Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Side 21
MÁNUDAGUR 15. MARS 1993
33
DV
Námskeið í ungbarnanuddi fyrir foreldra
með börn ó aldrinum 1-10 mánaða.
Gott fyrir öll börn. Uppl. og innritun
á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúla-
götu 26, s. 91-624745 og 91-21850.
Vei með farinn Silver Cross barnavagn
óskast, með bátalaginu, stærri gerð,
einnig óskast ísskápur, 140 cm á hæð.
Sími 91-671785 eftir kl. 17.
■ HeimUistæki
Fagor þvottavélar
á frábæru kynningarverði, 39.900,
stgr., meðan birgðir endast.
J. Rönning hf., Sundaborg 15,685868.
Candy uppþvottavél til sölu. Verð kr.
16.000. Upplýsingar í síma 91-651707
eftir kl. 16.
Alda þvottavél með þurrkara til sölu.
Uppl. í síma 91-812075 eftir kl. 17.
Vantar þvottavél, ekki of gamla né dýra.
Upplýsingar í síma 91-621511.
■ Hljóðfæri
Akai hljóðeffectar á ótrúlegu verði,
s.s. Midi delay, 5.490, forritanlegur
mixer, kr. 14.490, forritanlegur
equalizer, kr. 15.490, noise reduction,
kr. 7.970, equalizer, kr. 7.970, enchan-
cer, kr. 7.970, Dynamics controller, kr.
5.490. Allt ónotað. Uppl. veitir Ivar í
s. 691408 allavirkadagafrákl. 9 17.
Hin rómuðu Kawai pianó og flyglar í
miklu úrvali. Píanóstillingar og við-
gerðarþjónusta unnin af fagmönnum.
Opið alla v.d. frá 17 19. Sími/fax
627722,985-40600, Nótan, Engihlíð 12.
Trace Elliot bassamagnarar, verð frá
kr. 45.080. Shure hljóðnemar. mikið
úrval. Adam trommusettin komin
aftur, verð kr. 45.700 með cymbölum.
Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111.
Gítarinn hf., s. 22125. Frábært verð.
Trommur, kassag., rafmagnsg., 11.900,
effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry
Baby, cymbalar, statíf, magnarar o.fl.
Úrvals píanó, gott verð, góðir greiðslu-
skilmálar. einnig píanóbekkir.
ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17,
sími 91-11980.
Gott Welmar píanó til sölu, verð 60 þús.
Upplýsingar í síma 91-620742.
Vel með farið Rippen píanó til sölu,
verð kr. 130.000. Sími 91-666777.
■ Hljómtæki
Hitachi hljómtæki. Vegna rýmingarsölu
bjóðum við Hitachi hljómtæki á
heildsöluverði meðan birgðir endast!
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
Sony mini samstæða MHC 3600 með
öllu. Gott verð. Verður að seljast.
Upplýsingar í síma 92-14887.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábvrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum. viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Ný og notuð sófasett til sölu. Hornsófar
eftir máli. Islensk framleiðsla.
Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8,
sími 91-36120.
Sófasett (pluss) til sölu, hljómtækja-
samstæða í skáp, 2 sæta sófi, 24" sjón-
varp og Ikea rúm, 1,2x2 m. Selst ódýrt.
Sími 91-628758 e.kl. 18.________
Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali
og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum
litum. Veljum íslenskt gott verð.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344.
íslensk rúm, m.a járnrúm af öllum
stærðum. Innbrennd lökkun.
Gæðavara Gott verð. Goddi, Smiðju-
vegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Sófasett, 3 + 1+1, ásamt tveimur borð-
um til sölu, vandað og gott. Uppl. í
síma 91-675346.
■ Bólstnm
Klæðningar og viðgerðir á húsgögnum,
bílsætum o.fl. Litum og frískum upp
leðurhúsgögn. Sérpöntum shtsterkt
leður og áklæði. Komum heim og
gerðum þér föst verðtilboð. Veitum
þér faglega aðstoð. Sækjum og
sendum ef óskað er.
Kaj Pind hf., Suðurlandsbraut 52
(bláu húsin v/Fákafen), s. 91-682340.
Klæðum og gerum víð bólstruð
húsgögn. Komum heim og gerum
verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu.
Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66,
s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239.
Smáauglýsingar - Sínii 632700 Þverholti 11
Bólstrun og áklæðasala.
Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði.
Stakir sófar og homsófar á verkstæð-
isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón.
eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar.
Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og
Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Húsgagnaáklæði. Mikið úrval af hús-
gagnaáklæði á lager. Exo húsgagna-
verslun, Suðurlandsbraut 54, bláu
húsin við Faxafen, sími 682866.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun-
in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507.
Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig
pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis-
hornum. Einnig leður og leðurl.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12 18 virka
daga, 10 16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Antikhúsgögn I miklu úrvali.
300 m- salur fullur af vörum. Opið
10 18. Laugardag og sunnudag 12 18.
Hverfisgötu 46, s. 28222.
Til sölu v/flutnings: 2 antik-kommóður,
gamall skenkur, saumavél í borði o.fl.
Til sýnis að Stangarholti 14, uppi,
laugard. og sunnud. frá 13 17. Helga.
Til sölu tveir stakir antik „kónga“-stólar
úr eik. Upplýsingar í síma 91-71264
eftir kl. 16.30.
■ Tölvur
Ath. Gullkorn heimilanna fyrir PC
„Ég get óhikað mælt með jæssu...
segir Marinó í Mbl. 7.2. ’93. Fullkomið
heimilisbókhald og fjölskylduforrit.
Heldur skrá yfir vini, ættingja, bóka-,
geisladiska- og myndbsafnið. Minnir
á afmælis-, brúðkaupsdaga, merkis-
viðburði o.fl. úr dagbók. Innkaupa-
listi, uppskriftir o.m.fl. Sértilboð.
Korn hf„ Ármúla 38, s. 91-689826.
Til sölu Sega sjónvarpstölva með þrem
stýripinnum og byssu, þrívíddargler-
augum og 20 leikjum. Verð 22 þús.
Einnig Amstrad CPC með litaskjá, ca
50 Ú0 leikjum ásamt einu forriti,
stýripinna, spólu og diskadrifi. Verð-
tilboð. Uppl. í síma 91-651029.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086.
Tölvuviðgerðir.
AUar almennar tölvuviðgerðir og ráð-
gjöf varðandi tölvuval og hugbúnað.
Rafsjá, Sigtúni 3, sími 91-615858.
Vegna mikillar sölu vantar okkur not-
aðar PC og MAC tölvur og prentara.
Tölvuleikir í úrvali fyrir PC. Rafsýn,
sölumiðlun, Snorrabr. 22, s. 621133.
Victor VPC II c tölva, með 30 Mb hörðum
diski, fjölda forrita og leikja, t.d. full-
komnu fjárhagsbókhaldi m/vsk o.fl.
V. 40.000., má greiðast korti. S. 674406.
Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk!
Hedaka faxtæki/mótald við tölvuna.
MNP5/V.42bis. Innbyggt eða utanál.
Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633.
Til sölu iBM tölva, system 36, með
tveimur útstöðvum. Uppl. í síma 91-
684899.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf„
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljóm-
tækja, videot., einnig afruglara, sam-
dægurs, og loftnetsviðg. Radíóverk,
Ármúla 20, vestan megin, s. 30222.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafri, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Viðgerðir á öllum teg. sjónvarpa, vide-
oa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í
heimahús, sæki og stilli. S. 611112.
Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video,
4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp
og video og í umboðss. Viðg,- og loftns-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarps-/loftnetsviðgerðir, 6 mán. áb.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfél. ísi., Skipholti 50B,
s. 625275. Opið virka daga kl. 16 18.
Hundaeig. Hundarnir ykkar verð-
skulda aðeins það besta, kynnið ykkur
þau námsk. sem eru í boði hjá hunda-
skóla okkar, nú stendur yfir innritun
á hvolpa- og unghundanámskeið.
Nú er tiltektartiminn i skápum, geymsl-
um. Við þiggjum það sem þið viljið
gefa okkur. Ágóðanum varið til dýra-
verndar. Símar 91-22916 og 91-674940.
Flóamarkaðurinn, Hafnarstræti 17,
kj. Opið má„ þri. og mi. kl. 14-18.
Hundaeigendúr. Annast snyrtingu á
terrier, setter, spaniel og fl. öðrum
teg. hunda. Nýkomin frá hundasnyrti-
námi í Svíþjóð. Margrét, sími 621820.
6 mánaöa tik fæst gefins á gott heim-
ili. Labrador/collie. Upplýsingar í
síma 91-651050.
■ Hestamennska
Hestamenn/hestakonur! Le Chameau
frönsku neopren fóðruðu reiðstígvélin
eru einstaklega hlý, stöm og sterk þar
sem þau eru framleidd úr náttúrlegu
gúmmíi. Hafa hlotið lof helstu hesta-
manna landsins. Utsölustaðir: Hesta-
maðurinn, Rvk, helstu kaupfélög og
reiðvöruverslanir um allt land.
Opið iþróttamót hjá Sörla. Keppt verð-
ur í tölti, allir aldursflokkar, og 150 m
skeiði. Skráningargjald 700 kr. Skrán-
ing fim. 18. mars og fös. 19. mars milli
kl. 19 og 21.30, sími 91-54530.
