Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Side 48
56 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hundaræktarstöðin Siifurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silky terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Irish setter hvolpur til sölu. Sá allra síðasti. Gullfallegur. Mjög vel ættaður. Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-683579. Labrador-hvolpar. Til sölu fallegir, vel ættaðir, guhr og svartir hvolpar á góð heimili. Upplýsingar í símum 91-668090, 91-666313 eða 96-31383, Omega heilfóður fyrir alla hunda. Frá- bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax út á land. Goggar & Trýni, s. 650450. Lassy - collie-hvolpar til sölu, hrein- ræktaðir og með ættartölu. Upplýs- ingar í síma 98-63389. Til sölu blandaðir 9 vikna gamlir hvolp- ar, blíðir og greindir. Upplýsingar í síma 92-13187. Tilvalin jólagjöf: Hreinræktaður golden retriever hvolpur. Upplýsingar í síma 97-21531. ■ Hestamennska •Jólagjöf hestamannsins. „Fjörið blikar augum í“, 1000 hestavísur úr safni Alberts Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa hestamanni gjöf sem yljar honum um hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin. Bókin geymir hestavisur hvaðanæva af landinu og má með sanni segja að hún sé óður til íslenska hestsins. •Verð aðeins kr. 1.980. •Öm og Örlygur, Síðumúla 11, sími 91-684866, fax 91-683995. „Hestar í norðri", ný bók um hrossa- rækt á Norðurlandi vestra þar sem við sögu koma margir af þungavigtar- mönnum í ísl. hrossarækt. Bókina prýðir fjöldi litmynda. Fæst einnig í enskri og þýskri þýðingu. Tilvalin gjöf til vina hérlendis og erlendis. Til sölu í bókaverslunum og hjá útgefanda. Bókaútgáfan á Hofi, sími 95-24477. Haustbeit. Sunnudaginn 20. des. verður rekið saman í haustbeitarlöndum okkar. Hrossin verða í réttinni sem hér segir: í Amarholti kl. 10. í Geldingamesi kl. 13. Hestamannafélagið Fákur. ER ÞÉR ANNTUM JÚLAPÓSTINN ? Mikið úrval póstkassa. Háborg hf Ál og plast Skútuvogi 4 Fákur auglýsir. Bókin í tileftii 70 ára afinælis félagsins er komin út. Félagar fá hana afhenta endurgjaldslaust í skrifstofunni. Nýir félagar fá bókina einnig afhenta um leið og þeir ganga í félagið. Afhend. lýkur 20. jan. ’93. Jólatilboð - járningar á höfuðborgar- svæðinu. Járning, tannröspun og rakstur undan faxi, verð kr. 1.200 pr. hest (skeifur ekki innifaldar). Pantið tíma í síma 91-671026, Orri og Siggi, Fluguvöllum 5, Andvarasvæðinu. Tamning - þjálfun. Tek hesta í tamningu og þjálfun frá áramótum. Góð aðstaða, áratuga reynsla. Er staðsettur í C-tröð 3 í Víðidal. Uppl. í síma 683112 (ath. nýtt símanúmer). Erling Sigurðsson, félagi í FT. „Merakóngar", ný hrossabók Jónasar Kristjánssonar. Ættbók 1992. 5.500 merakóngar og 10.400 ræktunarhross þeirra. Fæst í góðum bókaverslunum og hestavömverslunum. Hestamenn. Er verið að taka á hús? Höfum til stallmúla, margar gerðir, verð frá kr. 490. Saltsteinar, vítamín, lýsi, biotin o.m.fl. Líttu inn í jólakaffi í Ástund, sérverslun hestamannsins. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvals gott hey. Guðmundur Sigiu-ðsson, símar 91-44130 og 985-36451.