Alþýðublaðið - 17.03.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.03.1967, Blaðsíða 10
xy:;: |Í|S sllfMl : . ■ :■ Mm mmm ’.ý'ýý'; mm Hver stund með Camel léttir lundt“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan i heiminum. nmmsfí *v hombstw fJLENfí CKiA « ("ÍTKS Kökuuppskriftir Framhald af T. síðu. mjólkinni saman við og bætið síðast eggjunum. Geymið svolítið af þeim tii að pensla með. Deigið er geymt og Mtið ihefast og á meðan eru möndlurnar saxað ar og blandað saman við sykurinn eggjahvíturnar og rúsínurnar. Þegar deigið hefur lyft sér það mikið að það er orðið helmingi stærra en það var áður, er það mótað í kringlu á borðinu. Fletjið Ihana út og setjið fyllinguna ofan á. Breiðið síðan deigið yfir fylling una og setjið kringluna á smurða plötu og látið hana lyfta sér í % klst. Þá er hún pensluð með eggi og stráð yfir hana söxuðum möndlum og grófum sykri. Kringl an er bökuð við 225 gráðu hita í ca. 20 mín. Marat Sade Framhald úr opnu. Gagnrýnendur hafa sagt, að Peter Brook hafi ekki nógu mikið vald á leikendum sínum. Þeir segja ennfremur að tempó mynd- arinnar sé ekki í samræmi við efnið, svo að myndin verður of langdregin. Þeir leikendur, sem fá beztu dpma eru Ian Richard- son í hlutverki Marats og Patrick Magee, sem leikur de Sade. Kastljós Framhald af bls. 6. flokknum eru í höndum von Thaddens -og stuðningsmanna hans. Þeir stjórna flokksvél- inni, þeir stjórna flokksblöð- unum, þeir stjórna áróðri flokksins, það eru fulltrúar1 þcirra sem sitja í landsstjórn- inni, og það eru fulltrúar þeirra, sem ráða lögum og lof- um í deildum flokksins úti um landið. Þetta eru að langmestu leyti fyrrverandi starfsmenn hins bannaða nazistaflokks, „Sósíal istíska ríkisflokksins,” sem starfaði á fyrstu árum vestur- þýzka sambandslýðveldisins en dó síðan út, og „Þýzka ríkis- flokksins,” sem tók við af honum og dó síðan sjálfur út. Þessi klíka, sem réði lögum og lofum á landsstjórnarfund inum í Frankfurt á sunnudag- inn, hefur kosið sinn eigin flokksformann, Wilhelm Gut- man, yfirmann flokksdeildar- innar í Baden-Wiirtenberg. — Gutman þessi var félagi í Naz- istaflokknum 1932—45. Hann stendur lengst til hægri í flokknum og er fulltrúi æst- ustu öfgamannanna. Jafnframt hafa þær fréttir borizt, að formaður flokks- deildarinnar í Berlín, Klaus Ehlersí hafi sagt sig úr flokknum í mótmælaskyni. — Hann kvaðst ekki vilja vera formaður óánægðra og van- kunnandi nazista. MADE IN U.S.A. SNYRTING f'g| FYRIR HELGINA SNVRTISTOFAN Grundar- stíg 10. Sími 16119. Opið laugardagseftirmiðdaga fyrst um sinn fyrir kvöld* snyrtingu. ANDLITSBÖÐ STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogl. GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL LOFTLEIÐUM Sími 40613. Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnudaga 9-12 f.h. Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd kolbogaljós, hvíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið I sima 22322. GPFÞBAOSTOFAN Hótel Loftleiðum HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BtÖRNSDÓTTUB Hátúni 6. Simi 15493. ONDUiA HÁRGREIÐSLUSTOFA Aðalstræti 9. - Siml 13852 Skólavörðustig 21 A, Sími 17762. SNYRTING 10 17. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.