, svaraði hann ákveðið. Frandsen beið um stund áður en hann hélt áfram. - Við verðum að líta svo á að einn viöstaddra hafi hellt eitri í eitt glasanna. - En er Ijóst að það hafi verið ætlað Tage? muldraði Amold. Frandsen kinkaði íhuguU kolli og bað viðstadda um að fara ekki af skrifstofunni. Enn leið klukkustund og í þögn var beðið eftir því að Frandsen léti sjá sig aftur. Jólasveinahúfa Iversens og gerviskegg lágu enn á borðinu þar sem hann hafði fleygt þeim frá sér. Amold undraðist að hann skyldi hafa haldið út að ganga svo lengi með hvort tveggja í þessu mollulega lofti og fór að hugsa um tillöguna um að setja upp loftkælingu. Það hafði ein- mitt verið hún sem hafði gefið honum hugmyndina um fullkomna morðið. Enn á ný var Pia kölluð til yfir- heyrslu þar sem hún var látin gera grein fyrir nokkram atriðum varö- andi framreiðsluna. Á meðan fór Amold með skemmtilega jólavísu og gekk inn í auðan matsalinn. Það væri sama hvemig Frandsen velti málinu fyrir sér. Hann kæmist að- eins að þeirri niðurstöðu að einn Finnanna eða Iversen væri sá seki. Eöa þá Pia. Og að ástæðunni til að reynt hafði verið að ráða Tage Hal- land af dögum gæti hann leitað þar sem honvun sýndist! Loks fékk Pia leyfi til að fara en Frandsen vildi ræða betur við Am- old og bað hann um að koma með sér inn í fundarherbergið. Þar var heitara og mollulegra en fyrir fram- an það og hefði Tage veikst á annan hátt hefði mátt halda að hitinn og loftley sið hefði gert út af við hann. - Við vorum einmitt að frétta að Tage Halland væri dáinn! sagði hann þegar þeir vora orðnir tveir einir. Amold varð dapur á svip. - Það var leittaðheyra! - Það fannst mér líka! Þú sagðir áðan að það væri ekki vist að eitrið hefði verið ætlað honum. Hvað átt- irðuviðmeðþví? Amold fann að svitaperlur sprattu fram á enninu á honum. - Mér fannst bara undarlegt að nokkur skyldi hata hann svo mikið að hann vildi ráða hann af dögum. Það hefði getað ríkt óvinsemd milli einhverra gestanna... nei, ég verð aö segja að ég get í rauninni ekki skýrtþaðnánar. Frandsen sat þögull um stund og virti hann fyrir sér. Skyndilega kom órói yfir Amold og hann varð að taka á sínum stóra til að láta ekki undan sterkri löngun til að þerra svitann afenninu. - Pia nefndi að það hefði ríkt - eig- um við að nefna þaö vissa spennu - milli þín og sölustjórans. Er það rétt? Amold bölvaði henni í hljóði. Þessi drasla hafði greinilega ætlað að sýn- ast hafa eitthvað til málanna að leggja. Nú yrði hann að taka upp al- veg nýja stefnu í málinu. - Við Tage vora góðir vinir en hann var met- orðagjam og vildi gjaman ná lengra en ég. Ég held hins vegar að það megi ekki leggja of mikið upp úr því! Þrátt fyrir hitann greip Frandsen um hitastillinn og stillti á mesta hita. - Við verðum að ganga út frá því að þannig hafi þeim liðiö sem hér vora, sagði hann. - En þú varst góður vinur og starfsfélagi Tages Halland og vissir að hann tók viskí fram yfir glóð. Það var ástæðan til að þú sendir Piu hing- að inn með ískalt ölkelduvatn. - Ég sendi hana ekki hingað og að því er ég best veit var ekkert að öl- kelduvatninu, svaraði Amold. - Það er rétt. En þú vissir líka um annan vana vinar þíns og starfsfé- laga. Hann drakk alltaf viskíið sitt „on the rocks“, það er með ís í en án vatns. - Ég hef aldrei leitt hugann að því, svaraði Amold hálfstamandi. - Jæja þá! En það vill svo til að morðinginn hafði hellt striknininu í ísbakkann sem tekinn var frammi í ísskáp. Tage baö Piu að sækja hann og þar eð aðeins vora í honum tveir ísmolar greip hann þá sjálfur. Aðrir urðu að láta sér nægja ölkelduvatn. Hann þagnaði skyndilega og leit undarlega á Amold. - Þú ert kominn meðblóönasir. Amold strauk nefið með þumal- fingrinum en tók síöan upp vasaklút- inn. - Það hlýtur aö vera þetta íjárans heita og þurra loft, sagði hann, en hallaði síðan höfðinu aftur og þrýsti nasavængjunum saman með vasaklútnum. - Við fundum líka leifar af strikníni í lítHli öskju í raslafötunni, sagði Frandsen. - Það vora engin fingraför á henni. Morðinginn hafði þurrkað þauaf. Amold stífnaði og blóðnasimar urðuennmeiri. - Ef ég væri í þínum sporum færi ég varlega með þennan vasaklút, sagðiFrandsen. - Striknín er lífshættulegt, jafnvel í smáum skömmtum. Komist það beint inn í blóðið getur það valdið lömun. Amold kastaði vasaklútnum frá sér og starði skelfdur á hann. - Ertu aðsegja...? - Ég er bara að leggja til að við för- um niður á lögreglustöð svo að tæknimenninrir okkar geti rannsak- að vasaklútinn þinn. Eða eigum viö að fara á slysavaröstofuna fyrst? Þýð.: ÁSG