Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 15. MARS 1993
13
Fréttir
Kunnir ísfirðingar bjóða í Flóka
Haraldur Jónsson, DV, ísafirði;
„Það hafa farið fram viðræður.
Meira er ekki um málið að segja, það
er ekkert frágengið," sagði Guðjón
Kristjánsson, formaður Farmanna-
ogfiskimannasambandsins, í samtali
Akureyri:
Rannsaka
meiðsl
skíða-
manna
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Við fórum af stað með svona
könnun í fyrravetur en urðum að
hætta við hana þá vegna þess hversu
lítið var hægt að vera á skíðum vegna
snjóleysis. Því miður lítur þetta ekki
miklu betur út núna vegna þess
hversu lítið fólk hefur stundaö skíða-
íþróttina í vetur,“ segir Bjarki Karls-
son, læknir á slysadeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri.
Á vegum slysadeildarinnar er nú
unnið að allsérstæðri rannsókn á
meiðslum sem verða á fólki í skíða-
löndum. Ekki er það bara í Hlíðar-
fjalli heldur nær rannsóknin til
skíðalanda alls Eyjafiarðarsvæðisins
og jafnvel til Skagafiarðar. Rann-
sóknin beinist ekki síst að því að at-
huga þann útbúnað sem sá sem slas-
ast hefur notað og taka sjúkraflutn-
ingsmenn t.d. með sér skíði þess sem
slasast. Eigandi Skíðaþjónustunnar
á Akureyri tekur síðan að sér aö
kanna búnaðinn og er þá m.a. athug-
að hvort bindingar hafi verið rétt
stilltar og fleira í þeim dúr.
Bjarki ságði að slys í skíðabrekkum
hefðu verið mjög fátíð í vetur. Þann-
ig væri aðeins um eitt fótbrot í Hlíð-
arfialli að ræða og komur þeirra sem
slasast hefðu þar væru ekki nema
um 20 talsins.
við DV en líklegt er taUð að hann,
Guðmundur Ingólfsson, útgerðar-
stjóri í Hnífsdal, og Konráð Eggerts-
son skipsfióri kaupi þrotabú Flóka
hf. á Brjánslæk en þar var rekin
hvalveiðistöð og rækju- og skelfisk-
vinnsla.
Skiptasfióri, Þorsteinn Einarsson,
segist vonast tU að gengið verði frá
kaupunum á næstu dögum. Aðilar í
Grundarfiröi höfðu einnig áhuga á
að kaupa þrotabúið. Skiptasfióri
staðfesti að Grundfirðingar hefðu
sýnt áhuga á að kaupa þrotabúið.
TUboð þeirra væri ekki inni í mynd-
inni lengur,
Þorsteinn sagði að nú stæðu yfir
viðræður við ákveðna aðUa en vildi
hvorki játa né neita að þar væri um
Guðjón, Konráð og Guðmund að
ræða. „Ég get ekkert sagt um það en
ég vona að það verði gengið frá kaup-
um fljótlega," sagði Þorsteinn.
Fréttaritari hefúr hins vegar stað-
festar heimUdir fyrir þvi að þama
er um þremenningana að ræða og
fari sem horfir verða þeir búnir aö
kaupa Flóka innan skamms.
jjf l#yW^/l//\\ \\ I/ X/ //// SS im\ i/MÍ111 \\\ f /^w /
*
*
l
s
4
Kópal Tónn 4 Kópal Glitra 10 Kópal Birta 20 Kópal Flos 30 Kópal Geisli 85
Sígild mött áferð.
Hentar einkar vel
þar sem minna
mæðir á, eins og í
stofum, svefn-
herbergjum og á loft.
Silkifin áferð sem
laðar fram smáatriðin
í samspili ljóss og
skugga.
Gefur silkimatta
áferð. Hentar vel á
bamaherbergi,
eldhús, ganga og þar
sem meira mæðir á.
Hefur gljáa sem
víða kemur sér vel
enda vinsæl á
stigaganga,
bamaherbergi,
eldhús og þvottahús.
Góð á húsgögn.
Tilvalin þar sem
miklar kröíúr eru
gerðar um
þvottheldni og
styrkleika, t.d. í
bílskúrinn og í
iðnaðarhúsnæði.
Góð á húsgögn.
Kópal innanhúss-
mólning fæst í
fimm gljóstigum.
Kópal innanhússmálning er
einkar auðveld í meðförum,
slitsterk og áferðarfalleg.
Kópal málning fæst í nær
óteljandi litum og alveg
örugglega i þeim lit sem þú
leitar að.
rnáinma"'
' ( r ^ j-J , \ Jj
‘^^össsíss-^o' !
Rauði 0% miðinn er trygging
fyrir þvi að í málningunni eru
engin lífræn leysiefni.
Betri málning, betra loft,
betri líðan.
WS/ASÆIS/m #1 1111 /I IVAll I /*
r
*
\
0
sj
2
'málninglf
-þoð segir sig sjdlft -
wwi ai\ i\\\v\i#/i
§