______________ Hesta- og heyflutningur. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðsson, bílas. 985-23066 og heimas. 98-34134. Hesta- og heyflutningur. Get útvegað gott- hey. S. 98-64475, 98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt- ested, Bjamarstöðum í Grímsnesi. Hestafiutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191^675572. Hestakerrur. Leigjum 4ra og 2ja hesta- kerrnr. Sótthreinsaðar eftir hverja notkun. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345._____________________________ Hestamenn! Velliðan i öllum veðrum, AERTECH loðf. samfestingamir em vatnsheldir, vindþéttir og hlýir, án þess að þú svitnir. Ástund, s. 684240. Hestar 1993. Almanakið með 13 lit- myndum af hestum, vandaður pappír og prentun. Falleg gjöf, verð kr. 1.900. Upplýsingar í síma 91-10107. Hestar, básar, ofn. Til sölu 2 hestar, klárh., 10 v., alhliða hestur, 7 vetra. Gott verð. Til leigu básar í Hafnarf. Rafinagnsofii óskast. Uppl. í s. 54968. Járningar. Vantar hestana þína góða jámingu? Tek að mér að jáma. Gleðileg jól. Uppl. í síma 91-654134. Stefán._____________________________ Pakistanskur SÍS hnakkur og stanga- mélabeisli til sölu, hvort tveggja mjög lítið notað, hnakkurinn með stoppaðri dýnu, verð 13-15 þús. S. 91-672501. Til jólagjafa. Jólatilboðspakkar á hnökkum og beislum, sannkallað jólatilboðsverð. Ástund, sérverslun hestamannsins, sími 684240. Til jólagjafa. Nýjar vömr daglega, nýir fóðraðir vaxjakkar, með hettu, verð 4.900. Opið sunnudag. Ástund, sér- verslun hestamannsins, sími 684240. Hestafólk, athugið. Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, meirapróf ekki nauðsynlegt. Sími 91-35685 eða '985-27585. Hestabílar H.H. Óska eftir plássi i Rvík fyrir eitt hross sem mætti greiðast með jámsmíða- vinnu en þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 91-75697, Kristinn. F.Á.T. - kvöld. A. Hansen sunnudaginn 20. des. kl. 20.30. Jólaglögg og video- sýning. Fjölmennum. Stjómin. Járningar - tamningar. Þetta er fagvinna. Helgi Leifur, FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107. Til leigu nokkrir básar á svæði And- vara. Upplýsingar í símum 91-611871 og 91-10665. Til sölu 5-6 básar á félagssvæðl Gusts. Gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8510.________ Til sölu er rauður, átta vetra hestur, þægur og geðgóður töltari. Uppl. í símum 91-676465 og 91-676747. Til sölu ný, mjög vönduð tveggja hesta kerra, á sama stað hestakerra til leigu. Uppl. í símum 91-666459 og 91-667756. Úrvals hey til sölu, efnagreint. Verð 15 krónur kílóið komið til Reykjavíkur. Upplýsingar í símum 91-37715 eða 93-38832,____________________________ Óska eftir að kaupa svarta þæga - tölthryssu á góðum aldri. Uppl. í síma 95-35530.____________________________ Til sölu tvö tamin hross. Uppl. í síma 98-22763 og 98-21082 eftir kl. 20. ■ Hjól___________________________ Ein glæsilegustu hjól landsins til sölu. Suzuki 1100R ’87, mikið breytt, Honda VFR 750 ’87, nýmálað, Kawasaki GPX 750R ’87, nýmálað, Yamaha XT 350 ’91, sem nýtt, Yamaha YZ 80 ’87, ný- uppgert, Yamaha XV 750 Virago, ný vél, Kawasaki 750 Vulcan ’89, topp- hjól og Honda CB 900 ’80, ný upp- gert. Mjög sveigjanlegir í samningum. Hjólheimar, sími 91-678393. Jólagjöf bifhjóla- og vélsleðamannsins. Opið á laugardögum til jóla. