Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 12. MARS 1993 Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 í sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu olíumálverk, pastelmyndir, grafík og ýmsir leirmunir. Opið alla daga frá kl. 12-18. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur veriö tekin í notkun ný við- bygging við Ásmundarsafn. Safnið er opiö kl. 10-16 alla daga. Café Mílanó Faxafeni 11 Tita Heyde sýnir verk sín. Opið alla daga kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 13-18. Café 17 Laugavegi 91 Magnús Th. Magnússon (Teddi) sýnir verk sín. FÍM-salurinn Garðastræti 6 Á morgun kl. 14 opnar Rut Rebekka Sigur- jónsdóttit sýningu á olíu- og þurpastel- myndum. Sýningin er opin alla daga kl. 14-18 og stendur til 28. mars. . Gallerí Borg \ v/Austurvöll, s. 24211 \ Opið virka daga kl. 12-18. Gallerí Fold Austurstræti 3 Á morgun opnar Gunnlaugur Stefán Gísla- son sýningu á vatnslitamyndum. Myndirnar eru unnar á síðustu mánuöuðum og eru þær allar til sölu. Opið er í Fold virka daga kl. 11-18 nema laugardaga kl. 11-16. Gallerí List Skipholti, sími 814020 Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opiö daglega kl. 10.30-18. Gallerí Port Kolaportinu Opið laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 Myndlistarkonan Inga Elín Kristinsdóttir sýnir dagana 19. febrúar til 17. mars. Á sýn- ingunni eru glerlistarverk. Gallerí Stöðlakot v/Bókhlöðustíg Á morgun kl. 15 opnar Magnús Pétur Þor- grímsson sýningu á verkum sínum unnum í steinleir. Sýningin stendur til 21. mars og er opin daglega kl. 14-18. Gallerí 15 Skólavörðustíg 15 Elías Hjörleifsson myndlistarmaöur sýnir myndir sem allar eru litlar í sniðum og unn- ar með blandaöri tækni. Sýningin er opin daglega kl. 12-18, laugardaga kl. 11-14. Lokað sunnud. Sýningunni lýkur 31. mars. Gallerí Umbra Amtmannsstíg 1 Helena Guttormsdóttir sýnir rúmlega 40 smámyndir. Sýningin stendur til 17. mars og er opin þriðjudaga-laugardaga kl. 13-18 og sunnudaga kl. 14-18. Hafnarborg Strandgötu 34 Guðjón Bjarnason sýnir hátt í annað hundr- að verka, bæði skúlptúrum unnum í járn og myndum unnum á pappír. Sýningin stendur til 21. mars og er opin alla daga nema þriðju- daga. I Sverrissal stendur yfir sýning á lista- verkagjöf. Hér er um að ræða 68 tré- og dúkristur eftir myndlistarmanninn Elías B. Halldórs. Myndirnar eru til sýnistil 15. mars. Hótel Lind Ríkey Ingimundardóttirsýnirolíu- og pastel- myndir. Lóuhreiður Kjörgarði í kaffistofunni Lóuhreiðri, Laugavegi 59, stendur yflr sýning á vatnslita- myndum eftir Bryndisi Þórarinsdótt- ur. Sýningin stendur til 20. mars. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Asta Ólafsdóttir sýnir þrivíð verk, lágmyndir og innsetningu, og eru þau öll ný af nálinni og unnin fyrir þessa sýningu. Sýningin er opin mánud.-fimmmtud. kl. 10-22, föstud. kl. 10-16 og laugard. kl. 13-16 en á sunnu- dögum er lokað. Sýningunni lýkur 23. mars. Á laugardag kl. 16 verður opnuð sýning á verkum súrrelistahópsins Medúsu sem ber nafniö „Líksneiöar og aldinmauk". Sýningin stendur til 5. apríl. Norræna húsið Hringbraut I sýningarsal hússins stondur yfir sýningin Fimm Færeyingar. Þar sýna Amariel Noröoy, Bárður Jákupsson, Marius Olsen, Torbjorn Olsen og Tróndur Patursson málverk og graflkmyndir. Sýningin stendur til 28. mars og er opin daglega kl. 14-19. Nýlistasafnið Vatnsstig 3b Niels Hafstein