Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Page 11
MÁNUDAGUR 15. MARS 1993
11
Utlönd
Stjómarkreppa í Færeyjum:
Getabeðið
til morguns
Jens Dálsgaard, DV, Færeyjum;
Tveir ráðherrar færeyska Fólka-
flokksins, þeir Svend Aage Ellefsen
og John Petersen, segjast geta beöið
til morguns eftir svari jafnaðar-
manna við skilyrðum sem þeir setja
fyrir áframhaldandi stjómarsam-
starfi.
Þeir hafa báðir lýst óánægju sinni
með samstarfið en Marita Petersen,
lögmaður og formaöur flokks jafnað-
armanna, vill ekkert svar gefa við
skilyrðum þeirra þótt eftir sé gengið.
Fólkaflokksmennimir eru
óánægöir með aðgerðaleysi stjómar-
innar síðustu vikumar. Þeir segja að
t.d. sé ekkert gert til að koma í veg
fyrir endanlegt gjaldþrot atvinnu-
leysistryggingasjóðs, sem að öllu
óbreyttu kemst í þrot 7. apríl.
Þeir era líka ósáttir við nýjustu
ráðstafanir Maritu Petersen, svo sem
að ráða Tommy Petersen, fráfarandi
forstjóra félagsmálastofnunar, sem
Marita Petersen verður að svara
Fólkaflokknum fyrir morgundaginn.
ráðgjafa við landstjómina. Ellefsen
hefur lýst þvi yfir að nær væri að
draga manninn fyrir dóm vegna
óreiðu í rekstrinum.
Mia Jones og Isabella Austin fóru I sundfötunum til að kjósa i þingkosning-
unum i Ástralíu um helgina. Símamynd Reuter
Þingkosningar 1 Ástralíu:
Forsætisráðherrann
kom á óvart og vann
Paul Keating, forsætisráðherra
Ástralíu, kom öllum á óvart með því
að sigra í þingkosningunum sem fóm
fram í landinu á laugardag.
Verkamannaflokkur Keatings sigr-
aði í fimmta sinn í röð og flokkurinn
bætti við meirihluta sinn í þinginu.
John Hewson, leiðtogi stjómarand-
stöðunnar, sagði í gær að kosninga-
bandalag íhaldsmanna mundi end-
urskoða stefnu sína sem hann hafði
hart barist fyrir deginum áður og
sagt að væri nauðsynleg fyrir Ástral-
íu.
í gærkvöldi virtist Verkamanna-
flokkurinn vera búinn að tryggja sér
77 sæti af 147 í neðri deild þingsins,
eða jafn mörg og fyrir kosningamar.
Óljóst var hver úrsht yrðu um fimm
sæti. Tvö þeirra kynnu að fafla
Verkamannaflokknum í skaut.
Reutei
Ert þú námsmaður?
Lumar þú á hugmynd að nýrri vöru?
Hefur þú hug á að hefja rekstur
fyrirtækis?
Þá hefur þú möguleika á að fá
athafnastyrk!
h
*
Islandsbanki efnir til samkeppni meðal námsmanna
um nýsköpunar- eða viðskiptahugmynd.
Markmiðið með veitingu athafnastyrkjanna
er að örva nýsköpun og frumkvæði meðal námsmanna.
Veittir verða tveir styrkir að upphæð 150.000 kr. hvor:
Nýsköpunarstyrkur er veittur fyrir hugmynd að nýrri vöru.
Hugmyndimar geta verið allt frá einföldum hlut til flókinnar vöm.
Viðskiptastyrkur er veittur fyrir hugmynd að rekstri fyrirtækis
á sviði vöru eða þjónustu.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum útibúum Islandsbanka
og í framhaldsskólum og skólum á háskólastigi.
Nemendafélögum viðkomandi skóla hafa verið send þessi gögn.
Allar frekari upplýsingar em veittar hjá Markaðs-
deild Islandsbanka í síma 608000.
Skilafrestur er til 5. apríl 1993.
Athafnastyrkir
íslandsbanka
- frá menntun til framtí&ar
%
•>
•>
•>
•>
t>
Fullkomin hljómtækjasamstæk
fra Panasoni
Panasonic SC-CH11
FULLKOMINN GEISLASPILARI
TVÖFALT SEGULBAND
AUTO-REVERSE
DIGITAL ÚTVARP
FM/MW/LW
VEKJARI
MAGNARI
SUPER BASS
TÓNJAFNARI
5 BANDA
ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING
ÖFLUGIR HÁTALARAR
VERÐ ÁÐUR KR, 62,600,-
FERMiNGARBÓNUS
VÖNDUÐ HEYRNATÓL OG
ÁRSÁSKRIFT AÐ TÓNLISTAR-
KLÚBBI JAPIS SEM VEITIR
MEÐLIMUM 10% AFSLÁTT AF
GEISLADISKUM AUK ANNARA
SÉRKJARA
VERÐMÆTI KR. 4.490,-
TILBOÐSVERÐ
49.900-
m/fermingarbónus
BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI SÍMI 62 52 OO
1993