Fátæklingarnir og seinna iðnverkafólk fékk úthlutað úr söfnunarboxinu á annan dag jóla. Ýmsir jólasiðir: Hinfyrstujól voru haldin í skjóli pálmatrjánna Anna Bjamason, DV, nóiída: Annar dagur jóla nefnist „Boxing Day“ í Englandi. Mætti ætla að átt væri við þekkta íþrótt þar í landi og menn héldu þá hnefaleika- keppni frekar en annan jóladag. Svo er þó ekki heldur er þama átt við dag sem söfnunarbaukur eða box (sem heitir svo á ensku) var tæmdur. Það era um það bil fimm hundraö ár siðan þessi siður var tekinn upp í Bretlandi. Á miðöldum vora öl- musu-söfnunarbaukar í kirkjunum og þar í lét safnaðarfólk fé af hendi rakna allt árið um kring. Baukur- inn eða boxið var svo opnað á ann- an dag jóla eða 26. desember og innihaldinu úthlutað meðal fá- tækra. Svo var siður þessi aflagður í kirkjunum og tekinn upp af leik- mönnum. Lærlingar ogþjónustulið kom sér upp „boxi“ og safnaði í það árið um kring aukagreiðslum, eins konar þjórfé. í fyrstu vora söfnun- arbaukar þessir úr leir og á annan dag jóla var leirboxið brotið og innihaldinu dreift meðal þeirra sem safnað höfðu, rétt eins og áöur var gert með kirkjuölmusuféð. Ef leirboxiö var brotið of snemma boðaði það ógæfu. í Englandi var einnig tekinn upp sá siður að gefa ýmsum þjónustu- aðilum einhvem jólaglaðning á annan dag jóla. Þessi siöur viðhelst enn í dag og fluttist til Ameríku. Nú er alsiða að fólk, sem veitir ein- hvers konar þjónustu allt árið um kring, fái jólaglaöning, eins og t.d. bréfberar, garðyrkjumenn, hár- greiðslufólk o.sirv. Nú fa menn glaðninginn fyrir jólahátíðina sjálfa. Á Norðurlöndum er algengast að gefa jólagjafimar á aðfangadags- kvöld, eins og við þekkjum á Is- landi, en víðast annars staðar era þær settar undir jólatréð á aðfanga- dagskvöld en ekki opnaðar fyrr en aö morgni jóladags, 25. desember. Jólaboðin fyrir jólin Því hefur stundum heyrst fleygt að Bandaríkjamenn séu bannsettir heiðingjar af því að þeir haldi ekki heilagan nema einn jóladaginn, nefnilega 25. desember. Þetta er Það eru Norður-Evrópubúar sem hafa komiö kuldanum og snjónum inn í jólahátiðina. mesti misskilningur. Þeir halda upp á jólin í marga daga ekki síður en við á íslandi, það er bara lokað í verslunum og á skrifstofum þenn- an eina dag. Bandaríkjamenn halda svo sann- arlega upp á jólin, þeir gera það bara fyrir 25. desember. Opinber jólaártíð hefst daginn eftir þakkar- gjörðarhátíðina, sem er síðasta fimmtudaginn í nóvember. í ár var hann 26. nóvember. Þann dag er einnig lokað í verslunum og á opin- berum skrifstofum. Einnig er lokað á mörgum einkaskrifstofum eða í það minnsta fær hluti af starfsfólk- inu frí þann dag. Þeir sem vinna fá svo aftur frí á aðfangadag. Jólatré í byijundesember Menn kaupa gjaman jólatré strax í byijun desember, skreyta það og njóta þess svo allan mánuðinn. Menn bjóða hver öðrum til sín í jólaboð rétt eins og á norðurslóð- um. Hús og garðar era skreyttir með mishtum jólaljósum og þekkt- um persónum úr jólasögunum, eins og jólasveininum og hreindýr- unum hans með Rudólf í farar- broddi, snjókörlum, dvergunum og Mjallhvíti og bókstaflega öllum þeim ævintýrapersónum sem skapaðar hafa verið. Flest er upp- lýst seinnihluta dags og á kvöldin en gjaman slökkt um það leyti sem fólk gengur til náða. Mikið er um að fólk aki um nágrennið og skoði alla ljósadýrðina, enda má sjá í sjónvarpsfréttum myndir af dýrð- inni þar sem hún þykir ganga úr hófi fram. Snjókarlastyttur vinsælaríhlýjunni í Flórída í Flórída era einnig myndir og snjókarlastythn- vinsælar og standa þá kappklæddir jólasvein- amir og siýókarlarnir innan um pálmatrén í mildri veðráttuimi. Maður nokkur frá Evrópu var spurður hvort hann saknaði ekki aö hafa ekki snjó á jólunum og fyndist ekki eitthvað óeðlilegt að vera innan um pálmatré og suð- rænan gróður á helgri jólanóttu. Maðurinn svaraði því til að hin fyrstu jól, þegar frelsarinn fæddist, hefðu sannarlega verið haldin í mildu loftslagi, innan um pálmatré og aörar suðrænar jurtir. Þannig fannst honum að hin suðrænu jól væra eiginlega miklu eðlilegri. Það era Norður-Evrópubúar sem hafa komið kuldanum og siýónum inn í jólahátíðina. Flestir íslendhigar, sem búsettir era erlendis, halda áreiöanlega sín einu og sönnu íslensku jól þótt sums staðar vanti snjóinn en það gerir ekkert til. Pálmatré og önnur suðræn tré skreytt hundraöum mishtra Ijósa koma alveg í staðinn fyrir alvörusnjókarla og ófærð. En auðvitað væri gaman að fá svolítinn ,jólasnjó“. Heimild: Um Boxin Day, The Christmas Book, Orho Books.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.