Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Blaðsíða 12
12
Spumingin
MÁNUDAGUR15. MARS1993
Á að leyfa hnefaleika
á íslandi?
Víðir Magnússon: Já, já, því ekki
þaö, alveg eins og t.d. karate.
Stefán Guðmundsson: Já, í samræmi
við áhugamannareglur.
Ingibjörg Agnes Jónsdóttir: Nei,
þetta er ekki nógu smekkleg íþrótt.
Amar R. Árnason: Já, er það ekki
betra heldur en að menn séu að berja
hver annan niöri í bæ?
Magnús Þór Eggertsson: Já, eftir
áhugamannareglum.
Magnús B. Guðjónsson: Nei, það eyk-
in- bara á ofbeldishneigðina.
Lesendur
Hundahald
Bréfritari vill að eftirlit með hundahaldi verði hert.
Jóhannes skrifar:
Mér skilst að á höfuðborgarsvæðinu
sé hundahald bannaö að nafninu til,
með undantekningum. Hins vegar er
mikill fjöldi hunda í eigu bæjarbúa
enda virðist það vera í tísku að eiga
hund. Menn setja það ekki fyrir sig
þó að þeir þurfi að borga mörg þús-
und krónur í leyfisgjöld.
Hundahald er svo sem gott og
blessað, svo langt sem það nær. En
hundar mega ekki ganga lausir og á
flölmörgum svæðum er hundahald
bannað. Elhðaárdalur er eitt af þess-
um svæðum þar sem hundahald er
bannað enda er það mjög vinsælt
útivistarsvæði, bæði fyrir fólk 1
gönguferðum og einnig skokkara.
Það er mjög algengt að fólk fari
þangað með hundana sína í göngutúr
og sleppi þeim jafnvel lausum. Það
gerir fólk þrátt fyrir að það sé ræki-
lega merkt að hundar séu bannaðir,
á aö minnsta kosti þremur stöðum í
dalnum. Ég hef oft orðið fyrir þeirri
reynsluJ Elhðaárdalnum að á móti
mér kemur eitthvert hundflykki á
fljúgandi ferð og maður hefur ekki
hugmynd um hvort kvikindið er
hættulegt eður ei.
Einnig má nefna annað dæmi um
hunda sem betur má fara. Fjöldi íbúa
á höfuðborgarsvæðinu á hesta og fer
jafnan í reiðtúr í nágrenni höfuð-
borgarinnar. Margir þessara aðila
L.S. skrifar:
Umflöllun flölmiðla um lestrarátak
meðalungs fólks hér á landi er áber-
andi enda ekki vanþörf á. Lestrar-
kunnáttu hefur víst farið hrakandi
hjá yngri kynslóðinni og því verður
að bæta úr. En ekki hefði verið van-
þörf á því að gera átak í reiknings-
kunnáttu unga fólksins samhhða
hinu. Þaö er vandamál sem er jafn-
vel ennþá stærra.
Hver einasti krakki á orðið vasa-
reikni og notar hann óspart. Dæmi-
gerður unglingur í dag getur ekki,
án hjálpar vasareiknis, margfaldað
saman eins stafs tölur eða lagt saman
nokkrar einfaldar tölur. Dæmin
blasa ahs staðar við. Algengt er að
Margrét hringdi:
Undanfama mánuði og jafnvel ár
hefur verið áberandi umræða um
þaö hve ih örlög það séu að vera aldr-
aður þegn hér á landi. Þeir séu pínd-
ir af ríki og borg og fái nánast enga
þjónustu.
Ég skil reyndar ekki þessa um-
ræðu. Vissulega hefur ýmis þjónusta
hækkað í verði eins og th dæmis
heilsugæsla og lyf. En það er sam-
dráttarástand á Islandi og við ellilíf-
eyrisþegamir getum eins tekið á
okkur byrðar og aðrir þegnar lands-
ins. Eflaust er margt sem betur mætti
fara fyrir okkur elhlífeyrisþegana,
en síðustu 10-15 árin hefur orðið
hálfgerð bylting í þjónustu fyrir
Hringið í síma
63 27 00
millikl. 14 og 16-eðaskriflð
: Nafn o* slmanr. vetftttrtóiyígia bréftun
eiga einnig hunda og láta þá jafnan
ganga lausa þegar þeir bregða sér á
hestbak. Þessir hundar hafa oft verið
th vandrseða og fælt aðra hesta og
hafa hlotist af því mörg slys. Hestar
em viðkvæmar skepnur og þegar
hundur kemur á fleygiferð, urrandi
og geltandi að þeim, þá verða þeir
ungt fólki starfi á peningakössum í
verslunum eða jafnvel bönkum. Það
er alveg sama hve tölumar em ein-
faldar, það þarf ahtaf aö slá þær inn
í tölvur th aö fá niöurstöðu.
Þessi þróun nær auðvitað engri átt
enda er það að mínu mati hveijum
manni nauðsynlegt að kunna reikn-
ing th þess að þjálfa hugann og halda
honum við. En ekki er von að bömin
læri almennilega að reikna þegar
þau em beinlínis hvött th þess að
nota tölvutækin sér th hjálpar. Mér
skhst að það tíðkist orðið að skóla-
böm fái að taka vasareikninn með
sér í reikningspróftn í skólunum og
það kann ekki góðri lukku að stýra.
Fólk sem situr við búöarkassa
gamlingjana tíl batnaðar. Byggður
hefur verið flöldinn ahur af þjón-
ustuíbúðum fyrir aldraða sem er
byltingarkennd breyting miðað við
það ástand sem áður var. Eldra fólk
þurfh að kvíöa því hér áður fyrr að
verða sent inn á ehiheimih þar sem
htið var við að vera og ekkert beið
þess annað en dauðinn.