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Póstsendum. Jólagjöf hjólamannsins færðu hjá okk- ur; alvöru hjálma, leðurfatnað, hanska, skó o.m.fl. Póstsendum. Hjólagallerí, Suðurgötu 3, s. 91-12052. Honda MT 70, árg. 1982, til sölu, skoðuð ’93, gott útlit. Upplýsingar í síma 91-667595. Jói. ■ Pjórhjól Til sölu Suzuki Quadracer fjórhjól. Upplýsingar í síma 98-71278. ■ Vetrarvörur •Polaris Indy Trail, eins og nýr, raf- start, hiti, stór tankur, tvöfalt sæti, árg. ’90, verð 440.000. •Polaris Indy 500, nýinnfl. frá USA, eins og nýr, ek. 1200 m., ’90, v. 440 þ. •Yamaha Exiter, árg. ’88, ekinn 2200 mílur, verð 360.000. •Yamaha Exel, árg. ’88, nýinnfluttur, ekinn 1400 mílur, verð 280 þús. Þessir sleðar fást ódýrari gegn staðgr. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, simi 91-674727.______________________ Jólagjöf vélsleðamannsins færðu hjá okkur; alvöru hjálma, móðueyðandi filmur, hanska, galla, skó og margt fleira. Pöntum alla varahluti í alla sleða. Póstsendum. Hjólagallerí, Suð- urgötu 3, sími 91-12052. Arctic Cat vélsleðafatnaður. Eigum allt í jólapakka vélsleðamannsins, t.d. gaíla, hjálma, hanska, bomsur og margt fleira. Uppl. í síma 91-31236. Bifreiðar og landbúnaðarvélar. Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald og tjúningar á öllum gerðum vélsleða, Sérmenntaðir menn að störfum. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kársnesbraut 106, sími 91-642699. Mesta úrval landsins af vélsleðum. Artic Cat - Yamaha - Polaris - Ski- doo. Til sýnis og sölu. Bifreiðasala íslands, Bfldshöfða 8, S. 91-675200 Polaris Indy 500 SP, árg. ’90, og Polaris Indy 400, árg. ’87, til sölu, líta vel út, á nýjum grófiim beltum. Úppl. í síma 96-31215 og 96-24925. Polaris Indy Sport GT, árg. ’89, til sölu, langt belti, hiti í handfongum, böggla- beri, álkassi og áttaviti, tvöf. sæti. Verð 310.000 staðgreitt. Simi 43313. Polaris-umboðið á Suðurlandi.Nýir og notaðir sleðar, vetrarfatnaður, auka- hlutir, varahlutir og viðgerðir. II.K. þjónustan, Smiðjuvegi 4b, s. 676155. Skidoo Safari Electra vélsleði ’88, til sölu, ekinn' 3000 km, rafstart og burð- argrind. Gott eintak. Upplýsingar í símum 92-15956 og 92-15452. Til sölu vélsleði, Ski-doo Safari 503, árg. ’88, ekinn 2.900 km, gott belti, ný rúða, nýr geymir, bakk, start og grind. Uppl. í síma 98-74755 á kvöldin. Vantar vél í Ski-doo Nordik, árgerð 1981, Citation eða Skandik, má vera ógang- fær. Upplýsingar í síma 97-29988 milli kl. 19 og 20. Vélsleðafólk. Jeti-Bud vélsleðastígvél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar, lúff- ur, hettur og allt fyrir vélsleðamann- inn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000. Vélsleöar. Höfum nú gott úrval af notuðum vélsleðum í sýningarsal okk- ar. Gísli Jónsson & Co, Bíldshöfða 14, simi 91-686644. Yamaha menn: Kynnum allar sleða- viðg., og samstarf við Merkúr hf. um sölu og þjónustu á Yamaha vélsleðum. Vélhjól & sleðar, Stórh. 