opnar í dag sýningu á bók- verkum, lausablaöabókum og fylgihlutum. A morgun vcrður opnuð samsýning barna I setustofu sem nefnist: Það sem okkur dett- ur i hug. Opið daglega kl. 14-18. Sýningun- um lýkur 28. mars. Kjarvalsstaðir Á morgun verður opnuð sýningin „Islenskt landslag 1990-1945". A sýningunni eru um 120 myndir eftir 26 listamenn. Sýningin stendur til sunnudags 18. aprll. Menningarstofnun Bandaríkjanna Laugavegi 26 Hollenska myndlistarkonan Gerda Cook sýnir ollumálverk og vatnslitamyndir i salar- kynnum Menningarstofnunarinnar. A sýn- ingunni gefur að llta náttúrullfsmyndir unnar I olíulitun og sýnishorn þeirra fjölmörgu andlitsmynda sem Gerda hefur unnið með vatnslitum. Sýningin er opin alla virka daga kl. 11.30-17.45 til 19. mars. T úlkunirt á landslaginu er afar mismunandi. DV-mynd ÞÖK Kjarvalsstaðir: Fjölbreytileiki verkanna ein- kennir sýninguna - segir Þorri Hringsson, upplýsingafulltrúi Kjarvalsstaða „Fjölbreytileiki verkanna ein- kennir sýninguna og þaö kemur í ljós hve ólíkum augum listamennirnir hafa litið landiö. Áhorfendur búast við einhverju ákveönu þegar þeir horfa á landslagsmyndir. Á sýning- unni á Kjarvalsstöðum kemur fram Nýlistasafnið: Sérsýning og samsýning bama Á Nýlistasafninu verður opnuð í dag sýning Níelsar Hafstein á bók- verkum, lausblaðabókum og fylgi- hlutum. Einnig verður opnuð á morgun samsýning barna í setustof- unni. Yfirskrift sýningarinnar er Það sem okkur dettur í hug. Nýlistasafn- ið er opið daglega frá 14-18 og sýning- unum lýkur 28. mars. FÍM-salurinn: RutRebekka sýnir olíu- og þurrpast- elmyndir Rut Rebekka Sigurjónsdóttir opnar sýningu á olíu- og þurrpastelmynd- um í FÍM-salnum viö Garðastræti á laugardaginn kl. 14. Rut er þekktust fyrir myndir sínar af ungum hljóð- færaleikurum en nú bregður hún út af vananum og sýnir litlar landslags- myndir. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18 og stendur til 28. mars. Lóuhreiður: Sýning Bryndísar Sýning á vatnslitamyndum eftir Bryndísi Þórarinsdóttur stendur yfir, í kaffistofunni Lóuhreiður í Kjör- garði. Sýningunni lýkur 20. mars. að landslag er mjög vítt hugtak. Listamennimir sýna landslagiö á mjög fjölbreyttan hátt og sýningin staðfestir aö túlkunaraöferöir eru ólíkar," segir Þorri Hringsson, upp- lýsingafulltrúi Kjarvalsstaða, um sýningu sem verður opnuð þar á morgun. Á sýningunni eru um 120 myndir eftir 26 hstamenn sem alhr fengust við gerð landslagsmynda á árunum 1900-1945. Sýningin stendur til 18. apríl. -em Þórdís lærði m.a. skúlptúr og málaralist á Fjóni. Opin vinnustofa: Skúlptúr og málverk Um helgina opnar Þórdís Ama- dóttir vinnustofu sína að Þemunesi 4, Garðabæ, fyrir gesti og gangandi. Opið verður frá kl. 13-18 á laugardag og sunnudag. Þórdís tók þátt í sam- sýningu í Gunnarssal 1991 og einnig hefur hún sýnt málverk sín í versl- ununum Borð fyrir tvo í Borgar- kringlunni og Vatnsrúmum hf. í Skeifunni. Mikið er um listilega unnar myndir á sýningunni. DV-mynd JAK. listasafni ASÍ: Bestu blaða- ljósmyndir síðasta árs Sýning á 100 bestu blaðaljósmynd- unum stendur nú yfir í Listasafni ASÍ. Við opnunina voru veitt verð- laun fyrir átta efnisflokka, náttúm og landslag, fréttaljósmyndir, dag- legt líf, íþróttir myndröð, opinn flokk, skop og portrett. Sýningin er opin frá 14-19 og henni lýkur á sunnudaginn, 14. mars. Sýningar Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Húbert Nói