Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Page 64
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími @3 27 00 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. Dæmdur þótt hann væri ekki í bílnum - heit aðalvél, lyklar í bíl og engiim annar á vettvangi þóttu nægar sannanir Hæstiréttur hefur dæmt 33 ára ungan dreng úr Hafnarfiröi hafa svo áfram aö drengurinn hefói ekiö Reykvíking til greiðslu 30 þúsund ekið bílnum en misst stjórn á hon- bílnurn. krónasektarogsvíptingarökurétt- um með þcim afleiðingum að hann Miðaö við ótrúveröugan fram- inda i 12 mánuði fyrir ölvunarakst- hafnaði utan vegar. Við það heföi burð mannsins, aftvél bílsins hefði m- þrátt fyrir að lögregla eða önnur drengurinn horfið á brott „noröur verið heit viðkomu, lyklarnir hefðu vitni hafi ekki séö viðkomandi inni yfirholtið“einsogmaðurinnsagði. verið í bílum, ákærði fyrir utan í bíl sínum áður en hann var hand- Maöurinn var færður á lögreglu- bílinn og aö hann heföi ekki getað tekinn. Framburöur lögreglu- stööina og blóösýni tekið úr hon- gert grein fyrir hyer „drengurinn" mannaima og vettvangsrannsókn um. Áfengismagn í blóði hans var taldi Sakadómur Reykjavíkur þeirraþóttusannasektmannsins. reyndist 1,56 prómill sem er vel sekt mannsins sannaða - þrátt fyr- Maðurinn var fjTir utan bifreiö yfir leyfilegu hámarki. í tveimur ir neitun. Sakadómur taldi einnig sína þegar lögreglumenn úr Kópa- yfirheyTslum bar maðurínn aö að ekki hefði „vcrið öðrum um- vogi komu að honum á Rjúpnahæö „drengurinn" hefði ekið en daginn merkjum mannaferða en eftir við Vatnsendaveg. Bíll mannsins cftir játaði hann hjá lögreglu að ákærða aö dreifa umhverfis bif- var lcominn út fyrir veg, eínn hjól- hafa ekið sjálfur og var þá sleppt. reiðína". Símon Sigvaldason kvaö baröi sprunginn og maðurinn að Hannneitaðisíðanaðgangastund- upp þann héraösdóminn sem bogra við farangursgeymsluna. ir dómsátt hjó dómara en þá bar Hæstiréttur hefur nú staðfest. Fótspor voru aðeins út úr bifreið- haim að lögregla heföi þvingað Hæsuiréttardómararnir Hrafn inni vinsti a megin, engin við hægri hann til aö játa. Eftir þetta gaf rík- Bragason, Haraldur Henrysson og hfiö ogjarðvegurgljúpur. Áfengis- issaksóknari út ákæru á hendur Pétur Kr. Hafstein kváðu upp dóm- þeflagöiafmanninum.Hannkvað manninum. Fyrir dómi bar hann inníHæstarétti. -kaa ÖRV GGI - FAGMENNSKA Stórtap hjá Skandia Sænskir eigendur að 65 prósentum í tryggingafélaginu Skandia leita nú leiöa til að leysa þann vanda sem ljós er orðinn eftir að útreikningar lágu fyrir um að fyrstu 10 mánuði þessa árs varð rekstrarhalli félagsins um 100 mifijónir króna. Félagið hefur því neikvæða eiginfjárstöðu. Ekki náðist í Gísla Örn Lárusson, forstjóra Skandia, í gær en viðræðu- grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi hans og Svíanna mun hafa brostið í gær. Samkvæmt heimildum DV námu tekjur tryggingafélagsins Skandia á þessu ári um 200 mihjónum króna. Rekstarhalhnn nemur því 50 pró- sentum af tekjum. Sömu heimildir herma að kostnaö- ur hjá Skandia hafi á þessu ári num- ið um 50 prósentum gagnvart hveiju tryggingaiðgjaldi á meðan þetta hlut- fall hafi numið 15-20 prósentum hjá stærri tryggingafélögunum VÍS og Sjóvá-Almennum. Þetta hafa Skan- diamenn réttlætt með því að verið sé að vinna upp markaðshlutdeild. Hið háa kostnaðarhlutfall verði unn- ið upp á næstu misserum eða árum. Fulltrúum „stóru félaganna" hefur verið boðið að ganga th samninga um yfirtöku eða eignaraðild að Skan- dia en þeir munu ekki hafa séð flöt ááframhaldandiviðræðum. -ÓTT l.ANDSSAMBAND ÍSL. RAFVERKTAKA Einkunnir bornar saman Það slaknaði ekki almennilega á spennunni, sem fylgdi jólaprófum, fyrr en í gær þegar einkunnabækur voru afhentar. Hér eru það nemendur í Tjarnar- skóla sem bera saman bækur sínar. Um jólin lesa þeir liklega aðrar bækur. DV-mynd GVA Vinnuveitendasambandið: Förum í mál „Við höfum ekki ákveðið að hætta við að fara í mál við ríkið vegna landsútsvarsins. Þvert á móti, við erum staðráðnir í að gera það og er- um að safna gögnum í því sam- bandi,“ sagði Þórarinn V. Þórarins- son, framkvæmdastjóri VSÍ. -S.dór Veðrið á sunnudag og mánudag: Kólnar á mánudag Á sunnudag verður mjög hvöss suðaustanátt og rigning víða um land, síst á Norðausturlandi. Á mánudag snýst til suðvestan- áttar og kólnar. Rigning verður framan af degi austanlands en léttir svo til á Norðaustur- og Austurlandi. Éljagangur verður um aht sunnan- og vestanvert landið. - Veðrið í dag er á bls. 69 LOKI Það er jafngott fyrir þing- mennina að þeirfá ekki einkunnablöð fyrir jólin!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.