16, s. 681135. Yamaha ET-340 ’87 til sölu, mjög góður sleði, lítið ekinn, vel með farinn. Verð 250.000. Fæst á Euro- eða Visa rað- greiðslum. Uppl. í síma 91-666806. Ódýr, tvöföld vélsleðakerra óskast, má þarfnast minni háttar viðgerða, þarf ekki að vera yfirbyggð. Uppl. í síma 91-77030 seinni partinn. Óska eftir 300-400 þús. kr. vélsleða i skiptum fyrir Audi 80, árg. ’87. Upplýs- ingar í síma 93-81528 seinni partinn á sunnudag. Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir Lödu Sport ’89, 5 gíra. Einnig nokkrar ódýr- ar rjúpur til sölu á sama stað. Upplýsingar í síma 91-667331. Polaris indy Trail ’87 til sölu, góður sleði, verð 250 þús. Uppl. í símum 96-21663 og 96-43111. Til sölu Arctic Cat Cheetah, ekinn 3.200 km, í toppstandi, lokuð, vönduð kerra fylgir. BG-bíIasalan, sími 92-14690. Arctic Cat Wild Cat 650, árg. ’88, í góðu ásigkomulagi. Verð 300.000 stgr. Uppl. í síma 27493 og 679942. Óska eftir vélsieða, með ónýtum mótor, má vera með ónýt belti líka. Uppl. í símum 96-62503 og 96-62592. ■ Ðyssur Skotféleg Reykjavikur. Inniæfingar hafnar í Baldurshaga. Mánudaga 21.20 til 23 byrjendaæfing og leiðbeiningar. Þriðjudaga 20.20 til 23 riffilæfing. Föstudaga 20.20 til 23 riffilæfing. Stjómin. MFIug_________________________ Nýjar íslenskar flugbækur. Jólagjöf flugmanna og flugáhugafólks í ár eru nýjar íslenskar kennslubækur fyrir einkaflugpróf. Grundvallarrit flugfræðanna. Níu bækur, 506 síður, 582 myndir og fleira - allt í einu setti. Sértilboð og raðgreiðslur til 31/1 1993. Upplýsingar og pantanir: Flugmála- stjóm íslands, s. 694128 og 694100. Flugskólinn Flugtak, auglýsir. Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 11. janúar. Upplýsingar og skráning í síma 91-28122. ■ Sumarbústaöir Jólagjöfin handa sumarhúsaeigandan- um fæst hjá okkur. Tilboð á arinkubb- um, kr. 1128,- 6 stykki í kassa. Sirniar- húsið, Bíldshöfða 16 bakhús, s. 683993. ■ Fyrir veiðimenn Laxveiðiá til leigu. Tilboð óskast í veiði í Reyjadalsá, Borgarf, réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. S. 93-51191. Guðmundur ■ Fasteignir Góð greiðslukjör. Reykjavíkurvegur - Reykjavík. Til sölu 75 m2, 3 herb. íb. á 2. hæð. Nýlegt gler og póstar að hluta. Áhvflandi 2,1 m. V. 5,8 m. Uppl. hjá Fasteignamiðstöðinni, s. 622030. ■ Fyrirtæki Mjög falleg sérverslun með undirfatn- að og gjafavöm til sölu. Fæst á góðu verði. Húsnæðið er ekki til frambúð- ar. Uppl. í síma 91-668224 og 667348. Samlokugerð til leigu. Áhöld og tæki í ca 100 m2 húsnæði. Mónaðarleiga alls 50 þús. Uppl. í síma 91-679942 e.kl. 19. ■ Bátar •Alternatorar og startarar fyrir bóta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Óska eftir 4-6 tonna bát með króka- leyfi. Upplýsingar í símum 93-81610 og 94-4093. ■ Varahlutir Til jólagjafa í bílinn: Þjófavamarkerfi, vindhlífar, radarvarar, brettakantar, CB talstöðvar, loftnet, spennubreytar. Dverghólar, Bolholti 4, s. 91-680360. Bílaskemman, Völlum, Olfusi, s. 98-34300. Höfum varahluti í eftir- talda bíla: Toyota twin cam, Camry, Cressida ’79-85, Honda ’80-85, Subam ’80-83, Cherry ’83, MMC Galant, Colt, Lancer, Tredia ’80-87, Lada ’80-87, Scout, BMW 316-518, Volvo 244, 245, 345 ’79-82, Renault 11 STS, Mazda 929 ’80-83, C. Alex, Dodge Aspen, Skoda, Fiat Uno, Charmant o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið mán.