sýnir pennateikningar til 14. mars. Opið kl. 9.30-23.30 alla daga nema sunnudaga kl. 14-23.30. Nesstofusafn Neströö, Seltjarnarnesi Lækningaminjasafn sem sýnir áhöld og tæki sem tengjast sögu læknisfræðinnar á íslandi. Stofan er opin á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Aðgangseyrir er kr. 200. Katel Laugavegi 20b, sími 18610 (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda listamenn, málverk, grafík og leirmunir. Listasafn ASI Grensásvegi Þar stendur yfir sýning á nær. 100 bestu blaðaljósmyndum frá sl. ári. Sýningin er opin kl. 14—17 alla daga til 14. mars. Listhús í Laugardal Engjateigi 17, s. 680430 Sjofn Har. Vinnust. er oftast opin virka daga kl. 15-18 og kl. 14-16 laugardaga - eða eftir samkomulagi. Verslanir hússins eru opnar frá kl. 10-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Gestalistamaður miðrýmis er Helgi Ásmundsson myndhöggvari sýnir til 31. mars. Samúel Jóhannesson frá Akureyri sýnir málverk og teikningar í Listgalleríinu. Sýningin er opin alla daga kl. 10-18, nema sunnudaga kl. 14-18. Sýningin stendur til 14. mars. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-18. Listasafn íslands Þar stendur yfir yfirlitssýning á verkum Hreins Friðfinnssonar myndlistarmanns. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Sýn- ingin stendur til 21. mars. Á meðan á sýning- unni stendur verður leiðsögn um hana í fylgd sérfræðings á hverjum sunnudegi kl. 15. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Listinn gallerí - innrömmun Síðumúla 32, sími 679025 Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla islands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14- 18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Perlan Myndlistarmaðurinn Torfi Lúthersson sýnir til 21. mars. Portið Strandgötu 50, Hafnarfirði í vestursal stendur yfir sýning Björgvins Björgvinssonar á málverkum og skúlptúrum. í austursalnum sýnir Wilem Labey vatnslita- myndir „gvass". Sýningarnar standa til 14. mars og eu opna alla daga nema þriðjudaga kl. 14-18. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, sími 13644 Skólasýning. Stendur fram í maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16 en skólum eftir samkomulagi. Snegla listhús Grettisgötu 7 v/Klapparstíg Sýning á myndverkum og listmunum eftir 15 listamenn. Opið mánudaga til föstudaga kl. 12-18, laugardaga kl. 10-14. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, s. 654242 Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sýningarsalurinn annarri hæð Laugavegi 37 Þar stendur yfir sýning á verkum Svisslend- ingsins Adrian Schiess. Opið mjðvikudaga frá kl. 14-18 út apríl. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, simi 54321 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15- 18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59, sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmynd- ir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 12-18 og á laugardögum kl. 12-16. Þjóðminjasafn íslands Opið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, simi 24162 Opið daglega kl. 11-17. Slunkaríki Isafiröi Þorvaldur Þorsteinsson synir samansettar lágmyndir, unnar úr myndasafni höfundar, og sýninshorn af bókverkum listamannsins frá sl. 8 árum. Sýningin stendur til 3. apríl og er opin miðvikud. til sunnud. kl. 16-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.