12 vetra rauðblesóttur þægur hestur,
verð kr. 90.000, 8 vetra bleikálóttur
hágengur hestur, verð kr. 150.000.
Uppl. í síma 91-657837.
Gustsfélagar athugið! Aðalfundur ÍDG
Gusts verður haldinn í félagsheimil-
inu Glaðheimum þriðd. 16.3. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn ÍDG.
Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hestaflutningar. Fer norður og austur
vikulega. Einnig til sölu vel ættuð
hross á öllutn aldri. Góð þjónusta.
Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572.
Hestamenn. Hey til sölu, um er að
ræða hey bæði í rúlluböggum og í
venjulegum böggum. Uppl. í síma
95-12559.
Gullfallegur rauðglófextur foli, 3ja
vetra, til sölu, er undan 1. verðlauna
foreldrum. Uppl. í síma 91-681627.
■ Hjól
Suzuki TS 50(70), árg. '87, til sölu, í
toppstandi, lítur mjög vel út, skoðað
’93. Verð 75 þús. Suzuki Dakar 600,
árg. ’87. Verð 155 þús. Kawasaki AE
50(90), árg. ’84. Verð 35 þús. Nánari
upplýsingar í síma 91-44685. Pétur.
Suzuki Dakar 600, árg. '88, til sölu,
verð 300 þ. kr„ 260 þ. kr. stgr., skipti
á bíl, helst BMW (slétt skipti). Uppl.
í síma 91-673981.
Óska eftir ódýru mótorhjóli, 350 cc eða
stærra, helst götuhjóli, má þarfnast
viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-
670529 eftir kl. 19.
Suzuki TS 50, árg. '87, til sölu, skoðað
’93, gott hjól, tilboð óskast. Uppl. í
síma 91-613263 eftir kl. 17.
Til sölu Honda Shadow 500, árg. '86.
Upplýsingar í síma 91-667545.
■ Vetrarvörur
Polaris Indy 500 SKS, árg. '90 til sölu,
ekinn 2300 mílur. Verð 400 þús.
Uppl. í sima 97-11473 og 985-34294.
Tll sölu Ski-doo Formula SP, árg. '85,
en kemur á götuna ’87, ekinn 3000.
Uppl. í síma 91-658545 og vs. 91-651213.
Ódýr sleði. Arctic Cat 440 '89, nýyfir-
farinn, ekinn 3 þús., 170 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-71766 til kl. 22.
■ Byssur______________________
Veiðihundanámskeiðiö hefst 21. mars.
Látið skrá ykkur strax. Leiðbeinandi
er Ásgeir Heiðar sem gefur upplýsing-
ar í síma 91-676350. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, sími 91-814085.
■ Sumarbústaðir
Ailar teikningar af sumarbústöðum.
Ótal gerðir af stöðluðum teikningum.
Bæklingar á boðstólum. Teiknivang-
ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317.
Sumarbústaðainnihurðir. Norskar
furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Sumarbústaðarlóð til sölu i Fljótshlið,
um 120 km frá Reykjavík, samþ. teikn-
ingar. Vatn að lóðarmörkum, rafrn. á
svæðinu og frábært útsýni. S. 91-74851.
Óska eftir sumarbústaðalandi, helst á
kjarrivöxnu landi eða.við vatn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-9904.
5800 m2 eignarland í ca 100 km fjar-
lægð frá Rvík. Undirstöður komnar.
Uppl. í síma 91-666871 eftir kl. 18.
■ Fyiir veiöimenn
Fluguhnýtingarefni. Nýkomið mikið
úrval af fluguhnýtingarefni. Sendum
í póstkröfu. Fluguhnýtingamámskeið
í fullum gangi.
Veiðivon, Mörkinni 6, sími 91-687090.
Veiöileyfi - Rangár o.fl. Sala veiðileyfa
í Rangánum, Hólsá, Galtalæk, Tanga-
vatni, Kiðafellsá og Svalbarðsá í Þist-
ilfirði. Verðlækkun. Veiðiþjónustan
Strengir, Mörkinni 6, sími 91-687090.
Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði-
leyfi
í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá
í Árnessýslu fyrir landi Langholts.
Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18.
Seljum lax- og siiungsveiðileyfi í Breið-
dalsá. Veiðihús - sumarbústaðir.
Uppl. gefur Hótel Bláfell, Breiðdals-
vík, sími 97-56770.
■ Fasteignir
íbúðir til sölu. 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir á byggingarstigi og sérhæðir
m/glæsilegu útsýni, einnig skrifstofu-
húsn. sem er laust nú þegar. Uppl.
milli kl. 15 og 20 í dag í s. 91-45952.