-lau. kl. 8-18. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Liteace ’87, twin cam ’84-’88, Car- ina ’82, Celica ’80-’84, Subam ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans am ’82 o.fl. Til sölu Willys i heilu lagi eða pörtum með V6 Buick vél, álmilliheddi, 4 h. blöndung og flækjum, einnig overdrive og 38" dekk á 6 g. felgum, passa á Toyotu og Chevrolet, ósam- sett Ford vél 351M , FMX skipting og 9" hásing undir fólksbfl. S. 681070. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Emm í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 668339 og 985-25849. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fos. S. 91-685058 og 688061. Til sölu vélar, gírkassar, drifliðir og ýmsir varahlutir í VW Derby GLX, Mazda 323, Saab 99-900, Skoda 105. Skiptingar í 6 cyl. Dodge og Volvo B21 ’82. Uppl. í s. 94-2243 e.kl. 19. Ódýra partasalan. Colt ’83, Galant ’83, Fiat Argenta ’82, Saab 99 - 900 ’77-’84, L. Sport, H. Civic ’81, Benz 280 SE ’73-’80, Charmant ’79, Charade ’81, C. Palace ’82-’86. Sími 683896. Óska eftir T-18, 4 gira gírkassa f. AMC Jeep og no-spin í Dana 44, 30 rílu, á sama stað til sölu góð grind í CJ-5 ’74 og boddí á CJ-2A ’46 og skráning fylgir. Sími 91-667294 eða 91-666270. Bilastál hf„ sími 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Læsingar, drif, upphækkunarsett, kast- arar í alla bila. Fjaðrir, öxlar, felgur, húddhl., brettakantar, plasthús o.fl. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. 351 vél. Til sölu 351 vél, árg. ’87, gott verð. Upplýsingar í símum 91-33047 og 985-25186. Einar. Ford Bronco. Til sölu framsamstæða ásamt hurðum í Bronco ’81-’86. Uppl. í síma 91-643338. Reccaro stólar. Til sölu Reccaro stólar úr BMW 325, órg. ’87. Uppl. í síma 91-643338.___________________________ Til sölu Camaro Z-28, árg. ’79, selst i heilu lagi eða boddí/vél. Bíllinn er á skrá. Upplýsingar í sima 91-682510. Vantar 4 gíra gírkassa i Ford Sierra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8518.___________________ Lada Samara til niðurrifs, gott boddí, 5 gíra kassi og vél. Uppl. í síma 91-54692. Suzuki. Mótor í Fox 413 eða 410 óskast. Uppl. í síma 91-37075. Óska eftir disilvél 2,4 í Toyotu extra cab. Uppl. í síma 91-677053 eftir kl. 15. ■ Hjólbaröar 4 stk. 33" BF Goodrich á 5 gata, 10" White Spoke felgum til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-75832 e.kl. 12. ■ Viðgerðir Kvikk-þjónustan, bílaverkstæði. Nýtt bílaverkstæði með ýmsar almennar viðgerðir. Nú tilboð, við skiptum um bremsuklossa og sækjum efni, en þú borgar aðeins 1000 kr. fyrir vinnuna til 31. des. Ath., frí bremsuprófun. Erum í Sigtúni 3, norðurenda, s. 621075. 20% gengishækkun hjá V.D.B, Trönu- hrauni 7, Hafnarf. Komum á móts við bílaeigendur með lágum viðgerðar- kostnaði. Visa/Euro raðgr. S. 652065.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.