í þjónustuíbúðum fá ellhífeyrisþeg-
amir að njóta þess að vera sjálfstæð-
ir einstaklingar en hafa jafnframt
alla þá þjónustu sem þá vanhagar
ipjög styggir og þá em slysin fljót að
gerast.
Ég vildi gjaman að gerð væri gang-
skör að því að herða mjög eftirht
með hundahaldi og gæta þess að
hundaeigendur fari að settum regl-
þurfh hér áður fyrr að reikna hve
mikla peninga fólk æth að fá th baka.
Núoröið er það óþarfi því að af-
greiðslufólkið stimplar einfaldlega
þá upphæð inn sem að því er rétt og
síðan svarar kassinn því hve mikið
á að gefa hl baka.
Þetta væri nú aht gott og blessaö
ef það myndi minnka mistökin hjá
afgreiðslufólkinu. En það er nú al-
deihs ekki, ahavega lendi ég oft í því
að fá vitlaust th baka í verslunum.
Ég efast ekki um að ástæðan sé sú
að fólk er orðiö algerlega tilfinninga-
laust fyrir tölum vegna þess að það
kann ekki að reikna.
um, mötuneyh, læknisþjónustu og
aðra þá umönnum sem fylgir ellinni.
Gamla fplkið, sem þijóskaðist við að
fara frá heimhum sínum vegna ótta
við ehiheimilin, þarf nú ekki lengur
neinu að kvíða.
Því er það svo að þegar fólk er að
tala um hversu iht sé að vera ellilíf-
eyrisþegi vh ég benda þeim hinum
sömu á að það er meira sem færst
hefur th batnaðar heldur en th hins
verra á síðustu árum.
DV
—g_____-gag— ____
i flmanisn ■ib
ofdýr
Baldur skrifar:
Ég hef afskaplega gaman afþví
að lesa tíraarit ýmiss konar og
hef reynt að vera áskrifandi að
bæði ísienskum og erlendum. Nú
er hins vegar svo komið að maöur
veröur seirn að segja upp áskrift-
um sínum að íslensku tímaritun-
um. Ástæðan er einfóld, þau eru
svo óheyrhega dýr.
Hægt er að fá vönduö erlend
tímarit fyrir smápeninga eins og
tii dærois Nationai Geographic,
Newsweek og fleirl En aö kaupa
ísienskt tímarit er ekkert grín.
Ég geri mér grein fyrir aö þau eru
gefm út í miklu stærra upplagi
og því auðveldara að haida verð-
ínu niöri, en þarf munurinn á
verði að vera svona óheyrilega
mikhl? Taka verður með i reikn-
inginn að flutningskostnaður á
erlendu tímarítunum hingað th
íslands bætist viö.
Sigurður hringdi:
Næringarfræðingar hafa lengi
bent á þaö að íslendingar boröí
ekki nægilega prótinríka fæðu.
Þrátt fyrir ábendingar fræðing-
anna hefur ástandið htið breyst
til batnaðar, Ávextir og grænraeti
eru ákaflega prótínrík og hafa
undanfarin ár lækkaö í verði í
samanburði við aðrar fæðuteg-
undir og ætti þvi neysian sjáif-
krafa að aukast í samræmi við
veröbreytingamar.
Ég viidi gjaman benda fólki á
það aö það er ekki lengur eins
dýrt að kaupa sér grænmeti og
ávexti og áður var, auk þess sem
úrvahð, aila vega hér á höfuð-
borgarsvæðinu, er orðið töluvert.
Ferðist
um ísland
Garðar hringdi:
íslendingar em nú að ganga í
gegnum töluvert krepputimabh
sem orsakast af aflasamdrætti og
ýmsuiri öðruro samverkandi þátt-;
um. Þá verður að rifa segiin og
auka sparaað th að koraast af.
Fjöldi manns lætur það eftir sér
aö fara í sumarleyfi og það er
gott og blessaö.
Mjög margir íslendingar eyða
sumarleyfinu erlendis og það er
ekki eins blessaö. Méð þyí tapast;
mikhvægur gjaldeyrir úr landi.
Fólk ættiað gera meira að þvi að
ferðast innanlands í okkar fallega
landi og koma þannig í veg fyrir
að gjaldeyrinn tapist lir landinu.
60 mínútur
Hlöðver hnngdi:
Ég vil iýsa yíir ánægju minni
með þáttinn „60 minutes“ sem
Stöð 2 sýnir jáfnan klukkan 18 á
sunnudögum. Þar er á feröum
einhver albesti þáttur sem komið
hefur í sjónvarp. Þar er tekið
mjög máleíiialega á fréttamálum,
engum hlíft og þátturinn er mjög
sannferðugur. Þeir sem ekki hafa
séð þennan þátt ættu að láta það
eftir sér þvi þeir sjá örugglegá
ekki eftir því.
Drulluna buurt
Svanhildur skrifar:
Eftir mjög harðan vetur hefur
veörið leikiö við höfuðborgarbúa
undanfama daga. Skaflar vetrar-
ins em smám sarnan að hverfa
og þá kemur í flós ótrúlegur
óþrifiiaður, bréfa- og pokarusi,
sandur og gtjót sem dreift hefur
veriö á götur og gangstéttir.
Hreinsunardeiid borgarinnar
mætti gera gangskör að því að
fiarlægja þetta msl svo borgarbú-
ar þurfi ekki aö horfa upp á það
öliu lengur.
um.
Átak í reikningi
Aðstaða aldraðra fer batnandi
Þjónustuíbúðir aldraðra eru miklu betri kostur fyrir ellilífeyrisþega en elli-
heimilin. Myndin er af þjónustufbúðum aldraðra við Dalbraut.