Óska eftir að kaupa 4 herb. ibúö í
Reykjavík í skiptum fyrir íbúð í Kefla-
vík + 5-6 milljónir í húsbréfum. Haf-
ið samb. við DV í s. 632700. H-9896.
■ Fyrirtæki
Söluturn - veitingasala - videoleiga. Til
sölu er góður og vel staðsettur sölu-
turn og videoleiga sem auðvelt er að
breyta í veitingasölu, tæki til þess
meðíylgjandi. Selst með eða án video-
leigunnar. Einnig er möguleg sérsala
á öllum myndböndum, hillum og tölvu
videoleigunnar til flutnings. Hafið
samb. við DV í s. 91-632700. H-9902.
íslenska firmasalan, s. 686080.
Höfum íjársterka kaupendur að video-
leigum, sölutumum, veitingstöðum,
blómabúðum o.fl. Einnig höfum við til
sölu hótel, sólbaðsstofur, líkamsrækt-
arstöðvar, bílasölu o.fl. Vantar fyrir-
tæki á skrá. Ath., innheimtum reikn-
inga fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Ein af þekktari bifreiðasölum landsins
er til sölu af alveg sérstökum ástæðum
og fæst því á lágu verði, langt undir
verðmæti. Bílasalan hefur framfleytt
2 mönnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-9856._________
Fallegur veitingastaður á góðum stað í
rúmgóðu húsnæði til sölu af sérstök-
um ástæðum. Ódýr húsaleiga. Miklir
möguleikar. Góð aðstaða. Einhver
skipti möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9803.
Til sölu: Efrialaug, matvframleiðsla,
húsgframleiðsla, matvöruverslun,
söluturn m/mikla veltu, verktaki/há-
þrýstitækni, fiskbúð, vel staðsett.
Vantar á skrá allar gerðir fyrirtækja.
Fyrirtækjasalan Varsla, Skipholti 5.
Fyrir sumarið. Vantar þig og þína at-
vinnu? Til sölu ísbúð og lítill skyndi-
bitastaður á besta stað í bænum, verð
2,8 milljónir. Hafið samband við <
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9911.
Á fyrirtæki þitt í erfiðleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamninga”. Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 680382.
Lítill pitsastaður til leigu. Húsnæði
ásamt tækjum, 60 þ. á mán„ miklir
mögul. fyrir dugl. aðila. Áhugasamir
sendi uppl. í pósth. 11108, 121 Rvík.
Sorphirða: sorpgámar, pressukassi.
krókhreysi, vörubíll, allur pakkinn á
2-3 mill., lán mögulegt. Tækjamiðlun
Islands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727.
■ Bátar
Notaður línuveiðibúnaður er til sölu. 100
bjóð af 7 mm línu, 40 bjóð af 6 mm
línu, 120 stálbalar, 100 1, 40 plastbal- **-
ar, 74 1. Frystigámur, 20 fet, selst á
mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma
93-86740 og á kvöldin í síma 93-86777.
Tölvuvindur - veiðarfæri.
JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf-
geymar, töflur, raflagnaefni, bátaraf-
magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar,
girni, sigurnaglar, sökkur. Rafbjörg,
Vatnagörðum 14, sími 91-814229.
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangraðir. Yfir
18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð.
Einnig startarar fyrir flestar bátávél-
ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700.
Sómi 860 með krókaleyfi, tilbúinn á ''
línu og færi, einnig til sölu, vacuum
pökkunarvél og tölvuvog. Á sama stað
fæst Benz pallbíll, árg. ’77. Uppl. í síma
92-67808 milli kl. 19 og 22._________
•Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf„ Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Norskur Selfa, 5,8 tonn, 1990, dekkað-
ur, vel útbúinn, tilbúinn á línu og
færi, aflareynsla 1991 og 1992. Uppl. í
síma 92-12574 og 985-25531.
Rekakkeri. Ný sending af hinum vin-
sælu Paratech rekakkerum komin.
Hringið og fáið upplýsingabækling.
Uppl. í síma 91-682524 og 985-39101.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og bústaðinn. Viðgerð og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju- <-
vegi 28, sími 91-78733.
Hluthafaskrá
s
Islandsbanka
flytur
Starfsemi Hluthafaskrár íslandsbanka
hefur verið flutt frá Bankastræti 5
að Ármúla 7, 3. hæð.
Nýtt símanúmer Hluthafaskrár er
91-608000 og bréfsímanúmer er
91-608551.
ÍSLAN DSBAN Kl
•-»."*r.T?„.A7i .wTv